Tíminn - 13.11.1970, Page 4

Tíminn - 13.11.1970, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 13. nóvember 1970 TIMINN EVINRUDE X. FOLKI LiSTU Manneskja eöa móðir ir Aflmeiri vél, I8V2 ha. ★ Hraðskreiðari og viðbragðsfljótari. Léttbyggðari og liprari í akstri. ir Beltin margreynd, í sérflokki. Komið og kynnist nýju EVINRUDE vélsleðunum. — Vélsleðar til af- greiðslu strax. ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR Fulltrúi forstjóra Opmbert fyrirtæki hefur í hyggju að ráða mann sem fnlltrúa forstjóra. Undir starfssvið fulltrú- mts fellor umsjón með STARFSMANNAHALDI 06 „ALMENNIN GSTENGSLUM” („PUBLIC RELATIONS”) Háskólamenntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar blaðinu, merktar: „1119“. Einkaritari Opinbert fyrirtæki óskar að ráða EINKARITARA FORSTJÓRA Málakunnátta nauðsynleg. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar blaðinu, merktar: „1118“ Námskeið í sjúkrahjálp Námskeið í sjúkrahjálp verður haldið á vegum Borgarspítalans og byrjar 1. marz 1971. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrifstofu forstöðukonu Borgarspítalans. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. des. 1970. Reykjavík, 12. nóv. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Á miðvikudagskvöld frum- sýndi lcikfélagi'ð Gríma leikrit- ið „Hvað er í blýhólknum" eft- ir Svövu Jakobsdóttur. >etta er fyrsta Jeikrit höfundarins, sem áður hefur gefið út þr.jár bæk- ur, Tólf konur, Veizlu undir grjótvegg og Leigjandann. Leik ritið fjallar um konuna á ís- landi nú á dögum. Aðalkven- hiutverkið, Ingu, leikur Bríet Héðinsdóttir, en Sigurður Karls son leikur Ingólf, lífsförunaut hennar. Leikritið skírskotar óvenju- lega beint til þess samfé’ags, sem við lifum í. Verkið byggist að nokkru leyti á innlendum nútímaheimildum, sem fléttast inn í list höfundar. Þar er les- ið upp úr reglum Barnavina- félagsins Sumargjafar um barnaheimili, kennslubók í starfsfræði, tryggingalöggjöf- inni, vitnað í ummæ.'i borgar- stjóra, Geirs Hallgrímssonar, á fundi borgarstjórnar og um- mæli karlmanns, sem talaði í sjónvarpinu í sumar. Allt þetta og margt annað verður til að gefa sláandi mynd af stöðu kvenna á íslandi árið 1970. — Og er ótrúlegt, ef leikritið á ekki eftir að vekja stúlkur og konur til umhugsunar. Svaya • hugsar ,’eikritið sem innlegg í þær úniræður, sem nú fara fram um frelsi konunnar til starfsvals. Hún lýsir lífi ís- lenzkra stúlkna og kvenna, og sýnir með því og tilvitnunum í lög og reglugerðir úr samfé- laginu, hvernig leitazt er við að beina öllum konum inn í hið hefðbundna h.’utskipti konunn- ar, húsmóðurhlutverkið. ,,Ég vildi athuga, hvort kon- an væri frjáls að því að velja sér ævistarf, sagði Svava í við- tali við Tímann fyrir skömmu. „Og mitt álit er að svo sé alls ekki. Gift kona þarf t. d. að gera mikið persónulegt átak, ef henni á að heppnast að brjóta sér braut í einhverri starfs- grein. Vandamálið er dýpra en svo, að hér sé aðeins um bar- áttu milli kynjanma að ræða. Þótt eiginmaðurinn sýni því <V Prentmvndastota ful.’an skilning að kona vilji kjósa sér annað starf en hús- móðurstarfið, eru mörg Ijón á veginum af samfélagsins hálfu. Ef konan á raunverulega að verða frjáls og jafnrétthá mann inum, þarf að breyta þjóðskipu- laginu. Mér finnst ekki réttlátt að konur þurfi að hafna eigin- manni til þess að geta valið sér Svava Jakobsd. María Kristjánsd. lífsstarf að geðþótta. En svo er í mörgum tilfellum raunin, al- veg eins og sjá.fsagt þykir að konur vinni störf, sem heyra undir láglaunaflokka éða beini starfsorku sinni að smávægileg- um viðfangsefnum. Væntanleg- :-ur éiginraaður er draugur í lífi konunnar frá því hún glennir upp augun í vöggunni, alvég burtséð frá því, hvort hann llk- amnast nokkurn tíma eða ekki. Við hann miðast allt líf kon- unnar.“ ☆ Leikrit Svövu er í hefðbundn um stíl. En síðasta pússun fór fram á sviðinu eftir að æfingar voru hafnar. Ungverjinn Ivan Török hefur gert mjög skemmti lega sviðmynd. Og te.’ja þau, sem þátt eiga í þessari sýningu Grímu, sig lánsöm að hafa feng- ið að njóta starfskrafta þessa atvinnumanns og smillings á sínu sviði. Telja þa'u að við megum alls ekki missa Török af landinu. Leikstjóri í þessari sýningu Grímu er María Krist- jánsdóttir, sem lauk í vor námi í leikhúsfræðum í Austur- Þýzkalandi. Þetta er frumraun hennar sem leikstjóra. Eftir áramót hyggst María ásamt Messíönu Tómasdóttur, leik- myndasmið, vinna a® því ásamt félögum í myndSstafélaginu Súm að koma á fót póldtísku leikhúsi í Gallerí Súm við Vatnsstíg. S. J. Frá sýningu Grímu í Lindarbæ. Bríet Héðinsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, formaður ieikfélagsins Grímu, Guðrún Aifreðsdóttir. augaveg ?4 Sim >5 7 /F- £ beruir a//a equncli' S.*. mvnaamoTn fvrn 4y vðui 7(V ORDGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 «**18588-18600 SNJOKÖTTUR TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum, er þetta vandaða tæki til sölu. — Varabelti o. fl. fylgja. Baldur Sigurðsson, Akureyri, SÍMI (96) 12777. 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.