Tíminn - 13.11.1970, Síða 5

Tíminn - 13.11.1970, Síða 5
TIMINN 5 Litli drengurinn, sem sést hér á myndinni, með handlegginn í fatla, er sonur Prebens Ugle- bjerg, dansks feikara, sem fórst í bílslysi fyrir rúmum tveimur árum. Það er móðir Péturs litla, sem heldur á honum og hann er ★ Kim liti'i, sem er aðeins fimm ára, er nú leiksoppur í miklu fjölskyldurifrildi í Danmörku. Eins og er er föðuramma drengsins stungin af með hann og enginn, ekki einu sinni faðir hans, veit, hvar þau hafa hald- i® sig siðustu fimm mánuðina. Móðirin, sem er 21 árs, hefur fengið góða atvinnu og vill fá barnið. Barnaverndarnefndin er því hlynnt, en föðurafi barns- ins er ákærður fyrir að hafa tekið drenginn með valdi frá móðurinni smábarn, og hafa þar með rænt hana öllum tækifær- um til að a,'a son sinn upp. Fað- ir barnsins vill fá yfirráðarétt yfir því og segir móðurina ekki færa um að sjá um það. Mitt í öllu þessu vafstri tók svo amma gamla sig til, tók drenginn og fór, og enginn veit, hvar þau eru, en afinn hefur sagt, að hann viti samt, að drengurinn hafi það gott. ★ Tveir Líbanonmeon voru ný- lega handteknir í Kaupmanna- höfn með alls 18 kg. af'hassi á sér. Þegar þeir vissu, hvað að var, sagði annar ósköp sakleys- islega: — Ég hélt, að allir í Danmörku reyktu hass, líka lög- reglan. Þcir fengu þriggja vikna fangelsi. Ekki vildu þeir viðurkenna, að hafa æt.'að að selja hassið i Danmörku, held- ur væri þetta allt til eigin nota. DENNI DÆMALAUBI — Það er ekki til neins að lesa hvað er að borða. Ég ætla að fara og SKOÐA, hvað mér lizt vel á. Judy Garland, sem lezt í janí 1969, hefur enn ekki verið jarð- sett. Hún var 48 ára, fimm sinn um gift og þriggja barna móð- ir, en þrátt fyrir það vill eng- inn kosta útför hennar. í rúmt ár hefur kista hennar logið i grafhýsi í New York City og límband með nafminu Judy Gar- land Deans er hi® eina, sem gefur ti; kynna, hver þarna hvíl íð&STtTI>AGUR 13. nóvemher 1970 ................. .............. MEÐ MORGUN KAFFINU að blása á kertin þrjú á afmæl- istertunni sinni. Það var mikil veizla, þrátt fyrir það, að af- mælisbarnið hafði nokkrum dögum áður handleggsbrotið sig við að reyna að ganga á skóm móður sinnar. í miðri veizlunni kom Pétur tk' mömmu sinnar og tilkynnti henni, að hann væri ástfanginn. Daman var hálfs þriðja árs dóttir leik- konunnar Anne Birgit Garde, sem heitir María. Svo ætlaði Pétur að kyssa sína heittelsk- uðu, en þá tókst ekki betur en svo, að sú litla fór a® skæla og hljóp í fourtu. Þá hrópaði sá litli bara: — Er þá enginn, sem viL’ kyssa mig? Mamrna hljóp til og kyssti Pétur og þá varð allt gott aftur. Ung stúlka kom inn í bank- antn og ieit í kringum sig þang- að til hún kom auga á rétta skiltið. Hún gekk a@ borðinu. — Er þetta lánadeildin? — Ja. — Get ég fengið lánaðan síma? Ytri ró er ekki friður. Spremgja er afskaplega róleg að sjá, áður en hún springur. Forstjórinn: — Ungfrú Peter sen. í hvert sinn, sem ég þarf á yður að halda, eruð þér að ! tala í símann. Ungfrúin: — Já, en þetta hafa allt verið viðskiptasímtöl. Forstjórinn: — Vilduð þér þá gjöra svo ve,’ að kalla ekki við- skiptavini fyrirtækisins „krútt- ið mitt“. Tveir kaupsýs.'umenn sátu yf- ir kaffibolla og voru að tala um dýrtíðina. — Já, ég hef orðið að skera allt niður um helming. Ég rak einkaritarann mirm, sem var fertug, og réði aðra tvítuga. — Þér hafið borðað of mikið af hráum eggjum. — Það stendur í auglýsing- wnni, að rækjusalattð ykkar sé einsfcakt í sinni röð. Ég keypti 100 grömm í gær og fann ekki eina eimustu rækju í því. — Nei, það er einmitt það, sem gerir salatið svo sérstakt. Susanne Jagd, 26 ára dönsk leikkona, hefur hingað til að- eins fengið hlutverk, þar sem henni er gert að fækka fötum og dilla sér framan í áhorfend- ur. — Það er svo sem ágætt út af fyrir sig, en ég vil ekki, að fólk fái þær hugmyndir, að ég geti ekkert annað, segir Sus- anne og vil fara að leika al- .varleg hlutverk. Nú rætist úr fyrir henni, því næst á hún að leika í jólaleikriti Álaborg- arleikhússins, 15 ára stúlku, sem ekkert þarf að dilla aftur- endanum. — Ég vona sannar- lega, að ég fái fleiri hlutverk af þessu tagi, segir hin unjwi, efni'lega feikkona. ir. Engar áætlanir um jarðar- ibnna hafa komið fram og síð- asti eiginmaðurinei, kornungur maður, Mickey Deans að nafni, segir aðeins, að hann ætli að bíða með útförina, þar til búið hafi verið endanlega gert upp. Það er hann, sem húrn sézt rneð hér á myndinni, sem var tekin skömmu fyrir dauða hennar. Hansen var mjög feiminn og hafði sig hvergi í frammi. Eitt sinn hafði hann ekki komið til vinnu í tvo daga og þriðja dag- inu kom hann með svohljóð- andi miða til forstjórans: „Mað- urtnn minu kom ekki í vinnuraa í tvo daga, af því ég var að eign ast barn. Þatð var ekki honum að kenna. Vinsamlegast. Frú Hanseu. — Ég var bara að krassa fanga- markið mitt á vegginn, þegar hann hrundi allt I einu! — Hvað sagðistu hafa lært frönskn lengi? Birgitta Bardot, yndisi'egri en nokfcru sinni fyrr, er nú í f jórða sinn gift „hinum eina rétta“, eins og hún segir. Hún er nú 36 ára og segist halda sér ungri með því að elska mikið og heitt. Mál hennar eru þau sömu og fyrir 18 árum og elskhugar hennar eru yfirleitt 10 ánum yngri en hún. Patrick Gilles er sá síðasti, og þau eru sögð gift núna. Hún fann hann á bemsín- stöð á St. Tropez. Um fyrri menn í lífi sínu segir hún, að Roger Vadim hafi veitt sér ör- yggi og þau hafi skilið vegna þess að þau hafi vantað pen- inga. Giinther Sachs segir hún þann mesta herramanti, sem hún hafi kynnzt og þann eina, sem hafi verið jafnfrekur og hún sjálf. Jean Louis segir hún að hafi tælt sig og það sé allt. Jaques Charrier, faðir sonar hennar, hafi verið svo afbrýði- samur, að hún hafi bara skilið við hann. Svo hafi hún verið yf- ir sig hrifin af ítaJanum Luigi Rizza, en ítalir séu allir með sama markinu brenndir: „Mamma er bezt“. Bob Zaguri hafi verið ágætur í alla staði, þangað til hún fann gallann: Hann hatar dýr, en Brigitte elskar þau. í þessari upptaln- ingu sinni minnist Brigitte ekki á söngvarann Sacha Distel, sem hún var trúlofuð um langan tíma.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.