Tíminn - 13.11.1970, Side 10
10
TIMINN
FÖSTUDAGTJR 13. nóvember 1970
MÁLVERKASÝNING
Hefi opnað málverkasýningu að Borgartúni 32
(Klúbbnum).
Sýningin er aðeins opin í 5 daga
frá kl. 16—22 daglega.
Jakob V. Hafstein.
Rafgeymir
6B11KA - 12 volta
317x133x178 m/m
52 ampertímar.
Sérstaklega framleiddur
fyrir Ford Cortina
SÖNNAR rafffeymar I úrvali
S M Y R I L L, Ármúla 7 — simi 84450.
ÚTBOÐ
Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tilboðum í
gerð útrásar fyrir væntanlega holræsislögn í
Aðalgötu í Keflavík. Verkið er að verulegu leyti
trésmíðavinna. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu bæjartæknifræðings á Mánagötu 5, Keflavík,
mánudaginn 16. nóvember og þriðjudaginn 17.
nóvember kl. 14—16 báða dagana. Tilboðin verða
opnuð laugardaginn 28. nóvember 1970 kl. 11, á
skrifstofu bæjarstjóra Keflavíkur að Hafnargötu
12, Keflavík. Réttur er áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Nauöungaruppboð
Eftir kröfu Hákons H. Kristjánssonar hdl., Jónas-
ar A. Aðalsteinssonar hrl., og Kjartans R. Ólafs-
sonar hrl., verða bifreiðarnar: Y-472, Y-753 og
Y-1147 seldar á opinberu uppboði, sem haldið
verður við Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn
20. nóvember 1970 kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Við veijum IHintal —
þaS borgor sig
•■■1 N- * - ,j , t
' .FPM * qfnar h/f. ,
"S Síðumúla 27 . Reykjavík
A Þimar o-oa-oo og <hu«*uu lilúl
FRÆÐSLUKVÖLD
í NESKIRKJU
HÚSMÆDUR
Silki og bomullardamask
hvítt og mislitt á góðu
verði
Strauírítt sængurveraefm
Lakaléreft 1 litum
Tilbúinn sængurfatnaður
Falleg handklæði. ung-
barnafatnaður peysur.
nærföt. undirföt og margt
i fleira. Póstsendum
HÖFN
Vesturgötu 12 Simi 15859
K. N. Z.
SALTSTEINNINN
er ómissandi öllu búíé.
Heildsölubirgðir:
Guðbjörr Guðjónsson
Heildverzlun.
Hólmsgötu 4
| Símar 24295 og 24694.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
í kvöld, föstudasskvöld 13.
nóv. bl. 8.30 verður annað
fræðslukvöld í Neskirkju.
Hið fyrra, sem fór fram 6.
nóv. vakti almenna aðdáun og
þakklæti þess mikla fjölda
fólks, sem kom til kirkjunnar.
Þétfsetið var eins og á jólahá-
tíð. Fólk var hrifið og þak'klátt
af fræðandi ræðum og framúr-
skarandi skýrum flutningi
hinna snjöllu manna. sér Sveins
Víkings, skrifstófustj., Haf-
steins Björnssonar miðils og
Ævars R. Kvarans leikara.
Þá skal hinu unga fól'ki þakk
að, sem undir stjórn Jóns ís-
leifssonar setti svip á samkom-
una með mikilli prýði.
Ungu og glæsilegu stúlkurn-
ar sem komu fram og sungu
og einleikararnir sem spiluðu:
Gróa Hreinsdóttir og Sigtrygg-
ur Jónsson, sem léku á orgel
ið, Dóra Björgvinsdóttir sem
spilaði á fiðlu og Guðrún Úlf-
hildur Grímsdóttir, sem lék á
trompet. Þetta unga og fal-
þvt að gera kvöldið svona
ánægjulegt.
Nú á morgun koma fram aðr-
ir þjóðkunnir menn: Frú Aðal-
björg Sigurðardóttir, sem segir
frá trúarreynslu sinni, því
næst Matthías Jóhannessen
s'káld og ritstjóri, sem flytur
hugleiðingar leikmanns í kirkju
og svo Guðmundur Jörundsson
skipstjóri og útgerðarmaður,
sem talar um dulræn fyrirbærl.
Þessir þjóðkunnu og mikil-
hæfu menn munu veita áheyr-
endum ógleymanlegt kvöld
eins og hinir fyrri.
Vil ég taka skýrt fram þakk-
læti til þessara sex ræðumanna,
sem lögðu þetta aukastarf á
sig af góðvild og fúsleik, færa
þeim óteljandi þakkarkveðjuæ
áheyrenda bæði innan og utan
Nessóknar.
Að lokum tek ég hér upp orð
margra, er spurt hafa: „Fáum
við ekki oftar svona dásamlega
og minnistæð kvöld eins og
við vitum að þau bæði verða.“
lega fólk átti líka sinn þátt í Jón Thorarensen.
NÝKOMID:
Spónaplötur (norskar) 10—22 mm.
Gipsonit 260x120 cm.
Harðplast 1. fl. vara á hagstæðasta verði.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.f Ármúla 27.
HarSviður: Afrormosia, þurrkuð — Bubinga,
þurrkað — Brenni — Askur.
Oregon pine, þurrkað.
Plötur: WIRU-plast — WIRU-tex — Oregon pine
krossviður — Hörplötur — Hampplötur — Loft-
plötur — Viðarþiljur.
Spónn: Eik — Gullálmur — Oregon pine — Koto
— Brenni — Hnota — Palisander — Teak.
Ennfremur 2,8 mm þykkur spónn.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.f Ármúla 27.