Tíminn - 21.11.1970, Side 4

Tíminn - 21.11.1970, Side 4
TIMINN LAUGARDAGUR 21. nóvember 1979 JÓLA- SKEIÐ- ARNAR 1970 ERU KOMNAR Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12 Sími 14007. Laugavegi 38 Símar >0765 og 10766 Jólafatnaðurinn er að koma. Vandaður og fallegur eins og jafnan áður Póstsendum burðargjalds- frítt um allt land til jóla. Málverkasýning Málverkasalan sýnir núna rúmlega 20 málverk eftir VETURLIÐA Góðar .iólagjafir. Við önnumst vandaða mál- verkainnrömmun. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602. Klagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Slml 22S04 Furuhúsgögn á íramleiösluverili Sel sofaseti sófaborð horn skápa o.fl — Komið og skoðið Húsgagnavinnustota Braga Eggertssonar. Dunhaga 16 Simi 15271 tD klukkan 7 Miðstöð bílaviðskifta # Pólksbílar tþ iepoar # v/örubilar ^ V'Prtuvélar BILA QG BUVÉLASALAN vMiklatorg Simar 23136 og 26066 UR VERINU Hvað hefur gerzt í Ksafjarðardjúpi í hausf? Allmiklar umræður hafa orð ið vegna óvenju mikils seiða- dráps í ísafjarðardjúpi, og er það kannski ekki að ástæðu- lausu að um er rætt. Um það er ekki að vi.last, að á hverju hausti veiðist meira og minna af fiskseiðum. í haust hafa sennilega verið meiri brögð að þessum veiðum en oftast á'ður. Það, sem hefur vakið umræður um þetta mál, er það, að með rækjunni hefur borizt óvenju mikið að landi og talið er, að í sumum tilfellum hafi verið allt að 40% seiði af því magmi, sem að lamdi kom. Fyrir nokkru bárust mér fréttir af þessu mikla seiðafiskiríi og síðar ræddi ég þetta við forstjóra Hafrannsókna- stofnunarinuar og stóð þá svo á, a'ð r.s. Hafþór var litlu seinna að fara í ranmsóknarferð á Húnaflóa. Skipið var látið taka nokkur sýnishorn í Djúp inu og rannsókn gerð á þeim. Eftir því sem upplýst hefur verið, var magn það, sem r.S. Hafþór fékk mun minma en af var láti'ð og hefur farið minnk andi og er nú sennilega orði'ð svipað og oft hefur verið um þétta leyti árs á'þessurii slóð- um Forstjóri stofnunarinnár taldi þetta mikla magn af seið- um benda til þess, að hrygming hefði gagnast vel á síðustu vertíð, Á fundi L.Í.Ú. í Vestmanna- eyjum var mjög mikið rætt þetta mál og gerð um það álykt un. Auðvitað verður Hafrann- EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN • . ■ SAMBANÐ ISL. SPARISJOÐA BIFREIÐASTJÓRAR r jT IOLAFSVIK OG NASRENNI SNJÓNEGLI HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA OG JEPPA Sigurður Tómasson, Grundarbraut 11 Ólafsvík. — Sími 93-6170. sóknastofnunin að vera meira en skýrslusöfnumarstöð. Á það venður að treysta, að stofnunin sé vakandi fyrir aðsteðjandi vanda eins og þegar svona má.' koma upp. Of mikil skrif- finnska og sinnuleysi getur gert það að verkum, að ekki verði gagm að, þó að eitthvað sé gert seint og síðar meir. Kannski er sami hugsunarhátt- ur enn ríkjandi og var hér á árunum kringum 1950. En eft- irfarandi sögu sagði mér skip- stjóri, sem var á veiðum við Bjarnareyju 1949: Sumarið 1949 var mikil smá- fiskveiði við Bjarnareyju og höfðu menm af því þungar áhyggjur. Við veiðar voru þarna hundr u'ð skipa af mörgum þjóðern- um. Þarna var einnig enskt haf- rannsóknarskip. Beindu skip- stjórar fiskiskipanna þeirri spurmingu til enskra, hvort þessar veiðar væru ekki var- hugaverðar, hvað stofninn áhrærði. Enskir munu hafa svarað eitthvað á þá leið, að mergðin væri svo mikil, alð hætta væri á að mikill hluti þessa fisks dræpist vegna ætis- .skorts 'og Væri 1 rauninni ekki hægt að sjá, hvort þe'ssar veið- ' 'at geröu nokkuð ógagn. Vonandi er ekki sama ástæða fyrir seimagangi á rann- sóknum í Djúpinu og ríkti hjá þessum brezku fiskifræðingum 1949, þ. e. að náttúran heflði annars séð fyrir fækkuninni. Síðan þetta er ritað, sem að framan greinir, hef ég átt við- ræður við forstjóra Haframn- sókmastofnunarinnar og orðið þess fullviss, að það mun ekki hans skoðun, að þessar veiðar geti ekki verið skaðlegar, en aftur á móti bendir hann á, að stofnumin sem slík hefur ekki vald ti.’ að stöðva veiðarnar á eigin spýtur og verður að sækja það undir æðra vald. Þær umræður, sem fram hafa farið um þetta efni, eru gagnlegar að því leyti, að næsta haust vertður þessum málum kannski sinnt frekar en gert hefur verið í haust. Ein stærsta fréttim að undan- förnu um uppbyggingu fiskiðn- aðarins er stofnun fiskiðnaðar á Selfossi. Það er hörmulegt til þess að vita, alð það skuli lenda í hlut þess manns, sem framar öðrum hefur bent á, að mér skilst að fiskiðjuver eigi að vera byggð við sjávarsíðuna, og löndun að vera sem hagkvæm- ust úr bátum á færibandi beint í fiskiðjuverin en varla uppi í sveit. Heyrzt hefur, að í Kefla- vík mumi vera í uppsiglingu mikill fjöldi verkunarstöðva. Eitt af því, sem vekur menn til umhugsunar nú, er sá þátt- ur útgerðarfyrirtækja á Suður- nesjum að selja skipstjórum báta síma með þeim skilyrðum, að þeir leggi upp hjá þeim afl- ann, og verða þeir í sumum til- fellurn að fara eftir því hvað fyrri eigandi vill gera út á. Ing. Stefánsson. HAFNARFJÖRÐUR Samkoma í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn 22. nóv. kl. 20,30. Ræðumaður: Sigurður Bjarna- son. — Allir velkomnir. Baráttan, sem vér eigtun í Sigurður Bjarnason talar um þetta efni í Aðventkirkjunni, Reykjavík sunnudaginn 22. nóv. kl. 5 s.d. Kvennakvartett syngur. Allir velkomnir. Laust starf í Keflavík Staða eldvarnareftirlitsmanns í Keflavík er Ims til umsóknar Umsóknum um starfið sé skilað til undirritaðs fyrir 10. desember n.k., sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Keflavík, 20. 11. 1970. Bæjarstjórinn í Keflavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.