Tíminn - 21.11.1970, Side 5
LMÍGiA'RDAGUR 21. nóvember 1970.
TfMtMN
5
MED MORGUN
KAFFINU
Ciara Pontoppidan, hin
atdna, danska leikkona var ný-
lega boðin í skírnarveizlu. Hún
kom heldur snemma og varð
þá vátni að þ-ví að móðirin
skipti um bleyju á barninu.
Aha, saigði leikkonan.
— Þetta er drengur, ef ég
man rétt.
Hópur kvikmyndafólks var
við npptöku í Afriku og þá
tókst svo il.'a til, að mannætur
síðasta stund þeirra væri nú
í hvelli. Hinir voru hnepptir í
varðhald og bjuggust vi@, að
síðustu stundir þeirra væru nú
komin. — Þeim til undrunar var
þeim þó sleppt eftir nokkra
daga. Ástæðan var sú, að ekki
einu sinni mannætur geta hugs-
að sér að borða kjötbollur
margar vikur í röð.
— Jæja, Pétur, færðirðu
nokkuð í skólanum, þennao
fyrsta dag?
— Já, ég lærði, að allir hinir
krakkarnir fá vasapeninga.
Kvikmyndastjarna, sem kom-
in var af sínum allra bezta
aldri var í fjósmyndatöku og
þegar hún sá lappann, var hún
ekki alls kostar ánægð.
— Þið hafið ekki myndað
mig frá minni beztu hlið, sagði
hún.
— Nei, það er ekki hægt,
þér sitjið á henni.
1. leikkona: — Húrrai Ég er
búin að fá aðalhlutverkið í
myndinni um fegurðardísina og
ófreskjuna.
2. leikkona: — Nú, já. Hver
á að leika fegurðardísina?
Kona kom á bílaverkstæði og
bað um að fá réttan stuðarann
á bílnum, sem var satt að segja
harmonikubeyg.'aður.
— Bara nóg til þess, að ég
geti spurt manninn minn, hvað
hann hafi nú ekið á.
— Það er í lagi herra minn.
Hér er sköllóttur bursti.
DENNI
DÆMALAUSI
— Hvcnær á fólk að fara á klós
ettið, þegar cngar auglýsingar
eru sýndar i myndinni?
Farah Diba keisaradrottning
í íran er alveg sérstaklega dáð
í heimaiandi sínu. Alveg er
sama, hvað henni dettur í hog
að gera, ailt er það gott og
blessað. Það nýjasta er tízku-
teikning og hún hefur sýnt föt
sín á sýningu í París, hvar þau
gerðu fádæma lukku. Annars
er það að frétta af fjölskyldu-
lífinu, nema Farah er svolítið
hnuggin þessa dagana, því elzti
sonurion er nýfarinn á skóla í
Sviss. Hann á að vera á sama
skóla og faðir hans var á, en
þar segir keisarinn, að sér hafi
leiðzt mest um dagana. En
drengurinn ætti að fara þangað
sagði keisarinn, annars verður
hann ekki góður keisari.
★
Síðasti eiginmaður franska
næturgalans, Edith Piaf var
rakari, 20 árum yngri en Ediht
og söng svolítið líka. Fyrst í
stað héldu Parísarbúar, að hann
væri æfintýramaður, en komust
fljót.'ega á aðra skoðun.
Eftir að Edita Piaf dó, kom
í ljós, að hún hafði skuldað
margar milfjónir króna og nú
erfði eiginmaðurinn þessar
skuldir. Síðan hefur hann unnið
eins og þræll og tekið sér mörg
aukastörf til að borga skuld-
ina. En hann náði því miður
aldrei að borga skuldina, því
nú fyrir skömmu lézt hann i
bíls.’ysi og var jarðsettur við
hlið Edith í fícium kirkjugarði
í París. Þar hvílir til dæmis
líka tónskáldið Chopin.
*
Nýlega þurfti einn fílanna í
dýragarðinum i Kaupmanna-
höfn að taka sér frí og þá varð
að spyrja kónginn um leyfi.
Hann sagði já. Þarna var um
að ræða indverska karlfílinn
„Lampoon“, sem kom til Kaup
mannahafnar fyrir 7 árum. Nú
er hann 10 ára og kynþroska.
Félagar hans í dýragarðinum
eru par, sem nýlega hefur eign
azt afkvæmi og nú finnst
,,Lampoon“ hann vera svo.'ítið
úÞandan. Þess vegna var ákveð
ið að hann fengi frí. Hann var
sendur í Ijánagarðinn í Vejle,
þar sem hann fær sérstakt
svæði til afnota og félagsskap
þriggja kvenfíla, svo að ekki
er hætta á að honum leiðist.
Meðan Lampoon er í hurtu
verður lagað til í búrinu hans
og fjölskyldan verður aftur öll
samankomin um jólin.
★
Dauðhræddir sjúklingar á
Pa.'ermo-sjúkrahúsi urðu vitni
að því nýlega að fjórir læknar
komu til sjúklings, sem nýlagð-
ur hafði verið inn og skutu
hann með skammbyssum og vél
byssum og fóru svo út aftur.
Iæknarnir fjórir voru frá
Mafíunni og þess vegna þorir
enginn að segja neitt. Jafnvel
eiginkona sjúklingsins, sem
var viðstödd drápið, segir að-
eins, að þeir hafi verið eins og
vofur og að hún myndi ekki
þekkja þá aftur. Sá, sem myrt-
ur var, var hóteleigandi og
hann var lagður inn á sjúkra-
húsið vegna þess að einhver
hafði ráðizt á hann og veitt
honum áverka með hnífi. Talið
er að hóteleigandinn hafi sjálf
ur veri'ð meðlimur Mafiunnar
Þessi dama í kjólnum með
fallega hálsmálinu er „kyntákn
áttunda áratugsins" eins og
þeir góðu menn í Hollywood
segja. Raque? Welch var kyn-
tákn þess sjöunda, en ekki vit-
um við, hvort hún er alveg
dottin úr tízku. Hvað um það.
þessi heitir Julie Ege og er
norsk. Hún var kjörin Ungfrú
Noregur þegar hún var 17 ára,
en nú er hún 25 og hefur að-
hafzt heilmikið á þessum átta
árum, til dæmist gift sig tvisv-
ar og skilið jafnoft og eignast
*
Sögur hafa géngið um það
undanfarið í Danmörku, 'að
Jens Otto Krag og Helle Virkn-
er ætluðu að skilja. NýVega lauk
Jens Otto umræðuþætti í sjón-
varpinu danska með því að
bera þessar sögur allar til baka
— Það ganga svo margar
sögur um skilnaði núna, sagði
hann og hélt áfram:
— Það getur svo sem verið að
við skiljum við ríkisstjórnina
og vera kann einnig, að stjórn-
arflokkarnir þrír skilji að skipt
um, en ég átti að skila kveðju
frá Helle og segja, að hún og
ég. við ætluðum að minnsta
kosti ekki að skL’ja.
eina dóttur, sem nú er 17 mán- )
aða. Fyrst var Juli gift bónda, j
em skildi við hann eftir níu |
mánuði og giftist síðan tann- j
lækni, sem hún þoldi ekki nema i
fimm ár. Hún segist hafa verið }
svo ung og óreynd, en nú er j
hún að verða heimsfræg og eft i
ir að hafa leikið i James-Bond
mynd, var hún kjörim kynleg-
asta kona í heimi. í einkalífinu
lifir hún og andar fyrir dóttur
sína og segist ekki vera að
bíða eftir neinum drauma-
prinsi.
★
Þessi orð vöktu rnikla kátínu
bæði framan og aftan við
danska sjónvarpsskermhin. Það
var danska blaðið BT sem 3.
nóvember sl. sagði, að hjóna- ‘
band þeirra Virkners og Krag j
væri í hættu. Þegar svo Krag j
tók allt í einu upp á því í stjórn j
málalegum umræðuþætti í sjón J
varpinu, að minnast á þetta, hef j
ur það sennilega verið af póli- )
tískum ástæðum. Svona la?/>ð í
getur nefnilega skaðað góða
pólitik.
Eftir sjónvarpsþáttinn sagði ■
Helle Virkner í b’aðaviðlali, að
nú vonuðust þau hjón til að
fólk hætti að tala um þetta.