Tíminn - 21.11.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 21.11.1970, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 21. nóvember 1970. TIMINN 11 LANDFARI Popleikur — eða gervibakkelsi Þorvaldur Árnason sirifar: „Ritdómur Halldórs Þor- steinssonar er birtist í Tíman- um 13. nóv., finnst mér sá óraunverulegasti og verst rök- um studdur, seim ég hef séð á prenti, og er þá mikið sagt. A3 minnsta kosti eru skoðanir hans mjög andstæðar skoðun- um mínum, sem ég öðlaðist við það að sjá popleikinn 11. nóv. s.l. Guði sé lof að það varð áður en umræddur leikdómur birtist, þvi að hann hefði hæg- lega getað slegið ryki í augu mín, og þar með haft af mér það gagn og gaman, sem ég hafði af Óla. Mér sýnist ritdómur Hall- dórs vera reiðihjal, hvort sem sú reiði hefur átt upptök sín í ádeilum Óla, læt ég ódæmt um. Reyndar kemst hann ekki hjá að verja nokkrum línum til að geta nokkurra jákvæðra atriða, þó er það yfirleitt gert í lítilsvirðandi tón. Mörg þau atriði, sem mér fannst mjög athyglisverð, eru þar undan- Skilin, t.d. ádeilurnar á sjón- varpið, sem voru sumar mjög skemmtilegar, einnig á dag- blöðin, og hvÁrnig fólk lætur þessi fyrirbrigði hugsa fyrir sig, þó svo, að Guð hafi gefið þeim sinn eigin heila. Hug- myndir manna um stríð, tízku- skólinn, saumaklúbburinn, mað urinn, sem rembdist við að skipta um skoðun og heit- stréngingin, allt góð atriði. — Endirinn var alveg frábær, gott dæmi um frávik frá göml- am og rótgrónum venjum. Síð ast voru umræður um leikinn, sem er of sjaldgæft í leikhús- um hér. Sviðsbúnaður (leiktjöld og lýsing) fannst mér bera vott um hvað hægt er að gera með miklu hugmyndafiugi og iðju- semi, en litlum peningum, en þetta mætti reyndar segja um leikinn í heild. Tónlistin er ómissandi hluti ,'eiksins. Mér finnst per- sónulega, mál til komið, að „þróuð poptónlist" fái að heyr ast í leikhúsum, enda fjölgar þeim stöðugt, sem meta góða poptónlist að verðleikum. í þessu leikriti fannst mér pop- tónlistin með því betra sem gerist nú hér á landi. bæði vel og smekiklega flutt, enda eru þar engir viðvaningar á ferð Mér fannst tónlistin falla vel við leikinn, enda nokkuð fjöl- breytt, hávaðinn ekki of mikill, en textaframburður helzt til óskýr á köflum. Trommusóló Áskels Mássonar var alveg stórkostleg. Það er vafalaust mjög sjald- gæft ,að gagnrýnandi hvetji fólk svo berum orðum, að sjá ,'eikinn ekki en hvað tínir hann til útskýringar á þessari viðvörun? Þú mátt gjarnan lesa greinina og sjá sjálfur. efnalegur þráður, hvernig fólk ið öðlast sínar skoðanir og hvemig það heldur dauðahaldi í þær Athugasemdir um eðlunar- senu finnst mér óþarfi að svara, mér virðist maðurinn þar aðeins reyna að vera fyndinn. Eitt einkenni leiksins er, að leikendur eru yfirleitt allir inni í einu og leikurinn gerist út um allt hús, á mörgum stöð um samtímis, þannig að áhorf andi verður að velja á hvað hann horfir. Hann þarf einiiig að beita ímyndunarafli Leikur sem þessi hlýtur að gera talsverðar kröfur ti' leik- endanna og leikstjóra, að bvi leyti, að þeir sjá einnig um sköpunina. Það þýðir, að þei hafa getað sniðið hlutverkin nokkuð eftir sínu höfði, þanciig FramhaiO a ois 14 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróHir M a. leikur úr Norður.'anda- móti kvenna í handknatt- leik. Umsjónarmaður: ömar Ragn arsson. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Er bílllnn f iagi? 12 þáttur Hemlaprófun Þýðandi og þulur: Bjarni Kristjánsson 20.40 Dísa Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir 21.05 Vínarlög Willi Boskowsky stjórnar Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins, sem leikur vin- sæl ,'ög eftir Josef og Johan Strauss, Franz Lehár og fl Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir (No.rdvision — Sænska sjón- varpið) 21.55 Grát ástkæra fósturmoid (Cry. The Beloved Country) Brezk bíómynd gerð árið 1951 eftir skáldsögu Alans Patons. Myndin fjallar um hörmung- 'vr hörundsdökkra íbúa Suð- i,,--Afriku I nikstjóri: Zoltan Korda Aðalhlutverk Canada Lee. Charles Carson og Sidney Poiter Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 20. nóvember. en ég ætla að <?eta örfárra at- 15.30 En urttkið ein: riða, sem Halldór virðist byggja hvað helzt á. Leikurir.n er settur saman úr ótai sundurlausum atriðum, er. það stuðlar að mínum dómi að því ,að hægt er að koma víðar við og sjá málin frá fleiri hliðum, en uppröðun þessara .aírj0arvfannst..imár oft„- mjög hnitmiðuð og ,,lógisk“ Mér hefur virzt, að i ^ðmrn tónverkum sé ekki legið á ákveðnum grunntóni út verkið. Mér finnst einnig nákvæm at- burðarrás ónauðsynleg í leik- riti og því síður í poppleik. Það sem heldur þessum leik Brimaldan stríða (The Cruel Sea) Brezk mynd gerð ári'' 1953 Aðalhlutverk: Jaek Hrwkins, Leikstjóri: Char.'es i end. Aða.'hlutverk: Jack Hawkins, Donalr °inden og Tohn Stratton. ,1 ,.,f?ýöí)«ndi: urðsson. • f,, ::! -Á 0 í i ?J*ildarl{eik f,.sí;ía$b.eijn's;roi styrjaldarinnar berjast skip- stjóri og áhöfn á litlu tylgd- arskipi skipalcstar miskunn- arlausri baráttu við úfir Atlantshafið og þýzka kaf- báta Aður sýnd 6. júni 1970. í þægilegu samhengi er mál- AV.VAV.VVV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'AV, -■ -t. FA//-S 70 GM/SQV VMA// /?O00£/?S, 7 ovv/ w /n-iA cSA 0A0/A/G MOAS" HLIÖÐVARP LAUGARDAGUR 21. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðufregnir Tónle5kar 7.30 , . iii-Fnéttirí.Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgumeikfimi Tón - vA leikar' 8:30 Fréttii ob veður fregnir. Tónleikar 9.00 Fréttaágrip >e útdráttur ui forustugreinum iagblaðanna 9.15 Morgunstund barn- anna: Sigrún Guðiónsdóttir les framhald sögUnnar um „Hörð og Helgu" (6) 9.30 í I I I I JV.V.V.V.V.V.V.V.V.’.W.V.V.V.V.VAV.V.V.V.'.V.V.V.V.W.V.V.V, Þegar hinum mistekst að elta uppi ræn- — Náðu þeim, Skáti! Skömmu síðar . ingjana, grípur Tonto til sinna ráða. . . — Hvað í fjáranum . . — Passaðu þig! ENP OF THE ROAD. FIVE MINUTES TO 60, Tilkynningar Tór.leikar. 10. 00 Fréttir. Tónleikar. 10. 10 Veðurfregnir 10.25 í vikulokin; PósthóTf 120, Guðmundur Jónsson les bréf frá hlnstendum Kynn- ing á daeskrá næstu iku Veður maðurinn. ^Lnarabb. Tón- ieikar Umsjón annast Jón as Jónasson. 12.00 Dagskráin ronieikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir oe eðurfregnir. Til kynningar Tónjeikar 13.00 Óskaiöe siukiinga Kristín Sveinoiörnsdóttio* kynr.ir 14.30 íslenzkt máJ Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. mánudegj. 15.15 Þetta vil eg heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda 16.15 Veðurfregnu í dag. Jökull Jakobsson heilsar upp á afmælisbarn dagsins, úthlutar gjöfum og óska lögum, kynnir dvrling dags ins og viðburð kvöldsins, rabbar við irúðhjón dags- ins og mann Hkunnar o^g lítur í blöðin. — Lófalest uir og stiörnusDá 17.00 Fréttir Á nótum æsKunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kvnna nýj- ustu 17.40 Úr myndabOK nattúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá 18.00 Söngvar > ættum tón Pólskt listatólk syngur og leikur 18.25 Tilkynmngar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir rilkvnningair. 19.30 Hratt flýgur stund Jónac Jónasson stjórnar þætti með rlönduðu efni, hljóðrituðum * Fljótsdals- héraði 20.55 Gömlu dfaosarnir Tillo Schlunc oe hljómsveit hans leika 21.15 Smásaga vikunnar; „Þver- hnipi“ eftir Olav Duun Ásgeir Hjartarsor* íslenzk- aði Helgi Skúlason leikari les 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. M. a. flytenda feikur hljóm sveit Ingimars Evdals á Ak- ureyri lög af h’iómplötum í hálfa klukkustund. Söng fólk Helena Eviólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. (23.55 Frétt.ir stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok GULLIN STJÖRNU BÓK — Við eigum að aka að enda Kalavegar Þetta er Kalavegur við höfum klukku tima enn. — Kallarðu þetta veg? — Við erum í frumskógi maður Þetta er end- inn, fimm mínútur eftir. — Heldurðu, að við sjáum hann?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.