Tíminn - 21.11.1970, Page 12

Tíminn - 21.11.1970, Page 12
12 TIMINN LAUOÆRDAÍÍUK 21. mwemte 19» hefur verið kveðinn upp fyrir ógreiddum þing- gjöldum og öðrum opinþerum gjöldum til ríkis- sjóðs fyrir árið 1970 í Skaftafellssýslu. Lögtak má fara' fram að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar að telja. Sýslumaður Skaftafellssýslu." I.O.G.T. - Bazar og kökusala verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu í dag, laugardaginn 21. nóvember kl. 2 e.h. Góðar kökur og margt góðra muna á boðstólum. Nefndin. HREINSUM rúskinnsjakka rúskinnskápur sérstök meðhöndlun ;' EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitisbraul 58-60. Sfmi 31380 Barmahliö 6. Sfmí 23337 BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÓTOHSTILLINGAR L J ÓS ASTILLIN G A R LátiS stilla í tíma. ^ Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 OMEGA ©ISi JUpincL. piíRPom Magnus E. BalcBvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA VÉLS Tökum að okkur alls konar RENNISMÍÐI, FRÆSIVINNU og ýmiss konar viðgerðir. Vélaverkstæði Páls Helgasonar Síðumúia 1A. Símj 38860. 5: (jeiuu' dila 'eguudi mvndamom *vrn vðui MYNTALBUM fyrir alla ísl. myntina, 1922—1971, kr. 490,00. Fyrir lýðveldismyntina kr. 340,00. Innstungubækur í úrvali. Opið laugardaga til .jóla. FRÍMERKJAHUSiB Laekjargötu 6A Reykjavík - Slmi 11814 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada SK0LAVÖRÐUSTI6 2 ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heiidverlim Vitastiv 8 e Simi 16205 ÚR DG SKARTGRIPIR- KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 dTTM8588-18600 K. N. Z. SALTSTEINNINN er ómissandi öllu búfé. Heildsölubirgðir: Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun. Hólmsgötu 4. Símar 24295 og 24694. Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- ' "byggingar og alöiénnar bílaviðgerðir. " Höfum sílsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð \nnna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Sími 32778 . Leiklistarskóli Framhald al bls. 7 tveir kennarar skólans, tilnefndir af skólastjóra. Við önnur próf skal prófnefnd skipuð skólastjóra, einum kennara, 1 fulltr. frá ÞjóðleikhúsLnu og einum frá Leikfélagi Reykjavíkur. í tæknigreinum skal kveðja til sérfcróða menn, auk prófnefndar. 9. Hámarkstala nemenda í öll- um deildum er 20. 10. Menntamálará'ðuneytið set- ur reglugerð um skólann. Brýn nauðsyn á ríkisleiklistar- skóla. Greinargerð með fyrra frum- var-pinu fylgir þessu og er það svohljóðandi: „Það hefur lengi verið á vit- orði leikhúsmanna hérlendis, að menntun leikara væri ófullkomin. Áður en Þjóðleikhúsið hóf starf semi sína. sóttu flest leikaraefni menntun í erlenda leiklistarskóla. Bæði leikhúsin reka nú leiklist arskóla, Þjóðleikhúsið sllt frá stofnun þess og Leikfélag Reykja víkur mörg undanfarin ár. Þessir skólar hafa lengst af verið rekn ir sem nokkurs konar kvöldskól ar kl. 17—19. Á seinni árum hef ur þó námstiminn verið lengdur nokkuð á degi hverjum os námið aukið. Þrátt fyrir þetta hefur forráða mönnum skólanna og öðrum leik iistarmönnum. sem láta sig hessi mál varða, verið ljóst, að hór er orðin brýn nauðsyn úrbóta, enda er menntun leikara Ihérlendis H.öngu koanin úr samræmi viS þær kröfur, sem. gerðar eru um slika menntmn annars staðar, jafn vel þær kröfur, sem -gera verður hórlendis. Á undanförnum árum hefur far ið fram gagnger endurskoðun á þessum málum á hinum No-rður löndunum og niðurstaðan orðið sú, að stofnaðir hafa verið sjálf- stæðir ríkisskólar, óháðir ieikhús unum, til alhliða menntunar leik araefna og annarra leikhússtarfs manna. Það er vitað mál, að leiklistar skólar leikhúsanna hér hafa ver ið reknir með fjárhagslegu tapi. Eini aðilinn, sem hefur bolmagn til að standa undir fullkomnum skóla, sem samræmist nútímakröf um, er því ríkið sjálft. Það er einnig orðin almenn skoð un leikhúsmanna, bæði hér og erlendis, að leiklistarskóli sé bet ur kominn án beinna tengsla við leikhúsin. Það er bví orðin brýn nauðsyn, a@ hið opinbera gangist hið bráð asta fyrir stofnun sliks skóla, þar sem ýtrustu kröfum sé fullnægt, þar sem leiklist er orðin snar þáttur í menningarlífi þjóðarinn- ar.“ Skelf iskveiða rna r Framhald af bls. 7. nema útgerðarmenn búsettir í út- gerðarbæjum vi® Djúp. — Nefndi Sigurvin fleiri dæmi, og gat þess síðan, að auk þess að takanarka þannig veiðarnar við næsta ná- grenni veiðisvæðanna, þá hefði leyfii'egt aflamagn verið takmarkað svo og bátafjöldi til skamms tíma. Væri þetta gert til þess að vernda miðin frá ofveiði. Síðan sagði Sigurvin, að sér kæmi það mjög á óvart, að við Breiðafjörð væri öðruvísi að farið. Um leið og þar hefðu fundizt hörpu diskamið, væri allt í ein-u komiim þangað hópur báta sutin:..i úr Reykjavík, sem plægðu upp hörpu- diskinn án þess að nokkur vissi. hvað miðin þoldu. Þarna gerðist þess vegna tvennt í senn: Annars vegar, a@ lítillar aðgæzlu væri gætt í því að ofbjóða ekki þessum nýíundnu og lítt rannsökuðu skel- fiskmiðum. Hins vegar væri ekki hirt um atvinnuöryggi þeirra byggðarlaga, sem eru í nágrcnni við Breiðafjörð. Að lokum minnti Sigurvin á þingsályktunartillögu, er hann flutti ásamt Þorsteini Gíslasyni á síðasta þingi þess efnis, að ráðinn yrði til reynslu á vegum Fiskifé- lagsins og ITafrannsóknastofnua- arinnar vel hæfur erindreki, sem ferðaðist um landið, til að g’æða áhuga og kynna mönnum nýjungar við leitarútbúnað báta, veiðar og vimnslu á rækju, og þá sérstaklega eins og það gerist meðal þjóðanna, sem lengst eru komnar á þessu sviði. Kvað Sigurvin.sér hafa ver- ið tjáð, að enginn slíkur erindreki hafi verið ráðinn. — Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmála- ráðherra, var ekki viðstaddur, er umræðurnar fóru fram. Stjórn fyrirtækja Framhald af bls. 7. Þá sagði Ólafur Jóhannesson m. a. að æskilegra væri að undirbúa betri iöggjöf um þetta efni heltí- ur en það frumvarp sem hér um ræddi, bæri vitni um. Þá væri ástæða til að gefa svokblluðu at- vinnu'ýoræði meiri ganm cn gert hefði verið. Sveinn Guðmundsson (S) and- mælti frumvarpinu, en siðar tóku til máls um það Björn Jónsson (Sfv) og Jón Á Héðinsson (A). Málinu var að lokinni umræðu visað til heilbrigðis- og félagsoiála nefndar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.