Tíminn - 21.11.1970, Side 14
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 21. nóvember 1970
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
PLASTSEKKIR í grindum
ryðja sorptunnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, vegna þess aS
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiSendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
aS lækka þó upphæS?
PLASTPRENTh.f.
GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61
Þökkum inniiega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
Elíasar ÞórSarsonar
frá Saurbæ.
Elín Elíasdóttir
Ingibjörg Elíasdóttir
Valdimar Elíasson
Þórður Elíasson
Páll Elíasson
Ólafur Guðmundsson
Guðmundur Jónsson
Edda Geirdal
Guðbjörg Jónsdóttir
Margrét Erlendsdóttir
Sigurður Elíasson
Hjörtur Elíasson Jóna Þorsteinsdóttir
‘Hjalti Elíasson Guðný Pálsdóttir
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns,
föður og tengdyföður,
Jóns Jónssonar,
bónda, Herríðarhóli.
Rósa Runólfsdóttir,
börn og tengdabörn.
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur samúð við and-
lát og jarðarför
Krisfínar Magnúsdóttur,
Tröllagili.
Sérstalcar þakklr færum við starfsliði Landspítalans fyrir ágæta
umönnun og hlýju henni sýnda.
Konum þeim, er sáu um veitingar f Hlégarði, færum við alúðar
þakkir.
Lárus Halldórsson,
börn og tengdabörn.
Þökkum innilega hlýhug og samúðarkveðjur við andlát og útför
Guðmundar Helgasonar
frá Súluholti.
Vilborg Jónsdóttir
Helga Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
Guðrún Hjörleifsdóttir
Helga Guðjónsdóttir
Karl J. Eiríks.
Jóhannes Chrjstensen
Halldór Þorstelnsson
Sigurður Guðmundsson
Helgi Guðmundsson
Helgi Helgason.
n6k
STIMPLAGERD
FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR
BIBLÍAN er Bókin
handa fermingarbarninu
Fasl nú [ nýju, fallegu bondi
{msoútgófu hjó:
• bókavtnlunum
• krhtilegu félögunum
• Biblíuféloginu
HID ISLENZKA 8IBIÍUFÉLAG
(&u60r>in6ootcfu
• SAMVINNUBANKINN
Menning og friður
Framhald af bls. 3.
en betur má ef duga skal, eru
það vinsamleg tilmæii MFIK að
þau verkalýðsfélög, sem enn hafa
ekki sent okkur framlag sitt geri
það fljótlega.
Frá Menningar- og friðarsamtök
um íslenzkra kvenna.
Landfari
Framhald af bls. 11
að þeir þurfa ekki að fara
langt út fyrir sinn eigin per-
sónuleika.
„Við erum alls engar heilag-
ar kýr“, sagði Pétur leikstjóri
í umræðunum um leikinn, trú-
lega til að undirstrika það, að
leikarar væru ekki lausir við
það, sem deilt er á í leiknum,
enda voru þeir ekki að fá fólk
til að líkja< eftir sér, heldur
bara til að hugsa. Ég vil gera
þau orð hans að mínum til
skýringar því, hvers vegna ég
skrifa þessa grein, þó svo að
mér komi málið ekki meira
við en öðrum óbreyttum borg-
urum, þar sem ég er enginn
atvinnugagnrýnandi og fer að-
eins 2—3 i leikhús árlega. En
mér finnst bara leiðinlegt að
sjá vel heppnaða íslenzka til-
raun til nýsköpunar, dregna
niður í ’svaðið, án þess að
finna nokkra skynsamfega for-
sendu fyrir þeim verknaði."
Umhugsunarefni
Framhalc a-E blf 8
hliðstæð laun. Börn og foreldr-
ar, sem við þetta búa, ættu nð
eiga hauk í horni, þar
kennarar eru í baráttu sinni
við að fá seni bezta stað-
gengla kennaz'amcnntaðra
Bókhald Iðju
Framhald af bls. 1
manna, Einar Eysteinsson, til-
lögu þess efnis, að fundurl.m
æskti þess að opinber rann-
toíbn færi fnam á bókhaldi
félagsins nú og síðustu átta
árin. Var þessi tiL'aga sam-
þykkt.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
Nú er það auðvitað Ijóst, að
vfsitölugrundvöllur er aðhæfð-
ur mælikvarði mörgum gjalda-
liðum. Hann er byggður á með
altalsneyzlu þess úrtaks, sem
rannsakað var, en óháður því í
einst. tilvikum, hvort menn
hafa tiltekin útgjöld í stærri eða
minni mæli. Um þennan vísi-
tölugrundvöll var samið. Ilann
er lagður til grundvallar. Eftir
breytingum á honum á allt
kaupgjald að breytast sam-
kvæmt þeim samningum, sem
gerðir voru í vor. En það sem
hér er gert er það, að ríkis-
stjórnin breytir þessum grund-
velli einhliða. Hún ákveður, að
1/16 liluti dýrtíðarmælisins sé
gerffur óvirkur, látinn hætta að
mæla. Þær hækkanir, sem þessi
hluti átti að sýna, koma bara
einfaldlega ekki lengur fram.“
— TK
SAS
Framhald af bls. 1
að því er segir í ritinu Inside SAS.
Með tilkomu 747 þotunnar þarf fé-
lagið að hafa til taks fleiri vara-
vélar, eða tvær þotur af stærstu
gerð, eins og það á~nú, en það
eru DC 8 þotur, eins og Loftfeiða-
þotumar. Þá er annað, sem veldur
þessum flugvélavandræðum SAS,
og það er þátttaka félagsins í flug-
félaginu THAI í Austurlöndum,
með höfuðstöðvar í Bankok. Þang-
að hefur félagið þurft að senda
margar af sinum DC 9 og DC 8 þot-
um, af þeirri stærð, sem verið hafa
í íslandsfluginu. Mikill uppgangur
er í þessu flugfé.’agi, sem SAS er
aðili að, og mikil þörf fyrir flug-
vélar.
Þegar að sverfur með flugvélar,
liggur því beinast við að hætta
eða minnka flug á þeim leiðum,
sem fæstir farþegar eru á, og ein
af þeirn leiðum er íslandsrútan.
Búizt er við endanlegri ákvörð-
un í máli þessu innan skamms, en
ef af því verður að SAS hættir ís-
'andsflugi, verður það að vissu
leyti skaði fyrir ísland, þar sem
félagið hefur haft í frammi tölu-
verða landkynningarstarfsemi í
sambandi við sína margþættu flug-
starfsemi um víða veröld.
Áhurðarkaup
Framhald af bls. 3
Eiturefnanefnd ríkisins um ráð-
stefnuhaldið.
Samtökin vinna nú að þvi a'ð
móta starf sitt og stefnu. Auk
stjórnarinnar starfa fimm nefndir
að málefnum samtakanna, út-
breiðslunefnd, landgræðslunefnd,
náttúruverndarnefnd, rannsókna-
nefnd og fjármálanefnd.
Útvega fyrirlesara
um náttúruvernd
Landvei'nd mun á næstunni gera
tilraun til að hafa á takteinum
ræðumenn eða fyijjrlesara uffl
náttúruverndarmál og skyld mál-
el'ni og gefa félögum, klúbbum og
öðrum hópum, sem óska þess, tæki
t'æri til að fá þá til að halda er-
indi á fundum sínum Kynna sam-
1 sjöundu einvígis skák Kavalek
og Bent Larsen kom þessi staða
upp, þar sem Kavalek hefur hvítt
og á feik.
33. Rxc4 — RxR 34. bxc4 —
Hc6 35. Ke2 — Hxc4 36. c3! —
dxc 37. Kd3 — Hc7 38. Hxc3 —
Hb7 39. Kc2 — Kg7?? 40. Hc4 og
Kavalek vann nokkrum leikjum
síðar.
RIDG
Austurríkismenn — með heims-
meistarana í tvímenningsbeppni,
Babsch og Manhardt í broddi fylk
ingar — unnu Frakka í 2. umferð
á EM í Portúgal með 11—9. En
þetta spil gaf Frökkum mörg stig.
S ÁK5
H DG85
T 873
L Á93
S D932
H Á K 4
T K 6 5 2
L D 5
S 764
H 10 63 2
T G9
L 7654
S G10 8
H 97
T ÁD104
L K 10 8 2
í opna herberginu spilaði Terran
eo, Suður fyrir Austurríki, 3 gr.
og fékk 10 slagi, 630, en í hinu
herberginu opnaði Babsch í V á
1 gr„ sem N doblaði og S hafði
ekkert vi® þá sögn að athuga.
Babsch fékk aðeins 3 slagi og það
er aldrei gaman að skrifa 1100 í
dálkinn sinn í sveitakeppni.
Aðalfundur Framsókn
arfélags Blönduóss
Aðaif. Fratnsókn
arfélags Blöndu
óss verður hald-
inn laugardaginn
21. nóv. að Hótel
Blönduósi og
hefst hann kl. 4
síðdegis. Dag-
skrá: Venjuleg
aðalfundarstörf.
Á fundinum mæta Magnús H.
Gíslason, Frostastöðum. Stefán
Guðmundsson Sauðárkróki og
Baldur Óskarsson erindreki. Flytja
beir stutt ávörp og svara fyrir-
spurnum.
— PftSTSENDUM _