Tíminn - 27.11.1970, Qupperneq 3

Tíminn - 27.11.1970, Qupperneq 3
EÖSTUDAGUll 27. nóvember 1970 1. DESEMBER- HÁTIÐAHÖLD STÚDENTA SJ—Reykjavík, fimmtudag Stúdentar minnast að vanda full veldis íslands 1. desember. Aðal- ræðumaður dagsins verður ungur heimspekideildarstúdent, Helgi Skúli Kjartansson, sem fjallar um ólgu meða’ ungs fólks heima og heiman. Þá verður Stúdentastjarn- an veitt í þriðja sinn. Urðu allir meðlimir Stúdentaakademíunnar 13 að tölu, sammála um hver hljóta skyldi þercnan heiiður í þetta skipti. En stjarnan er veitt fyrir afrek í raun- og hugvísindum. Kl. 1.30 1. des. verður guðsþjón- usta í Háskólakapel.’unni í um- sjón Félags guðfræðinema. Kl. 2.30 hefst athöfn á Hátíðasal Háskól- ans. Formaður hátíðanefndar, Hall dóra Rafnar stud. phil. flytur á- varp, Baldur Guðmundsson, form. Stúdentafélags Háskóla íslands flytur stutta ræðu. M er söngur og afhendimg Stúdentastjörnunn- ar. Síðasti liiður á dagskrá er ræða Helga Skúla Kjartanssomar „Bylt- ing, ha?“. Þetta er í fyrsta sinn í mörg ár, sem stúdentar velja ræðumann dagsins úr sínum eigin hópi á fuLVeldisdaginn. Þeir hafa aðeins einu sinni gert það áður, árið 1942, en þá flutti Magnús Jónssom, laganemi og nú fjármála- ráðherra ræðu um fullveldið og sjálfstæðisbaráttuna. Um kvöldið minnast háskóla stúdentar fulVeldisins með sam- komu á Hótel Sögu. 29. nóvember. sjá stúdentar um dagskrá í útvarpi í tilefni fullveld- iísafmælisins. Þar verður tekið fyrir málefnið, ísland og Evrópu- hyggjan, og emnfremur rætt um réttmæti þeirrar skoðunar Mennta málanefndar Stúdentaráðs, að aðr- ir en stúdentar skufi eiga rétt til imngöngu í Háskólanm. Stúdentablaðið 1. desember 1970 flytur ýmislegt efni. Þar skrifa Dr. Guðmundur Magnússom, pró- fessor, Magnús Kjartanssen, rit- stjóri, Björn Bjamason, stud. jur. Framrhald á bls. 11. TIMINN Forvígismenn Kiwanis á fundinum í dag. F.v.: Bjar'ni Ásgeirsson, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingarinnar á Norðurlöndum, Jakob Jensen frá Noregi, Kenneth P. G reenaway, framkvæmdastjóri Kiwanis í Evrópu, Páll H. Pálsson varaforseti Kiwanis í Evrópu, Ólafur D. Einarsson, ritari Kiwanis á Norðurlöndum. (Tímamynd Gunnar) 160. KIWANISKLÚBBUR EVRÚPU VÍGÐUR í KEFLAVÍK I KVÖLD SB—Reykjavík, fimmtudag. Hundraðasti Kiwanisklúbburinn, sem stofnaður er í Evrópu, verð- ur vígður á morgun. Það er klúbb urinn Keilir í Keflavík. í tilefni þessa merku tímamóta, eru nú staddir hér tveir af forvígismönn um Kiwanishreyfingarinnpr í Evr ópu, þeir Kenneth P. Greenaway, framkvæmastjóri og Jakob Jen- sen frá Noregi, sem er í yfir- stjflrninni. Kiwanisklúbbar starfa nú í 36 löndum heims, en klúbb- arnir á íslandi eru orðnir 10. Á fundi með fréttamönnum ,í dag, ságc'i Kéhnéth 'P. Gréénáwáy | að Kiwanisklúbbar hefðu nú«$Vlfc.'S Noregi. Konurnar kalla að í 54 ár á meginlandi Ameríku, en hreyfingin hefði borizt til Evr- ópu 1963 og nú væri náð þeim merka áfanga-, að þar væru komn- ir 100 klúbbar. Sagði Greenaway, að af þeim 12 löndum í Evrópu, sem Kiwanis-klúbbar störfuðu, væru hlutfallslega langflestir á ís- landi og væri það ánægjuefni, að 100 klúbburinn skyldi vera íslenZk- ur. Greenaway kvaðst nýlega hafa verið á ferðalagi um kyrrahafslönd og heimsótt Kiwanisklúbba þar, sem eru um 40 talsins. Sagðist hann hafa sagt þar mikið' frá starfi klúbbanna á íslandi og að lokum hafi maður nokkur í Perth í Ástr- alíu spurt sig, hvort hann væri á vegum íslenzkra stjórnvalda. Bjarni Ásgeirsson, sem er um- dæmisstjóri Kiwanishreyfingarinn- ar á Norðurlöndum, sagði, að fyrsti Kiwanisklúbburinn hér, Hekla, hefði verið stofnaður í Reykjavík í janúar 1964. Tveir aðrir klúbbar eru nú í Reykja- vík, Katla cg Esja, en hinir 7 eru úti um landið. Þá sagði Bjarni, |ð Island. væfii . eina landið, spm, i efði séfstaka, kyennadeild,,. en slíkt væri þó einnig að koma upp sina klúbba Sinawik, sem er Kiwanis, stafáö aftur á bak. Þær hafa sama markmið og karlmennirnir, starfa að góðgerðarm. og ,'áta gott af sér leiða. Til dæmis má geta þess, að nýlega kom stór sending af grenikönglum frá Sinawik-konum í Noregi til klúbbsystra hér og vinna þær um þessar mundir að því að búa til jólaskreytingar úr könglunum, sem verða seldar fyr- ir jólin. Þá kom fram, að Kiwanisklúbb- urinn Helgafell í Vestmannaeyj- um, hefur fest þar kaup. á hús- eign og er það fyrsta félagsheim- ili í Evrópu sem er í eigu Kiwanis- klúbbs. Kiwanisklúbburinn Kald- bakur á Akureyri átti mikinn þátt í því, að þar var nýlega opnuct endurhæfingarstöð. Hekla í Reykja vík hefur gefið Borgarspítalaarum myndsegulband og Katla Krabba- rtiejnSféláginp magaljósmyndavél, Askja á Vopnafirði vinnur nú að þyí að komið verið þar upp sjúkra skýli og þannig mætti lengi telja. Kiwanisklúbburinn Hekla í Reykjavík, er fjölmennasti klúbb ur í Evrópu, telur 76 meðlimi. Auk þeirra klúbba, íslenzkra, sem þegar hafa verið nefndir, eru Búrfell á Selfossi, Eldþorg í Hafn- arfirði og Þyrill á Akranesi. ENGIN STORVIRKJUN SKJÁLFANDAFLJÚTI Neðanjarðarvirkjun við Dettifoss óhagkvæm. að mestu ofan- I sameinuðu þingi s.I. þriðju- dag, beindi Gísli Guðmuiidsson þeirri fyrirspurn til iðnaðarráð- herra hvað li'ði rannsóknum Orku- stofnunarinnar á virkjunarmögu- leikum við Dettifoss og Skjálf- andafljót. Jóhann Hafstein iðnaðarráðherra sagði að rannsóknirnar á virkjunar möguleikum við Dettifoss hafi bent til þess, að jarðlög séu þamnig á svæðinu, að neðanjarðarvirkjun þar verði óhagkvæm. Þess vegna væru hugmyndir komnar fram um að breyta áfornvunum þanmig, að r-———-----------—-— -------------- hafa virkjunina jarðar. í sambandi við virkjun í Skjájf- andafljóti við ísólfsvatn sagði ráð- herrann a@ niðurstöður rantnsókna á virkjunarmöguleikum þar ,'ægju nú; fyrir en ekki hefði verið gengið frá skýrslu. Niðurstöðurnar sýndu að orka frá ísólfsvirkjun yrðu 30— 40% dýrari en við Laxá. Væri þá átt við virkjun i Laxá með 23 metra vatmsborðshækkun. Ekki væri hægt að búast við stópvigkj- un í Skjálfandafljóti er keppt gæti við Þjórsárvirkjanir, Austurlands- virkjun eða virkjun í Dettifoss. * Bazar Kvenfélags Arbæjarsóknar Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur bazar á sunnudaginn, 29. nóv. kl. 3 í anddyri Árbæjarskóla. Margt góðra muna veróur á boðstólum, ýmiss konar jóladúkar, og alls konar jólavörur. Hafa konurnar í félaginu unniö a3 þvl í vetur a5 útbúa fallega bazarmuni, eins og sjá má á meöfylgjandi myn#f (Tímamynd Gunnar) Bázar framsóknarkvesina Félag framsóknarkvenna heldur bazar laugardaginn 28. nóvem- ber, kl. i að Hallveigarstöðum. Þcir, sem þurfa að skila munum á þazariun skulu hafa samband við Valgerði Bjarnadóttur Hjalla- vegi 12, sími 34756. Hlíf Böðvarsdóttur, Skipholti 43, sími 30823, Dóru Guðbjartsdóttur Aragötu 13, sími 16701, Rannveigu Gunn- arsdóttur Grenimel 13, símj 15402, Sólveigu Eyjólfsdóttur, Ásvalla- götu 67, sími 13277. Auk þess er liægf að skila munum að Hring- braut 30 síðdegis á föstudag. Þær konur sem vilja gefa kökur, sern seldar verða á bazarnum þurfa að koma með þær á Hall- veigarstaði eftir kl. 10 á laugardagsmorguii. Vitnisburður um frammistöðu Gylfa í bankamálum S.l. þriðjudag gerir Alþýðu- blaði'ð eins konar úttekt á frammistöðu bankamálaráð- herrans í hart nær 12 ár. | ritstjórnargrein blaðsins um þetta efni segir m.a.: „Eftirlit bankanna með lán- veitingum er oft ekki eins og bezt væri á kosið og of oft kemur það fyrir, að miklum lánveitingum sé varið til fyrir- tækja, sem í rauninni hafa eng an raunhæfan rekstrargrund- völl að baki. Er það of algeng saga í íslenzku atvinnulífi, að bankar og fjárfestingarlánasjóð ir veiti þannig miklu lánsfé til einstakra atvinnufyrirtækja og skapi með því máli margfalt meiri vanda en þeir leysa með þvf að binda þannig óhemju- magn lánsfjár í fyrirtækjnra, sem í raun og veru aldrei hafa átt möguleika á því að standa undir sér rekstrarlega og þá sízt þegar lánsfjárbyhðin er þeim orðin gersamlega ofviða. Hægt væri að nefna ýmis dæmi um slíkt, sem þó er þarflaust að rekja, enda fólki kunn og þá ekki sízt þeijn, sem bút í sumum sjávarþorpunum úti á landi." Öðru vísi mér áður brá Þetta er harður dómur um bankamálaráðherrann og stefnu núverandi ríkisstjórnar í lána- og fjárfestingarmálum á undanförnum árum. Það er Gylfi Þ. Gíslason, sem gengt hefur embætti bankamálaráð- herra í hart nær 12 ár. Það stóð engum naer en honum að gera hér bragirbætur. Ekki vantaði hann ábendingar og tillögur, því a« mestri gagn- rýni hefur skipulagsleysið og handahófið í fjárfestingunni sætt, þegar rætt hefur verið um einstaka bætti stjórnar- stefnunnar. Framsóknarmenn gerðu það til dæmis að einni helztu kröfunni í síðustu kosn ingum að skipulag tæki við af handahófinu í fjárfcstingunni. Það væri fróðlegt fyrir menn að fletta upp á því, hvernig Alþý'ðublaðið og bankamálaráð herrann svöruðu þeirri kröfu þá. En þótt ríkisstjómin héldi mcirihluta sínum þá, og of margir fengjust til að trúa blebkingum stjórnanflokkana, sem m.a. svöruðu þessari gagn rýni á skipulagslevsið með upp hrópunum um höft og róg, þá hefur máiflutningurinn samt borið árangur þótt um síðir væri, og enginn vafi er á því, að almenningsálitið heimtar nú að tekið sé á þessum mikil- vægu þáttum efnahagsmálanna með meirj skynsemi og skipu- Iagi í stað hins dýrkeypta handahófs viðreisnarinnar. Þa* fer ekki fram hjá ncinum, sem ræðir við fólk á fömum vegi um þessi málefni, að þeir ern vart finnanlegir, sem mæla handahófsstefnunni nokkra bót. Það er vegna þeirrar stað- reyndar, sem Alþýðnblaði* Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.