Tíminn - 27.11.1970, Page 4

Tíminn - 27.11.1970, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 27. nóvember 1979 TIMINN s\itíiSr^r^iii4W<Mif»iMMr/wr^[»wt?wi^(^it5®[rsiiiSvifi®ii5iSifi®i . Gndmttndur Gudni Gudniuridnon k . SAGA FJAIXA 1 YVINDAR * Saga 18. aldar var martröð á þessari þjóð. Að- eins með þvi að fá innsýn i lifnaðarhætti þjóð- arinnar á þeim tima, er hægt að gera sér von- ir um að skilja rétt athafnir Fjalla-Eyvindar. ,— Með nokkurrf vissu má telja, að Matthías Jochumsson hafi haft, Fjalla-Eyvind i huga, þegar hann samdi leikrit sitt „Útilegumenn- ina", sem fljótlega var nefnt „Skuggasveinn". Matthías, sem var skáld af Guðs náð, hreifst af frelsisþrá og óbilandi kjarki þessa ógæfu- sama manns, sem lengst allra Islendinga lifði á köldum fjöllum og öræfum Islands. 1 bók- inni er samandregið flest það, sem skráð hefur verið um þennan þjóðkunna útilegumann. GUÐMUNDUR GUÐNr GUÐMUNDSSON: Saga Fjalla-Eyvindar Þau eru mörg islenzku heimilin, sem gleðjast yfir útkomu hverrar nýrrar bókar Guðrúnar frá Lundi. Bækur hennar rifja upp minningar frá gömlum dögum og minna á lífið og starfið í heimahögum í sveit og við sjó. — Þessi nýja saga, UTAN FRA SJÓ, lýsir lifi og heimilis- háttum á heimili efnaðs bónda út við strönd- ina og tilhugalífi og ástum heimasætanna og ungs sonar leiguliðabóndans, sem býr á næsta bæ við stórbýlið. Þessi saga gerðist þá — og gerist enn. GUÐRUN FRA LUNDI: Utan frá sjó ST sr 56 r s * s s H w® n S' «!• Hinn 18. okt. 1915 réðst ungur Islendingur, Cæsar Mar, í siglingar á norskt skip, sem þá lá fyrir akkerum á ytri höfn Reykjavikur. Hét skipið Aquila, mjög stórt þrímastrað seglskip (með 19 segl, þegar öll voru uppi). Þessi ungi maður var svo til mállaus á erlend mál og með öllu ókunnugur vinnubrögðum á hinu risastóra seglskipi. — Öll ár fyrri heimsstyrj- aldar sigldi hann. Leið hans lá um öll heims- ins höf, frá Suður-Ameríku norður í ísahaf. Tveim af fjórum skipum, sem hann var á, var sökkt, og svo til nakinn bjargaðist hann. — Frásögn hans er ljós og hreinskilin, og af- bragðs skemmtileg. CÆSAR MAR: Úr djúpi Xímasts Bókin fjallar fyrst og fremst um atvinnuhætti i Breiðafjarðareyjum. Lesandinn kynnist fjöl- breytilegu lifi eyjabóndans: Heyönnum, dún- og fuglatekju, sjómennsku o. fl. Ef til vill hefur landbúnaður og sjávarútvegur hvergi verið eins samtvinnaður. — Þar var margur bóndinn með haga hönd og báru breiðfirzkir bátar þess vitni. — Aðdáunarvert er, hversu fólki vegnaði að ýmsu leyti vel í átökum við óblíða náttúru og kunni að hagnýta sér öll gæði lands og sjávar. UR DJÚPI TlMANS BERGSVEINN SKÚLASON: ÁRATOG Tvær ástarsögur: ll.VT.l.Vl, eftir Dorothy Quentin. Þetta er fögur og spennandi ástar- saga, sem gérist á hinni unaðslegu Suðurhafseyju — Lantana. Þangað kemur leikkonan Linden, niðurbrotin á sál og likama. Ástúð og unaðs- legt umhverfi opna henni nýjan heim — og gera hana heilbrigða á ný. - I'IÍEISTLVIfil.V, eftir Lionel White. 1 sögunni vefur höfundurinn sam- an ást og umbrotum líðandi tima. — Fréistingin er viðburðarik saga. Höfundur bókarinnar segir m. a.: Bók þessi er ekki sniðin eftir neinni ann- arri ákveðinni bók eða fyrirmynd. Stutt frá sagt er efninu viðað að úr öllum áttum. Vil ég nefna nokkrar bækur, sem ég hef stuðzt við: Fyrst ber að nefna Islenzk-enska orðabók eftir Geir T. Zoéga, sem margt var tekið úr; Tækniorðasafn Sig. Guðm.; Nýyrðasöfnun orðabókar Háskóla Is- lands; Islenzk læknisfraeðiheiti Guð- mundar Hannessonar; Ensk orð og orðtök Sig. L. Pálssonar; Ensk verzl- unarbréf eftir Eirík og Þórann Bene- dikz; Ensk-íslenzka orðabók Sig. ö. Bogasonar. — Af erlendum bókum má nefna: The Concise Oxford Dic- tionary; Webster’s New School & Office Dictionary; The Winston Dic- tionafy for Home, School and Office o. fl. , Framan við fjölda orða hafa verið sett tákn, til þess að tengja orðin viss- um greinum visinda og tækni. Þessi bók er nautfsynleg öllum þeim, sem nám stunda og gagnleg á öllum skrifstofum. ARNGRÍMURSIGUROSSON íslenzk-ensk oröabók RITSAFN E. H. KVARAN Allt ritsafniS, 6 bindi i vönduSu bandi. — Einar H. Kvaran var óumdeilcmlega meðal mestu höf- unda þjóSarinnar. Þrjár nýjar bækur eftir ssl. höfunda: Vndtr hauntstjörnum, ljóð eftir Kristján Jóhannsson. e Gesttr n ónhastjörnu, skáldsaga, eftir Gústaf Óskarsson. Hér lýsir höfundurinn á skáldlegan hátt -fyrirbæri, er fyrir hann bar i fiskiróðri. Telur hann sig hafa orð- ið vitni að heimsókn lífvera frá öðrum hnetti. Hvaðan komu þeir? TÍBtlÁ Skáldsaga eftir Kristínu M. J. Björn- son. — Þetta er þriðja 'skáldsaga Kristínar. Fyrri bækur hennar heita GRÉTA og VÍKINGADÆTUR. V estur-Skaf tf ellingar 1703-1966. Stutt æviágrip allra þeirra, sem fæddir eru í Vestur-Skaftafellssýslu eða hafa dvalizt þar. — Einstætt heimildarrit. Það er svo margt, eftir Grétar Fells, IV. bindi. Um fjörutiu ára skeið flutti hann fyrir- lestra í útvarp og viðar og naut mikilla vinsælda. Sjálfsævisaga Yoga. Þessi stórmerki heimsfræðari færði sönnur á gildi Yoga sem visinda- legrar tækni til þess að öðlast guðdómlegan skilning — ekki aðeins í lífi, heldur einnig í dauðanum. fslenzkir samtíðarmenxt III. Komið er 3. bindið af hinu ágæta verki: ISLENZKIR SAMTlÐARMENN. Það er handhægt, þegar afla þarf vitneskju um einhvém góðan mann, að fletta upp í ritinu. — Þar eru æviágrip nærri sjö þúsund manna. Unglingabækur: Mary Poppins lohar dyrunum — Þetta er 4. og siðasta bókin um Mary Poppins. Aancy. Um Nancy koma tvær bækur — Nancy og reimleikabrúin og Nancy og tókn snúnu kertanna. • Franh oy Jói. \ Nú vita allir, að Frank og Jói eru hinir frægu Hardý-brœður. — Af þeirra frægðarverkum koma nú út tvær bækur. • non mohats, 19. og 20. bókin eru komnar — og heita þær: Endurkoma Gula skugg- ans og Svarta höndin, og eru báðar ákaflega spennandi. • fíIM oy örláti þjófurinn. Kim, Kata, Eiríkur og Brilli eru alltaf jafn sniðug. Sirkus-Xonni, bráðskemmtileg unglingasaga — síðasta bókin sem Þorsteirin Jósefs- son þýddi. TOMMI oy sonur Indiánahöfðinyjans. Sérlega falleg saga, skrifuð við hæfi hraustra drengja. llcllarnlr á tunylinu. Þessi bók segir frá rannsóknum Bandaríkjamanna og Rússa. 1 sam- einingu telja þeir sig finna 'í undir- djúpum tunglsins sönnun fyrir þvi, að líf hafi verið á tunglinu fyrir mörgum milljónum ára. En rann- sóknarstarf þeirra er ekki tekið út með sitjandi sælunni. 3Ioli liili. Þetta er 5. bókin af Mola litla og félaga hans, Jóa járnsmið. 1 þessari bók eru þeir staddir í sveitinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.