Tíminn - 06.12.1970, Síða 10

Tíminn - 06.12.1970, Síða 10
SUNNUI>AGUR 6. deseniber J9W TIMINN ESSIE SUMMERS; Á VEGLEYSU 3 er í hanzkahólfinu. Hún er ekki sterk, en betri en ekkert. Kannske gcst ég stöSvað lest me'5 því að *eifa henni. Ég fer eftir teinun- um út úr skorunni og þú flýtir þér aó* húsinu, sem við fóruna fram hjá áðan. Það er ekki langt, þú manst, þar sem við sáum ljós- in. Bíddu fólkið að hrngja til Rot- orua og láta stöðva allar lestir. Hann stökk yfir girðinguna, sem var meðfram brautarteinun- um og hljóp af stað. Prudence hljóp til baka eftir veginum. í sömu svifum kom bíll. Godfrey kom niður á veginn og veifaði luktinni. Þaö' hvein í hemlum og bíllinn nam staðar. Maður stakk höfðinu út. —Hvað í ósköpunum. Godfrey greip fram í: — Skriða. Þér hafið kannske heyrt það. Ég er á leiðinni upp í skoruna, ég gæti kannske stöðvað lest, ef ein hver er á leiðinni. Prudenee er að fara o-g láta hringja til Rot- orua. Hafið þér lukt? Tvær sjást betur. Vonandi kemur engin lest. Maðurinn í bílnum eyddi ekki tímanum til ónýtis. — Ég er meö' sterka lukt héma. Hann greip hana og þau lögðu öll þrjú af stað. Prudence á veginum, en þeir á brautarteinunum. Þegar þau komu fyrir beyjuna, námu þau staðar, skelfingu lostin. Fram und an þeim lá lárnbrautin bein á löngum kafla og þau sáu sterk Ujós á lest sem kom á móti þeim á fullri ferð. Prudence ihljóp upp á teinana, því henni varð Ijóst, að hvíta káp an hennar hiaut að sjást vel úr fjariægð. Mundi lestarstjórinn sjá þau? Ef hann gerði það, hvað yrði hann þá lengi að stöðva lest- ina? Prudence bao'aði út hand- leggjunum af öilum kröftum, ef hún skyldi sjást betur á hreyf- ingu. Það var eins oe tíminn flygi firam hjá þeim á nokkrum hræðiiegum sekúndum. Hún heyrði hraðan andardrátt karl- mannanna við hlið sér. Þau hopp uðu eins og þau gátu og héldu Ijósunum framan við sig. Loksins, þegar lestin var komin hættulega nálægt þeim, kom lestarstjórinn auga á þau og þau heyrðu þegar hemlarnir skullu í. Þau stukku út af teinunum og ultu út í kjarrið, en spruttu á fætur aftur og störðu örvæntingarfull á éftir lestinni, sem rann fram hjá þeim með hvínandi hemla. Það var hræði- lega stutt aö skriðunni. Væri mögulegt að stöðva þessa stóru og þungu farþega- og gripalest á þeim spotta? Ókunni maðurinn hrópaði: — Nær hann því? Þau héldu niðri í sér andanum. Það var greinuiegt, að lestin hafði hægt talsvert á sér. Hún ók nú inn í skoruna og þau tóku til fótanna á eftir, eins og þau gátu. Þá heyrðu þau skyndilega sker andi óhugnanlegt hljóðið, þegar lestin ók inn í skriðuna. Eimvagn inn valt og tók þann næsta með sér. Hinir vagnarnir skullu hver aftan á öðrum með miklum skell um, en stóðu þó réttir á teinun- um og síðan varð dauðaþögn. Áhorfendurnir þrír stóðu eins og steinrunnir, en áttuðu sig fljót lega. Sá ókunni sagði: — Komið, það eru sjálfsagt margir slasaðir í fremstu vögnunum. Eftir á var Prudenee glöð yfir, að Godfrey skyldi aðeins hika nokkrar sek- úndur, meðan hann gerði upp við sig, hvað gera skyldi. Þetta slys kæmi í blöðunum og rannsókn færi fram, Ef til vill yrði hann kallaður sem vitni. En Godfrey vildi ekki vera s'kræfa vegna slæmrar samviku. Hann sagði við Prudence: — Farðu til hússins! Það verður a® hringja á ,’ækni og sjúkrabíla, lögreglu og slökkvilið. Svo skaltu biðja fólkið að koma meö' teppi og sárabindi, hitapoka og heitt kaffi. Hlauptu! Prudence hljóp allt hvað af tók, en þeir hlupu í átt að lestinni. Hún leit um öxl og sá logana úr eimvagninum teygja sig upp í loft ið. Hún bað þess á hlaupunum, að mennirnir i vagninum hefðu kast azt út vi@ áreksturinn. Þegar hún kom að húsinu var hún alveg uppgefin. Hún skjögr- aði upp tröppumar, en stóð svo kyrr um stund til að ná andan- um, áður en hún hringdi dyra- bjöllunni. Svo hélt hún fingrinum á bjöllunni, svo tekið yrði eftir hringingunni. Innan frá heyröist hávær söngur, en hann þagnaði skyndilega. Hún heyrði fótatak og dyrnar opnuðust. Ung maoríkona og maður hennar stóðu og störðu á Prudence. Andstutt útskýrði hún allt fyrir þeim. — Já, sagði maðurinn. — Air- ini, láttu þau taka til teppi og bindi. Settu heitt kaffi á brúsa. Við verðum að aka öllum þeim dýnum, sem við höfum niöur að lestinni. Biddu Huia að hringja til Wellsford og Renton. Niki, þú hringir til sjúkrahússins eftir bil- er sunnudagur 6. des. — Nikulásmessa Tungl í hásuðri kl. 20.12 Árdegisháflæði í Rvík kl. 12.18 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan ! Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Siml 81212. Ró_ vogs Apótek og Reflavikui Apótek eru opin virka daga kl 9—19, langardaga kl 9—14 helgidaga kl 13—18. Siökkviliðið og sjúkrabifreíðir fyr- tr Reykjavík og Kópavog. siml 11100. SJflkrabifreið t Hafnarflrðl. slm) 51336. Almennar upplýslngai um læfcna þjónustu i borginnl eru gefnai símsviaira Læknafélgs Reykjavík ur, sfini 18888. Fæðingarheimillð t Kópavogi ffliðarvegi 40, slmt 42644. Tannlæknavakt er ) Heiisuverndar stöðinnl, þaT sem Slysavarðs: an var, og ei opln laugardrga og Bunnudaga kl. 6—6 e. h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alia virka daga frá ki 9—7, i laug- ardögum kJ. 9—2 og á sumnu- dögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4 Mæmisóttarbólusetning fyrir full- orðna fer fram 1 Heilsuve. ,.dar- stc* Reykjavíkur, á mánudögum kl. 17—18. Gengið iun frá r r- ónsstíg. yfir brúna. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík 5. til 11. des. annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 5. des. og 6. des annast Guðjón Klemenz- son. Næturvörziu í Keflavík 7. des. annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSLÍF Dansk kvindekluh ísland afholder jutefest í Tjarnarbúð tir.sdag d. 8. dcs. kl. 20 præsis. Bestyrelsen. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins minnir á jólafundinn í Lindarbæ, niðri miðvikudaginn 9. des. M. 8.30 s. d. Jólaminning. Kokkur frá Loftleiðahóteli kemur og gefur góð ráð um jólamatinn, heimilt að taka með sér gesti. Kvenfélagið Edda. Prentarakonur halda basar í fé- lagsheimilinu, Hverfisgötu 21, mánudaginn 7. des. kl. 2. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudaginn 8. des. hefst handa- vinna og föndur kl. 2 e. h. — 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur miðvikudaginn 9. des. kl. 8,30. Erindi: Rannveig Tómas- dóttir, söngur, jólahugTeiðing, kaffi veitingar. Félagskonur, takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholls. Basarinn verður 6. des kl. 14 í Breiðho'tsskóla. Félagskonur og aðrir velunnarar vinsamlegast skil ið munum fyrir 3. des. til Valgerð- ar (s. 84620), Svaniaugar (s. 83722) Sólveigar (s. 36874), Sigrúnar (s. 37582), Katrínar (s. 38403), Báru (s. 37079). Kökum veitt móttaka í skólanum 6. des kl. 10—12. Kvcnfélagið Seltjörn. Jólafundur félagsins verður mið- vikudaginn 9. des. kl. 20,30. Ath. breyttan fundardag. Basar Sjálfsbjargar verður ha.'dinn í Lindarbæ sumnu- daginn 6. des. Munum veitt ' it- taka á skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388. Munir verða sóttir heim. Sinavvik Basar klúbbsins verður sunnudag- inn 6. des. kl. 2 í Átthagasal Hótel Sögu. Tekið á móti kökum sama dag kl. 10 f. h. á staðnum. Kveiifélag Bæjarleiða. heldur jófafund miðvikudaginn 9. des. kl. 20,30 að Ilallveigarstöðum. Sýndar verða blóma- og jólaskreyt- ingar. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 7 des. kl. 8,30, í fundarsal kirkjunnar. — Mætið vel. — Stjórnin. Basar. Kvenfélag Kópavogs he.'dur 'iasar í Félagsheimilinu, efri sal, sunnu- daginn 6. des., og hefst hann kl. 3 e. h. Náttúrulækningafélag Reykjayíkur heldur félagsfund i matstofu félags ins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 10. des. kö 9 sd. Erindi flytur Egg- um. Biddu þau að hafa samband við lögregluna og slökkviliðið. Biddu Wellsford, að láta alla vita, eða kannske er bezt, að landsím- inn geri það. Svona, í gang! Ilann sá, að Prudence var östöð ug á fótunum og tók í handlegg- inn á henni. — Róleg ungfrú! Sue, gefðu henni glas af Sherry! Prudence þambaði vínifi og leið strax betur. Þegar fyrsti bíllinn var tilbúinn að leggja af stað, fór hún með til að vísa leiðina. Það var sannarlega lán, að svona margt fólk skyldi hafa verið í hús inu. Hún sagði þeim hvernig ástandið var við lestina. — Ekki stórslys, held ég, en mennirnir í eimvagninum eru Ijk lega slasaðir, ef ekki. . . Hun lauk ekki við setninguna. — f fremsta vagninum eru liklega ein hverjir meiddir, en farþegar hinna vagnanna geta áreioúnlega hjálpað til. Næstu klukkustundina gerðu allir það sem þeir gátu í rimgul- reiðinni. Fleiri bílar höfðu ekki farið hjá og ókunni bílstjórinm tók stjórn aðgerðanna að sér. Þeir sem komu með Prue voru góð hjálp. Sá ókunni kom hlaupandi á móti þeim og hrópaðn — Dugleg stúlka. Þér liafið sannariiega ekki látio* tímann fara til spillis. Lest- armennirnir eru meiddir, en þeir eru ekki í hættu. Þeir kornust út hinum megin. Báðir fótbrotnir, marðir og skrámaðir, kyndarinn er hrenndur, en það gæti verið verra. Margir í þessum vagni eru illa á sig komnir, en allir eru ró- legir, þótt mér heyrist eins og margir geti verið illa slasaðir. Maðurinn yðar er þarna inni. — Prudene kyngdi. — Hann er ekki maðurinn minn, en það er sama. Það verður að koma fólk inu út fljótt. Henni heyróist á hreim manns ins, að hann gæti verið frá Ástra- líu. Godfrey stafck nú höfðinu út um dyr vagnsins, sem nú sneru upp. Hann var með gamla konu í fanginu. — Ég held, að það hafi bara liðið yfir Ihana, sagði hann við Ástralíumanninn. — Tak ið á móti henni! Fínt, að þú ert Komin aftur Prue. Ef til völ er of snemmt að segja það, en ég held, aÖ allir séu Iifandi. ©AUGÚSINQASTOFAN Yokohama snfóhfólbarðar Með eða án nagla Fljói og góð þjónusta ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐf ert Kristinsson: Lækningamáttur hugsunarinnar. Veitingar. Allir vel komnir. — Stjórn N.L.F.R. Oháði söfnu’ðúrinn. Félagskonur, safnaíðdrfólk og aðr- ir velunnarar safnaðarins eru góð- fúslega minntir á basarinn nk. sunnudag 6. des. kl. 2. Tekið á rnóti gjöfum nk. laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12. — Kvetifélag Óháða safnaðarins. Basar Ljósmæðrafélags íslauds. Verður haldinn sunnudaginn 6. des. kl. 2 e.h. í Breiðfirðingabúð. Tekið á móti kökum og munum mið'vikudaginn 2. des., og laugar- dagimn 5. des. hjá S'-'ínu ni Bergstaðastræti 70, s. 16972. Uppl. hjá Freyju s. 37059. ORÐSENDING Þessi númer h'utu viiminga í happdrætti Kvenfélags Áspresta- kalls 2. desember 1970. 153, Barnabfll; 356, Heklaður dúk- ur; 381, Bíla-ryksuga; 576, Batik- lampi; 829 ísterta; 894, Karlmanns- úr; 1004, Hangikjötslæri; 1033, Bóndabær; 1171, Lopapeysa; 1509, Kvenmannsúr; 1622, Brúðurúm; 1798, Brúða. Vinninganna skal vitja í Ásheimilið, Hó'svegi 17, á miðvikudag kl. 2—5, simi 84255 eða í síma 32195. HAPPDRÆTTI Blindravinafélag íslands Vinningsnúmer í merkjasöluhapp- drætti félagsins er 14435, sjón- varpstæki. Vinningsins má vitja á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16. — Blindravinafélag íslands. kRNAÐ HEILLA 60 ára verður á morgun mánu- daginn 7. des. Gunnar Daníelsson Hlíðargerði 18 Neykjavík. Hann verður að heiman. 1) Opið. 6) Verkfæri. 18) Gyðja. 10) Sprænu. 12) Buri. 13) Tónn. 14) Óhreinka. 16) Sigað. 17) Iðn- grein. 19) A.'past. Lárétt: Krossgáta Nr. 683 Lóðrótt: 2) Elska. 3) Nes. 4) Vond. 5) Konu. 7) Opin- bert gjald. 9) Norður. 11) Þjálfað. 15) Máttur. 16) Beita. 18) Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 682. Lárétt: 1) Sviss. 6) Elt. 8) Ung. 10) Óra. 12) Mó. 13) Ól. 14) Mat. 16) Gal. 17) Áma. 19) Klöpp. Lóðrétt: 2) Veg. 3) II. 4) Stó. 5) Lumma. 7) Kalla. 9) Nóa. 11) Róa 15) Tál. 16) Gap. 18) Mö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.