Tíminn - 09.12.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.12.1970, Blaðsíða 9
BŒBVIKUDAGUR 9. destmer 1970 TÍMINN 21 LANDFARI Helgistund í sjónvarpi Á sanmzdag í fyrri viku var helgistund sjónvarpsins með nýju sniði og virðist eiga að bailda áfram með svipuðu fyrir- bomulagi. Of snemmt mun að laggja nokkum dóm á þá breyt- ingu, Iwort vera muni til bóta. í fljótu bragði virðist þó eiga að gæta þar meiri fræðslu en áður — í ! kirkjusögu, sögu kirkjuársins — gott á sínum stað, en vafasamt efni til að sfeapa alþjóð helgistund, ef ann að feemur ekki til sem aðalefni. Snemma í nóv. sendi ég pistil 1 „Velvakanda" um þetta efni og nmsnúið slitur úr honum, kom í MorgunM. þann 25. nóv. Þar sem umsögn minni, varð- andi helgistandina er, ein- hverra hluta vegna, aíveg snúið við — auk þess sem mikils- verður þáttur er felldur burt, langar mig til að biðja ,Jjand- fara“ blessaðan, að birta kafl- ann smkv. handriti: VIPPU - BlíSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: JHæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar sterðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 „Velvakandi góður. Fyrir nokkru ‘las ég — ef ég man rétt — í þínum oft vekj- andi og athyglisverðu smáþátt- um (nú treysti ég þeim var- lega á næstunni!) álit einhvers borgara á helgistund sjónvarps ins á sunnudögum. Taldi sá, er ritaði, helgistundina mjög hafa „sett ofan“ í seinni tíð og virð- ist mér o. fl. þa'ð ekki ofmælt (auðkennt hér). ,,Ég hef áður, sfeömmu eftir að þáttur þessi hóf göngu sína, sferifað um hann nokkur oVð — viðurkenningar og með von um vinsældir og góð áhrif, — eins og húsvitjun prestsins í gamla daga. Og oft hefur vel tekizt. Ég er rétt búinn að hlusta á Hvanneyrar-klerkinn, Guð- mund, sem í tilefni dagsins tal- aði til unga fólksins með mikl- um ágætum. Eðlilega ná prest- ar þeir, sem þarna koma fram misjafnlega vel til áheyrend- anna, taia margir ágætlega, t.d prestarnir: Sig. Haukur, Áre- líus, Björu í Keflavífe, Þórir á Sauðárkróki, Gunnar Árnason og Ragnar Fjalar, svo að nokfer ir séu nefndir, sem með orð- cim sínum benda vel á nauð- syn áhrifa Krists í daglegu lífi mannkynsins, lífi fslendings- ins, mínu og þínu, jafht í sorg og gleði. Slífeir mættu gjaman 'koma þarna oftar en verið hef- ur. Þurr fræðimennska á ann- ars staðar betur heima, en í stuttri helgistund sunnudags- ins. Hvernig er það «vo með hempuna? Ég spurði prest einn um þetta, og hann shgðist hafa verið dreginn úr henni, áður en hann fór að tala við eitt þetta tækifæri. Er slíkt ekki misráðið? — Nýtur prestur sín ekki betur til áhrifa, ef skrýddur er? Það álit áheyr- enda hef ég víða orðið var við. Þá sakna margir söngsins. Þar getur kostnaður komdð til greina, frekar en í sambandi við hempu presitsins. En jafn- vel bara 2—3 sálmavers, í sam- ræmi við texta eða onð prests- ins, sungin af kór eða góðum einsöngvara, bætti mikið um — jafnvel þótt ekki sæist flytj- andi (segulband?), ef kostnað- ur og fyrirhöfn yxi í augum. Kluk'knahringing, ljós og blóm — fegurð. Hljómandi söngur og skrýddur prestur, tal andi sam einn af okfcur í erfið- um heimi, skýrandi viðhorf kristins manns til ólíkra við- fangsefna daglegs lífs myndi gefa góðar helgistundir." Við þetta er nú engu að bæta. En ekki þori ég að senda „Velvakanda“ orð framar — gildir víst báða einu — og kafla hans les ég nú af meiri tortryggni. En nú reynir á ,,Landfara“. Með beztu kveðju. Ak„ 1. des. 1970. Jónap í „Brekknakoti'*. HLIÓÐVARP Miðvikudagur 9. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. — 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tann- læknafélags íslands: Birgir Dagfinnsson tannlæknir tal- ar um varnir gegn tann- skemmdum. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar „Loftferðarinnar til Færeyja" (3). 9.30- Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleitsar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Óttinn sigr- aður“ eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (2). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags íslands (endurt.): Birgir Dagfinnsson, tann- læknir talar um varnir gegn tannskemmdum. fslenzk tónlist: a) Strengjakvartett nr. 2, eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jón S-en, Ingvar Jónasson og Einar Vigfús- , son leika. b) „f lundi ljóðs og hljóma“, lagaflokknr eft ir Sigurð Þórðarson. Sig- urður Björnson syngur; — Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c) Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" eftir Emil Thorodd sen í hljómsveitarútsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. — d) Sönglög eftir Pétur Sig- urðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Verið þinn vilji Sæmundur G. Jóhannesson, ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á indversk hljóðfæri. 17.00 Fréttir. Létt lög . 17.15 Framburðarkennsla f esperanto og þýzku. 17.40 Litli bamatfminn Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti yngstu hlustendanna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins r A^/i/oA r s4P£ A/O GUA&CS ///7//£/&y- £OU 0££/C£ A'O/V/ /£ yoo/?£ LV/A/G ~ . K4W3s /U&MAV -7-L komnir undir lás og slá. Við námuna . .. — Ef þú lýgur ... — N — nei, það eru engir verðir inni núna. — Snöggur! Þöggum niðri í þeim öllum, áður en þeir geta kallað á hjálp. — Við skulum vona, að Drake fulltrúi hafi á röngu að standa um rögreglu- stjórann og að allir ræningjarnir séu HEy,Gt>ys. COMEOM OUT. WATCH MORG TAKE v THIS TOURIST' -— LÓOK. OKEY v DOKEV, SIR. I MEAM DOC. mm rm wmmMi nuw Við skulum athuga þetta þorp svo- lítið betur. — Allt í lagi herra, ég meina f tkn. I cnNT'o. I læknir. — Hæ, þú! — Hæ, strákar. Ktwn- ið og sjáið Morg taka ferðamanninn! W.WAW.VJW.VWVVWAV.'AVJW.W.V.V.W. ÐREKI 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytnr þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmála Sigurður Líndal, hæstarétt- arritari flytur þáttinn. 20.00 Beethoventónl. útvarpsins Björn Ólafsson, Einar Vig- fússon og Gísli Magnússon leika Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó op. 70 nr. 1. 20.30 Framhaldsleikritið „Blind- ingsleikur" eftir Guðmnnd Daníelsson Síðari flutningúr 6. þéttar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. f aðalhlutverkum: Gísli Hall dórsson, Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Skúlason. 21.00 f kvöldhúminu 21.45 Þáttur um uppeldismál Gyða Sigvaldadóttir forstöðu kona talar um jólagjafir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirðings Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (7). 22.40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SIÓNVARP Miðvikudagur 9. desember 1970. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Haust. Þýðandi: Silja Aðalsteins- dóttir. Þulur: Kristín Ólafsdóttir. 18.10 Abbott og Costello. 18.20 Denni dæmalausi. Veslings Wilson. Þýðandi: Kristín Þórðar- dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tkæni og vísindi. Umsjónarmaður: Örnólfur Thorlácius. 21.00 Hver er maðurinn? 21.15 Veðreiðarnar. (Derby Day). Brezk bíómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk: Anna Neagle og Miehael Wilding. Myndin fjallacr um einn dag á brezkum veðreiðum, og það, sem hendir nofckra sam- komugesti. Þýðandi: Björn Matthíasson. 22.35 Dagskrárlok. GULLIN STJÖRNU BÓK Ævintýri H. C Andortenj Snædrottningin LITAUÐGI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.