Tíminn - 16.12.1970, Blaðsíða 2
f'l > \ '
v r* y • • *
MIÐVIKUDAGUR 16. desember 197«
Staðarfell
tengt raf-
veltukerfi
ríklsins
i' r r ' r ’< n n ** f’ r r r ' r
™ TÍMÍNN
Fastafulltrúar íslands hjá SameinuSu þjóSunum ásamt fulltrúum þingflokkanna á 25. allsherjarþlngl SameinuSu þjóSanna. Fremri röS frá vinstri: Jón-
as G. Rafnar, alþinglsmaSur, Hannes Jónsson, sendiráSunautur og Hannes Kjartansson ,ambassador. Aftari röS frá vinstri: Gils GuSmundsson, al-
þingismaSur, Jón SigurSsson, formaSur Sjómannasambands íslands, og Björm Fr. Björnsson, alþmgismaSur.
SAMVINNAN FJALLAR UM
r r
IÐNÞROUN A ISLANDI
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Sjötta hefti Samvinnunnar á
þessu ári er komið út og fja.l-
ar að meginmáli um iðnþróun
á íslandi, og rita allmargir
landskunnir menn um það mál
efni frá ýmsum ihliðujn.
Sveinn Björnsson, ^ fram
kvaemdastjóri Iðnaðarmálastofn
unarinnar, ritar „Ágrio íslenzkr
ar ií/nþróunar", Gunnar J.
Friðriksson, fonmaður Félags
ísl. iðnrekenda, ritar um
„Vandamál iðnaðarins", Harry
Friðriksen, framkvæmdastjóri
Iðnaðardeildar SÍS fjallar um
„Samvinnuiðnað", Otto Sohopka
framkvæmdastjóri Landssam-
bands iðnaðarmanna, fjallar
um „framtíðarþróun hefðbund
inna iðngreina", Þorvarður Al-
fonsson, framkvæmdastjóri Iðn
þróunarsjóðs, ritar um „fjár
málamyndun og fjármögnun í
iðnaði" , Þórir Einarsson, við
skiptafræðingur, ritar um
„Skipulagsuppbyggingu íslenzks
iðnaðar", Guðmundur Magnús
son, prófessor, ritar greinina
„ísland og EFTA — millispil",
Steingrímur Hermannsson rit-
ar grein er nefnist „Framkvæmd
ir á sviði stóriðju verður einn-
ig að skipuleggja", Stefán
Bjarnason, verkfræðingur, ritar
um „íslenzkan jarö'argróða sém
hráefni til iðnaðarframleiðslu,
Pétur Pétursson, forstjóri Ála-
foss, fjalilar um útflutning iðn-
varnings og Hjalti Kristgeirs
son, hagfræðingur, ritar grein-
ina „Állinn og gállinn".
Af öðru efni blaðsins má
nefna:
Baldur Óskarsson, erindreki,
ritar um samvinnumál og Geir
Vilhjálmsson, sálfræðingur, um
framtíðarrannsóknir. Magnús
Torfi Ólafsson ritar erlenda
víðsjá og fjallar þar um Sam-
einuðu þjóðirnar í skugga tví
veldadrottnunar. Margt annað
efni er í blaðinu.
NORRÆNU BLASARA-
SAMKEPPNINNI LOKIÐ
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Síðastliciinn laugardag náðist sá
merki áfangi, að Staðarfell var
tengt rafveilukerfi rjkisins, en
þeir sem nú þegar fá notið raf
orkunnar er skólinn og íbúðir
kennara, kirkja staðarins og íbúð-
ar- og peningshús ábúanda.
Vonir standa til þess að næsta
sumar verði rafmagni dreift víð
ar um héraðið.
Þetta er geysimikill fengur fyr-
ir skólastarfsemina, því að til
þessa hefur staðurinn orcflð að
bjargast við rafmótora.
íslenzk
kökubók
Eins og fram hefur komið í ís-
lenzkum fjölmiðlum var efnt til
nonrænnar tónlistarkeppni fyrir
blásara 30 ára og yngri í síðast
liðnum október og nóvembermán
uði. Tveir sigurvegarar voru vald
ir í hverju landi til að keppa á
lokakeppni í Bergen og voru ís-
lenzku sigurvegairarnir Lárus
Sveinsson með málmblásturs'hljóð-
færi (trompet) og Siguro'ur Ingi
Snorrason með tréblásturshljóð-
■færi (klarinet).
IYfjk,akepip!nin í P.efgfn. vpj' þfí,
þætt. Fyrst vair forkeppni, þar
sem allir þátttakendur voru látn
ir leika hluta af verkum þeim,
er krafizt var. Síðan voru valdir
þrir úr hópi þeirra fimm, er
kepptu í hvorum fiokki. Svo
erfitt reyndist að gera upp á
milli málmblástursleikaranna, að
allir voru látnir halda áfram í
öðrum þætti keppninnar og spil
uðu þeir þá einleik með Sinfóníu
hljómsveit Björgvinjar „Harmoni
ens Orkester" ásamt þremur tré
blásurum. Að lokum þreyttu tveir
úr hvorum flokki keppni um 1.
og 2. sæti og léku þá á opinberum
tónleikum. Úrslit urðu svo þau,
að Svíinn Alf Nilsson óbóleikari
og landi hans, Christer Torge,
básúnuleikari hlutu 1. verðlaun, r
en finnski flautuleikarinn Hari
Kr. 255.00 I
með söluskatti
Lehtinen og danski trompetleikar
inn Robert Ertmann 2. verðlaun.
Nilsson og Torge eru báðir þraut
þjálfao'ir hljóðfæraleikarar, annar
1. sólóóbóisti í Fílharmóníuhljóm-
sveit Stokkhólmsborgar um langt
skeið, hinn 1. básúnisti í Konung
legu óperuhljómsveitinni sænsku
(Hovkapellet). Þess má geta, að
íslenzku þátttakendurnir stóðu
sig mjög vel í þejssari keppni og
urðu landi sínu og íslenzkri tón-
mennt til mikils sóma. Fengu þeir
mjög góð meðmæli frá dómnefnd
Norðurlandá.
Spegillinn kominn út
Spegillinn, 10. tölublað, er kom-
inn út. Af efni blaðsins má nefna:
Dagur í lífi heiðursmanns, smá-
auglýsingar, sem eru fastur liður
í blaðinu, Verjum ísland, Ijóð,
Noregur verst, verjum ísland, Tíu
litlir kommastrákar, ljóð, Úr
gömlum Spegli, Sál felldi sína þús
und, Hafsteinn felldi sína tíu þús-
und, Buxnastríðið í bmfcanum,
stjörnuspá og pósthólf 594 og Úr
vettlingi vísindanna. Blaðið er að
venju vel skreytt teifcningum í
samræmi við efnið.
HÓF I HÚSMÆÐRA-
SKÓLANUM
EJ—Reykjavík, þrif/judag.
Síðastlliðíð iaugardagskivlöld
hafði forstöðukona húsmæðraskól
ans að Staðarfelli boð fyrir marga
gesti úr Dalasýslu og Austur-Bairða
strandasýslu og munu aHs hafa
verið þar um 80 manns að með-
töldum nemendum sfcólans.
Sfcólinn má heita fullskipaður
í vetur, og gengur skólastarfsem
in hio* bezta.
Boð þetta var haldið í tilefni
þess, að jólafrí námsmeyja var að
hefjast. Var fagnaður þessi hinn
ánægjulegasti og setti það um
leið svip á samkomuna, að þann
dag var skólasetrið tengt Raf-
magnsveitu ríkisins.
Forstöðufcona skólans er Ingi-
gerður Guðjónsdóttir.
Aðalfundur Félags
Gagnfræðaskóla-
kennara
AðalfundUr Félags gagnfrœða
skólakennara í Reykjavík var hald
inn 25. nóvember síðastliðinn. Kos-
in var stjórn fyrir næsta starfsár
og er hún þannig skipuð:
Formaður:
Hinrik Bjarnason
Meðstjórnendur:
Þóra Jónsdóttir,
Baldur Sveinsson,
Jóhannes Pétursson
Kristmann Eiðsson
Matthías Haraldsson,
Ólafur Kr. Þórðarson.
íslenzkar
húsmæður
Bókaforlag Odds Bjömssonar
130 uppskriftir * Myndskreyff
Glæsiteg kortaút■
gáfa Sólarfilmu
F!B-Reykjavík, þriojudag.
Það er fleira en bækur, sem
gefið er út fyrir jólin. Má þar
nefna jólakort, sem tijheyra
þessum árstípia. Fyrirtækið
Sólarfilma er stórframleiðandi
jólakorta. Hefur fyrirtækið gef
ið út tugi jólakorta, sem öll
eru sérlega smekkleg og vel
gerð, og er svo komið að sum
ar tegundir Sólarfilmu-kortanna
eru meira að segja uppseldar.
Sólarfilma hefur meðal ann.
ars fengið Eggert Guðmundsson
listmálara til þess að teikna á
kort fyrir sig fuglamyndir, frú
Þórdís Tryggvadóttir hefur
teiknaó íslenzka jólasveina og
annað i þeim stíl á nokkur kort
og Selma P. Jónsdóttir hefur
teiknað myndir frá ýmsum stöð
um af iandinu, og er til dæmis
kort hennar af Keflavíkurkirkiu
uppselt. Er mjög eðlilegt, að
fólk vilji gjarnan senda vinum
og kunningjum kort, sem á ein
hvern hátt minna á ætt eða
uppruna þeirra sem senda, og
þeirra sem kortin fá. Er ætlun
Sólarfilmu að halda áfram út-
gáfu korta frá ýmsum stöðum,
í líkingu við það, sem gert
hefur verið til .þessa.
Þá hafa eihnig verið gefin
út kort með litmyndum frá ýms
um stöðum. Eru þau mjög fal
leg, og skemmtileg til aö' senda
vinum og kunningjum eriend-
is. Kort þessi eru mjög fjöl-
breytileg og úr tugum mismun
andi korta að velja. Er mjög
ánægjulegt til þess að vita, að
íslendingar geta og standa sjálf-
ir að kortagerð sinni, eins og
hér er gert, og kortin svo vel
úr garði ger, að sómi er að
hvar sem er.