Tíminn - 16.12.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.12.1970, Blaðsíða 8
8 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR MI»VIKUDAGUR 16. desember 19?« Aftur vekja íslendingar hrifningu á Bermuda 9. nóv. kom knattspyrnulið Keflavíkur í keppnisheimsókn til Bermuda nákvæmlega ári eftir að landslið fslands var hér, seín vakti sérstaka eftir- tekt fyrir sportmannlega knatt spymu og fádæma góða land- kynningu. Reynslan sýnir að það er of mikill munur á hita og því raka loftslagi sem hér er og á fs- Iandi fyrir knattspyrnulið að boma þreyttir eftir langt ferða lag efcium eða tveimur dögam fyrir leik. Bæði árin hefur íslenzka lið ið tapað fyrsta leiknam en seinni leikirnir snúizt við, þeg- ar leikmennirnir venjast hitan- um. Aí sjá'lfsögðu hefur leikjun- um verið lýst í lilöðum heima en aðeins langar okkar til að minnast á þá. Fyrsti leikur Keflvíkiijiga var við fyrsta flokks lið, „Somer- set“, sem annið hefur alla 3 bikara fjögar ár í röð og eiga sjö landsliðsmenn. Dómaraliðið var héðan frá B'ermuda, dóm- arinn var cnjög hjálplogur „Somerset" og kom óskabyrjun á hjá þeim með því að dæma vítaspyrnu þegar varnarmanni var brugðið og féll á boltann, og eins þegar markmaSurinn tók fjórða skrefið með boltann, sem við höfum ekki séð dæmt síðan við komum hingað. Som- erset fengu mark úr báðam þessam tæ'kifærum. Hitinn sem var 30 stig og afar Mutdrægt dómaralið varð til þess að leik- urinn varð aldrei spennandi. Annar leikurinn var kvöld- lei'kur í flóðljósum gegn B-liði Bermada O'g var nokkuð svait. Keflvfkingar vora ek'ki lengi að koma sér í form í leiknum og unna afar spennandi leik, 2—0. Siðasti leikurinn var við landslið Bermuda sem hefur unnið öll lið frá Evrópu og Karabiska hafinu s.l. 2 ár, nema þeir töpaða fyrir Manc- hester Utd., 4—2, og Ceft\c 3—1. Þeir þóttust 'nú sigarsæl- ir, en þá kom Keflavík heldur betur til sögunnar og vakti verðskuidaða hrifningu áhorf- enda með afar snjöllum sókn- aivippby ggi n gam og vönnin, sem mótaði vegg fyrir allar sóknartilraanir. Þessi leikur endaði með jafntefli. sem við hefðum álitið sigur fyrir ieik- inn, en eftir ieikinn og að sjá varnarmenn Bermuda bjarga 2svar á línu, þá þótti mamni sórt að sjá Keflavík ekki vinna. A@ öllum leikmönnum ólöst- uðam, þá megam við til með að minnast á Guðna Kjartans- son, sem sýndi svo stórkostleg an leik að hvaða atvinnuliðs- manni hefði verið sómi að. Við urðum þeirrar ánægju aðnjótandi að kynnast og um- gangast fararst.ióra og leik- menn í þessari heimsókn og voru okkur það ógleymanlegar ánægjustandir, þegar þessir prúðu íslendingar komu á okk ar heimili og sá vitnisburður, sem leikmenn cg aðrir sem kynntust þeim hér báru þeim. Þeir voru þeim fáu íslending- um, sem hér eru búsettir, til mikillar ánægju og íslandi til mikils sóma. Valgerður og Jónas Friðriksson. Jón Hjaltalín með Víking á morgun? Mp—Reykjavík. Tveir leikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik karla annað kvöld, og lcika þá Fram—FH og Víkingur—ÍR. VíMngar hafa verið heldur Óheppnir undanfarua daga með leikmenn sína, því tveir af þeirra beztu mönnum eru meiddir og get- nr hvorugur leiMð. I»að eru Magn ús Sigurðsson, sem slasaðist á fæti í leikmun við FH og Guðgeir Leifsson, sem í síðustu viku hand- arbrotnaði á æfingu. Víkingar sendu Jóni Hjaltalín, sem var með landsliðinu í Húss- landi, skeyti, og báðu hann um að koma heim með landsliðinu og leika leikinn gegn ÍR. Vitað var, að Jón ætlaði að koma heim um jófin, og var hann væntanlegur á föstudaginn — einum degi eftir leikinn. Ekki hefur enn borizt svar frá til Danmerkur Jón Hjaltalín — kemur hann í taeka Danska handknattleikssamband- ið hefur ráðið hinn heimsfræga handknattleiksþjálfara frá Tékkó- slóvakíu, Bedrich König, sem m.a. þjálfaði tékkneska landsliðið fyrir HM-keppnina í Svíþjóð 1968, en tíStil aö leika meS Víkingi gegn ÍR? i Þar sifraði lið hans König mun taka við landsliðsins þann 1. apríl n.k. og undirbúa það fyrir OL í Munchen Til að standa straum af kostn- aði við þessa ráðningu, hefur DHF i huga að láta hvern einasta hand- knattleiksiðkanda í Danmörku borg 1 krónu danska í sjóð, og tel þjálf un I ur að það muni nægja. Jóni, og því ekki vitað, hvort hann kemur í tæka tíð til að leika. ÍR-ingar eru líka illa staddir þessa dagana — þótt af öðru sé en hjá Vikingi. Þeir eru nefnilega þjálfaralausir, þri þjálfari þeirra undanfarin 2 ár, Hilmar Björnsson, er hættur hjá þeim. Er ástæðan sögð óánægja milli hans og lcik- nianna. * ■ Jólamót Armanns Annað kvöld fer fram í „Baldurs liaga“ jólamót Ármanns í frjáls- um íþróttum innanhúss. Keppt verður í 8 greinum, og liefst keppnin M. 19,15. Þær greinar, sem kcppt verður í eru þessar: 50 m. hlaup karla og kvenna, 50 m. grindahlaup karla og kvetma, langstökk karla og kvcnna og hástökk karla og kvenna. ^i tnv einn allra vinsælasta og viSlesnasfa höfund barna- og unglingabóka, sem sögur fara af. FIMM í frjálsum leik Nýjasta bókin í hinum vinsæla bóka- flokki um félagana fimm, bráðskemmti- leg og spennandi eins og allar' hinar fyrri. Hver bók er sjálfstæð saga. DULARFULLA peningahvarfið „Dularfullu bækurnar“ fjalla um röska félaga, sem leysa ýmis dularfull og vandasöm mál í samkeppni við Gunn- ar karlinn lögregluþjón. Þetta eru geysivinsælar og skemmtilegar bækur. Hver bók er algerlega sjálfstæð saga. Eftirtaldar 37 bækur eru nú komnar út á íslenzku eftir Enid Blyton: Ævintýraeyjan Ævintýrahöllin Ævintýradalurinn Ævintýrahafið Ævintýrafjallið Ævintýrasirkusinn Ævintýraskipið Ævintýrafljótið Fimm á Fagurey Fimm í ævintýraleit Fimm á flótta Fimm á Smyglarahæð Fimm á feröalagi Fimm á fornum slóðum Fimm í útilegu Fimm komast í hann krappan Fimm í hers höndum Fimm í skólaleyfi Fimm í Álfakastala Fimm í strandþjófaleit Fimm á Hulinsheiði Fimm á leynistígum Fimm i frjálsum leik Dularfulli húsbruninn Dularfulla kattarhvarfið Dularfulla herbergið Dularfullu bréfin Dularfulla hálsmenið Dularfulla jarðhúsið Dularfulla leikhúsránið Dularfullu sporin Dularfulla prinshvarfið Dularfulli böggullinn Dularfulla peningahvarfið Baldintáta óþægasta telpan í skólanum Baldintáta kemur aftur Baldintáta verður umsjónarmaður Allar bækurnar prýddar fjölda mynda. Þýðendur eru Andrés Kristjánsson, Hallberg Hallmundsson, Kristmundur Bjarnason og Sigríður Thorlacius. Margar þessara bóka eru mjög ódýrar miðað við núgildandi bókaverð. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Spámaður okkar að þessu sinni er góðkunnur knattspymumaður og verzlunarmaður úr Keflavík, Jón Olafur Jónssoa. Hann er leikmaður með ÍBK, og hefur einnig leikið noikíkra landsleiki undanfarin 2 ár. Hann er deildarstjóri í Kaupfélaginu í Keflavík, og meðeigandi í einu sportvöruverzluninni þar í bæ, Sportvík. Spá Jóns á getraunaseðli cir. 40 er þessi: Letiör 19. detember 1970 lx a Burntey — Manch. City Z Chelses — West Bwn / Everton — Leeds x Hudderefld — Liverpoat % Manch. TJtd. — Arsenai X Newcaatk — CrystaJ P. / Nott'in Fox. — Ipewicb X 8outh*pton ■— Coventry X Btoke — Derby / Tottenham — Woívee 7 W3 A. — Blackpooí / Bwiudon — Sheff. Utd. / Jón Ólafur Jónsson — ☆ — Síðasti spámaður okkar, Pétur Péturssoa, náði beztum árangri af spámönnum dagbláðanna, en hann var með 6 rétta. Aðrir vom ragð allt frá 2 í 5 rétta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.