Tíminn - 20.12.1970, Side 12

Tíminn - 20.12.1970, Side 12
r » ' 7 r rl M : i r r r r ■ i > t 12 TIMINN SUNNUDAGUR 20. desember 1970 Skákir frá Maliorca Þættinum !hafa nú borizt sfcúk- ir frá millisvæðamótinu á Mall- orca og í dag skulurn við líta á tvær af þeim atliyglisverðusi.u, lauslcga sikýrðar. Smyslov — Fischer. íSmyslov beitir hægfara upp- byggingu í þessari skák og Fise- her tekst að hrifsa til sín frum- Ikvajðxð með hnitmiðaðri tafl- mennsku. Hann neyðir Smyslov til að fyrirgera hrókunarrétti sín- um og knýr síðan fram eilítið hagstæðara endatafl. Þetta virð- íst d.iarfleg ákvörðun, þegar þess er igætt, að Smyslov er viður- kenndur endataflssniliingur, en Fischer hefur metið stöðuna rétt og leiðir skákina til sigurs á sannfærandi hátt. EnsKi leikurfnu. 1. f:4 g6 2. Rc3 Bg7 3. gS e5 4. Bg2 Re6 5. feí efi 6. Bb2 Rge7 7. Ra4 (í fróðleiks skyni má geta þess, að skák milli sömu manna á skák- mótimu í Buenos Aires í sumar tefldizt á svipaðan hátt: 1. Rf3, c5 2. g3 g6 3. Bg2, Bg7 4. c4, Rc6 5. Rc3, e6 6. b3, Rge7 7. Ra4, e5. Hér hafn- aði Fischer uppskiptum á biskup- i um, en að þessu sinni virðist ) hann líta málið öðrum auigum). 7. — Bxb2 8. Rxb2 (Riddarinn er að sjélfsögðu ckki vel staðsettir þarna, en byrj- unin er svo hægfara að þetta á varla að koma að sök). 8. _ 0—0 9. e3 (Þessi ieikur samrýmist e.t.v. „strategiskum” kröfnm stöðunnar, en virðist full hægfara. jafnvel í svo hægfara byrjun. Við áæti anagerð í skák verður líka að hafa hliðsjón af „taktisbum“ þörfum stöðunnar). 9. — d5 (ÍFischer reynir að færa sér í nyt hægfara liðskipan hvíts og opna taflið sér i vil). 10. cxd5 Rxd5 11. Re2 b6 12. d4 (Það gefur auga leið, að 12. 0—0 er öruggari leikur, en Smys- HfBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA . ‘ . yto-í e.’s: MIKIÐ HÚSGAGNAÚRVAL Á 3 HÆÐUM, Á ANNAÐ ÞÚSUND FERMETRA GÓLFFLETI Komið þangað sem úrvalið er og kynnið yður verð og gæði áður en þér takið ákvörðun Hagstæðir greiðsluskilmáiar HÍBÝLAPRÝÐI HALLARMÚLA Símar: 31400 — 38177 lov gerir sér ljósa grein fyrir því, að 12. —, Bab rnundi skerða at- . hafna frelsi hvítu mannanna. [ Hann ákveður því að losa strax j um stöouna). 12. --, Bab! 13. dxc5 Df6! (Með tveimur hnitmiðuðum ieikjum hefur Fischer skapað sér hættulegt frurmkvæði). 13. Rc4 Rc3- (Hvítu.r fær engan tíma til að tryiggja st'öo'u sína. Hann neyð- ist nú tii að fyrringera hrókun- arrrétti sínum). 13. Rxc3 Dxc3t 14. Kfl Hfd8 17. Del Bxc4f 18. bxc4 Dd3t 19. Kgl IIac8 20. cxb6 axb6 (Hvítur á nú peð yfír og þolan- lega stöðu að öðru leyti, en því, að kóngshrókur hans er inmdlok- aður. Svörtu mexmimir exra hins vegar mjög vel staðsefctir og það gerir útslagið). 21. Db2 Ra5! 22. h4 (Hvítur áræðir ekki aö taka h- peðið meðan kóngsstaðan er svo ótrygg. Setn dæmi má taka: 22. Dxt>6, Rxc4, 23. Da6, Dc3, 24. Hbl, Rxe3, — eða 23. D(b3, Df5, og hvítur á í erfiðleikum). 22. — Rxc4 23. Df6 Df5 (Hv. hafði í huga gagnaðgerðir með h4 —■* h'5 — h6 o.s.frv. og sfl'hiiÍdrat þetfa éinfaidlega með drottningar uppskiþfcum). ai>í.:r1>4-DxD gtiktt 25. h5 Hd2 26. Hcl Hc5 27. Hh4 (Ekki virðist mikið bjáta á í fljótu bragði, en sé betur að gætt kemur í ljós, að staða hvíts er ein kennilega erfið viðfangs). 28. Hxc5 bxc5 29. Ha4 c4 30. h6 Kf8 31. Ha8t Ke7 32. Hc8 Hxa2 33. Bfl Hc2 34. Kg2 Rg4 (Nú er orðið Ijóst, að svartur hef- ur komið 'ár sinni vel fyrir horð). 35. Kgl Hxf2 36. Bxc4 Hf3 37. Kg2 Hxe3 38. Hh8 Rxh6 39. Hxh7 Rg4 40. Bb5 Hb3 41. Bc6 Hb2 42. Kgl Re5 43. Ba8 Hb8 44. Bhl, og hvítur gaf um leið. Smyslov fékfc lítiS tækifæri til að beita endataflsfcunnáttu sinni í þessari skák. Taimanov — Larsen Taimanov hefur yfirleitt i^engið með skarðan hlut frá borði í viðureign við Larsen, en að þessu sinni tekst honum vel upp. Larsen misstígur sig í byrjuninni og Taimanov vinnur peð. Sfcákin er þrátt fyrir þetta erfið viðfangs fyrir Taimanov, en með þraut- seigju tekst honum að fá fram fræðilega unnið endatafl. Drottningar-indversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 D6 4. e3 15b7 5. Bd3 Bb4 6. Rbd2 c5 7. 0—0 0—0 8. a3 Bxd2 9. Bxd2 Be4 10. Bc3 d6 11. Rg5 BxB 12. DxB Rbd7 13. Hfdl Dc7? 14. dxc5 dxc5 15. Rxh7! Hfd8 16. Rxf6f Rxf6 17. De2 Dc6 18. Bxf6 gxfö 19. Dg4f KfS 20. h4 Ke7 21. HvTT HxH 22. g3 Dd6 23. D4 KfS 24. Dxc5 Dxe5 25. h5 Ke7 26. Kg2 Dc6f 27. Df3 DxDf 28. Kxf3 Hc8 29. b6 Hxc4 30. h7 Hc8 31. Hel HM 32. Hc7f RfS 33. Hxa7 Hxh7 34. Hb7 Hhl 35. Hxb6 Hal 36. Hb3 f5 37. e4 fxe4f 38. Kxe4 Kg7 39. Kd4 Iia2 40. f3 Kg6 41. Kc 5 e5 42. Kh5 f5 43. a4 e4 44. £xe4 fxe4 45. a5 KJE5 46. a6 Ke5 47. He3 Hal 48. Hc5f Kd6 49. Hc4 e3 50. Hel 51. Kc4 52. Kd3 53. Ke2 54. Hxe3 Hhlt Hal Ha3 Kd5 Hxa6 55. Kf3 Hf6 56. Kg4 Hf8 57. Kh5 Hh8f 58. Kg6 Kd4 59. Ha3 Ke4 60. g4 Hg8f 61. Kh5 Hh8f 62. Kg5 Hg8f 63. Kli4 Ke5 64. Ha6 Kf4 65. Hf6f Ke5 66. g5 gefið. F. O. JÓLABÖKIN til vina erlendis Passíusálmar (Hymns of the Passion) HaUgrtms Pétnrssonar 1 enskn þýðingu Arthnr Goob með for- mála eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup. Bókin fæst 1 bókaverzlunum og i HAJLLGRÍMSKIRKJU — Sími 17805.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.