Tíminn - 20.12.1970, Qupperneq 16

Tíminn - 20.12.1970, Qupperneq 16
16 TIMINN SUMNUDAGUR 20. desember 197« BLESI Sagam uin haun Blesa er aHveg eins'tök. Hann er dálítið baldinn, en sarnt bezta skinn. Þið hafið áredðamiega ánægju af aið lesa um hanm Bliesa, JÓLABÆKURNAR 1970 HERSVEIT HINNA FORDÆMDU Gatnlingi dró tönn úr Porta. Hann hafðt lengi haft óþolandi tannpinu, en þorSI ekki aS fara tH tannlaeknisins. ViS reyndum gamla ráSið meS að blnda spotta úr tönninni í hurðina og opna hurSina síSan, en spottinn slitnaSi. Loks kom gestgjafinn okkar meS gamla tnndráttartöng, og svo bundum viS Porta, og Gamiingi sneri tönnina út úr honum. En þetta var ekki rétta tönnln, svo aS Gamiingi varð aS gera þetta aftur. þá hafSI Porta aSeins eina tönn eftir, þaS var svarta framtönnin. — Hana tók Gamiingi líka, áSur en böndki voru tekin af öskrandi sjúklingnum. í marga daga urSum vlS aS halda þeim hvorum frá öSrum, en Porta fékk hefnd. Hann batt Gamlingja, Idæddi hann úr stigvélunum og sokkunum og reyrSi fæturna fasta vlS rúmstuSlana. Síðan neri hann il jarnar úr salti og bauS tveim geitum aS sleikja. MeSan Gamlingi skrækti, drakk Porta Lykáliverkið að öllum bókum bjór. Okkur hinum hélt hann í fjarlægð með langri kósakkasvipu. Geit- Hazels. _ Bókin, seon strákaTU- urnar sleiktu og sleiktu, Gamltngi snökti og veinaSi og engdist í hláturs- ir velja í fyrsta sæti. kraimpa. ERLEND BLADAUMÆLI: Morgen-Posten: Sterkasta stríðsbók, sem. nokkru sinni hefur verið skrífuð. Le Monde: Dásamleg bók í Hemrngways frá- sagnarstíl. Einstæð heimild um hinar blóðugu orrustur á Austur- vígstöðvunum. The Times: Við hvetjum afflia til að l'esa „Hersveilt hiinna fordaemdu". Það er vissulega uppllifun, sem aldrei gieymdst. Þetta er ein hinna allra stærstu stríðsbóka. Manchester Guardian: Grípandi frásögn af ógnum Ausit- urvigstöðvanna, storifuð'af snjöll- um höfundi, sem þolir samanburð við þá Hemimgway og Remarque. LEIÐIN TIL BAKA nefnist hún þessi nýja bók Marteins frá Vogatungu. Hún fjaillar um utamgarðsfólik og samskipti þess við heiðarlega guðelskandi borgara. Marteinm tailar eklki tæpitumgu oig þessi bók er harðskeytt ádeila á ýms fyrirbæri samféflagsins. Ó, Systa mín, hugsaðu um það þegar við vorum saman, saigði hann og fœrði sig til hennar. Gætum við e'kki verið eins og áður, ég sem hef fastað í heilt ár. Svo hvolfdi hann sér yfir hana á ný. Jesús minn, kveinaði hún. Styrk þú mig gegn freistdinigium djöfulsins. Parí heiivíti. Þú álkalar Jesús og maður linast aflflur U'pp. Ég fer þá í mellurnar í borginni. Hann stóð á fætur og lagði af stað frá henni. Ææ kveiniaði hún af ekka. Ætlar þú þá að senda mig í mellumar? spurði hann og leit um öxl? Það er gott vinur minn sagði maðurinn og rétti honum hendina. Þið komið svo heirn til mín. Við skuluim eiga saman eina heiilaga bænastund í kvöld. Já, anzaði Diddi og næskti sig. En við þyrftum að fá útitelbt. Allir sem koma til „Hans“ þurfa að kmossfesta holdið sagði fátækrafui'ltrúÍTm. Hafðu það í huga vinur minn. Við höfum gert það. Við höfum eklki braigðað mat í þrjár mætur og tvo daga. Og hafið elkki faJlið fyrir freistingum djöfuisine? Neimei, sagði Diddi brosamdi og ileit upp. Það er svo létit, það er svo ósköp létt þegar elklkiert er til að borða. FARÐU EKKI ÁSTIN MlN DttlSt ROBIKS' FARÐUEKKI, ÁSTIN MlN.... Eins og nafnið ber með sér, er þetta bókin, sem allir ættu að gefa ástinni sinni. FLUGVÉLARRÁNIÐ Umæl i frægra skál dsa gnartth öfunda Bókin befir aila eigdnleika beztu sölubóka . . . Roderiek Thorp. . . . Þetta er ein þeirra bókia, sem óg vifldi að bæri mitt nafn á tá'tTltoiaðinu. Eklwin Corley. Skáldflð David Harper heldur manni í þrotlausri spennu og ég gat elkiki lagt bókina fra mér fyrr en öllu var lokið. Robin Moore. SKRIFTIN Á VEGGNUM! Þetfa á ekki að vera fyndiðl Ég faldi sprengju um borð f flugvélinni og ég get sprengt hana í loft upp með aðstoð útvarpstíðni, hvenær sem er. Fljúgið til Seattle, en ekki til San Rrancisco. Reynið ekki að leika á mig, eða ég kveiki í sprengj- unni. Mér er sama, þótt ég deyi. Ég hef hvort eð er ekkert tii að lifa fyrlr. Fljúgið beina leið til Seattle. FLUGVÉLARÁNIÐ Þetta er æsíspennandi bók, þar sem sagt er frá mjög frumlegu | fluigvéiaráni. Höfundur hittir beint í mark, þvi að undianfömu hefur þetta vanda- i m'áíl verið í sviðsijósinu. Bókin barst hinigað, sem ljósprentað handrit, en er nú aiveg ný- bomin út í Bandamíkjunum og væmtanleg í flestum Evrópulöndum. AlBsstaðar er gert ráð fyrir að hún verði milkil sölubók og vonandi eru einnig margir íslendingar, sem forvitnast vdlja um, hvemig þessir hlutdr gerast og hvemig fólflí er innanbrjósts, sem flæfldst um háloftin undir stjóm flugvéiiaræningja, sem gæti auðvitað verið geðbilaður. Góða sbemmitun. UMBERTO NOBILE RAUÐA TJALDIÐ Frásögn flugforingjans Umberto NobUe af heimssögulegum afburði. Öld loítskipanna heyrir nú til fortiðinni Miðaldra fól'ki og eldra er þó enn minnisstætt þegar þessi tígu- legu farartæki iiðu um loftin. Þessi bók segir frá leið- öngrum Nobile á loftskipunum „Norge“ og „Ítalíu”, til Norður-pólsins. Ferð „Norge“ gekk að óskum en „ftalila“, fórst, Þessar ferðir voru einstæðar og vöktu mikla at- hygfli og umtaJ. Að venju er sá sekur er tapar og Umberto Nobile hiaut ámæli í sinn hlut í stað frægðar. Ekki bætti úr skák, að hinn vinsæli heimskauta- könnuður, Roald Amundsen týndist, við leit a@ Nobile og félögum hans. Balbo íta'lsfld flugmarsíkálikurmin snerist öndveiður gegn Nobile og vann honum eilt ógagn er hann métti. Nobile rekur hér söguna eins og hún gerðist i hans vitund og skýtur óneitanlega, í ýmsu, skölkku við það sem ailmennt var taflið í þann tíð. En hvað sem um það er, þá var þetta mikið dirfzkuverk og töggur hefur verið í þeim mönnum sem lifðu af hratondngana á ísnum. Þetta er mikil harmsaga en jafníramt hetjusaga, sem lýsir atburðum, sem nú eru okkur framandi og forvitnilegir. Bók sem ekki má vanta í bókaskápínn. PRENTRÚN a

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.