Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 2
TIMINN SUNNUDAGUK 7. febrúar 1971 MEÐHOJFgU UMSJÓN: EVA BENJAMÍNS OG EINAR BJÖRGVIN TILVERA — ný hljómsveit meS gömlu nafni. Laugardaginn 23. janúar var baldinn kynningardansleikur Tilveru í samkomuhúsinu Las Vegas í Reykjavík. Eftir þeim dansleik að dæma, get ég ekki betur séð en að piltamir í Til- veru lofi góðu. Það gætti margra grasa í tónlistinni, m.a. FRUMSAMIÐ EPNI, COMMER- CIAL, BLUES og svo mætti nefna FRAMÚRSTEFNUTÓN- LIST, þvf hún fcllur svo sann- arlega í réttan jarðveg hjá Til- vem. Annars skilst mér, að það hugtak hafl takmarkaðan rétt á sér lengur, þar sem margur hefttr hreinlega nauðgað merk- Ég hef ekki ætlað mér að meta stefnu hljómsveitarinnar, enda hafa þeir sjálfir ekki ákveðið hvaða tónlistarstefnu þeir munu framfylgja í framtíð- inni, en eitt er víst, að þeir munu spila allt, sem þeim þykir gaman að spila. Ég vil skjóta því hér inn í, að hljómsveitin er ný, þótt nafnið sé gamalt. Fólk, sem statt var á þessum fyrsta dansleik Tilveru, var al- mennt mjðg ánægt með árang- urinn, enda vom fá andlit þar innan veggja, sem ekki höfðu beðið spennt eftir að heyra hvort Tilvcra væri með lífs- marki eftir allt rótið í haust. Ég hef ekki hugsað mér að orðlengja þennan formála frek- ar, heldur hef ég ætlað ykkur sjálfum að spreyta ykkur á spurningum þeim, er ég lagði fyrir meðlimi hljómsveitarinn- ar, ykkur til gamans. Samt verð ég að taka það fram, að Axel Einarsson kvað hugmyndina frá leita og neitaði að taka þátt í þessari „spumingakeppni“, sem harni kallaði svo. Engu að síður vona ég, að þið getið kynnt ykk- ur persónuleikana sjálf að ein- hverju leyti, ef merkja má svör þeirra. — Gangi ýkkúr' vel. — Eva — SPURNINGARNAR- 1. HVAÐ ER LÍFIÐ ? 2. HVAÐ ER DAUÐINN ? 3. HVAÐ ER ÁST ? 4. HVAÐ ER COMMUNI- CATION ? 5. HVAÐ ER BEZT ? 6. HVAÐ ER VERST ? 7. HVER ER TRÚIN ? 8. HVER ERU ÁHUGA- MÁLIN ? 9. HVAÐ ERT ÞÚ ? 2. 3. 4. HERBERT GUDMUNDSSON — Þegar ég breytist í blóm Herbert Guðmundsson söngvari 1. Við hlúum að lífinu, við lifum, en við spyrjum, hvað er lífið? DNA? Ástin? 2. Þegar ég breytist í blóm. 3. Spurðu mig eftir 10 ár. 4. Samband, sem getur verið á milli manna. 5. Að sofa út á morgnana. 6. Að gcta ekki sofið út. 7. Trúin á vonina. 8. Músik, dreyma, hlusta á góð ar plötur og auðvitað tími fyrir veikara kynið. 9. Herbert Þ. Guðmundsson. Fæddur 15. 12. ’53. Þyngd: 69 kg. Hæð: 178 cm. Nafn- númer 4007—1148. Heima: Buðgulæk n Reykjavík. Pétur Pétursson orgelleikari 1. Andardrátturinn er lífið. 2. Þegar andardrátturinn hætt ir. 5. 6. 7. 8. 9. Ég er nú eldd alveg tilbúinn að svara því, en ég reikna með að ástin byggist á um- burðarlyndi, skilningi og virðingu við makann eða þann, sem í hlut á. Sú merking, sem ég legg í þetta orð er þessi: Þegar saman er kominn hópur af fólki (stór eða lítill), sem getur talað hreint og beint um vandamál sín og mætt um leið skilningi og áhuga hjá hinum. Að láta dekra við mig. Þegar mamma skammar mig fyrir að hengja ekki upp fötin mín. Svei mér, ef ég er ekki for- lagatrúar. Annars held ég, að guð sé það góða í mér sjálfum. Allt, sem er skemmtilegt- Eins og er, ungt karldýr í flokki æðstu spendýranna hér á jörð og er kallaður Pétur. í ! v fl J1 iir^, .............................. GUNNARHERMANNSSON — Kjúkllngur Gunnar Hermannsson bassaleikari 1. Lífið er leikur. 2- Byrjun lífsins. 3. Er til leiðinda. 4. Það er vafamál. 5. Kjúklingar. 6. Að vera veikur áður en mað ur fer að spila. 7. Sálarleg afslöppun. 8. Músik og spila sjálfur. 9. Great. Ólafur Sigurðsson trommuleikari Lífið er það, sem kcmur á eftir því, sem ekkert er, og á undan dauðanum. Sem sagt, stuttur millikaflL 5. 6. 7. 9. Dauðinn kemur á eftir Iff- inu og á undan engu. Sum- um er ljúft að deyja. Föður- eða móðurást, ást á maka sínum, ást á börnum sfnum, föðurlandsást, ást á lífinu. Ástin! Já, hún getur verið margbreytileg, en þó er hún í grundvallaratrið- um hin sama, það er að segja eðlishvötin (dásamleg eðlishvöt). Nokkuð, sem við þurfum meira af. Að elska og vera elskaður. Öfund, afbrýðisemi og slys. Við hana er ég hálf smeyk- ur. Ég finn í mér brot af áhuga á öllum málum. Hluti af því, sem mig lang- ar til að vera. ÓLAFUR SIGURÐSSON • Við hana er ég hálf smeykur fj> KARNABÆR LAUGAVEGUR 66 Nú er gaman að koma í Karna bæ. Full búð af nýium vörum að Laugavegi 66 og vetrarút- salan í fullum gangi að Týs- götu 1. SIMI 1-36-30 TÝSGATA 1 SÍMI 1-23-30 PÓSTSENDUM UM ALLT LANDIÐ PÉTUR PÉTURSSON — Að láta dekra við mig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.