Tíminn - 07.02.1971, Qupperneq 10

Tíminn - 07.02.1971, Qupperneq 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 7. febrúar 1971 STAL BÍL OG GJÖREYDILAGDI OÓ—Reykjavík, föstudag. Á öðrum tímanum s.l. nótt var bíl ekið á liósastaur við veginn sunnan í Öskjuhlíð. Var árekstur inn svo harður, a'ð bíllinn er ónýt ur eftir, en hann var af Jeepstar- gerð. 17 ára piltur ók bílnum og hafði hann stolið honum og boðið nokkrum kunningjum sínum í öku- ferð. Enginn þeirra sem í bflnum var slasaðist alvarlega. Grunur leikur á að pilturinn hafi veri'ð undir áhrifum áfengis. Piltrarkn var í gærkvöldi stadd- uir í samia húsi og eigandi bílsims, Hafði sá skiliS lyklana að bídn- uim eftir í frtakkavasa sínram oig þar tólk strákiur þá og snanaði sér út í bflinn o,g ók burt á.n þess að eigandinm yrði var við. Bílþjófiurinin óik unn miðbo,rgina oig tók fimm kU'nmi'ngja síma og vin konur m'eð í ökuferðina. Meiddust þau öll eitthváð, en ekkert alvar- le,ga. Vonu þau ftott á Slysavarð- stofuma. í Öskjuhlíðiinim miissti strábur vatd á bílnum og ók á stetoa, sem þar era við gömgubraut. Laigði haran fimirn steima að velli áður en bxlimn bafnaði á staurniium, sem stóð fastur fyrir. Lieniti hægra Minningarskjöldur Við fj'ölmennan aftansöng, sem haldinn var á gamlárskvöld í kirkjunni á Bíldudal, afhentu nokkrir vinir skipverjanna, sem fórust á v.b. Sæfara hinn 10. jan ar 1970, kirkjunni veglegan silfur skjöld að gjöf. Á skjöldinn eru áletruð nöfn hinna sex manna, er þá fórust. Auk þess er getið á skildinum fæðingardaga þeirra og dánar- dags. Skjöldurinn var gerður hjá Skartgripagerð Jóns Sigmundsson ar í Reykjavík. Þessi minningar gripur er fagurlega gerður og kirkjunni því dýrmæt eign. Gefendurnir eru þessir menn, allir frá Bíldudal: GuÓ*mundur Bjarnason, Ingvi Friðriksson, Jens H. Valdimarsson, Kristinn Þor- stéinsson, Ottó Valdimarsson, Ótt ar Ingimarsson, Theódór Bjarna son, Steindór Halldórsson, Pétur Elíasson og Jörundur Bjarnason. Þannig hafa þessir menn heiðr að minningu vina sinna og um leið látið í Ijós góðhug sinn í garð vandamanna og kirkju sinn- ar. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriSsla. « í S< ndum gegn póstkröfu. i GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Mengunarrannsóknir Harastíð 1969 fól fnaimkvæmdia- inefnd Ramsiniókniaráðs rffldstos mefnd sérfræðtoga að athu,ga þau vamdaimál, sem temgd eru m'emgrjn í náttúru landsins, með sérstöku til'liti til hlmtd'eiild'ar ranineókmar- stofmaina í kiinnum og meðferð silíkxia mália, Sérfræðiniganefndim sfcilaði áliti í septamiber s.l. Er þar m.a. gerð grein fyrir manigum arramnisókniuim þeim, sem fram hafa farið hér á laadi, oig þörf- imni á frefcari rainmsókinrjm, svo og rætt um fyrinkorauilag sMfcna ramm sófcma og htotverk þeirna í þágu stjórmvailda, sem um mengumar- máliefni fjalilia. Á gnumidvelli sfcýrslu sérfræð- imganiefmdardinin'ar hefur fram- kvæmd'amefnd Ranrnsókniaráðs rík- isims nýlega liagt fyrir rikisstjórm ina tillögur um samræmimgu rann sóknia á sviði m'enigumar. Miða til- lögurnar að því, að koimið verðd á fót miefnd til að annast slíllra sarn- ræmtoigrj og verði verkefnii hemniar sem hér eegir: 1. Að vera tengffliður railli heil- brigðisyfirvaldia og rainmsófcna- j starfseiminmar varðandi menigumar ■ mál. 3. Að fylgjiast vamdlega með öll-' um ram'nsófcnuim, sem fram fara i hér á lanidi á sviði mieimgiuniair, vera : tffl ráöumeytís Oig gera tii'lögur um ' breytingair, mý svið eða efilimgu rannsótona. 3. Að láta beilbrigðiisyfirvölöuim í lé ;jérfræðilega umsögn umi meng uniarhættu í samlbamdi við fyrir- hugaðar framikvæmdir. Tillögur framkvæmdamefndar- innar eru nú til athugunar hjá ríkisstjórnítomi. Jafmframt er á vegum memntamálaráðúnieytisimis unnið að sammimigu fruimvarps til laga uim m'engumiarmiáiL Menn og málefnl mikil, ef reiknað er á þennan hátt. En þar sem fjármagn stoort ir og tækni er af skornum skaimmti, verður þetta oft á annan veg. Þess ber einnig að geta, að engin stétt í þjóðféiag I inu mun leggja hlutfallslega eins mikið fram af eigin tekjum og með vinnu sinni til uppbygging- ar í landinu og bændastéttin. Óhætt mun að gera ráð fyrir, að hagnýt þjóðarframleiðsla minnki ekki, heldur vaxi við aukið jafnvægi í byggð landsins." Ens og áður segir liggur frum varp Framsóknarmanna um byggðajafnvægisstefnuna nú fyrir Alþingi í níunda sinn. Hina raunverulega afstöðu Sjálfstæóís flokksins má rneira dæma af því, hvort þingmenn hans svæfa það einu sinni enn, en hinu, sem ungir Sjálfstæðismenn kunna að segja á yfirreið sinni um landið. Þ.Þ. framhorn bflsins á staurmMii. Fór bíiliun svo illa, að hann mun ónýt- ur eftiir. Meiira að segjta felgur á framhjólunrjim skekiktust. Var hópurinin á leið suður í HafniairfjÖrð þegar billiinu fór út af. Nokkru eftir að áreksturinn varð, tilkynnti eigaudinn að bíln- um hefði verið stolið. Var honum tilkynnt aftuir að iögreglan væri búin að finnia h'ann. Nokikru síðiar í nótt varð árekst- uir á mótum Nóatúns Oig Lauga- vegs. Þar ótou samian leigubíll. og eintoabíH. Leiiguibíllinn stanzaði á nauðu Ij'ósd á Nóatúind og ók af stað þeigar grænt ljós kom, en þá bruniaði hinin bflilinu, sem ók á móti rauðu á Laugavegi, á hann. Hafði ror með bremisuvökva sprangið og gat ökiuimaður ekki stöðvað bílinn á gatnamótunum. Skemmd'iir urðu á bítanuim og far- þegi í öðrum þeirra var fluttur á slysa'varðstofunia. Fiskveiðilögsaga USA Framhald af blis. 1 stefnu stjórnarinnar í Washington í landhelgismálum. Grein fiskimálastjórans í Alaska er hann nefnir „Fiskveiðilandhelgi — staða Alaska“ lýsir þessum breyttu viðhorfum vel og birtist grein hans því hér á eftir í laus- egri þýðingu: „Fiskimenn á aústur- og vestur- ströndum Bandaríkjanna og Kan- ada, einkum þó á vesturströndinni og í Alaska, vinna nú ötulíega að því að fiskveiðilandheigin verði færð út. Af hverju stafar allur þessi á- hugi þeirra í þessu máli síðustu ár og mánuði? Fram til 1966 voru fiskveiðimörk Bandaríkjanna 3 mílur eða hin sömu og sjálf landhelgin (territor- ial waters). Vegna hinnar miklu fjölgunar eriendra fiskiskipa við strendur okkar að viðbættri nýrri tækni, er gerði kleift að afla gífur- legs magns af fiski árið um kring rétt við bæjardyrnar hjá okkur, tók handaríska þingið þá ákvörð- un 1966 að færa fiskveiðimörkin út í 12 mílur. Þessi lög banna öllum erlendum fiskiskipum veiðar innan 12 mflna fjarlægðarmarkanna, nema sér- stakt samkomulag sé um slíkt milli Bandaríkjanna og viðkomapdi er- lends ríkis. Eyjar við strendurnar marka einnig 12 mílna fiskveiði- mörk. Margar þjóðir, þar S meðal Kan- ada, færðu fiskveiðimörkin út í 12 mílur. Aðrar þjóðir, einkum í Suður- Ameríku, hafa hins vegar einhliða fært landhelgina út í 200 mílur og vinna nú að því að knýja fram viðurkenningu þeirrar útfærslu. Þegar lögin um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar voru sett, héldu marg- ir aðilar, tengdir fiskiðnaðinum, að útfærslan væri ónóg til a® veita þá vernd, sem þeir sóttust eftir, og lögðu þá til, að fiskveiðimörkin yrðu bundin við landgrunnið eða 200 mílna fjarlægð, eftir því hvor þessara leiða tryggði víðari jt- færslu. Hins vegar viðurkennsdu þessir aðilar þau vandamál, sem myndu fylgja í kjölfar viða' i át- færsto en 12 mílna og samþykktu að meira eða minna leyti, að 12 'urnar væru þau mörk, sem með góðu nióti væri unnt að ná á þeim tíma. Sumir bandarískir aðilar í fiski- málum eru hins vegar andvíg’ út- færslu fiskveiðilögsögu strand- ríkja, þar sem þessir aðilar stunda hluta veiða sinna nærrj ströndum annarra þjóða. Á hafréttarráðstefnunni 1958 var samþykkt vernd fyrir hafs- botninn á landgrunni út til marka, svo langt sem auöæfi hafsbotnsins væru nýtanleg. Þessi samþykkt veittj strandríkjum einkarétt á efn- um landgrunnsins, annað hvort kyrrstæðum á eða undir hafsbotn- inum eða ófærum til hreyfings án stöðugrar snertingar við hafsbotn- inn eða jarðveginn ofan á honum. Allmargar krabbategundir á land- grunninu hafa verið flokkaðar und- ir þennan rétt til hafsbotnsins og verið teknar til sérstakrar athug- unar. Á nokkrum síðustu árum hafa erlend fiskiskip tekið æ stærri aflafeng úr fiskstofnum við strend ur Atoska. Árið 1969 öfluðu fiskiskip, sem voru við veiðar á landgrunni Al- aska, um það bil þrjá milljarða enskra punda af fiski, þar með tal- inn skelfiskur og óverulegt magn af hval. Þessar veiðar eru ekki undir neinu eða mjög litto eftirliti handarískra yfirvalda, þegar frá eru taldir fáeinir tvíhliða samning- ar. Afleiðing þess, að fullkomið eft irlit er ekki haft, með þessum veið- um, er sú, að nokkrar fisktegund- ir kunna nú að vera nálægt marki rányrkju (over-exploitation). Þótt það sé rétt, að bandarískir fiskimenn nýtj nú ekki marga þá fiskistofna, sem erlend fiskiskip hafa veitt úr, þá gerum við ráð fyrir nýtingu þeirra í framtíðinni og krefjumst þess, að nýtanlegt magn þessara fiskistofna verði til staðar, þegar við erám tilbúnir. Til viðbótar þessum vandamál- um, sem stafa af of þröngrj fisk- veiðilögsögu, bætist svo hin „til- viljunarkennda" vei'ði ýmissa fisk- stofna. Erlendir togarar, sem toga eftir ufsa og öðrum fisktegundum, veiða í stórum stíl ókynþroska lúðu. í samningi mifli Bandaríkj- anna og Kanada, hefur þessi fisk- teguhd-Tstrahga--V'ernd. En vegna þessa skorts á eftírliti veiða fiski- menn okkar nú minna magn af kyn. þroska lúðu en áður. Þegar við bætisit, ao' þjóðir, sem áður voru vanþróaðar á sviði fisk- veiða, hætast nú í hóp eiginlegra fiskveiðiþjóða, dregur ekki úr vandamálinu. Þegar Suður-Kóreu- menn fóru að veiða Bristol Bay- laxinn í úthafinu, olli það rýrnun á þessum fiskistofni, sem er nærð- ur og verndaður í Alaska. Enn- fremur hefur þessi fiskistofn verið rannsakaður af alþjóðlegu Norður- Kyrrahafsfiskveiðanefndinni og stofnunum sambandsstjórnarinnar í Washtogton og stjórnum ?in- stakra ríkja í Bandaríkjunum. Það virðist því vera hezta lausn þessa vandamáls, að færa út fisk- veiðilögsögu strandríkja til marka landgrunnsins eða til 200 mílna fjarlægðarmarka, eftir því, hvor leiðin gengur lengra, og að taka upp sérstakt eftirlit með fiskstofn um, sem fara út fyrir þessi rnörk (migratory speeies); eins og lax. Algjört bann við veiðj á laxi í út- hafinu er möguleiki. Erlendar þjóðir gætu haldið áfr- am að veiðá þær fisktegundir, er þær hefðu áhuga á, en a'ðeins und- jr eftirliti strandríkisins. Með þess-, um aðferðum gæti strandríkis, sem hefði áhuga á þessum auðlindum, tryggt og verndað nýtanlegt magn þeirra til hagsmuna fyrir þegna sína.“ Þungaskattur Framhald af bls. 1 öðrum orðum að sex sinnum m.eiri þungaskatt þyrfti að greiða fyrir fóðurbætisflutninginn til Víkur. Engin höfn er í Vestur- Skaftafellssýslu. og því eru bænd ut' þar nauðbeygðir til a& flytja fóðurbætinn með bílum, og þá er stytzt í Þorlákshöfn. Borgarmál Framhald af bls. 9. fulltrúi Framsóknarflokksins kall aði saman fund. Þá sagðist Einar telja útilokað aó' rikisvaldið leysti togaradeil- una með því að ganga til lang framia á hlut sjóma'nma. Þegar ti'l verk'fal'ia hetfðá fccxmið 1969 hefði ríkisvaldið viðurfcennt bað, að h'arkalega hefði verið farið að sjómönnum, með lögunum frá 1968 og því lækkað skiptaprósent- una úr 17% niður í 11%. Sagð ist Einar vera sammála því að endurskoða þyrfti togaraútgerðina í landinu, hins vegar væri etoki til langframa hægt að reka útgerð á kostnað sjámanna. Einar minnti á það, að togarar Bæjarútgerðarinnar hefðu sumir hverjir ár eftir ár skilað hagnaði, og mestum sá etotj þeirra, Ing'lf- ur Armarson. — En nú væri stað reyndin sú, að yfirmenn á flotan um vildu ekki vinna við þau kjör er þeir hefðu búið við og þess vegna þyrfti að bregðast við því meó' sfcynsamlegum hætti. Það væri ekki hægt að leysa vanda málin með því að lækka í sífellu kaupið. Urðu síðan nokkrar umræður enn um málið, en auk framan- greindra töku til máls, Sigurlaug Bjamadóttir, Steinunp Finnboga- dóttir og Björgvin Guðmundsson. Þær breytingatillögur, er Birgir ísleifur Gunnarsson lagði fram og samþykktar voru með 8 atkv. gegn sjö eru svohljóðandi: „Borgarstjórn skorar á deito- aðila, að allt verði gert sem unnt er til að leysa togaradeitona og væntir þess ao' borgarstjórn og 'borgarráð, framtovæmdastjóri Bæjarútgerðar Reykjavíkur og útgerðiarráð, igetri það sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að lausn deilu þessarar svo a&’ hin stór virku atvinnufyrirtæki, sem tog ariarnir eru, verði sem fyrst starf- ræktir á ný. Borgarstjórn tetor marj'ðsynlegt, að ítarleg athugun fari fram á vegum sjávamtvegsráðuneytisins með aðild deiluaðila í yfirstand andi vinnudeilu, hvaða ráo'stafan ir unnt sé að gera til að treysta rekstrargrundvöll togaraútgerðar innar.“ Kjólklæddir á fjöll Framihald af bls. 1 borðin. Varð ráðherra að brýna raustina svo til hans heyrðist. Óánægjan stafaði af því að ráðherra lét að því liggja í ræðu sinnj að íslendingar skyldu una sér við „fjallavötnin fag urblá“, því sýnilegt væri að íslenzk náttúra yrði útlending um einskonar lírukassi í fram tíðinni og laxárnar þyrftu að afla gjaldeyris. Orðrétt sagði hann: Landið er stórt, vötnin mörg og íslenzkir stangveiði menn þurfa ekki að kvíða fram tíðinni. Þessi huggunarorð hittu ekki í mark. Háreistin f salnum báru einmitt vott um kvíða stangveiðimanna. Hættuleg efni Framhald af blis. 1 hættulegt, þá segir sænski yfir dýralæknirinn að magnið af alfa- toxin í mjólkinni sé sem stendur ek'ki hættulegt — hver einstakur þurfi aó‘- drekka a.m.k. 20 lítra af mólk daglega um nokkurn tírna til þess að efnið verði honum skaðlegt. Blaðið hafðj í dag samband við Gísla Kristjánsson, ritstjóra Freys, og taldi hann, aó' við þyrft um ekki að óttast að þessi hætta væri fyrir ncndi hér.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.