Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.02.1971, Blaðsíða 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 7. febrnar 1971 Frá skákmótinu í Beverwjik Sá skálcmaður, sem mest koin á 3. d2-d4, Bf8-g7 22. Rc3-dl, b5xc4 óvart á skákmótum í Beverwjik, 4. d4-d5, d7-d6 23. b3xc4, Rc7-e8 var tvímælalaust hinn 19 ára gamli 5. Rbl-c3, Rg8-f6 24. Rdl-e3, Re8-g7 Anderson frá Sviþjóð. Skák mín 6. c2-e4, 0-0 25. Bd2-a5, Bd7-c8 við hann í 11. uniferð mótsins var 7. Bfl-e2, e7-c5 26. Dc2-dl, Hb7-b2 bæði löng og ströng og fór fjórum 8. h2-ll3, Rb8-a6 27. Hblxb2, Hb8xb2 sinnum í bið. 9. Bcl-g5, Iíc8-d7 28. Ba5-c3, Hb2-b7 í byrjun tókst mér að ná aðeins 10. Rf3-h2, h7-h6 29. Be2-d3, De7-e8 betri stöðu, og sta'ðan styrktist því 11. Bg5-e3, Kg8-h7 30. Bd3-c2, Bf8-c7 lengur, sem leið á skákina. 12. h3-h4, Ra6-c7 31. Hal-bl, De8-d7 Skák okkar birtist i heild hér á 13. h4-h5, g6-g5 32. Be2d3, Hb7xbl eftir, án skýringa, en í næstu þátt- 14. Rh2-fl, a7-a6 33. Bd3xbl, Dd7-b7 irm mun ég skrifa ýtarlegar um 15. Rfl-g3, b7-b5 34. Bbl-c2, Bc8-d7 Biótið í Beverwjilc. 16. b2-b3, Ha8-b8 35. Ddl-f3, Db7-c8 17. a2-a3, Hb8-b7 36. Re3-f5, Rg7xf5 Hvtt: F. Ólafsson (ísland) 18. 0-0, Kh7-h8 37. e4xf5, Kh8-g8 Svart: V. Anderson (Svíþjóð) 19. Ddl-c2, Dd8-e7 38. Kgl-fl, Dc8-e8 1. Rgl-f3, c7-c5 20. Be3-d2, Hf8-b8 39. Df3-dl, De8-b8 2. c2-c4, g7-g6 21. Hfl-bl, Bg7-f8 40. Kfl-el, Be7-d8 41. Rg3-fl, Bd8-c7 42. Rfl-e3, Db8-d8 43. Kel-fl, Bc7-a5 44. Bc3-al, Dd8-f8 45. g2-g3, Ba5-d8 46. Bal-c3, Bd8-e7 47. Kfl-el, Df8-g7 48. Bc2-d3, g5-g4 49. Bd3-c2, Rf6xh5 50. Be2xg4, Rh5-f6 51. Bg4-h3, Dg7-g5 52. Bc3-d2, Rf6-e4 53. Bd2-cl, Be7-d8 54. Kel-fl, Bd8-a5 55. Kfl-g2, h6-h5 56. Ddl-c2, Re4-f6 57. Re3-g4, Dg5-g7 58. Rg4xf6t. Dg7xf6 59. Dc2-b3, Ba5-d8 1TILRAUNIR VIÐ INN- LENDA FÖÐURÖFLUN OG HEYVERKUN SITJI FYRIR EB—Reykjavík, föstadag. Fnlltrúar Framsóknarflokksins í landbúnaSarnefnd ncðri dcildar hafa lagt fram sérstakt nefndar- Sit nm stjómarfrumvarpið um framlciðnisjó'ð landbúnaðarins. Er iþað svohljóðandi: 1 ‘ „Nefndin hefur ræt.t þetta mál á nokkrnm fundnm en ekki orðið sammála um afgreiðslu þess. Mielri hl. nefndarinnar er ánægð- vr meS frumvarpið og leggur til, aS það verði samþykkt óbreytt. Minni hlatinn telur það allsendis ófullnægjandi og flytur breyting- artfflögnr. Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómsIögmaður SkólavörSustíg 12 Sfmi 18783 Fulltrúar bænda í sex-manna- nefnd sömdu við ríkisstjórnina um stofnun framleiðnisjóðsins haustið 1966. Sjóðurinn skyldj veita r‘’'rki og lán til f raml eið niaukningar og hagræðingar í landbúnaði. Stofn- frámíag var ákveðið 50 milljón króna framlag ríkissjóðs, 20 millj. árið 1967, síðan 10 millj. á ári í þrjú ár. 1 athugasemdum við frumvarp þetta, sem er stjórnarfrumvarp, er rækilega sýnt fram á nauðsyn þess að efla sjóðinn og to’ggja, að hann geti starfað óslitiið. Er þar rétti- lega lögð áherzla á hvort tveggja, að halda áfram stuðningi við verk- efni sem þegar er byrjað á, og að greitt verði fyrir fleiri nýjungum. En í frumvarpinu er aðeins gert ráð fyrir, að árleg framlög verði allt fram til 1976 hin sömu að krónutölu og þau voru 1967—69, þrátt fyrir stórfellda rýrnun á Biblíubréfaskólinn hefur veitt fraeSsiu þúsundum iands- manna si. 20 ár. Hann býSur yður ókeypis BíblíunámsketS án nokkurra skuidbindinga. Bibiian er eina náms- bókin. Hún svarar mörgum ráðgát- um lífsins, fræSir um lífið eftir dauS- ann, hcfur lyktlinn aS hamingjusömu hjónabandi og varpar/ljósi á fram- tiSina. Sendið nafn yðar og heimilisfang tH: BIBLÍUBRÉFASKÓLINN, Pósthólf 60, Keflavík eða Pósfhólf 262, Reykjavík. verðgildi islenzku krónunnar. Og enda þótt í athugasemdum standi skýrum stöfum, að lagt sé til, að stofnframlag verði aukið „um 10 m.kr. á ári á næstu 5 árum“, þá gerir frv. ckki ráð fyrir neinu stofnframlagi á árinu 1971. Hefur engin skýring fengizt á þessu ó- samræmi. Minni hlutinn leggur til að á frumvarpinu verði gerðar gagnger- ar breytingar: Tekin verði upp bein fyrirmæli um, að tilraunir við jnnlen'la fóð- uröflun og heyverkun sitji fyrir öðrum verkefnum um fyrir- greiðslu. Bændur hafa að undan- förnu goldið slíkt afhroð vegna gróðurskemmda á ræktuðu laudi og af völdum óþurrka, að þetta virðist eðlilegt. Heimild til styrkveitinga verði hækkuð úr % i % af árlegu ráð- stöfunarfé. Er þetta lagt til með sérstöku tilliti til þess, að stuðn- ingur við tilrauna. og rannsóknar- starfsemi geti orðið vaxandi þátt- ur í starfsemi sjóðsins. Þá leggur minni hlutinn til, að árlegt framlag ríkissjóðs sé ákveð- i® í fjárlögum ár hvert, að feng- inni rökstuddri greinargerð bænda- samtakanna um fjárþörfina, þó þannig, að framlagið verði aldrei . lægna en 25 m.kr. Með tilliti tit , verðlagsþróunarinnar teljum við óráðlegt að binda upphæð fram- lagsins til 5 ára í senn. Hiins veg- ar ber á það að líta að mörg af viðíangsefnum sjóðsins eru lang- tímaverkefni. Með tilliti til þess teljum við nauðsynlegt að ákveða lágmark hins árlega framlags nokkuð fram í tímann, því a* ,'n þess yrði áætlanager® til nokk- urra ára ógerleg. Við, sem flytjum þetta nefndar álit, höfurn ásamt þrem öðrum al- þingismönnunuim Agústi Þorvalds- syni, Magnúsi H. Gíslasyni og Sigurvin Einarssyni, flutt frv. um breytingu á 1. am framleiönisjóð landbúnaðarins, og eru breyting- artillögur okkar samhljóða efni þess. Við leggjum t.il aí frumvarp ið verði samþykkt með eftir- fiaraindi breytingum: 1. Á undan 1. gr. frv. komi tvær greinar, er orðist svo: a. (1- gr.) Aftan við fyrri máls- grein 1. gr. laganna komi nýr máls- liður, svo hljóðandi:: Þó skulu tilraunir með innlenda fóðuröflun og heyverkun sitja íyr- ir öðrum verkefnum um fyrir- greiðsJu. b. (2.^gr.) í stað í 3. gr. Iaganna komi %. 2. 1. gr. (verður 3. gr.) orðist svo: Framlag ríkissjóðs til Fram- ieiðnisjóðs skal ákveðið í fjárlög- um hverju sinni. Þó skal fram- lagið aldrei nema lægri upphæð cn 25 milljónum króna á ári. Leita skal unnsagnar Stéltar- sambands bænda og Búnaðarfélags Islands um, hvaða verkefni séu brýnust hverju siimi, og álitsgerðir þeirra skulu jafnan iiggja fyrir, þegar fjárveitinganefnd gerir til- íögur sínar *il Alþingis um fram- lag til sjóðsins. ísfirðingar i Framsóknarfélögin á ísafirði ofna iil almenns félagsmálanám- : skeiðs, sem hefst föstudaginn 12. j febrúar nk. Leiðbeinandi verður ’ Atli Freyr Guðmundsson. Stein- grímur Hermannsson mætir á nám skeiðinu. Allir velkomnir. — Fram- i sóknarfélögin. NAFN: j HEIMILISFANG: j LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA [ Tómas Árnason hrl. og Vilhjálmur Arnason hrl. Lækiargötp 12 (Iðnaðarbankahúsiú. 3. b.) Símar 246 — 16307 Bolvíkingar Framsóknarfélag Hólshrepps efn ir til almenns félagsmálanámskeiðs sem hefst laugardaginn 13. febrú- ar nk. Leiðbeinandi Atli Fr^yr Guðmundsson. Steingrímur Her- mannsson mætir á námskeiðii.u. Allir velkomnir. — Framsóknarfé- lagið. 60. Bcl-d2, Kg8-f8 61. Db3-b8, Kf8-g7 62. f2 f4, e5-e4 63. Bd2-cl, Df6-e7 64. Db8-b3, Í7-Í6 65. Bcl-d2, a6-a5 66. Kg2-f2, a5-a4 67. Db3-c2, Kg7-f8 68. Kf2-e3, Kf8-g7 60. Dc2-dl, De7-e8 70. Ddl-hl, Kg7-f8 71. Bd2-c3, Kf8-g7 72. Dhl-bl, Kg7-f8 73. Dbl-b8, Bd8-e7 74. Db8-b2, Kf8-g7 75. Ke3xe4, De8-c8 76. Db2-bl, Dc8-a6 77. Ke4-d3, Da6-c8 78. K<13-e3, Kg7-f8 79. Ke3-f2, Kf8-g7 80. Dbl c2, Kg7-f7 81. Kf2-gl, Dc8-h8 82. Bh3-fl, Dh8-g7 83. Dc2-h2, Kf7-f8 84. Bfl-d3,’ Bd7-e8 85. Dh2-h3, Be7-d8 86. Dh3-h4, Dg7-e7 87. |Cgl-f2, Dc7-g7 88. Bd3-c2, Dg7-f7 89. Dh4-hl, Df7-g7 90. Bc2-dl, Dg7-f7 91. Dhl-e4, Df7-c7 92. Kf2-g2, Bd8 c7 93. Kg2-h3, Dc7-c8 94. Kh3-h4, Be8-d7 95. Bdl-c2, Bd7-e8 96. Bc2-dl, Be8 d7 97. Bdlxhð, Bd7xf5 98. De4-e2, Dc8-b7 99. g3-g4. Bf5-e4 100. g4-g5, f6-f5 101. Bh5-f3, Be4xf3 102. De2xf3, Db7-bl 103. Kh4-h5, Dbl-c2 104. Kh5-g6, Kf8-e8 Svartur gefst upp. Hvítt: M. Najdorf (Argentina) Svart: V. Hort (Tckkóslóvakía) 1. d2-d4, Rg8-f6 2. c2-c4, c7-e6 3. Rbl-c3, d7-d5 4. e2-e3, g7-g6 5. Rgl-f3, Bf8-g7 6. Bfl-d3, Bc8-f5 7. 0-0, 0-0 8. b2-b3, Rb8-d7 9. Bcl-b2, Bf5xd3 10. Ddlxd3, c7-e6 11. Hal-dl, Dd8-a5 Jafntefli. Hvítt: S. Giigoric (Júgóslavía) Svart: B. Ivkow (Júgóslavía) 1. d2-d4, e7-e6 ( 2. c2-c4, Bf8-b4t 3. Bcl-d2, Dd8-e7 4. e2-e4, Rg8-f6 5. e4-e5, Rf6-e4 6. Rgl-f3, Re4xd2 7. Rblxd2, c7-c5 8. a2-a3, Bb4xd2t 9. D(llxd2, c5xd4 10. Dd2xd4, Rb8-c6 11. Dd4-e3, b7-b6 Jafntefll. HSÍ LaugttrdalshöU H K R R I. DEILD JsIandsMuótíð ' »_ Jf mmW * W ^ í KVÖLD Y KL 20.00 HAUKAR - ÍR FH - VlKINGUR Dómarar: Reynir Ólafsson Björn Kristjánsson Jón Friðsteinsson Haukrar Þorvaldsson m hanaUnaitleMMc Komið og sjáið spennandi keppni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.