Tíminn - 19.02.1971, Qupperneq 6
18
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 19. febrúar 1971
Snjóflóðin:
ÚTKÖLLUNARKERFI SETT Á
LAGGIRNAR
JÞ—Siglufirði, fimmtuidag.
Loks birti í dag . um há-
degi hér ó Siglufirði eftir fimm
sólarhringa hríðarveður. Gerði
þá bjartviðri og sá til sólar, og
er það í fyrsta skipti sem við sjá-
um sól hér í Siglufirði síó'an sól-
ardaginn. Allmikill íshroði er hér
inni í firðinum, og úti fýrir að
VERÐLAUNAPENINCAR
VERDLAUNACRIPIR
sff'L FÉLACSMERKI
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegl 12 - Sfml 22804
OFFSETFJÖLRITUN
Það er FJÖLMARGT
hægt að FJÖLRITA
ÁRNI SIGURÐSSON
FJÖLRITUNARSTCFA
Laugavegi 30 — Sími 2-30-75.
sjá enn meira. Hekla brauzt hing-
að inn um hádegið, en er nú far-
in aftur Frá Sauðanesi að sjá, er
ísinn mjöig mikill, þykkar ísbreið-
ur svo til 9/10 að því er virðist
með mjóum lænum á milli, og
enn þéttari er ísinn þegar vestar
dregur. Er því alveg vafamál,
hvort Drangur kemst hingað eins
og er, en vonandi hverfur ísinn.
eða lónar frá fljótlega.
í samibandi við þacf, sem áður
hefur verið sagt frá um snjóflóð-
in og fjártapa, vil ég geta þess,
að björgunarsveit Slysavarna-
deildar Siglufjarðar hefur unnið
mjög mikið og gott starf. Vann
hún strax á sunnudagskvöld að
björgun úr húsinu, þar sem snjó-
flóðið fór inn, og allt þa^ kvöld,
HANNES PÁLSSON
LJÓSMYNDARl
MJÓUHLÍÐ 4
Sími 23081 Reykjavík.
Opið frá kl. 1—7.
PASSAMYNDIR
TEK
eftir gömlum myndum.
Litaðar landslagsmyndir
til sölu.
Eiginmaóur minn
Sigtryggur Klemenzson
lézt timmtucSaginn 18. þ.m.
Unnur Pálsdóttir.
Sigurður Sigurðsson
frá Landamóti
andaðist að Hrafnittu 16. febrúar. Útför hans verður gerð frá
FossvogsKÍrkju, mánudaginn 22. febrúar kl. 13,30.
Þórhallur Kristjánsson,
Halldórsstöðum.
Eiginkcna min
Guðrún Guðlaugsdóttir,
BreiðagerSi 19, Reykjavík
andaðist a3 kvöldi 17. þessa mánaSar, á Borgarspítalanum.
Fyrir hönd barna og tengdaborna
Ingi Guðmonsson.
Við bökk’im innilega fyrir þær mörgu minningargjafir, sem okkur
hafa verið tilkynntar [ tilefni af andláti
Sigurborgar Kristjánsdóttur
frá Múla.
Guðrún Kristjánsdóftlr
Magnús Kristjánsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og jarðsrför konu minnar,
Halldóru Guðrúnar Halldórsdóttur,
Andakflsárvirkjun.
F. h. f jölskyldunnar
Óskar Eggertsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför konu mlnnar, móður, tengdamóður og ömmu okkar
Láru Valgerðar Helgadóttur,
sem andaðist þann 4. þessa mánaðar.
Halldór Kr. Júlíusson
Júlíus Halldórsson
Ingibjörg Halldórsdóttir
Helgi Halldórsson
Þorgerður Halldórsdóttir
Ásgerður Halldórsdóttir
Steingerður 'Halldórsdóttir
Þórunn Gröndal
Ingólfur Guðjónsson
Elísabet Gunnlaugsdóttir
Albert Beck Guðmundsson
Jóhannes Guðjónsson
Emil Bogason
og fram á nótt voru björgunar-
sveitarmenn önnum kafnjr við að
bera hlera að húsum, og á annan
hátt að hjálpa fólki, nem var dauð
hrætt um nóttina. Strax á mánu-
dagsmorgun hófu þeir svo björg-
unarstarf við að grafa úr fönn
kindur, og hey með eigendum
þess. Má segja, atl margir af björg
unarsveitarmönnum hafi unnið
sleitulaust að þessu á annan sól-
arhring. Er því starf þeirra mik-
ið og þakkar vert og eru margir
Siglfirðingar, sem vilja þa'klka
þeim ómetanlega hjálp og mikil
störf.
Það er rétt að geta þess , að
björgunarsveitin hefur komið sér
upp útkölilunarkerfi, og er rétt
fyrir fólfc, sem vill ná sambandi
við hana, að hringja á landsím-
ann á Siglufircti, svo að þaðan
komist boðin strax.
Hvað er fugl eftir að hann er
orðinn fjögurra daga gamall?
Svar við síðustu gátu
Þegar stór er ekki að hafa.
Bandaríkjamenn kosfa nýjan tækjabúnað á Keflavíkurvöll
ENNVANTAR FJARMAGN
TIL BRAUTARLENGINGAR
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
f frétt frá utanríkisráðuneytinu
í dag segir, að hönnun og öllu
öðru undirbúningsstarfi vegna
væntanlegrar lengingar á þver-
braut vallarins hafi verið lokið
í ágúst 1970, en framkvæmdir
ekki hafizt þar sem ekkert fé
hafi fengizt til þeirra.
Frétt ráðuneytisins er svohljóð
andi:
í tilefni af umræðum um flug-
PÓSTSENDUM
m ■- -v
og barnabörn.
K. N. Z.
SALTSTEINN
er ómissandi öllu búfé
Heilsölubirgðir
Guðbjörn Guðjónsson
Heildverzlun.
Síðumúla 22.
Sími 85094.
velli landsins undanfarið skal
eftirfarandi tekið fram:
„Um alllangt skeið hafa verið
í undirbúningi ýmsar framkvæmd
ir á Keflavíkruflugvelli, m.a. leng
ing þverbrautar og aukinn tækja-
búnaður, er lækki blindflugmörk
þar, til að auka nýtingarmögu-
leika vallarins umfram það sem
nú er. Hönnun og öllu undirbún-
ingsstarfi vegna brautarlengingar
innar var lokið í ágústmánuði
1970, en fé er enn eigi til ráð-
stöfunar til að hefja framkvæmd-
ir við hana. Að því er varðar
tækjabúnað vallarins, verða bráð-
lega hafnar framkvæmdir fyrir
um 26,5 milljónir króna, er
Bandaríkjamenn greiða. Gert er
ráð fyrir, að innan skamms verði
unnt að skýra frá öðrum fram-
kvæmdum á Keflavíkurflugvelli
sem fyrirhugaðar eru.“
EFLUM 0KKAR
HEIMABYGGÐ
■ . ★
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAMBAND ÍSL, SPARISJÓÐA
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir mlðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúlo 12 - Sími 3S220
)j
mm
ííjlii
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÉG VIL — ÉG VIL
sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning laugardag kl. 15.
FÁST
sýning laugardag kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
sýning sunnudag kl. 15.
ÉG VIL — ÉG VIL
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasa.'an opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200
Jörundur í kvöld kl. 20.30
80. sýning.
Hitabylgja laugardag.
Jörundur sunnudag kl. 15.
Kristnihald sunnudag kl. 20,30
Uppselt.
Kristnihald þriðjudag.
Aðgöngumiðasa.'aD I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Najdorf er enn sleipur, þótt árin
færist yfir hann. í þessari skák frá
Ólympíumótinu í Piegen leikur
hann sér að Levy, Skotlandi. Naj-
dorf hefur hvítt og á leik.
RIDGI
Það kemur ekM oft fyrir ítölsku
meistarana í bláu sveitinni að tapa
upplögðu spili, en þeir eru þó mann
legir, eins og aðrir.
4 8742
V KG32
4 95
* KG3
4 DG9 A ÁK105
V 754 V H9
4 DG10432 4 876
* 5 * 8742
* 63
V Á 10 86
4 ÁK
* ÁD1096
Spilið kom fyrir í leiik ítalíu og
Bretlands og á borði 1 vann Flint
auðveldlega í 4 Hj. í N, eftir að
Belladonna hafði spilað tveimur
hæstu í Sp. og síðan sklpt yfir í
T. Á borði 2 spilaði Forquet einn-
ig 4 Hj. Reese spilaðj út Sp.-K,
og Schapiro lét D. Enn spaði og
Sehapiro tók á G og spilaði 9, sem
Forquet trompaði í blindum. Hann
tók nú Hj.-Ás og svínaði síðan Hj..
G. Reese fékk á D og spilaði Sp -Ás
— trompað í blindum — og V kast-
aði L sínu. Forquet komst nú ekki
heim til að taka síðasta trompið
af Sehapiro, þvi hann trompaði L,
þegar því var spilað.