Tíminn - 19.02.1971, Page 7
FÖSTUDAGUR 19. febrúar 1971
TIMINN
19
KYSSTU SKJÓTTU SVO
(Kiss teh girls and make them die)
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík ensk-amerísk
sakamálamynd í Technicolor.
Leikstjóri: Henry Levin.
Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar
Michae: Conors, Terry Thomas,
Dorothy Provine og Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkui texti
Dauðir segja ekki frá
(The Trygon Factor)
Sérstaklega spennandi, ný, ensk kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
STEWART GRANGER
SUSAN HAMPSHIRE
ROBERT MORLEY
JAMES ROBERTSON JUSTICE.
Aðalkvenhlutverkið leikur
SUSAN HAMPSHIRE
en hún lék i hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „Saga
Forsyteættarinnar" og „Saga Churchill-ættarinnar"
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Stmi 41985
Hnefafylli af dollurum
Tvimælalaust, ein allra harðasta „Western" mynd,
sem sýnd hefir verið. Myndin er ítölsk-amerísk, í
litum og Cinema Scope fslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
CLINT EASTWOOD
MARIANNE KOCH.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkir textar.
Brúðkaupsafmælið
Brezk-amerísk litmynd, með seiðmagnaðrj spennu
og frábærri leiksnilld, sme hrífa mun alla áhorf-
endur, jafnvel þá vandlátustu.
Benni'ð yngri en 12 ára.
Sýna kl. 5 og 9.
T ónabíó
Sími 31182.
íslenzkur texti.
GLÆPAHRINGURINN
GULLNU G/íSIRNAR
(The File of the Golden Goose)
Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk
sakamálamynd í litum er fjallar á kröftugan hátt
um baráttu lögreglunnar við alþjóðlegan glæpa-
hring.
YUL BRYNNER
CHARLES GRAY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnu® innan 16 ára.
Stórkostleg og viðburðarík litmynd frá Paía-
mount. Myndin gerist í brezkum heimavistar-
skóla.
Leikstjóri: Linsay Anderson.
Tónlist: Marc Wilkinson.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma.
Eftirfarandi blaðaummæli eru sýnishom:
VOUGE:
Merkasta mynd, sem fram hefur komið það sem
af er þessu ári.
CUE MAGAZINE:
Stórkostlegt listaverk.
TIME:
„Ef“ er mynd, sem lætur engan í friði. Hún hrist-
ir upp í áhorfendum.
PLAYBOY:
Við látum okkur nægja a® segja að „Ef“ sé
meistaraverk.
LAUGARA9
Símar 32075 ng 38150
Blóm lífs og dauða
(Operation opíum).
Bandarísk verðlarnkvikmynd í litum og cinema-
scope með íslenzkuni texta um spennandi afrek
og njósnir til lausnar hinu ægilega eiturlyfja-
vandamál', um 30 þekktir leikarar fara með
aðalhlutverkin Leikstjóri: Terence Young fram-
leiðanöi Bond-myndanna. Kvikmyndahamdrit:
Ian Flemming, höfundur njósnara 007.
Sriie ki 5 og 9.
Bónnuð bödnum.
ÖROGSKARTGRIPIfc
KORNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTiG S
BANKASTRÆTI6
rf«»18588-18600
Leyniför til Hong Kong
Hörkuspennandi og viðburðahröið Cinema-scope-
litmynd, um njósnir í Austurlöndum.
STEWART GRANGER
ROSSANA SCHIAFFINO
— íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ftalskar afturgöngur
Bráðskemmtileg ný Itölsk gamrnmynd í litum
með ensku tali.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.