Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. marz 1971 TIMINN 17 Um sau'ðfjárbaðanir Lög um árlegar sauðfjár- baðanir hafa gilt hér á landi Bokkra áratugi og margsannað gildi sitt, þar sem baðað var undanbragðalaust. Ég þykist muna a.m.k. fjórar tegundir baðefna, og ávallt hefur skipt um til batnaðai < hvert skipti sem breytt var. Ná er svo komið, að hvar- vetna þar sem baðað hefur verið svikalaust er óþrifum með öllu útrýmt og það ætla ég að vera muni um meginhluta landsins. Tölu trassanna veit enginn, en þeirra mun helzt að vænta og leita í þeim héruð- um þar sem útigangur fjár er I | Húseigendur — Húsbyggj- j endur Töbum að okkur aýsmiði, breyt in?3r viðgerðir á öllu tréverki. Skm irn einnig og endurnýjum aamiar harðvið UppL 1 sima 18892 milh kL 7 og U. mestur; það er a.m.k. skiljan- legt að þar sé bæði torveldast að koma öllu fé samtímis und- ir mannahendur og að horft sé í heyeyðslu vegna hraknings á fé og innistöðu, er ætið má vænta að séu fylgifiskar. Taia íslenzkra fjárbúa mun ekki fara fjarri því að vera um fjögur þúsund. Ég vil ógjaman áætla tölu þeirra er hafa 7anrækt böðun, hin síð- ustu ár, hærri en fjörutíu til j áttatíu og finnst lægri talan sanni nær, þvi af henni, hvað þá ef sú hærri væri nefnd, leið ir að gera verður einnig ráð fyrir þó nokkram hreppstjórum er brygðust skyldu sinni og skiluðu fölskum skýrslum til yfirvalda. Játað skal að ein- stöku síðheimt flækingskind geti komizt undan böðun án þess að talið verði til undan- bragða, og því verður seint við öllu séð; en að skella sjö hundruð þúsund fjár niður og kaffæra í baðkeri annað hvert ár, vegna undanbragða ‘ fáeinna manna sem óðara hljóta að verða vísir að van- rækslu feða stöku flækings- kinda), það nær engri átt. TAKIÐ EFTIR - TAKIG EFTIR Höfum opnað verzlun að Klapparstíg 29, undir nafninu HúSTrunaskáJiivi — Tilgangur verzlunarinnar ti að kanna og seija eidri gerðir húsgagna og húsmuna. svo setsi buffet- skápa, fataskápa békaskápa og •hillur. skatíhoL starifbor#- borðsrofubor? og -stóla. blómasúlur útvörp. gömu! mál verk og myndii. klukkur. rokka. spegla og margt fleira. — Það emm við sem staðgreiðnm mnnina. — Hringið: við komum strax Peningarnir á borðið. — HÚSMUNASKÁL- INN. Klapparstig 29. sími 10099. Athugun í sláturtíð á fáein- um gærum frá hverju býli, leiddi hið sanna óðara í ljós um þrif fjárins, og eftir þeirri reynslu ætt.i að haga böðunum undir eftirliti þeirra er hafa reynzt. verðir þess trausts. Kostnaður við böðun sjö hundr uð þúsund fjár á einu ári, verður aldrei tölum talinn, en ég ætla þó að hann skipti tug- um milljóna króna. Baðlyfið og kaup umsjónarmanna er hið eina sem hægt væri að fara nærri um, og ekkert smáræði. Þó er það minnsti hlutinn. Verkið er eitt hið versta sem nokkur getur lagt sig í. Sú dagsverkatala er há. Einhver slys verða ætíð á fénu. Aukin fóðureyðsla er oftast nær óhjákvæmileg og er hið versta þó ótalið. Féð tekur ætíð gð sér, að sjálfsögðu misjafnlega eftir því hvemig viðrar næstu daga eftir böðunina. Hraustar og heilbrigðar skepnur láta oft og iðulega á sjá, hvað þá hin- ar sem veilar eru; þar kemur því iðulega fram nýr fóður- kostnaður til að vinna gegn því tjóni og dugar ekki öllum. Afurðatjón sem má rekja beint til hraknings af böðun- inni, er augljóst á einstaka kind, en getur verið á heilli hjörð, og þess munu ófá dæm- in, (en að sjálfsögðu oftast ágizkanir). Þetta er allt á sig takandi í þörf, hitt er óþolandi að leggja á sig stórkostnað, erf- iði, fjárhagstjón og stóráhættu, öðru hvoru, einungis til að fylgja lagabókstaf er ekki styðst við nein haldbær rök. Erlendar baðlyfjagerðir missa spón úr sínum aski, verði böðunarskyldunni aflétt, enda þótt ætla megi að ein- hverjir fjáreigendur héldu böðunum áfram auk þeirra er skyldaðir yrðu til þess. Talið er að baðlyfin bæti og auki ullarvöxt þó fæstum muni til hugar koma að það skipti máli eins og verðlagi ullar hefur verið háttað, en gæti svo farið að einhverjir litu á það ef þar yrði helmings hækkun á. Búnaðarfélag fslands og Búnaðarþing eiga að láta þetta mál til sín taka. Yfirdýralækn- ir að endurskoða afstöðu sína til þess; bera fram varnir ef til eru fyrir því að ekki skuli vera búið að útrýma óþrifum úr sauðfé hér á landi, þrátt fyrir óbrigðul baðlyf. Fjalli, 25. febrúar 1971. Ketill Indriðason. HLJÓÐVARP Föstudagur 5. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað vi& bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (6). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir flyt- ur þáttinn. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „ens Munk“ eftir Thorkil Hansen. Jökull Jakobsson les þýð- ingu sína(10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. Tónlist eftir Beethoven. Búdapestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í B-dúr op. 18 nr, 6. Nicolai Gedda syngur nokkur lög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnaima: „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling-Brydolf. Sigríöur Guðmnudsdóttir les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 A B C. Iraga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a. fslenzk einsöngslög. Sigurður Skagfield syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Sigurður Þórðarson, Svein- bjöm Sveinbjörnsson og Þórarin Jónsson. b. Frá Guðmundi ríka Ara- syni. Erindi eftir Benedikt Gísla- son frá Hofteigi. Árni Bene- diktsson flytur. c. Borið niður í bragfræði. Magnús Jónsson kennari talar um rím og hætti. d. Ljóð eftir Þórhildi Sveins dóttur. frá Hóli í Svartárdal. Adolf J. E. Fetersen les. e. Þjóðfræðaspjall. Ámi Björnsson cand. mag. flytur. f. Kórsöngur. Útvarpskórinn syngur nokk ur lög, dr. Róbert A. Ottós- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöð- in“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les sögulok (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiu sálma (23). 22.25 Kvöldsagan: Endurminning- ingar Bertrand Russels. Sverrir Hólmarsson mennta- skólakennari ies (13). 22.45 Kvöldhljómleikar: Félagar úr Vínaroktettinum leika Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BSCAOSF /'M TA/£P/M/ce/?TON WMO BIA/CE////?££> TO B///B T//EME/Z SABOTAG/NG_____. H/S TBACK // m/?K/ y thatmask sAys T/EEEBENT/ A/ZBIETS SA/O T//EMASQi/EEAPE, M/STEE — TAKE/TOEE/ / -SA/P EE//Z /MAA/E GET AOOB/ZAMPS/Z/G/Z/ ' /VE'PE MOT TPy/NG TO PEíAYH/S WOPK/ Ég sagði stanzið og upp með hendur. leynilögreglumaðurinn frá Pinkerton, Hvers vegna? — Vegna þess, að ég er sem Blake leigði til að liafa upp á Ekki erum við skemmdarvargi, skcmma ncitt. — Þessi gríma ber vott um eitthvað óhreint. Taktu liana niður! f REX, YOU ANP E NOT 70 LEAVE DDS WHILE I NAW-HE HAS TO SEE SOME PRESIDENT. IS HE 60INS TO SEE DIANA AND 6ET MARRIED IM THE JADE HUT? GURAN. PLEASE TAKE 6ARE OF THE BOYS. .--- ----j IT WILL BE DONE, O ■* GHOST WHO WALKS. I PROMISE DREKI hann — Rex, þið Tom verðið að lofa, að yfir- gefa ekki skóginn, meðan ég er í burtu. — Við lofum. — Guran, gættu drengj- anna. — Skal gert. — Er liann að fara tíi Díönu og giftast henni í jadehúsinu? — Nei, forseta. þarf hitta einhvern SJÓNVARP FSTUDAGUR 5. marz 1971. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maður er nefndur Guðmundur Böðvarsson, skáld. Sigurður Friðþjófsson ræðir við hann. «; 21.00 Músík á Mainau !j 4. hluti dagskrár, sem gerð var á eynni Mainau í Boden- vatni í Sviss. Kammermúsík- flokkur frá Salzburg leikur Divertimento nr. 8 í F-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rudolf Klepac stjóraar. í 21.10 Mannix 5 Engin miskunn J Þýðandi Kristmann Eiðsson. jj 22.00 Erlend málefni f Umsjónarmaður Asgeir Ing- ;! ólfsson. 22.30 Dagskrárlok Keflavík - Síminn er Suðurnes Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar, Hrannargötu 7 — Keflavík /AVAV.V.V.V.W.V.VV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.