Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 3
HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Ve'öurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. Björn Magnússon pró fessor. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Péturs son píanóleikari. 8,30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum ýmissa landsmálablaða. 9, 15. Morgunstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (8) 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar 10.00 Frétt ir. Tónleikar 10.10 Veður fregnir. Passíusálmalög: Guðmundur Jónsson og Sig urveig Hjeltested syngja með orgelundirieik Páls ís- ólfssonar. Önnur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. E.B. Malmquist matsmaður talar um val útsæðis og nýt ingu kartaflna. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Jens Munk" eftir Thorkil Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (11). 15.00 Fréttir. Tilkyningar. Tón- verk eftir Mozart: Peter Serkin, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Píanó- kvartett no. 2 i Es-dúr (K 493). Ýmsir frægir söngvarar syngja aríur úr óperum „Brúðkaupi Fígarós". „Cosi fan tutte“, „Töfraflautunni" og „Ðon Giovanni". 16.15 Veöurfregnir. Endurtekið efni. Marta Thors ræðir við Ólaf Þórðarson frá Laugabóli um Sigvalda Kaldalóns og leik in verða lög eftir tónskáld ið (Áð. útv. 13. jan. s.l.) 17.00 Fréttir. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þórðarson les bréf frá bömum. 18.00 Félags- og fundarstörf, fimmta erindi. Hannes Jónsson félagsfræð ingur taiar um hagnýt vinnu brögð við undirbúning og flutning ræðu. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskóhi kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Sighvatur Björgvinsson rit stjóri tular. 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir popptónlist. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 20.55 íslenzk tónlist. a. Fimm píanólög op. 5 eft- ir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. b. „Skúlaskeið“ eftir Þór- hall Árnáson. Guðmundur Jónsson syng ur með Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Páll P. Páls son stjórnar. c. Fantasía fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helga son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 81.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag. flytur þáttinn, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass íusálma: Dr. Sigurður Nor dal les (25) 22.25 Kvöldsa-gan: Endunminning ar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson mennta sólakennari les bókarlok (14) 22.50 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Sumardagur. Kanadísk mynd um einn dag í lífi húsmóður. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.00 Skiptar skoðanir. Ilundahald f þéttbýli. Umsjónarmaður: Gylfi Baldursson. 21.35 FFH. Drepið Straker! Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.20 En francais. 5. þáttur (endurtekinn). Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.55 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9. 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Hugrún les áfram sögu sína um Lottu (9). 9. 30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt- Tónleikar. 10.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir tal- ar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Norska skóldið Tarjei Ves aas. Heimir Pálsson cand mag. flytur fyrra erindi sitt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist eftir van Rossum og Prousseur. 16.15 Veó*urfregnir. Endurtekið efni. Svava Jakobsdóttir stjórnar þætti um nýjustu ljóðagerð. Auk hennar taka þátt i umræðum: Einar Bragi, Kristinn Einarsson og Einar Ólafsson. — Lesin eru ný ljóö eftir Kristin Einarsson, Óla Hauk Símonarson og Vilmund Gylfason (Áður útv. 21. f. m.) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. á vegum bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinufélaga og Alþýðusambands íslands. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttirin“ eftir Christinu Söderling-Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sigríður Guðmundsdóttir les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.