Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 4
£etii iii SiiHiata Þátturinn ,.Á helguan degi“, sem tók við af helgistundinni, hefur ver ið æði misjafn og oft iítill helgí- blær yfir honum; yfirleitt hefur frekar verið um umræðuþátt en helgistund að ræða. Síðasti þátturinn fannst mér hins vegar mjög góður. Haukur Ágústs son, eand. theol., kynnti þar sálma söng á nýstárlegan hátt.. Lögin, sem sungin voru við sálmana og við Faðir vorið, voru í léttum þjóð- lagastíl og sum líkleg til . vin- sælda. Að vísu vaknar eftirfarandi spurning upp: Tekur nokkur eftir textanum, boðskapnum, eða hugs ar um hann? Þó að lögin verði vin- sæl, tel ég líklegt, að margir, sem á heyra, verði til þess að iæra og íhuga textann um leið og lögin eru meðtekin. Vafalitið munu sálmalög siem þessi verða til þess að laða frem ur ungt fólk að kirkjunni, og yrðu þá fyrst og fremst sungin við æskulýðsguðsþjónustur — se.m vonandi ættu þó sem minnst skylt við hinar svoköiluðu poppmessur. KONTRAPUNKTI LOKlÐ Þá er brezka sjónvarpsleikritinu Kontrapunkti lökið, en það var í fjórum þáttum og hinn síðasti var sýndur á mánudagskvöldið. Að mörgu leyti var þetta skemmtilegt leikrit, enda þæði rannsæ og skopleg mynd af mönnum og ah burðnm á eftirstríðsárunum fyrri í Bretlandi. ULLA HIN FINNSKA Leikritið „Því er Ulla óánægð“ á sunnudagskvöldið var bráð- skemmtilegt og um leið vafalaust lærdómsríkt. Þarna var fjöis'kyld an tekin fyrir og hin ýmsu stjörn arform færð inn í hana, þar til að á endanum gekk allt eins og i sögu með hinu lýðræðislega fyrir- komulagi, þ. e. að allir í fjölskyld unni höfðu sín réttindi og skyld ur og enginn einn gat gefið algild a-r fyrirskipanir, eins og yfirleitt Kvfkmyndin á iaufiardaeskvöld er um œvi Mark Twains.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.