Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.03.1971, Blaðsíða 5
tíðkast þó í fjölskyldunni eins og hún hefur verið fram á okkar tíma og er mjög víða enn. Leikritið var mjög sterk og skemmtileg röksemdafærsla fyrir lj'ðræðinu. FRÉTTIR Sú könnun, sem rikisútvarpið hefur látið gera á efnisþáttum í sjónvarpinu, sem fól-k fylgist helzt með, leiddi sem kunnugt er i ljós, að fréttatíminn er það efni í sjón varpinu, sem flestir fylgjast með — og svo ýmsir innlendir þættir, t.d. viðtöl við ýmsa forystumenn í þjóðfélaginu. Með þetta í huga er nokkuð ein kennilegt, hversu litil áherzla virð ist yfirleitt lögð á fréttir í sjón varpinu — þær eru 15—20 mín- útur á dag og þar með búið. Er- lendis eru hins vegar fleiri frétta tí-mar á hverju kvöldi, auk þess sem málefni-n eru tekin fyrir og skilgreind í sérstökum þátt-um, ef þurfa þykir. Ég held, að það sé vissulega orð ið timabært, og rétt vegna áhorf enda, að taka upp tvo fréttatíma. Þar sem fréttir eru vinsælasta efni sjónvarpsins, á einmitt að auka það og bæta eftir fremsta megni, m. a. á ofangreindan hátt. VANITY FAIR MEÐ SUSAN HAMPSHIRE Nýi framhaldsmyndaflokkurinn á mánudögu-m er ekki af lakara taginu. Það er Vanity Fair eða Mai'kaðu-r hégómans, sem BBC hefur gert eftir hinni heimsfrægu sögu Thackerays með sama nafni. Myndaflokkurinn er í fimm þátt um, og meðal leikara er hin vin- sæla leikkona Susan Hampshire. Ekki er að efa, að þessi my-nda flokkur verður kæi'komið sjón- varpsefni hér sem annars staðar. HJARTAVIKA EVRÓPU Á eftir Mar-kaði hégómans á mánudaginn er mynd u-m k-rans- æðastíflu, sem nefnd hefur verið plága tuttugustu aldarinnar í vel- mengunarríkjunum. Þessi mynd er gerð í tilefni Hjartavik-u Evróp-u og fjallar um hættu þá, sem fólki er búin af völdum kransæðastíflu. Er greint frá störfum þeim, sem nú eru unnin á sjúkrahúsum og rannsóknastofnunum til að lækna, fylgjast með og koma í veg fyrir hjartasjúkdóma, en 10 Evrópu- ríki, í austri og vesti’i, tóku hö-nd um saman um gerð þessarar mynd ar. DEILT UM HUNDAHALDIÐ .4 þriðjudaginn kl. 21 verður deilt um hundahald í þéttbýli í umræðuþættinu-m S’kiptar skoðan- ir, sem Gyifi Bald-ursson stjórnar. Þar sem þetta er mikið deil-umál, og sérsta-klega viðkvæmt fyrir marga, er ekki að efa. að um heit- ar umræður verður að ræða. Á Að lokum skal sjónvarpsáhorf- endum ben-t á eftirtalda dagskrár liði: ★ í kvöld, föstudag, er viðtal við Guðmund Böðvarsson, skáld í sjón varpsþætti-num Maður er nefndur, og ræðir Sigurður Friðþjófsson, fréttastjóri, við Guðmund um ævi hans og feril. ★ Á sunnudaginn kl. 21.15 er sænskt leikrit, se-m heitir Á veg um Kölska. Þebta Ieikrit er að nokkru byggt á sönnum atburðum frá árinu 1851. Anna K. BrynjúJfsdéttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.