Tíminn - 12.03.1971, Side 4
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 12. marz 1971
Krossgáta dagsins
Lárétt: 1) Dýrin 5) Andi 7) Komist
9) Draup 11) Þyngdareining 12)
Tónn 13) Svei 15) Gljúfur 16)
Reytkja 18) Snúi saman.
Krossgáta
Nr. 756
Lóðrétt: 1) Hár 2) Reyki 3)
Komast 4) Vond 6) Grát-
biðji 8) Tímabils 10) Forfað-
ir 14) Sunna 15) Op 17) Lít.
Lausn á krossgátu nr. 755:
Lárétt: 1) Kettir 5) Úti 7)
Nón 9) Inn 11) GG 12) Óa
13) Ans 15) Fag 16) Öra j
18) Ókátur.
Lóðrétt; 1) Kóngar 2) Tún '
3) TT 4) III 6) Snagar 8) :
Ógn 10) Nóa 14) Sök 15) :
Fat 17) Rá.
KOPARFITTINGS
EIRRÖR
RÖRSKERAR
FLANGSARAR
O. FL.
SMYRILL, Ármúla 7. — Simi 84450.
TAKID EFTIR - TAKIÐ EFTIR
Höfum opnað verzlun að Klapparstíg 29. undir nafninu
Húsmunaskálinn. — Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa
og selja ieldri gerðir lvúsgagna-<HjíiVishluna. svo setn buffet- • ;
skápg. fataskápa, bókaskápg, og -hiljur, skattbol. skrifborð
bdrpsiföáíborð og -stóla, blómasúfur ifttvörp. gömul mál
verk og myndir, klukkur, rokka, spegla og margt fleira. —
Það erum við, sem staðgreiðum munina. — Ilringið: við
komum strax. Peningarnir á borðið.
HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29, simi 10099.
ÚTGERÐ
OG FISKVINNSLA
GÓÐÆRI
Allt snýst nú um loðnu og aft-
ur loðnu. Verksmiðjan hér í
Reykjavík er svolítið sérstök
að því leyti, að hún hvorki borg-
ar sama verð og verksmiðjurn-
ar fyrir austan né mismunar bát
unum frá hinum ýmsu ver-
stöðvum landsins. Eins og menn
hafa heyrt í fréttum er kannski
tví- og þríhlaðið yfir sólarhring-
inn hjá Vestmannaeyjabátum,
en þeir í Eyjum taka einungis
af „heimabátum", og yfirborga
þar að auki. Hér I Reykjavík
er tekið úr öllum bátum, hvað-
an sem þeir koma. Ekki þætti
nú þeim það nein goðgá,
sem þekkja til hvernig
Austfirðingarnir höfðu það hér
um árin, þegar síldin var sem
mest, þótt Austfjarðarbátarnir
væru látnir bíða, meðan Reykja
víkurbátarnir gengu fyrir. Leif-
arnar af bátaútgerð:nni eru ekki
svo stórar hér í Reykjavík, að
þetta yrðu ekki nema fjórir til
fimm bátar, sem forgangslönd-
un hefðu og sjálfsagt væri. Þeg-
ar fullt er hjá verksmiðjunum
úti á landi er aðeins tekið úr
heimabátum, og því skyldi ekki
sama regla vera hér í Reykja-
vík. Afköst. Kletts í Reykjavík
eru ’im 500 tonn á sólarhring,
og í dag, 10. marz, er veri'ð að
ljúka við og taka í notkun þró,
sem rúmar 3000 tonn. Þeir hjá
Kletti segja mikinn sjó vera
vigtaðan með loðnunin. Má
Sggja, að það.pé ijpkkur búbót,
þar sem verksmiðjan héi' borg-
ar lægra verð en hinar.
Það sem af er vikunni hafa
einungis tveir bátar landað bol-
fiski í Reykjavík, þ. e. Asbjörn,
sem er að Ijúka löndun á 51
tonni og Asborg, sem landaði
40 tonnum fyrr í vikunni. Ekki
mun frumvarp Jóns Árnasonar
o. fl. á þinginu hvetja menn til
útgerðar frá Reykjaví’k, frekar
en aðrar ,,hrekja-í-burt“-aðgerð-
ir, sem borgaryfirvöld standa
að. Verið er að útiloka útgerð
báta undir 100 tonna stærð, ef
frumvarp þetta nær fram að
ganga. Er það um bann vif drag
nóta- og botnvörpuveiðum í
Faxaflóa.
Ef borgaryfirvöld vinda ekki
bráðan bug a’ð því að styrkja
minni bátana, er úti um þá.
Vöruskemmupólitíkin, sem hér
er rekin, er til skammar, en
ráðamenn, sem framleiða kara-
mellur og flytja inn bíla í hjá-
verkum ættu að geta sagt sér
það sjálfir, að sjávarútvegurinn
er undirstaðan undir bæði kara-
melluframleiðslu og bilainn-
flutningi. Ekki er að vita nema
t. d. Vestmannaeyingar, sem
framleiða ca. 25% af þjóðar-
framleiðslunni, geri einn góðan
veðurdag kröfu til að fá eitt-
hvað af útsvörum þeim, sem
heildsalar og verzlunin hér í
Reykjavik greiða, þar sem hér
í Reykjavík sé engin eða s\o til
engin gróska í sjávarútvegi, en
þeir framleiði þetta fyrir okk-
'ur. > •
Aflinn í Grindavík í gær var
7—13 tonn hjá línubátum og
beittu þeir loðnu. í net var
Þorri með 18 tonn af þorski og
Ársæll Sigurðsson með sama
magn af ufsa. Trollbátar fá lít-
ið; Staðarberg og Hafnarberg
lönduðu 9 tonnum hvort í vik-
unni. Allar þrær verksmiðjunn-
ar voru fullar af loðnu og ein-
ungis tekið af heimabátum, þeg-
ar losnar þróarrými.
Afli er nú tregari hjá Kefla-
víkurbátum en í fyrra. Afli línu
báta í gær var 9—11 lestir á
bát, en netabátar voru með upp
í 20 tonn af ufsa. Að sögn vigt-
armannsins í Keflavík er bolfisk
aflinn mun minni en á sama
tíma í fyrra.
Hvar sem maður kemur eru
menn bjartsýnir á að vertíðin í
vetur verði góð. Er það von-
andi og öllum til hagsbóta. Nú
er byrjað að spyrja sjómenn-
ina á loiðnubátunum hver sé há-
setahluturinn, en eins og allir
vita, eru slí’kar spurningar ein-
ungis birtar í blöðum, þegar
sjómennirnir, sem standa yfir
þessu dag og nótt, komast til
jafns við skrifstofuliðið í landi,
sem hefur laun sín af þvi, sem
sjómennirnir afla.
P^tur Axel Jónsson
Auglýsib í TÍMAN UM
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Stðumúla 12 - Sími 38220
fatamarkaður
VERKSMIÐJUVERÐ
Höfum opnað fatamarkað
að Grettisgötu 8, gengið
upp 1 sundið. — Fóstsend-
um —
Fatamarkaðurinn
Sími 17220.
Illlliili;
liiiiiS