Tíminn - 12.03.1971, Side 9
FOSTUDAGUR 12. marz 1971
TIMINN
(ÞRÓTTIR
9
n
LUGI í ÚRSLIT
r r
- SIGRAÐIISINUM RIÐLI12. DEILDISVIÞJOÐ.
- JÓN HJALTALÍN ANNAR MARKHÆSTI MAÐ-
UR DEILDARINNAR MEÐ 96 MÖRK í 15 LEIKJUM
LUGI liS Jóns Hjaltalíns Magn
ffesonar, sem hann liefur leikiS
með í 2. deild í SvíþjóS s. I. tvö
ár, hefur nú sigrað í sínum riðli
í 2. deild. En um 70 lið keppa
í 2. deiidinni í Svíþjóð.
í úrslitakeppninni taka þátt sig
urvegararnir úr riðlunum, sem
eru 6. Oig leika þar allir við alla,
og tekur þessi keppni því nokkuð
langan tíma. Sigurvegararnir í
riðlunum urðu þessi lið: Lugi,
Bolton, Hallby, Sandvíken, Víking
arna og Malmberget (Lioið, sem
Ingólfur Óskarsson. lék með fyr
ir nokkrum árum).
Mjótt var á mununum hjá LUGI
í lokasprettinum í keppninni í
riðlinum. Fyrir síðasta leikinn var
staðan þannig að Flottan, hafði
29 stig, en LIJGI 28, og átti LUGI
þá eftir einn leik við ÍFK Ystad,
en Flottan hafði lokið sínum leikj
um. Varð því LUGI að sigra í síð
asta leiknum til að komast í úr-
slitakeppnina.
Þegar 15 mínútur voru eftir af
leiknum, sem fram fór um síðustu
helgi, hafði Ystad 1 mark yfir
15:14. En þá tók Jón Hjaltalín,
sem eitt sænsku blaðanna segir
að sé skotharðasti maó'urinn í
Svíþjóð, — bæði með og án
bolta! við sér og jafnaði, og
bætti svo þrem mörkum við fyrir
leikslok. Þessi mörk hans gerðu
út um leikinn, LUGI sigraði 20:
17.
Jón Hjaltalín var annar mark
hæsti maðurinn í 2. deild í §ví
þjóð, skóraði 96 mörk. Sá sem
skoraði flest mörkin var félagi
hans úr LUGI. Sten Áke Skog-
lið
áfram í
skólamóti
KSÍ
Klp-Reykjavík,
Fimm lið eru nú eftir í Skóla
móti KSÍ í knattspyrnu, þar af
tvö taplaus, en hin eru öll með
eitt tap. Tvö töp þurfa til að
lið sé úr keppni.
f leikjunum um síðustu helgi
urðu úrslit þau, að Kennaraskól
inn, sem er taplaus, sigraði
Menntaskólann við Hamrahlíð 4:2
eftir framlenigingu og Háskólinn,
sem einnig er taplaus sigraði
Menntaskólann í Reykjavík með
sama mun 4:2. Verzlunarskólinn,
sem er með eitt tap, sigraði svo
Iðnskólann 2:1 og féll Iðnskólinn
þar með úr keppninni.
Á laugardaginn verður keppn
inni haldið áfram. Þá leika á Há-
skólavelli, Verzlunarskólinn —
Háskólinn og Menntaskólinn í
Reykjavík—Kennaraskólinn og
hefst fyrri leikurinn kl. 14,00.
Menntaskólinn við Hamrahlíð sit
ur yfir í þessari umferð.
Kynningin á ensku knatt-
spyrnuliðunum, sem verið hef
ur í blaðinu á föstudögum að
undanförnu, kemur ekki að
þessu sinni. En n. k. föstudag
verður næsta lið kynnt.
lund, sem skoi-aði 102 mörk, en
hann lék alla leikina 18 talsins
með LUGI, en Jón lék þremur
leikjum minna. Þá var hann upp
tekinn við aó skora fyrir Víking
í 1. deildinni hér, en þar skoraði
hann 28 mörk í 4 leikjum. Skog
lund, skoraði mikið á því áð þeir
Jón I-Ijaltalín og Eero Rinne, voru
í góðri gæzlu í öllum leikjum,
ög hann skoraði einnig úr vítum
fyrir LUGI í síðustu leikjunum.
Það eru 6 ár síðan LUGI lék
í 1. deild í Sviþjóð. Á þeim tíma
hefur liðið oft háð harða baráttu
við að komast í úrslitakeppnina,
en nú tókst það loks.
Keppnin aö þessu sinni verður
áreiðanlega mjög hörð og jöfn,
og er engu liði spáð öruggum
sigri, en tvö lið komast í 1. deild
af þessum sex. LUGI varð fyrir
þv? óhappi að Eero Rinne, hand-
leggsbrotnaði í síðasta leiknum,
og kemur það til með að veikja
liQið mikið.
Lokastaðan í suðurriðlinum í
2. deild varó' þessi:
Lugi
Flottan
Vaxjö
Karlskrona
KFUM Lund
KA 2
H 43
IKF Ystad
Malmö FF
Malmö BI
i
—
30
29
20
19
17
16
15
13
11
10
...f.tr-
Heföi verið
hægt að fá
hann heim
Jón Hjaltalín átti að vera
með íslenzka landsliðinu í leikj
unum gegn heimsmeisturunum
frá Rúmeníu um síðustu helgi.
Hafði verið rætt við hann beg
ar hann var hér að leika með
Víkingi fyrir nokkru, en hann
gaf ekld kost á sér, þar sem
hann átti að vera í prófum í
Svíþjóð um svipað leyti.
Ekkert varó' þó af þeim
prófum vegna kennaraverkfalls
ins í Svíþjóð, og hefði bví
verið hægðarleikur að fá hann
heim, en landsliðsnefndin vissi
ekki af þessu fyrr en of seint.
Jón kemur heim mjög fljót
lega úr þessu, og verður jafn-
vel kominn fyrir landsleikinn
(eða landsleikina) við Dan-
mörku. Þá verður fróðlegt að
vita hvort hann verður valinn,
því sjálfsagt er landsliðsnefnd
in mjög ánægð með útkomuna
úr leikjunum við Rúmeníu — (
það gerir jafnteflió í síðari
leiknum og ekki svo víst að
hún breyti liðinu nokkuð frá
þeim leik. — klp.
Jón Hjaltalín skorar eitt af sínum 96 mörkum í 2. deild í Svíþjóð í vetur.
Hann skoraði þessi mörk í samtals 15 leikjum, en á íslandi skoraði hann
28 mörk í 4 leikjum í 1. deild, — geri aðrir betur.
T Tíí>»rtfv rffí /ln ij ) fí 6ui/loíl Jiii'idtUL>',c. 1 i ;«.t
AÐALFUNDUR
KNATTSPYRNUDEILDAR
HAUKA
verður haldinn laugardaginn 13.
marz kl. 14,00 í félagsheimilinu
á Hvaleyrarholti.
Félagar eru hvattir til að mæta
vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Allir
TRIMMAÐ
Kominn er út bæklingur á veg-
um íþróttasambands íslands og
Ferðafélags íslands, sem hlotið
hefur nafnið ,,Göngu trimm“.
Er í þessum bækling að finna
m. a. upplýsingar um gönguferð
ir, stuttar og langar, sem Ferða
félagið skipuleggur út frá Reykja
vik í sumar. Veroa þessar ferðir
46 talsins, og var sú fyrsta farin
um síðustu helgi — en ferðir
verða um hverja helgi í sumar.
Eru þessar ferðir mjög viðráð
anlegar fyrir fól-k á öllum aldri,
og eiga þær trúlega eftir að verða
vinsælar.
Bæklingur þessi fæst í öllum
bókabúðum og Sportvöruverzlun
um og kostar 25 krónur.
/ li§ \
5lO/l
MÚRHÚÐUN
TilboS óskast í innan- og utanhúss múrhúðun á 1.
áfanga barnaskólans á Reykhólum, A.-Barða-
strandarsýslu. Heildargólfflötur um 11002. Efni
og uppihald verður lagt til.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn
2.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 30. marz n.k. kl. 11.00.
SVEFNHERBERGISSETT
í MÖRGUM GERÐUM
OG
VIÐARTEGUNDUM
SKEIFAN
KJÖRGA R-ÐI SÍAAf. ,18580-16975