Tíminn - 26.03.1971, Page 1
Föstudagur 26. marz 1971
Landkostanýting ráði byggðaþróiin
en þjdnustugreinar fyigi henni
ljósi, að hún er frumverk. Eng-
ar viðhlítandi forrannsóknir
eru fyrir hendi um orsakir og
afleiðingar byggðaröskunar í
landinu, og nær engar tölfræði
legar og félagslegar upplýsing
ar eru íiltækar. Þess vegna
má ekki heldur líta á bókina
sem fræðilegt rit. En ég reyndi
þó að heyja mér nokkra vitn-
eskju með úrvinnslu manntala
og skýrslna um atvinnuskipt-
ingu þjóðarinnar. Bókin á frá
minni hendi að vera ofurlítið
framlag til heildaryfirsýnar um
eitt mesta þjóðfélagsvandamál
síðustu áratuga, þar sem frem
ur er bent á rannsóknarefnin,
en að þau séu brotin til mergj-
ar að fræðilegum liiðurstöðum.
Fyrsta sporið er að mínum
dómi að reyna að afmarka við-
fangsefnið þannig, svo að ljós-
ara verði, hverra rannsókna
þarf við, og markmið mitt með
bókinni er það, og að reyna að
vekja Iesendur til umhugsun-
ar um byggðaþróunina og ýta
undir umræður og markvísari
og raunhæfari aðgerðir.„
— Þú rekur fyrst allítar-
!ega þróun gamla byggðaskipu
lagsins, bændaþjóðfélagsins,
sem kallað hefur verið allt frá
landnámstíð. Er það nauðsyn-
legt til skilnings á vandanum
nú?
þættir. En áður en við ræðum
þaö nánar, er rétt að líta betur
á ástandið eins og það er.
Byggðaröskuninni hafa fyrst og
fremst valdið tilkoma nýrra,
fjölmennra starfsstétta, nýrra
atvinnustöðva og misræmi í
dreifingu opinberrar félags-
þjónustu fyrir áhrif stjórnkerf-
ÁSKELL EINARSSON
Ræft við Áskel Einarsson, fyrrum bæjarstjóra, í tilefni
nýrrar bókar hans um byggðaþróun.
Áskell Einarsson, fyrrverandi
bæjarstjóri á Húsavík hefur
sent frá sér bók, sem nefnist
Land í mótun og fjallar um
byggðaþróun og byggðaskipu-
lag hér á landi, en útgefandi
er Samband ungra Framsóknar-
manna. — Þessi bók er braut-
ryðjandaverk að því leyti, að
hún er fyrsta tilraun til þess
að draga upp heildarmynd af
þessum málum, orsökum, afleið
inum byggðarröskunar síð-
ustu áratuga og sjáanlegum
leiðum til úrbóta, eða eins og
höfundur segir í formála:
„Bókin er framlag í þá átt að
færa rök að því, hvað það
er, sem valdið hefur búsetu-
roskun síðustu áratuga. Á
grundvelli þessarar röksemda-
færslu en síðan reynt að benda
á úrlausnir, sem að liði geti
komið sem grundvöllur sam-
hæfðrar byggðastcfnu".
Ólafur Ragnar Grímsson rit-
ar einnig inngangsorð að bók-
inni og segir að höfundur „eigi
þakkir .skyldar fyrri það að
hafa fyrstur manna gert til-
raun til að taka byggðamál á
fslandi til heildarmeðferðar
og bókin „hefji umræður um
byggðamál og byggðaþróun á
hærra stig en þær hafa verið
á áður. Hún setti ný viðhorf
í brennipunkt og kveikti fjölda
nýrra hugmynda. Um leið ætti
hún að hvetja fræðimenn jafnt
sem forystumenn á hinum
ýmsu sviðum þjóðlífsins til að
plægja þennan akur enn frek-
ar. Fátt yrði íslenzkri þjóð til
meiri blessunar en slík straum
hvörf í meðhöndlun þessara
mála“.
Tíminn hitti Áskel Einarsson
nýlega að máli og spurði hann
nokkurra spurninga um tildrög
þessarar bókar og efni hennar.
— Ég hef hugsað allmikið
um þessi mál og reynt að fylgj-
ast með umræðum um þau eft-
ir mætti. Þegar ég varð bæjar-
stjóri á Húsavík knúði þörfin
mig beinlínis til þess, og síð-
an hefur áhuginn fyrir þeim
farið vaxandi. Málefni og bar-
átta þessara héraða neyddu mig
beinlínis til þess að taka nokk
um þátt í umræðum um þessi
mál, og ég hef þvi skrifað all-
margar greinar um þau, sem
birzt hafa í blöðum á undan-
fömum áram. Þær greinar
hafa oít veriö miðaðar við ein-
staka þætti og tímabundin
mál, en í þessari bók reyni ég
að hafa heildarsýn og draga
saman orsakir, eftir því sem
verða má.
— Hefuv ekki reyuzt örðugt
afs fí halrúivæmar upplýsingar
nm b:’-sst bíóun, er hyggja
TW'';i & ályktauir og niðurstöð-
ur?
— Jú. og voenn verða auð-
vitao að !íta á bókina í því
— Já, ég taldi þurfa að draga
fram þá þætti, sem skýra þá
þróun, sem síðar varð, af því
að þetta á að vera heildar-
mynd. Það taldi ég nauðsyn-
legt til skilnings á þeim alda-
hvörfum, sem urðu með leys-
ingunni í þjóðlífinu á fjórum
fyrstu áratugum þessarar ald-
ar og síðan straumhvörfunum
og stéttaþróuninni síðustu ára
tugum. Á þann veg skiljast
betur orsakir og afleiðingar
hinnar róttæku byggðaröskun-
ar, sem á sér margar rætur,
en þó mestar í áhrifum stjórn-
kerfisins á búsetuna, og það
ræður mjög, hvernig opinber
þjónusta nýtist landsmönnum,
og svo í röskun atvinnuhátt-
anna.
— En þessi umfjöllum or-
sakanna hlýtur þó að þjóna því
markmiði helzt að leggja horn-
steina undir úrbótatillögur.
Hverjar eru þær?
— Að sjálfsögðu, og fullur
helmingur bókarinnar fjallar
einmitt um þær. eða hugsan-
legar leiðir til jafnvægis f
byggðaþróun. Þær leiðir eru
bæði félagslegar og hagrænar,
og koraa jafnvel til erm fleiri
isinrr. Það er alkunn staðreynd,
að Faxaflóasvæðið hefur mik-
inn og óeðlilegan yfirvöxt, eða
hefur aukið þéttbýlishlutfall
sitt mjög síðustu fjörutíu árin,
á kostnað annarra landshluta.
Haldi þessi sama þróun áfram
til aldamóta, verða rúm 80%
af þéttbýli landsins á Reykja-
nessvæðinu, og það mundi enn
fremur leiða til þess, að um
95% þjónustustétta þjóðarinn
ar yrði eftir fáa áratugi á þessu
svæði. Hlutfallsleg mannafla-
aukning í þróunargreinum
(þjónustu og iðnaði) er nær
sú sama að hundraðshluta og
þéttbýlisröskunin, sem rakin er
hér að fraamn.
Þetta sýnir raunar betur en
fkst annað, hvert stefnir í
íslenzkri byggðaþróun, og hve
fskyggileg hún er. Það sýnir
líka, að það er sama hve mikið
er gert fyrir sjávarútveg og
landbúnað, hve miklu fjár-
magni sem beint er til þeirra
greina, þá dugar það alls ekki
til viðnáms, því að hinir félags
rænu þættir, dreifing þróunar-
greina, þjónustu og stjórnkerf-
is, skipta meginmáli um byggða
þróunina.
— En erura við þá ekki
komnir að úrbótaleiðunum.
Hvernig á að ákvarða þessa
dreifingu svo að hæfilegt sé?
— Jú, og þá vil ég nefna
það, sem ef til vill er þunga-
miðja ályktana minna í þess-
um efnum. Við verðum að láta
nýtingu landkostanna ráða þess
ari dreifingu, þjónustu, stjóm-
unar og iðnaðar að veralegu
leyti, og sú dreifing þessara
þátta kalli síðan fólkið á réttar
stöðvar og til jafnvægis í
byggðaþróun. Þar sem nauðsyn
er á búsetu fólks til nýtingar
kosta lands og sjávar, verður
eðiileg, félagsræn þjónusta sam
félagsins að fylgja og einnig
rétt hlutdeild í stjórnkerfinu.
Þessir þættir eiga að fylgja
landkostanýtingunni eftir, en
ekki öfugt.
— Viltu bá dreifa stjórnar-
og þjónustustofnunum þjóðfé-
lagsins meira en nú er gert?
— -Já, hiklaust. Ég hef hugs
að mér, að til gætu komið nokk
ur landshlutasambönd með all-
stórun. byggðakjörnum éftir
ástæðum, en innan þessara sam
bar.da haldi sýslufélögin velli
að nokkru eða öllu leyti, en
kcrfið allt verði endurhæft og
endurskipulagt eftir staðhátt-
um ,.g þörfum.
Þetta minnir ef til vill á
gömlu ömtin, og við getum
litið á þetta sem ný ömt, sem
hafi verulega sjálfstjórn um
innri mál og hagsmuni lands-
hluta síns, svo og félagsræna
þjónustu. Breyting á sveitar-
félögum kemur af sjálfu sér
smátt og smátt.
Samciginlegum stofnunum
ríkisins vvrði síðan dreift um
landið eftir ákveðnu Kcrfi. sem
til jafnvægis horfir, og mati á
því, hvaða stofnanir fari bezt
á hverju svæði. Umdæmi
þessi hafi síðan eigin þing.
— Finnst þér þá, að stefnu-
mótun til þjcðhr.gslegra mark-
miða hafi brugðiz* þjóðinni síð
ustu áratugi?
— Já, óneitanlega. Við minn
umst stum’-in á ald :nóta-
menn. Hugsjón þeirra og eld-
móður voru heilbrigð sjónar-
mið hins nýja landnáms sjálf-
s*æðisins, stórhugurinn í ný-
byggingunni, og aldamóta-
mennirnir voru hlutverki sfnu
vaxnir. Við getum ekki sakað
þá í neinu. En aldamótahug-
sjónirnar voru börn sfns tima
og hæfðu ekki eftir að búsið
hafði verið reist. Þá þurftu
þjóðhagssjónarmiðin að taka
við, og okkur hefur brugðizt
sú bogalisti að láta vframsýna
þjóðhagsstefnu taka við af alda
mótahugsj ónunum.
Fyrir dyrum er — og raun-
ar allt of seint á ferð — víð-
tækt uppgjör og endurmat á
starfsháttum. Stríðið og trufl-
andi áhrif þess ollu töfum og
komu í veg fyrir, að við sæjum
þróunina í réttu ljósi, og síðan
kom eftirstríðstíminn með sín-
ar sveiflur. En nú er þjóðin
að losna úr eftirstríðstímanum,
og vandamálin blasa við skýr-
ari en áður, og ^„„öin kemst
ekki öllu lengur hjá ákvörðun
um það, hvort stefna skuli leng
ur og lengra á vit forsjár ann-
arra, eða hvort á að snúa að
landkostastefnu, sem felst í því
að treysta á þjóðlegan þjóðar-
búskap með nýskipan í sam-
ræmi við rás tímans. Það ræðst
því fyrr en síðar, hvort leiðin
til byggðajafnvægis verður far
in eða ekki. Þessi tímamót eru
óumflýjanleg, og uppgjörinu
verður ekki skotið á frest, því’- »
að annars tekur stjórnvana
framvinda af þjóðinni ráðin.
Þjóðhagshyggjan er bví á ör-
lagaríkum tímamótum, og
þjóðin á krossgötum, þar sem
önnur leiðin liggur til raunveru
legrar sjálfstjómar og mótun-
ar sjálfstæðs þjóðlífs, en hin
inn undir verndarvæng utanað
komandi forsjár.
Eins og nú er lýtur búsetu-
jafnvægið alls ekki lögmáli
nátturkosta landsins, heldur
framboði og eftirspum vinnu-
markaðsins og félagsrænum
þjónustukostum. Búseturöskun
síðustu áratuga er öðrum þræði
vaxtarbroddur í þjóðlffinu, en
sá vöxtur dreifist ekki eðlilega
um þjóðarlíkamann. Samþjöpp
un þjóðargreina, einkum opin-
berrar þjónustu stofnana
hennar, á cinn stað, myndar
stóran vinnumarkað, sem kall-
ar á fólk til búsetu þangað, f
algera ósamræmi við náttúru
kosti þess landshluta. Dreif-
ing ríkisstofnanna er þvf eitt
mikilvægasta byrjunarskref til
byggðajafnvægis, og vóð hcfurn
c''urnir af mikiura fyrii-asöSun-
um í þá étt víða umt iör.t'., til
að mynda í Svfþjóð. þar scra
nú tfr ráðgí'rð hrein og bein út-
rás rfkssstofnana frá St"kk-
hAlms'væðinu, sagði A skei'I.
Bók ÁskeJs ESnai-ssonar fjall
ar um eiithvert tui-VilvæPista
þ.jóðféKjtsvaodawál drgsms
hér á IsnA'i víða innars
'■taðar. Uwrieði!ir 'jra bau tr.íl
hafa v«r» mf li«#r og dfú.Tt’ðir.
Bóktn, 1 i mctuu. er því
œikitla þakks >#arð, hana
ætte sem flœstir að !e*a 'Qúu
otUBtti gjaman vvrR* i;r>;;baf
skipulegri umrffitkm uin þoRsd
mál. — AK