Tíminn - 27.03.1971, Side 4

Tíminn - 27.03.1971, Side 4
TIMINN LATTGARDAGUR 27. marz 197- Framsóknarflokkurinn boðar til almennra funda: Atvinnumálm og landhelgismálið Húsavík Sauðárkrókur mánudaginn 29 marz kl. 20,30 í IFramsóknarhús- I inu. Frmrnnaplandi: Helgi Bergs | Einnig mæta á fundinum Magn- ús Gíslason og ’ ^Stefán Guðm.son( .§ sunnudaginn 28 marz kl. 16,00 Frummælandi: Helgi Bergs i! Einnig mæta á 11| fundinum Jónas |H Jónsson og Ingi 3 Tryggvason. igluf jörður þriðjudaginn 30 Imarz kl. 20,30. J iiFrummælandi: Helgi Bergs Einnig mæta a fundinum Magn ***-<• / ús Gíslason og Guðm.son BORGARFJARÐ ARSÝSLA Rramsóknarfélag Borgarfjarðar- sýslu heldur fund að Brún í Bæjarsveit. laugardaginn 27. marz kl. 2. Fundarefni: 1. vsgeir Bjarnason, alþingismaðui og Alexandcr Stefánsson oddviti. flytja ávörp. 2. kosning fulltrúa á flokksþing Framsóknarflokksins. 3. Önnur máL Lárétt: 1) Ungdómsaldur 5) Veik 7) Andi 9) Kraftur 11) Ell 12) Tré 13) Vond 15) Nam 16) Mjólk- urmat 18) Skipið. Alexander Ásgeir Krossgáta Nr. 768 Lóðrétt: 1) Lætin 2) Græn- meti 3) Tveir eins 4) Tunna 6) Þíðan 8) Fiskur 10) Hug- svölun 14) Endi 15) Eins 17) Skepna. Lausn á krossgátu nr. 767: Lárétt: 1) Þyrill 5) Óli 7) Rás 9) Tef 11) SS 12) Te 13) Tal 15) Man 16) Ama 18) Andlit. Lóðrétt: 1) Þorsti 2) Rós 3) II 4) Lit 6) Afengt 8) Asa 10) Eta 14) Lán 15) Mal 17) MD. Opin ráðstefna FUF, Reykjavík, í dag: Hver er staða konunnar í íslenzku þjóðfélagi? SELTIRNINGAR Skemmtikvöld verður í nýja félagsheimilinu laugardaginn 27. marz og hefst kl. 20,30. Dagskrá: 1) Félagsvist. 2) Arnesingakór- inn í Reykjavík syngur undir stj. Þuríðar Pálsdóttur. 3) dans. H-listinn. Hafnarfjörður FUF í Hafnarfirði heidur fund að Strandgötu 33, laugardaginn 27. marz, kl. 2. Fundarefni: 1. Kosn- ing fulltrúa á flokksþing Fram- sóknarflokksins. 2. Félagsstarfið. — Stjórnln. Frá B.S.A.B. Eigendaskipti eru fyrirhuguð á 4ra herbergja íbúð í 4. byggingarflokki félagsins. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn, snúi sér til skrif- stofu félagsins, Fellsmúla 20, fyrir laugardaginn 3. apríl n.k. B.S.F. atvinnubifreiðastjóra, Fellsmúla 20 — Sími 33509. VERKAFQLK VANTAR til fiskaðgerðar í Grindavík. H.F. GJÖGUR, sími 92-8089. „Konan og þjóðfélagið" í dag, laugardag. Ráðstefnan verður í Glaumbæ, uppi, og hefst kl. 2 eftir hádegi. Slgurbjörg ÞurfSur Á ráðstefnunni flytja framsögu- ræður: Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, banjkastarfsmaður, og Þuriður Magnúsdóttir, mennta- skólakcnnari. Að framsöguræðum ioknum verða almennar umræður, en í lok ráðstefnunnar verður gengið irá ályktun hennar. Ráðstefna FUF i Reykjavík um stöðu konunnar i þióðfélaginu. sem er mjög umdeilt efni um þéssar mundir, er öllum opin. KÖPAVOGUR Framsókn arf élag Kópavogs heldur fund mánud. 29. marz, að Neðstu tröð 4, og hefst hann kl. 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Kosn ing fulltrúa á flokksþing Fram sóknarflokksins. 2 Framsöguræða Jóns Skaftasonar, alþingismanns. um landhelgismálið og fleira. - Stjórnin. GLERTÆKNI INGÖLFSSTRÆTl 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler — Póstsendum — Sími 26395, heima 38569 Auglýsing Ný Vöruheitastafrófsskrá við tollskrá er komin út og verður seld hjá ríkisféhirði í Amarhvoli. Verð kr. 500,00. Fjármálaráðuneytið, 26. marz 1971. JÉSKS* rf f SAMSTÆDAN SLÁTTUT/ÆTARI - HEYFLUTNINGSVAGN — JF — SAMSTÆÐAN er sláttutætari og vagn, sem er sérstaki"ga fyrir þá bændur, sem verka mikið vothey. Einn og sami maðr-inn getur slegið grasið, ekið því heim og losað það í geymslu. Þetta er ótrúlega fljótleg og hag- kvæm vinnuaðferð. — JF — SLÁTTUTÆTARINN Margra ára reynsla — JF —• sláttutætarans hefur sannað ágæti hans við íslenzkar aðstæður. Hann er hliðartengdur og er því dráttarvélin utan við slægjuna. Tenging við dráttarvélina er eldfljót og nota má sláttutætarann við allar tegundir dráttarvéla. Tvær stærðir fáanlegár með 110 og 130 cm. vínnslubreiddum. Maurasýruútbúnaður einnig fáanlegur. Verð aðeins frá kr. 53,100,00. FJÖLNOTAVAGNINN vagninn má nota til mjög fjölbreyttra starfa: — JF — JF — vagninn má nota til mjög fjölbreyttra starfa: Sem votheysvagn, heyflutningsvagn, mykiudreyfara og almennan flutningavagn. — JF — vagninn kemur því að notum á öllum árstímum og er því hagnýt fjárfesting. BG/obus? LA'GMÚLA 5 SÍMI 8-15-55

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.