Tíminn - 27.03.1971, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 27. marz 1971
Pakistan
valds. Hafa . Austur-Pakistanar
lengi krafizt aukinnar sjálfsstiórn
ar í eigin málum, og forystumað-
ur þeirra hefur verið Mujibur
Rahman, formaður Awami-flokks-
ins.
Framhald af bts. 1
en látið vesturhluta landsins njóta
efn ahagsframfara og stjómmála-
NORRÆNA
HÚSIO
THORKILD HANSEN
hefir dagskrá í Norræna húsinu=
föstudaginn 16. apríl 1971 M. 17,30
laugardaginn 17. apríl 1971 M. 16,00
sunnudaginn 18. apríl 1971 M. 16,00
Rithöfundurinn les úr hinum frægu „þrælabók-
um“, sem veittu honum
bókmenntaverSlaun NorðurlandaráSs 1971.
Aðgöngumiðar á kr. 50,00. — Forsala í kaffistofu
Norræna hússins daglega M. 9—18, sunnudaga
M. 13—18. — Því miður er ekki tekið á móti
símapöntunum.
Beztu kveðjur.
DANSK ÍSLENZKA FÉLAGIÐ
NORRÆNA HÚSIÐ
Nýr Sönnak
RAFGEYMIR
GERÐ 3CW17
hentar m.a. fyrir Opel,
í eldri en 1966.
6 volt, 120 amp.tímar,
225x175x192 m.m.
Þetta er rafgeymir með
óvenjumikinn ræsikraft
miðað við stærð á raf-
geymakassa.
S M Y R I L L
Armúla 7
Sími 84450
4»
MóSir okkar,
Sígríður Bjarnason,
andaðist í Heilsuverndarstöð Reykjavíkurborgar að morgni hins 26.
marz. Jarðarförin ákveðin siðar.
Hákon Bjarnason
Helga Vatfeils
Jón Á. Bjarnason
Marfa BenecBkz
Haraidor Á Bfamason
Ölium þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarð-
arför
Stefáns Jóhannessonar
frá Sauðárkrókt, >
þökkum við af aihug. Sérstakar þakkir tii allra, er sýndu hon-um vh»-
áttu í veikindum hans. Biðju-m ykkur blessunar guðs.
Helga GuðmundsdÓttir,
0 böm og tengdaböm.
Faðir okkar,.
Sigurhjörtur Pétursson
andaðist á Vífilsstöðum að morgni 26. marz. Jarðarförin verður aug-
lýst síðar.
Karl Sigurhjartarson
Sigfús Sigurhfartarson
Rahman mótaði kröfur Austur-
Pakistana árið 1966 i sex punkta
stefnuyfirlýsingu, þar sem krafizt
var aukinnar sjálfsstjórnar Austur
Pakistan, m.a. að landið hefði eig-
in mynteiningu, eigin skattalög
c j leyfi til að gera viðskiptasamn-
ii.0 ■ við önnur ríki.
í desember í fyrra fóru fram
kosningar í Pakistan til þjóðþings,
sem jafnframt átti að semja nýja
stjórnarskrá fyrir landið. í þess-
um fyrstu, frjálsu kosningum í
Pakistan frá því landið fékk sjálf-
stæði fyrir 23 árum, vann Awami
flokkurinn stórsigur og hlaut
hreinan meirihluta í þjóðþinginu.
Þótti því ljóst, að Austur-Pakist-
anar myndu þar ná fram vilja
sínum varðandi aukna sjálfsstjóm
landshlutans.
Því var það að Yahya Khan
frestaði því að kalla þingið saman.
Það leiddi til átaka í byrjun þessa
mánaðar og er borgarastyrjöldin
nú raunar bein afleiðing af þeirri
ákvörðun forsetans.
Yahya Khan gerði fyrir rúmri
viku tilraun til þess að ná sam-
komulagi við Mujibur Rahman og
hélt til Dacca til fundar við hann.
Leiðtogi stærsta stjómmálaflokks-
ins í Vestur-Pakistan, Bhutto fyrr
um utanrfkisráðherra, tók um
tíma þátt í umræðum þessum.
Margt þótti benda til þess, að
þessar viðræður hefðu náð nokkr
um árangri, en hernaðaraðgerðir
Pakistanstjórnar sýna, að um mis-
skilning var þar að ræða.
Yahya Khan lýsti því yfir fyrir
nokkrum dögum, að á meðan hann
væri æðsti muður Pakistans myndi
hann sjá til þess, áð Pakistan yrði
áfram eitt ríki. Hann hefur nú aug
sýnilega komizt að þeirri niður-
stöðu, að það takist aðeins með
hernaðaraðgerðum, sem nú hafa
leitt til borgarastyrjaldar. Og allt
bendir til þess að sú styrjöld geti
orðið langvarandi og kostað mikl-
ar blóðfórnir. — EJ.
Á víðavangi
Framhald af bls. 3.
skapaði aukinn arð fyrir alla
hlutaðeigandi, auk þess sem
slík starfsemi skapaði ómetan-
legt atvinnuöryggi.“ — TK
Það er mikið fjör í eftirfarandi
skák frá Ölympíumótinu í fyrra.
ítalinn Cosulich hefur hvítt og á
leik gegn Wibe, Noregi.
15. Rg5! — b5 16. De4 — Bb7
17. Bxb5 — Rxc3 18. Dc4 — RxH
19. BxR — Rxb2 20. Dxc5 — Rd3
21. Da3! — RxB 22. Rc8f! — Kg8
23. De7 — Re2f 24. Khl — Bxg2f
25. KxB og svartur gefst upp, þar
sem hviti kóngurinn kemst í ör-
ugga höfn.
GUBJ8PI Styrkársson
HJtSTARtTTARLÖCMAOUR
AUSTURSTRJCTI t SlMI II3S4
Auglýsing
Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð íslenzkum
stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir
handa íslenzkum vísindamönnum til námsdvalar
og rannsóknasarfa í Sámbandslýðveldinu Þýzka-
landi, um allt að þriggja mánaða skeið á árinu
1971. StyrMmir nema 1.200 jnörkum hið lægsta
og 2.100 mörkum hið hæsta á mánuði, auk þess
sem til greina kemur, að greiddur verði ferða-
kostnaður að nokkru.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 1. maí n.k. Sérstök umsóknareyðublöð
fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
24. marz 1971.
Aðalfundur
Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í veitingahús-
inu Tjamarhúð, sunnudaginn 28. marz n.k. M.
14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra
við innganginn.
Stjórnin.
|L>
í
W0ÐLEIKHUSÍÐ
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning í dag kl. 16
SVARTFUGL
Fjórða sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRl KLÁUS
Sýning sunnudag kl. 15.
FÁST
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13,16 til 20. — Sími 1-1200.
mt
REYKJAyÍKUK
Hitabylgja í kvöld. Uppsellt.
Kristnihald sunnudag. Uppselt.
Kristnihald þriðjudag.
Jörundur miðvikudag. 93. sýn-
ing. Örfáar sýningar eftir.
Hitabyigja fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan 1 Ið»ó er op-
in frá kl. 14. — Sími 13191.
RIDGI
íslenzka sveitin á EM 1969 byrj-
aiði mjög vel á móti Frökkum og
var komin 36 st. yfir eftir aðeins
5 spil (Frakkar unnu þó leikinn
98-—86 e'ða 5—3). Mesta sveiflu-
spilið af þessum fimm var nr. 3 —
alslemma.
Á K 75 3
V ekkert
4 ÁKG975
* 874
A ÁG á 862
V DG7542 V ÁK106
4 enginn 4 8 62
*KD962 *ÁG10
A D 10 9 4
/ V 983
4 D 10 4 3
<5. 53
Þegar Boulanger og Svarc voru
með spil A/V varð lokasögnin 5
Hj. í V (yfir 5 T N) og Svarc
hristi aðeins höfuðið, þcgar T.-Ás
kom út, lagði spilin á borðið og
sagtðist eiga alla slagina. Á hinu
borðinu voru Þorgeir Sigurðsson
og Stefán Guðjohnsen með spil
V/A og komust í 7 Hj., sem Þor-
geir vann auðveldlega. Island vann
17 st. á spilinu.
Uppreisn æskunnar
Framhald af bls. 9.
Rock árið 1620, tilveru, þar
sem „frelsi, jöfnuður og
bræðralag" sé meira metið en
peningar, afrek og staða.
Með hliðsjón af þessu má
líta á æskufólkið sem nýja land
nema Bandaríkjanna, lands
’ inna ctakmörkuðu möguluika.
Æskufó.icið virðist staðráðið í
að skapa sér og afkomendun-
um bjartari framtíð og b-tri,
og hefur óbilandi trú á getu
einstaklingsins til að stuðla að
s’íkri framvindu.