Tíminn

Dato
  • forrige månedmarts 1971næste måned
    mationtofr
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Tíminn - 27.03.1971, Side 14

Tíminn - 27.03.1971, Side 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 27. marz 1971 Pakistan valds. Hafa . Austur-Pakistanar lengi krafizt aukinnar sjálfsstiórn ar í eigin málum, og forystumað- ur þeirra hefur verið Mujibur Rahman, formaður Awami-flokks- ins. Framhald af bts. 1 en látið vesturhluta landsins njóta efn ahagsframfara og stjómmála- NORRÆNA HÚSIO THORKILD HANSEN hefir dagskrá í Norræna húsinu= föstudaginn 16. apríl 1971 M. 17,30 laugardaginn 17. apríl 1971 M. 16,00 sunnudaginn 18. apríl 1971 M. 16,00 Rithöfundurinn les úr hinum frægu „þrælabók- um“, sem veittu honum bókmenntaverSlaun NorðurlandaráSs 1971. Aðgöngumiðar á kr. 50,00. — Forsala í kaffistofu Norræna hússins daglega M. 9—18, sunnudaga M. 13—18. — Því miður er ekki tekið á móti símapöntunum. Beztu kveðjur. DANSK ÍSLENZKA FÉLAGIÐ NORRÆNA HÚSIÐ Nýr Sönnak RAFGEYMIR GERÐ 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, í eldri en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x175x192 m.m. Þetta er rafgeymir með óvenjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. S M Y R I L L Armúla 7 Sími 84450 4» MóSir okkar, Sígríður Bjarnason, andaðist í Heilsuverndarstöð Reykjavíkurborgar að morgni hins 26. marz. Jarðarförin ákveðin siðar. Hákon Bjarnason Helga Vatfeils Jón Á. Bjarnason Marfa BenecBkz Haraidor Á Bfamason Ölium þeim mörgu, sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og jarð- arför Stefáns Jóhannessonar frá Sauðárkrókt, > þökkum við af aihug. Sérstakar þakkir tii allra, er sýndu hon-um vh»- áttu í veikindum hans. Biðju-m ykkur blessunar guðs. Helga GuðmundsdÓttir, 0 böm og tengdaböm. Faðir okkar,. Sigurhjörtur Pétursson andaðist á Vífilsstöðum að morgni 26. marz. Jarðarförin verður aug- lýst síðar. Karl Sigurhjartarson Sigfús Sigurhfartarson Rahman mótaði kröfur Austur- Pakistana árið 1966 i sex punkta stefnuyfirlýsingu, þar sem krafizt var aukinnar sjálfsstjórnar Austur Pakistan, m.a. að landið hefði eig- in mynteiningu, eigin skattalög c j leyfi til að gera viðskiptasamn- ii.0 ■ við önnur ríki. í desember í fyrra fóru fram kosningar í Pakistan til þjóðþings, sem jafnframt átti að semja nýja stjórnarskrá fyrir landið. í þess- um fyrstu, frjálsu kosningum í Pakistan frá því landið fékk sjálf- stæði fyrir 23 árum, vann Awami flokkurinn stórsigur og hlaut hreinan meirihluta í þjóðþinginu. Þótti því ljóst, að Austur-Pakist- anar myndu þar ná fram vilja sínum varðandi aukna sjálfsstjóm landshlutans. Því var það að Yahya Khan frestaði því að kalla þingið saman. Það leiddi til átaka í byrjun þessa mánaðar og er borgarastyrjöldin nú raunar bein afleiðing af þeirri ákvörðun forsetans. Yahya Khan gerði fyrir rúmri viku tilraun til þess að ná sam- komulagi við Mujibur Rahman og hélt til Dacca til fundar við hann. Leiðtogi stærsta stjómmálaflokks- ins í Vestur-Pakistan, Bhutto fyrr um utanrfkisráðherra, tók um tíma þátt í umræðum þessum. Margt þótti benda til þess, að þessar viðræður hefðu náð nokkr um árangri, en hernaðaraðgerðir Pakistanstjórnar sýna, að um mis- skilning var þar að ræða. Yahya Khan lýsti því yfir fyrir nokkrum dögum, að á meðan hann væri æðsti muður Pakistans myndi hann sjá til þess, áð Pakistan yrði áfram eitt ríki. Hann hefur nú aug sýnilega komizt að þeirri niður- stöðu, að það takist aðeins með hernaðaraðgerðum, sem nú hafa leitt til borgarastyrjaldar. Og allt bendir til þess að sú styrjöld geti orðið langvarandi og kostað mikl- ar blóðfórnir. — EJ. Á víðavangi Framhald af bls. 3. skapaði aukinn arð fyrir alla hlutaðeigandi, auk þess sem slík starfsemi skapaði ómetan- legt atvinnuöryggi.“ — TK Það er mikið fjör í eftirfarandi skák frá Ölympíumótinu í fyrra. ítalinn Cosulich hefur hvítt og á leik gegn Wibe, Noregi. 15. Rg5! — b5 16. De4 — Bb7 17. Bxb5 — Rxc3 18. Dc4 — RxH 19. BxR — Rxb2 20. Dxc5 — Rd3 21. Da3! — RxB 22. Rc8f! — Kg8 23. De7 — Re2f 24. Khl — Bxg2f 25. KxB og svartur gefst upp, þar sem hviti kóngurinn kemst í ör- ugga höfn. GUBJ8PI Styrkársson HJtSTARtTTARLÖCMAOUR AUSTURSTRJCTI t SlMI II3S4 Auglýsing Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð íslenzkum stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenzkum vísindamönnum til námsdvalar og rannsóknasarfa í Sámbandslýðveldinu Þýzka- landi, um allt að þriggja mánaða skeið á árinu 1971. StyrMmir nema 1.200 jnörkum hið lægsta og 2.100 mörkum hið hæsta á mánuði, auk þess sem til greina kemur, að greiddur verði ferða- kostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 1. maí n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. marz 1971. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í veitingahús- inu Tjamarhúð, sunnudaginn 28. marz n.k. M. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin. |L> í W0ÐLEIKHUSÍÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning í dag kl. 16 SVARTFUGL Fjórða sýning í kvöld kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRl KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. FÁST Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,16 til 20. — Sími 1-1200. mt REYKJAyÍKUK Hitabylgja í kvöld. Uppsellt. Kristnihald sunnudag. Uppselt. Kristnihald þriðjudag. Jörundur miðvikudag. 93. sýn- ing. Örfáar sýningar eftir. Hitabyigja fimmtudag. Aðgöngumiðasalan 1 Ið»ó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. RIDGI íslenzka sveitin á EM 1969 byrj- aiði mjög vel á móti Frökkum og var komin 36 st. yfir eftir aðeins 5 spil (Frakkar unnu þó leikinn 98-—86 e'ða 5—3). Mesta sveiflu- spilið af þessum fimm var nr. 3 — alslemma. Á K 75 3 V ekkert 4 ÁKG975 * 874 A ÁG á 862 V DG7542 V ÁK106 4 enginn 4 8 62 *KD962 *ÁG10 A D 10 9 4 / V 983 4 D 10 4 3 <5. 53 Þegar Boulanger og Svarc voru með spil A/V varð lokasögnin 5 Hj. í V (yfir 5 T N) og Svarc hristi aðeins höfuðið, þcgar T.-Ás kom út, lagði spilin á borðið og sagtðist eiga alla slagina. Á hinu borðinu voru Þorgeir Sigurðsson og Stefán Guðjohnsen með spil V/A og komust í 7 Hj., sem Þor- geir vann auðveldlega. Island vann 17 st. á spilinu. Uppreisn æskunnar Framhald af bls. 9. Rock árið 1620, tilveru, þar sem „frelsi, jöfnuður og bræðralag" sé meira metið en peningar, afrek og staða. Með hliðsjón af þessu má líta á æskufólkið sem nýja land nema Bandaríkjanna, lands ’ inna ctakmörkuðu möguluika. Æskufó.icið virðist staðráðið í að skapa sér og afkomendun- um bjartari framtíð og b-tri, og hefur óbilandi trú á getu einstaklingsins til að stuðla að s’íkri framvindu.

x

Tíminn

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Sprog:
Årgange:
79
Eksemplarer:
17873
Udgivet:
1917-1996
Tilgængelig indtil :
28.08.1996
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Tillæg:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar: 72. Tölublað (27.03.1971)
https://timarit.is/issue/263255

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

72. Tölublað (27.03.1971)

Handlinger: