Tíminn - 27.03.1971, Síða 5
fe*ÖG*Rl>AGTJR 27. marz 1971
5
TÍMINN
DENNI
— Magga sagði, a'ð l>ú hefðir
einú sinni vcrið litil slclpa cins
r-N /rr u a i Ai in hún> cn és lct hana nn éta
DÆMALAUSI þa8 ofan í sig!
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Fransmaður nokkur, klæddur
kjólfötum og mcð undurfagra
rós í Imappagatinu, kom slangr-
anffi út úr næturklúbbi á Signu-
bakka. Maðurinn steypti sér í
ffigtra, en var déirginn upp af
nærstöddum, nær dauða en lífi.
Einlhver spurði hann, hvers
vegna í ósköpunum hann hefði
ætlað að drekkja sér.
— Drekkja niér? Hver var
að drekkja sér? Ég var a@ vökva
rósina!
Bifreið var ekið skrykkjótt
niður Laugaveg, og lögreglu-
þjóni einum fannst líklegt, að
bifreiðarstjórinn væri drukkinn,
og stöðvaði bílinn.
Hann sá þó, að svo var ekki,
en hins vegar var stúlka í fram-
sætinu hjá bilstjóranum, sem
hélt utan um hana með annanri
hendinni og stýrði með hinni,
með svo vafasötnum árangri.
— Hvers vegna notið þér ekki
báðar hendurnar, maður? spurði
lögregluþjónninn með þjósti.
— Kvadda, mar! Ég verð að
nota hina til að stýra brakinu.
18 ára gömul stúlka, dansk-
bandarísk að ætterni, Merílee
Magnusson, hefur dansað í 16 ár
og nú sem stendur er hún í að-
alhlutverki í Disneyskemmtnn,
þar sem hún er engin önnur e*
Lrsa í Undralandi. Nú er Merri-
lee að fara í sýningarferð til
Evrópu og segist hlakka sér-
staklega til að koma til Dan-
merkur. Amma hennar flutBst
frá Árósum til Bandaríkjanna,
þegar hún var tvítug, og nú ætl
ar Merilee lítla að reyna að
hafa uppi á einhverju skyld-
fól'ki sínu þar. Pabbi Merilee er
tannlæknir og píanóleikairi að
auki og Merilee var ekki
netna þriggja ára. þegar hún
fór að dansa á stofugólfinu við
undirjeik hans. Og síðan hefur
hún fíansað, og fyrir nokkrum
árum sá hún konunglega danska
ballettinn, þegar hann var á
ferð trm Bandaríkin og það
hafði mikil áhrif á Ihana og hún
sótti um ballettnám hjá Konung
lega leikhúsinu í Kaupmanna-
liöfn, en fékk frávisun, af því
hún var of ung.
Hið virðulega brezka uppboðs
fyrirtæki Sotheby’s, þar sem
við fengum geirfuglinn okkar,
heftrr nú viðurkennt klám sem
söluvöru. Bráðlega á að bjóða
þar upp ,,einkasafn“ slikra bók-
mennta. Það er þó ekki selt und-
tf heitinu "klámbækur, heldur
sem „lestrarefni fjrir frjáls-
lynda“.
— ★ — ★ —
í æviminningum Veronicu Lake
ketnur í ljós, að einu, sinni, end-
ur fyrir löngu, bar Onassis hana
a@ giftast sér. Það var á árum
síðari heimsstyrjaldarinnar.
Ástæðan fyrir neituninni, sem
hann fékk frá Veronicu, var sú
að hann var bláfátækur þá, átti
ekki nema þrjú skip.
Háskólaprófessor, sem eins
og svo margir starfsbræður hans
var gkaflega utan við sig, var
einu sinni niðursokkinn í hugs-
anir sínar í anddyri skóla þess,
er hann kenndi við. Húsvörð-
urinn heilsaði honum, en við
það hrökk prófessorinn við og
spurðii'
— Þér getið víst ekki sagt
méri-hvort ég-ei> á Mðuhingað,
eSa héðan?
Kolbeinn, sonur Sigurðar í
Seli, var ákafamaður við vinnu,
enda varð hann vel fjáður.
Hann var eitt sinn í heyverk-
um með konu sinni, Ingigerði,
sem þá var þunguð og komin
að falli. Allt í einu segir hún:
— Nú kenni ég mín, Kol-
beinn. Þú verður að fara og
sækja yfirsetukonuna.
— Sjálfsagt, sagði Kolbeinn,
— en heldurðu, að þú getir ekki
kroppað ögn á meðan.
Þegar prófessorinn var dreg-
inn upp úr vatninu, næstum
drukknaður, stundi hann:
— Þetta er hræðilegt! Nú
man ég, að ég kann ekki að
synda.
Það var líka leiðinlegt. þeg-
ar það henti prófessorinn að
lesa hundinum sínum fyrir og
reyna að baða einkaritarann.
— Sko! Eg vissi, að þær kæm-
úst með þetta allt!
Gríska leikkonan Melina Mer-
couri og eiginmaður' hennar,
Jules Dassin, voru á ferð í
London nýlega ,og þá var þessi
mynd tekin. Þau voru þar til
að frumsýna mynd sína, sem
— ★ — ★ —
— Það er gott að hvíla sig við
útsaum, eftir að hafa flutt til
mörg hundruð lestir yfir dag-
inn, segir Grethe Jörgensen. Lík
lega er þetta rétt hjá henni.
Annars er Grethe eina kven-
persónan í Danmörku, sem
stjórnar krana. Það er enginn
smákarni, heldur það, sem kall-
að er turnkrani. Á hverjum degi
prílar Grethe upp 30 metra
stiga og sezt við stjórntæki kran
ans. Hún leikur sér að því að
sveifla 50 lesta hlassi, en þeg-
ar hún kemur niður á jörðina
aftur að kvöldi, grípur hún
gjarnan fislétta saumnál og tek-
ur til við bróderí. Annars hugs-
ar hún um eiginmann, 14 ára
son, hund og kött í tómstund-
um. Hvernig stóð svo á því, að
Grethe genðist kranastjóri? Jú,
benni leiddist að hafa ekkert að
gera, nema hugsa um heimilið
og sauma út, og einn daginn sá
hún, að skipasmíðastöðin, sem
maður hennar vinnur hjá, aug-
lýsti eftir kranastjórum. Atta
sóttu um starfið og Grethe var
eini kvenmaðurinn. Svo hófst
námskeið, og tekið var próf í
kranastjórn. Sumir féiiu á próf-
inu, en Grethe var ekk ein
þeirra og síðan í sumar liefur
hún stjórnað „sínum eigin"
krana og allt gengið vel. Henni
finnst starfið dásamlegt, en get-
ur þó ekki sagt nákvæmlega.
hvað er svona dásamlegt við
þáð', Ef til vill að sitja kyrr, en
þó lyfta stórum hlutum og þung-
heitir „Loforð í dögun“. Það er
sjöunda mynd Dassins, þar sem
kona hans leikur aðalhlutverki®.
Mótleikari hennar í myndinni
er sonur ísraelska varnarmála-
ráðherrans, Assaf Dyan.
-*7*-
um. Svo er útsýnið ekkert slor.
Það eina, sem Grethe er ekki
ánægð með er, a@ fá minna kaup
en karlmenn, sem stjórna ná-
kvæmlega eins krana.
Það var sveinspróf hjá rak-
aranemum og einn þeinra fékk
það vei-kefni að klippa og laga
hár ungrar stúlku.
Þegar prófinu var lokið,
spurði rakaranemirm:
— Má maður hafa sveins-
stykkið með sér heim?
§
IFll
mmm