Tíminn - 27.03.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 27.03.1971, Qupperneq 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 27. marz 1971 1 x 2 — 1 x 2 (11. leikvika — leikir 20. marz 1971) Úrslitaröðin: lxx — llx — x12 — 2x1 1. vinningur (11 réttir) kr. 80.500,00 Nr. 7463 (Hafnarfj.). Nr. 19555 (Vestmannaeyjar). Nr. 15291 (Ytri-Njarðvík). Nr. 20171 (Vestm.eyjar). Nr. 31681* (Reykjavík). 2. vinningur (10 réttir) kr. 3.000,00 600* 20043 Nr. 22653 38808 61904 3626* 20165 23112 42241 65077 7307 20168 24536* 42384* 65977 8165 20169 27356 42581 66138* 9083* 20170 28836 42972 68286 9146 20459 28865 43040 70691* 9269 20468 31022 45468 72341* 9974 20860 34150* 46400 72360* 11264 21156 35340 47844 73832 13622 21497 36038* 49861 15103 21837 37493 49926 18584 22113 38159 60722 (* nafnlausir) Kærufrestur er til 12. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fjnir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 13. apríl. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eð? senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyr- ir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — Reykjavík FRÁ LJÓSMÆÐRA- SKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn 1. október næstkomandi. Inntökuskilyrði Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undir- búningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða til- svarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verð- ur nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 15. júní 1971. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um and- lega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsókn- ina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 7.097,00 á mánuði og síðara námsárið kr. 10.138,00 á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemum í té, greiða þær samkvæmt mati skattstjóra Reykja- víkur. Fæðingardeild Landspítalans. 26 marz 1971 Skólastjórinn. M/s Herðubreið fer 31. þ.m. vestur um land £ hringferð. Vörumóttaka á mánudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Kópaskers, — Bakkafjarðar og Mjóafjarðar. PIPULAGNIR STILLI HITAKERFl. Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfið Danfos ofnaventla. SlMI 17041. Vélaverkstæðið VÉLTAK HF. Tökum að okkui allskonar VÉLAVI.DGERÐIR JARNSMÍÐI Framkvæmum ajótt og vel. Vélaverkstæðið V É L T A K H.P. Höfðatúni 2 (Sögln) Sími 25105 8-22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksflutn inga tnnanbælar og utan, svo sem: Vinnuflokka — hljómsveitir - hópferðir — ökum fólk* að og trá skemm istöðum. Minnsta gjald er fyrir % klst — Afgreiðsia alla daga, kvöld og um helgar sima 81260. Ferðabílar h.f. Húseigendur — Húsbyggj- endur Tökum að okkur nýsmíði, breyt- ingar, vifigerðir á öllu tréverki. Sköfum einnig jg endurnýjum gam'™ harðvið Uppl. i síma °0738 milli kl. 7 og 11. (IROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JÖNSSON SKÚLAVOROUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18888-18600 NORRÆNA HÚSIO H. C. ANDERSEN í Norræna húsinu, sunnudaginn 28. marz 1971 kl. 16,00. Pia Renner Andersen les: Prinsessen pá ærten Hyrdinden og Skorstensfejeren Den standhaftige Tinsoldat Hanna Juul syngur H. C. Andersen-söngva. Konunglega danska bókasafnið: H. C. ANDERSEN-SÝNING — Aðgangur ókeypis. — Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. NORRCNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS ÆSKULÝÐSSAMKOMA í dag kl. 4 verður æskulýðs- samkoma í Aðventkirkjunni, Reykjavík. Sr. Bemharður Guðmundsson, æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar flytur ræðu. Margt ungt fólk kemur fram. SAMKOMA FYRIR AL- MENNING verður sunnudag- ..ia 28. marz kl. 5. Ræðumaður: Sigurður Bjamasuo. Blandaður kvartett syngur. Allir velkomnir á þessar sam- komur. Keflavík — Suðurnes Stórkostlegt kirkjuveldl í npp- siglingu nefnist erindi, sem Steinþór Þórðarson flytur i safnaðarheimiiinu Blikabraut 2, Keflavík, sunnudaginn 28. marz kl. 5. Fjallað verður um afdrifaríka viðburði sem Biblí- an segir, að muni gerast innan skamms. Njótið tónlistar í um- sjá Áma Hólm. Allir velkomnir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.