Tíminn - 27.03.1971, Page 10

Tíminn - 27.03.1971, Page 10
' f t 1 t r > ' / - ;* r r V 9 ' } I 20 T1M ! N N FÖSTUDAGUR 26. marz ,1971 THOMAS DUKE: NINETTE 47 irnir horíðu forvitnislega á eftir honum. Það lá í loftinu að hann væri kominn í stöðu Maríusar um borð í snekkjunni. — Munið feftir sjópoka Maríusar, hann á að fara upp í sendiráðið, kallaði Hardy af bryggjunni til Grikkjanna. Á Square de Merrimé keypti hann stóran rósavönd. Eiginlega hefði hann átt að kaupa orkideer handa Ninettu. I-Iann var glaður og reifur. Rauð ar rósir, ætti hann ekki að snúa við og kaupa heldur orkideer? Hann gekk greitt, og reyndi eftir föngum að snúa ekki göngu sinni upp í hlaup. Ninette beið hans, og þcim veitti ekki af tímanum. Fólkið á götunni horíði með undr un á þennan íturvaxna sjómann, með rjóðar kinnar, og blaktandi rósir í höndum sér, bruna eftir All ées de la Liberté. Var hann geng- inn af göflunum? Það eina. sem hann vissi var að hann hafði lif- að með henni yfirnáttúrulega nótt, og að hann var þræll henn- ar. Nú stóð hann fyrir utan húsið, sem hún bjó í. Ilann stanzaði fyr- ir utan, til þess að kasta mæðinni og laga rósirnar. Hann píndi sig til þess að ganga hægt og kurtcis lega upp stigann. En þegar hann kom upp á ganginn, gat hann ekki stjórnað sér lengur. Hann barði að dyrum eins og brjálaður mað- ur og hristi hurðarhandfangið. Það leit ekki út fyrir að nokkur væri heima. Fjandinn hafi það. hann var aíveg ráðalaus með rós- irnar í fanginu. Hann fann til í maganum af vonbrigðum. En það mundi varla tíða á löngu þangað til að hún kæmi heim aftur. En ef hún væri niðri á Plaze du Marlinez. já, þá var í mesta máta vafasamt að hún kæmi fyrst um sinn. Skítt með það, hann ætlaði að bíða svo sem einn hálftíma, áð u en að hann færi að leita að henni annars staðar. Hann gat rek ið hausinn inn til Sallyar um leið, og afhent henni myndina. Hardy var ekki i rétt góðu skapi. þegar hann gekk inn til Sallyar, með rósavöndinn undir hendinni. Nokkrir gestanna ráku upp stór augu og brostu í kampinn, þegar þeir sáu biómin. En augnatiliit Hardys fékk hláturinn til að þagna. Enginn óskaði sér meiðsla svo snemma dags. — Halló Sally. sagði hann hægt og rólega. Sally stóð við afgreiðslu borðið og strauk bakið á Bibi. — Aye, aye. vinur. Hún brosti til hans og gaí honum hlýtt hand- tak. — Gjörðu svo vel Sally. Þetta var það dýrmætasta, sem Maríus átti fyrir utan sexmetrann, sagði Hardy um leið og hann afhenti henni myndina. — Þakka þér fyrir, bjarti vin- ur. Sally beit á vörina: — Þctta gaf ég honum fyrir tíu árum síð- an. Þá sáumst við í fyráta sinn, og höfðum aðeins talað saman í hálfa klukkustund. Hún sneri sér við og teygði sig upp í hilluna eftir einni flösku af Amer Picon. — Skál Lýsingur, sagði hún, 02 duldi vel geðshræringu sína. Auð- vitað rak hún aúgun í blómin eú hún sagði ekkert um þau. Hardy hafði á tilfinningunni að hún vissi alveg upp á hár hvernig sak j ir stæðu milli hans og Ninette. Undirmeðvitund hennar var óbrigðul, en jafnan fylgdi hæ- verska. — Við siglum í kvöld Sally. Hardy sneri glasinu milli fingra sinna. — Bon voyage, mundu að líta inn til Sallyar, þegar þú kemur til baka — ég á von á þér, sagði hún með sérkenniíégum raddblæ. Hún hvarf á bak við, en kom strax aftur með aflangan pakka, sem hún lagði á afgreiðsluborðið. — Þessi pakki er til þín. Það er sandkaka samskonar og ég gaf FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA FRAMHALDSAÐALFUNDilR s verður haldinn mánudaginn 29. marz 1971 kl. 8.30 e.h í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. DAGSKRÁ: 1. Ólokin aðaifundarstörf. 2. Reglugerðir styrktarsjóða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. wat mm « Dagskrá: Laugardagur 27. marz: Leiksýning í Kópavogsbíói kl. 21,00 Syndir annarra eftir Einar H. Kvaran. Gestaleikur Ungmennafélagsins Dagsbrúnar. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. er laugardagur 27. marz T’ingl í hásuðri kl. 14.08 Árdegisháflæði í Rvík kl. 06.38 HEJLSTTfíÆZLA Slvsavarðstofan i Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móUaka slasaðra Sími 81212. SHikkviIiðið og sjúkrabilreiðir fvr ir Revkjavík 02 Kópavne sími 11100 Sjúkrabífreið 1 Hafnarfirðí simi 51336 Almeiinar upplýsingai uiri lækna þjónustu i horginni eru gefnar símsvara l.æknafélag? Rpvkiavik ur simi 18888 Fæðingarheimilið 1 Kopavogi Hliðarvegi 40 siini 42644 Tanniæknavakt er t Heilsu’'erndar stöðinnl þar sem Slvsavarðsro, an var og er opin lauaarriagn o' sunnudaga kl 5—6 e h - Sim 22411 Kopavogs Apótek er opið i’k: dagr k: 9—19 laucardaga k 0 —14. helgidaga K1 13—Ib Keflavikur Apóiek er opið virka daga kl 9—19 laugardasa kl 9—14. helgldaga fcl 13—15 Apðtek llafnarfjarðar ei opið a11• virka dag frá kl 9—7 a laugar dögum fcl 9—2 og á sunnudög um og öðrum helgidögum eT op- ið frá kl 2—4 Mænusóttarbólusetning fyrii full orðna fer fram i Heilsuverndar stöð Reykiavíkur a mánudöguro kl 17—18 Gengið inn frá Bar ónsstíg. vfir brúna Kvöld- og helgarvörzlu apótnka í Reykjavík vikuna 27. marz til 2. apríl annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Næturvarzla er að Stórholti 1 Næturvörzlu í Keflavík 27. og 28. marz annast Jón Kr. Jóhannsson. KlfíK.JAN Langholtspreslakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10,30 og 13,30 Dómkirkjan. Messa kl 11. Sr. Jón Auðuns, dóm- prófastur. Föstuguðsþjónusta kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson. Arbæjarprestakall. Barnaguðsþjónusta í Árþæ.iarskóla kl. 11 f h. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþ.iórmsta kl. 10. Karl Sig- urbiörnsson. Messa kl. 11. Ræðu- efni: „Móðirin". Dr. Jakob Jónsson. mmmmmmmmm .................... Föstumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárussön. Laugarneskirkja. Messa kí. 2. Barnaguðsþjónusta kl 10.30 Kirkjuhljótnleikar Gústafs Jóþannessonar orgelleikara kirkj- unnar kl. 5. Sóknarprestur. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþ.iónusta kl. 11. Sr. Garfj- ar Þorsteinsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. — Bairnasamkoma kl. 11 á sama stað. Sr. Grímur Grímsson. Grensásprestakall. Fórnardagur kirkjunnar. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu, Mið- bæ. kl. 10.30. GÚðsþjónusta kl. 2. Sr. Jónas Gíslason. Háteigskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þonarðarson. Lesmessa kl. 9, 30 Barnasamkoma kl. 10.30 Föstu guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrímur Jónsson. Bústaðaorestakall. Barnasamkoma i Réttarholtsskólan- um kl. 10,30. Guðsþiónusta kl. 2. Sr. Óiafur Skúlason. Neskirkja. Baniasatnkotna kl. 10,30. Ferming kl. 11 og 2. Sr. Jón Thorarensen. Seltjarnarnes. Barnasamkoma í Iþróttahúsinu kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Aðventkirkjan, Reykjavík. Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9,45 árdegis. Guðsþjónusta kl 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðu maður Sigurður B.iarnason Safnaðarheimili Aðventista, Keflayúk. Laugárdagur: Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. Súnnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðu m.aður S.teinþór Þórðarson. ^LAGSLtF ÍR-ingar — Skíðafólk. Dvalið verður í skála félagsins um helgina. Farið verður frá Urnferð- armiðstöðinni á laugardag kl. 2 og kl. 6. Skíðalvfta í gangi. Stjórnin. Æ'kulvðsstarf Neskirkju. Fundir fvrir stúlkur og pilta. 13 ára og eldri, mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27, laug ardaginn 27. marz kl. 20. Þcir, sem hafa áhuga á að kynnast starfsemi félagsins, eru velkomnir á fundinn. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Mánudaginn 29. marz hefst félags- vistin kl. 2 e. h. Miðvikudaginn Si. marz verður opið hús. Sunnudagsferð 28. marz um Sveifluháls og Krísuvík. Lagt af slað kl. 9,30 frá Umferðarmið- stöðinni (BSÍ). — Ferðafélag ís- lands. FLUGÁÆTLANIR Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17:00 Fer til New York kl. 17:45. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Osló, Gautaborg og Kaupmanna höfn kl. 15:30. Fer til New York kl. 16:30. ^S^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSkæSSSSSSSSSSíSSSSS: 7ZWTO/ fí?££/MG 7?/es£-/VOÆ‘-S£5 /S 0(7/? OA'/.y cvA/Jce oy — Haldið áfram, þangað til okkur tcksi að kveikja í hevinu. — Vatn. fliótt' Þetta er allt vatnið, sem við höfum. — Fljólur. Tontó h»ð ei getum levst hestana. eina vonin, að við

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.