Tíminn - 27.03.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.03.1971, Blaðsíða 11
I.AUGARDAGUR 27. marz 1971 TIMINN 11 LANDFAR1 HéraðsgarSar „Þingvellir og næsta nágrenni þeirra, — Þjóðgarðurinn, — hlióta að vera hverjum sönn- am íslendingi heilög jörð. Al- þingi og ríkisstjóm er skyu að varðveita þjóðgarðinn í hans npphaflegu mynd. Hvemig hef ur svo tekizt til um vemdun hans? Sumarhús era hér og þar í hinu friðlýsta landi til öm- unar fyrir aðra en þá, sem for- réttindanna njóta í skjóli þess valds, er vemda ber staðinn fyrir slíkum átroðningi. Ef hug- myndin um þjóðgarða út um landið fær byr undi: vængi, spáir fordæmið frá Þingvöllum ekki góðu um þau fyrirtæki. Eðlilegt cr og raunar sjálf- sagt að béraðsstjómir viðkom andi stað? ha' v.g og vanda af vemdarmálum I heimabyggð- um sínum, með stuðningi hins opinbera — eftir ástæðum. Þessi fjiðlönd beri nafnið héraðsgarðar og ungmennafé- lögin í landinu hlúi að þeim og haldi þar samkomur sínar að sumrinu. Umfram allt, bein um æskunni að ræktunarstörf- nnum. Sýnum henni traust og trúnað. „Vormenn fslands, yðar bíða eyðiflákar, heiðalönd". Á Öskudaginn 1971. Hemingur". Hver ber ábyrgSina? Nú fyrir skömmu var mikl- um tíma og rúmi íslenzkra fjöl miðla varið til þess að skýra frá öryggisvandamálum bænda í sambandi við dráttarvéla þeirra, margar tölur og merki- legar, háar og lágar, heildar- tölur og prósentuvís. Allai áttu að sýna fram á skelfilegan trassaskap fslenzkra bænda. Birtar vora myndir í áhrifa- mesta áróðurstækinu af brotn- um ljóskeram svo og af drátt- arvélum í augljósri vanhirðu með fleira, og útkoman var nánast skelfileg. Jæia. þvílíkar æsifréttir. Það vill oft gleymast að skoða máiin frá fle... .. einum sjónarhóli. Eða er það kannski mannlegt að segja aðeins það. sem hentar okkur bezt, en láta annað kyrrt liggja, þó satt sé. Færa má nokkrar málsbætur bændum til handa. fram í dags- ljósið. Ef við athugum hvenær umrædd öryggistækjaskoðun fór fram, kemur í ljós, að hún var framkvæmd um haust. Það þýðir að afloknu erfuðu tíma- bili, þeim önnum sem hey- skapnum fylgir, og hver og einn, bæði menn og vélar, verða að skila hámarksafköst- um, og vinna sleytulaust, ef vel á að fara. Er þá annars •ð vænta en að eitthvað gangi úrskeiðis? Segjum svo að ég þyrfti að aka milli Reykjavíkur og Akur- eyrar einu sinni til tvisvar á dag stanzlaust í 3—4 vikur við allar aðstæður. Ekki gæti ég talið réttlátt að færa ökutækið til skoðunar án fyrirvara að af- lokinni síðustu ferðinni og síð- an auglýsa mig í áhriíamestu fjölmiðlum landsins sem trassa, er brjóti lög og reglur fram úr hófi, fyrir það slit og skemmd- ir, er óhjákvæmilega fylgja hverju ökutæki, sem notað er tíl hins ýtrasta í lengri «ða skemmri tima. Ekki trúi ég að nokknr •nlj’" halda því fram, að bóndi eigi að stoppa vélar sínar í brak- andi þurrki til þess að fara í kaupstað og kaupa nýtt ljós- ker í stað þess, er hefur brotn- að. Nú, nú, á einum bænum vor-. 3 dráttarvélar en aðeins einn lagalega ökufær ökumað- ur. En sá málflutningur. Góðu menn, .iver segir að notaðar séu fleiri en ein drátt- arvél í einu, haust og vetrar- mánuðina. Ég þekki það v-_. til í sveit og svo gera raunar flestir, að ef menn nenna að hugsa um hlutin&, þá kepiur sú staðreynd í Ijós, að jafnvel á stærstu bú- um með allt að 4 dráttarvélar er sjaldnast fleiri en eín í gangi yfir haust og vetrarmán- uðina. f umræddri öryggistækja- skoðun g ymdust 2 atriði, sem telja verður öryggistæki við íslenzka staðhætti. Það er: Framhjóladrif og vökvastýri. Allir sjá, að í aurbleytu, snjó eða ísingu er full- komið grip dráttarvélar við veginn svo nauðsynlegt að einkis má láta ófreistað að búa þær svo úr garði sem bezt er, enda liggur oft líf stjórn- andans við. Við heyram vá- leg tíðindi aftur og aftur. Öku maður dráttarvélar beið bana, er iróttarvélin steyptist ofan í gil- Hvað gerðist? Fóra framhjólin í lausamöl vegkantsins og urðu neikvæð stel..ustýringu vegna þess að þ-.u voru driflaus? Missti öku- maðurinn stjórn á vélinni? Jú. Dráttarvélar eru frá cu. 2000 kg. og meira að þyngd. Þó hafa flestar gerðir mjög litla niðurfærslu í stýrisvél. Þess vegna eru dráttarvélar yfirleitt þungar í stýri. Dæmi eru um, að bændur hafi fing- urbrotnað er stýrishjðl sló harkalega í slæmri færð, vegna þess hve lítil niðurfærsla er í stýrisvélinni. f sumum til- fellum þarf ökumaður dráttar- vélar að beita öllum kröftum sínum til þess að hemja vél- ina og nægir oft varla til. — í erfiðri færð, svo sem í lausa- möl, í snjó, á svellbungum norð anlands, f aurbl. ytu og reyndar við fleiri skilyrði eiga stjórn- - ndur dráttarvéla sífellt í erfið leikum með framhluta vélanna ”°ri ri-arahjól eru driflaus •irka þess vegna oft á tfðum ikvætt Það má segja að það sé ábyrgðarleysi að aka dráttar- vélum, bratta og krókc’ta þjóð vegi ’andsins upp og ofan heiða, — eða á svellbungum jökuldals, n framhjóladrifs og völ stýris. — 4byrgðarleysi? Hver ber ábyrgðina? Þar eram við komnir að kjarna raálsins. Hvað veldur því, að bændur era ek. allir saman akandi á fyrsta flokks dráttarvélum? Hvers vegna halda þeir svo fast f gömlu útslitnu vélarn- ar? -Jú, einmitt. þeim er skálkað af 'kisvaldinu sem ákveður tolla og söluskatt. Fjármálaráðuneytið ákveður hvað teljist vera dráttarvél og hefur af náð ákveðið að eín- falda'f gerð dráttarvéla skuli tollast 7% þó svo að sú dráttar vél fullnægi ekki ströngustu kröfum um öryggisútbúnað miðað við ísl. staðhætti. Nú þarf bóndi á 3 halda dráttarvél með framhjóladrifi, surapart til að fá betri nýtingu út úr þessu dýra tæM og sum- part af öryggisástæðum, þá Itveður við annan tón, þá er tollur aðeins 25%. Þetta er óhæfa, þama er ábyrgðarleysið Ríkissjóður fær f bsin gjöld um það bil kr. 40.000,00 af hverri dráttarvél af einföld- ustu gerð. Af dráttarvél með framhjóladrifi um það jil kr. 110.00000. Þessu þarf að breyta og það strax. Ríkisvald inu ber skilyrðislaust að af- nema tolla af dráttarvélum. Þó svo að afnám tolla taki ein hvem tíma, er hær* að i^ið- rétta óréttlátt misræmi strax. Það er brýn nauðsyn, að allar dráttarvélar (Traktorar) til bænda falli undir sama toll- flokk. Það er ábyrgðarleysi af fjár- málaráðuneytinu að hefta bændur í kaupum dráttarvéla með framhjóladrifi og vökva- stýri, þar sem enginn vafi er á því að þetta eru atriði sem varða öryggisútbúnað. Viljum við ekki fækka slys- um? Viljum við heyra þessi vá- legu tíðindi? Bóndi beið bana! Hvað gerum við helzt til að hindra slys? Jú, gerum bóndanum kleift að eignast betri og i .uggari vél ar, það er leiðin. Allir vita að fslenzk þjóð þrifst ekki bændalaus. Bónd- inn á rétt á jöfnum lífskjör- um við aðra. Aldrei hafa þessi orð reynzt sannari: Bú er landsstólp. bóndi er bústólpi, því skal hann virður vel. Hafþór Helgason. LAUGARDAGUR 27. marz. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 9 V) K'réttaágrip og útdráttur 'r rorastugreinum dagblað anna 9.15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les .Ævintýri Trítils** eftir Dick Laan (8) 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. 10.00 FYéttir Tónleikar 10.10 Veð urfregnir 10.25 í vikulok in: Umsjón annast Jónas Jónasson.... &■■■■■■ 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynninear , 13.25 Fréttír og veðurfregnir. Til kynninfa. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristir. Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 fsienzkt mál Endurtekinn þáttur dr Jak- obs Benediktssonar frá sL mánud. — Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Bjöm Bergsson stjóraar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sambæmt óskum hlustenda 17.00 éttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin 17.40 Úr myndamók náttúrannar Ingimar Óskarsson talar um svampana í sjónum. 18.00 Söngvar i létum tón. The Highwaymen syngja og WSSSSSSSSssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssæssssssssssssssssssssssssfifiSfififiassssssfisssssssssfififiggfififiywwNi-*. I NEVER UNPER- STOOD HOW YOU COULO SLEEP ON THE , FLOOR. IMUSED TO IT. I GREW UP THAT WAY, MRS. PALMER. \ h —fV- 'éíff — Þótt Díana sé ekki heima, vonum við, að þú viljir dvelja hér, — Ég hef verkefni að sinna, Dave. — Ég skil ekki, I KNOW-- IN A CAVE' PIANA CAN OO BETTER THAN THAT. A CAVE - REALLY ' l\\ \ W.WNl "j/ er vanur því, ég ólst upp þannig. — Já, hvernig þú getur sofið á gólfinu. — Ég í helli! Að Díana skuli... hugsa sér! Hellir! — Fyrirgefðu henni. Þessar hugs- anir um þriðja rfkasta mann helmsins hafa ruglað hana. — Þannig eru mæður. leika þjóðlög frá ýmsum löndum Mart.v Robbins syngur Hawaí-lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfreanir Dagskrá kvöldsins. 19.00 i'réttir Tilkynningar. 19.30 Lifsviðhorf mitt Sören Sörensson eftirlits- maður flytur erindi. 20.00 Þórarinn Guðmnndsson tón skáid 73 ára. Ámi Kristjánsson tónlistar stjóri flytur ávarp, Jónas Jónasson ræðir við Þórar- in oo fluit verða lög eftir tónskaidið 20.45 Smásaga vikunnar: „Hers- höfðingi dauða hersins1* eft ir Ismail Kadaré Rannveis Ágústsdóttir ís- lenzkaði Guðmundur Páls n leikari les 21.20 Gömlu dansarnir. Henry Hansen og félagar hans leika nokkra valsa og polka 21.30 f dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (40) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP LAUGARDAGUR 27. marz. ’t.30 En ancais. FrH ' -mnsla í sjónvarpi. 8. þáttur. Unujón: Vigdis Firmbogadóttir. 16 '”' Fndn-* wti »*fnl. Kransæðastífla — Plðga 20. aldn'ínnar. M vnd um hiartaaðgerðir og hjartavemd. gerð af 10 PV*-vi’ **•— i mein- ingu f til''fr»i af Hjarta- \ i Evrópu. Þýðandi og þulun Jón O. Edwald. Áður rfmf 8. mar* 1971. 16.50 Tatarar. Jón '"afsson. Gestur Guðna- son. Janis Carol, Magnús S. Map-iússon og Þ steinn Hiuksson leika og syngja. Áður sýnt 13. nóvember 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. Stok City gegn Manehester United. 18.15 fþróttir. Umsjói ■'ður: Ói r Ragnarsson. r— * ■• 20.00 Fré: ir. 20.25 Vcður og auglýsingar. ',,>.30 Smar* '•'næiari. Smart er ég nefndur. 2. hluti Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.55 iWvndasnfnið. Þáttur unninn úr kvikmynd- um af óliku tagi frá ýmsum lönduin. 21.25 Egyptinn (The Egyptian). Bands-fsk stórmynd frá ár- inu 1954 Leikstj' i: Michael Cn ,z. A ilhlutverk: EdmunP Purdom, Jean Simmons og Peter Ustinov Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Mynd þessi er byggð á samnefndn bók -ftir Finn- ann Mika Waitar og greinii Frp evnrkum læfcnt, sem uppi er 13 Sldum fyr- ir Krists burð. 22.30 Dagskranolc.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.