Tíminn - 14.05.1971, Síða 1

Tíminn - 14.05.1971, Síða 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Á helgum degi 18.15 Stundin okkar Sigga og skessan í fjallinu Brúðuleikrit eftir Herdísl Egilsdóttur. Þessi þáttur heitir „Afmæl- isdagur skessunnar". Stafrófið: Glámur og Skrám ur ræða um stafina. Börnin tvöi Kristín Ólafs- dóttir syngur ljóð eftir Böðv ar Guðlaugsson við undir- leik Magnúsar Ingimarsson Börn úr Sunnuborg koma í heimsókn Fúsi flakari og Imbi, fx-ændi hans stinga saman nefjum. Kynnir Kvistín ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Ind riðason og Tage Ammen- drup. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 1 20.25 Gullsekkínan Úrslit í söngkeppni ítalskra barna, sem fram fór i 18. sinn hinn 21. marz stðasth Þýðandi Sonja Diego. (Eurovision — Italska sjón- varpið). 21.80 Nautilus og norðurskautið Mynd þessi, sem er úr flokknum um sögufræða andstæðinga, fjallar ekki um viðureign pólitískra and stæðinga, heldur siglingu kjarnorkukafbátsins Nautil- usar undir íshellu norður heimskautsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pála son. 21.55 Dauðasyndirnar sjö Kalt hjarta Brezkt sjónvarpsleikrit I flokkj leikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs breyzkleika. Höfundur er Leo Lehman, en aðalhlutverk leika Alan Dobie, Anna Massey og Ronald Laeey. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög Coldstream Guards lúðra- sveitin og lúðrasveit Michi- ganháskóla leika létt lög. 900 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Ílllfiiii Þjóðlsgakvöld verður á dagskrá á þrlðjudagskvöld. Birgitte Grimstad syngur og leikur i sjónvarpssal.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.