Tíminn - 14.05.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 14.05.1971, Qupperneq 2
9.15 Morguntónleikar a. Orgelverk eftir Niels Gade Flytjendur: Jörgen Han- sen, Ove Holm Larsen, Knud Hovaldt og Preben Steen Petersen. I. „Hver, sem Ijúfan Guð lætur ráða“, sálmaforleikur. II. „Lofið Drottin", tón- verk fyrir orgel, trompet og básúnu. III. „Andante" fyrir fjór- hentan orgelleik. b- „Vor á Fjóni“ op. 42 eft- ir Carl Nielsen Kirsten Hermandsen, Ib Hansen, Kurt Westi, Zahle-stúlknakórinn og drengjakór Kaupmanna- hafnar flytja ásamt kór og hljómsveit danska útvarps- ins; Mogens Wöldike stj. C. „En Saga“, tónaljóð op. 9 eftir Jean Sibelius 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Grímur Gríms- son. Organleikari-. Kristján Sig- tryggsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 18.15 Gatan mín Guðrún Á. Símonar söngkona gengur um Holtsgötu með Jökli Jakobssyni, rifjar upp bernskukynni af götunni Og íbúum hennar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Wartburg-tónleikum austur- þýzka útvarpsins í fyrra Stefan Kamasa leikur á víólu ásamt Fílharmóníusveitinni í Varsjá; Karol Teutsch stj. a. Pavane og Chaconna eftir Purcell. b. Konsert í G-dúr fyrir ví- ólu og hljómsveit eftir Telemann. c. Sinfónía í D-dúr eftir Mo- zart. d- Sarabande, Gigué og Ban- dinerie eftir Corelli. e. Adagio og Allegro eftir Paciorkiewicz. f. Sinfónía nr. 21 í A-dúr eftir Haydn. 15.20 Sunnudagslögin (Fréttir kl. 16.00). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. „Sóleyjan í hóffarinn" Ragnheiður Heiðreksdóttlr les ævintýri eftir Jóu, PálS- Eon. b. Pianóleikur Anna Snorradóttir kynnir ungan nemanda Tónlistar- skólans í Reykjavík, Frið- nýju Heiðu Þórólfsdóttur, sem leikur þrjú lög eftlr Steingrím Sigfússon. c. Framhaldsleikrit: „GosI“ eftir Charles Collodi og Walt Disney Kristján Jónsson bjó til flutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur 1 fjórða og síðasta þætti: Tumj Lárus Ingólfsson Gosi Anna K. Arngrímsd. Bládís Þórunn Sveinsdóttir Láki Árni Tryggvason Sögumaður: Ævar R. Kvaran. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með spænsku söngkonunni Teresu Berg- anza sem syngur spænsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.80 Ljóð og saga eftir Jakob Thorarensen Guðbjörg Þorbjarnardóttir Og Þorsteinn Gunnarsson flytja. 80.00 Kammertónlist Félagar 1 Vínaroktettinum leika Klarínettukvlntett í g- moll op. 155 eftir Johannes Brahms. — Hljóðritun frá flæmsku tónlistarhátíðinni sl. haust. 80.30 Ævintýrið f Tjæreborg Sr. Óskar J. Þorláksson flyt ur erindi. 20.55 Úr tónleikasal: Karlakórinn Fóstbræður syngur með blásaraseptett á sam- söng kórsins í Háskólabíói 1 f. m. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirs- son. Söngstjóri: Garðar Cort- es. A eftisskránni eru lög eftir Toivo Kuula, Jón Ás- geirsson, Hallgrím Helga- son, Ole Bull og Carl Micha- el Bellman. 81.15 Slysið í öskju 1907 Ágústa Björnsdóttir les fyrri lestur sinn úr bókinni „Ódáðahrauni" eftir Ólaf Jónsson. 81.45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdótt- ur. 82.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP 80.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 í leikhúsinu Flutt verða atriði úr sýn- ingu Þjóðleikhússins á Svart fugli eftir Gunnar Gunnars son, í leikgerð örnólfs Árna sonar. Stjórnandi Þrándur Thorodd sen. 80.50 Karamazov-bræðurnir Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Fjodor Dostojevski. Lokaþáttur. Dómurinn. Leikstjóri Alan Bridges. Þýð'- V-v ’ ’ lólt- ir. Efni 5. þáttar: Mitja bíður dóms i varð- haldi. Katja, sem hann var áður heitbundinn, útvegar snjall an og þekktan verjanda. ívan kemur heim og leggur fast að Mitja að flýja ásamt Grusjenku til Ameríku. Síð an heimsækir hann Smerdja kov og á við hann langar samræður, þar sem hvor ásakar annan um að vita meir um ævilok Fjodors en upp hefur komizt. 81.35 Smáveruheimur Vishniacs Mynd um liffræðinginn, ljósmyndarann og heim- spekinginn Roman Vishniac sem er bandarískur borgari af rússneskum ættum. Hann hefur um árabil sérhæft sig í nákvæmri ljósmyndun og kvikmyndun ýmiss konar smádýra, sem varla eru sýnileg berum augum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Veðurfregnir kl. 7.00,8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.30, 9.00 og 10.00. Borgunbæn kl. 7.45: Séra Gunnar Árnason (alla v. d. vikunnar).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.