Tíminn - 14.05.1971, Síða 4

Tíminn - 14.05.1971, Síða 4
£etii tii AjcHíaffi VONBRIGÐI MEÐ KILDAIIE LÆKNI Kildare læknir lieíur mikið ver ið auglýstur í Bandaríkjunum sem geysilega vinsælt sjónvarpsefni. Fyrsti þátturinn, sem við fáum að sjá hér á landi, var sýndur á þriðjudagskvöldið, og má fullyröa, að flestir hafi orðið fyrir vonbrigð um. Þátturinn var með afbrigöum leiðinlegur og lélegur. Sá myndaflokkur, sem hér um ræðir, mun vera sá fjórði í röð inni af bandarískum myndaflokk- um um Kildare lækni — og er ekki ósennilegt að sú staðreynd, hversu oft hefur þurft að setja sarnan einhverja sögu í kring urn Kildare, sé ein ástæðan fyrir því hvernig þessi þáttur var. Verði framhaldið í samræmi við byrjunina, er vonandi að Kildare verði ekki þaulsetinn gestur í stof- unni hjá okkur. ÁGÆT DAGSKRÁ Dagskráin á sunnudagskvöldið var yfirleitt ágæt, en megindag- skrárliðir kvöldsins voru aðeins tveir, þáttur um Húsavilc, og flóttamannakvöld norrænu sjón- varpsstöðvanna 1971. Þátturinn um Húsavík var ágætlega gerður og skemmtilegur. Skemmtidag- skráin var einnig mjög fjölbreytt og skemmtikraftar þar meðal hinna beztu. SKEMMTILEGT EINVÍGl Einvígi Friðriks og Bent Lar- sens lauk á mánudaginn með jafn teflisskák, þannig að Bent vann einvígið með 3y2 vinning en Frið rik fékk 2V2 vinning. Þótt sumt megi gagnrýna við framkvæmd einvígisins, svo sem tímalengd og fleira, þá var ein- vigið í heild skemmtilegt — eink um síðari skákirnar, sem voru spennandi og ánægjulegar. SKIPTAR SKOÐANIR Þátturinn Skiptar skoðanir, sem vera átti á þriðjudaginn, féll nið- ur. Fjalla átti í þættinum um al- mannavarnir, en þegar til kom hættu ýmsir við að taka þátt í um- ræðunum, og varð því að fella hann niður. Þess í stað var sent út ágælt við- tal við Ólaf ólafsson kristniboða. KOSNINGARNAR I SJÓNVARPINU Útvarpsráð mun nú hafa ákveð- ið í öllum meginatriðum hvernig hin almenna kosningabarátta muni fara fram í sjónvarpinu. Sam kvæmt því verður um að ræða út- sendingar fjögur kvöld fyrir kosn ingar, þar sem stjórnmálamenn ,Kolt h|»rt«" rvotnlst *|6nv*rp»l«lkrltie ( myndatlokknum „Dauðosyndirnar siö", sem sýnt vorður £ sunnudaeskvðid.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.