Tíminn - 04.06.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.06.1971, Blaðsíða 5
4. jnm 1971 TIMINN 17 Landhelgfn Stjómmálaflokkarnir virðast sálir vera á einu máli um það, að stækkun fiskveiðilogsögunn ar sé ekki aðeins sjálfstæðis- mffl, heldur og blátt áfram Kfshagsmunamál íslenzkrar þjóðar. Um hitt skilja leiðir, hvort við eigum þegar að taka í eigin hendur frumkvæði um vemdun og varðveizlu þessara Kfshagsmuna eða bíða — bíða, engnm veit hve lengi, og eiga aílt undir annarra náð, — bíða í von um að þeir, sem hófu þorskastríðið sællar minning- ar, taki sinnaskiptum og færi ofcktrr réttindin á silfurfati. Það er ef til vill ómaksins vert að rifja upp afstöðu nú- verandi stjórnarflokka gagn- vart útfærslunni 1958 og fram fcomu þeirra þá. Vitað er, að Sjálfstæðisflokk trrinn var andvígur útfærslu. Þar var Morgunbl. ólygnast vitni. Sjálfstæðisflokkurinn var þá stærsti flokkurinn, eins og hann er enn í dag. Afstaða flokksins — og einkum aðal- blaðs flokksins — olli því, að Bretar töldu víst að þjóðin væri klofin í landhelgismálinu og mundi lyppast niður jafn- skjótt og brezki flotinn reiddi hramminn. Fullyrða má. að aldrei hefði til neins þorska- stríðs komið, ef allir flokkar hefðu frá öndverðu staðið heils hugar saman. Og svo kemur Lárus Jónsson í sjónvarpið í gærkvöldi og staðhæfir, að Sjálfstæðisflokk- urinn hafi alltaf haft forystu í landhelgismálinu! Hann er góður sá! En hver var afstaða Alþýðu flokksins 1958? Jú — hann drattaðist með, nauðugur þó, hálfvolgur og hikandi. Skömmu síðar sigldi svo flokkurinn full um seglum í opinn faðm íhalds ins. Þar hafa foringjarnir búið um sig og unað við góðan kost. Það var ríkisstjórn Her- manns Jónassonar, sem færði landhelgina út í 12 mílur — í trássi við Sjálfstæðisflokk- inn. Legðu nú höndina á hjart að, lesandi góður: Trúirðu því, að búið væri að færa land- helgina út í 12 milur ef vinstri RAFSUÐUTÆKIN LARK II HANDHÆG OG ÓDÝR. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5-3,0-3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUÐUHJÁLMAR, RAFSUÐUKAPLAR, góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450. stjómin. undir forystu .ler- manns Jónassonar, hefði ekki tekið þá örlagaríku ákvörðun — og staðið við hana? Trúir þú því, að stjórn Sjálfstæðis- flokksins hefði dirfzt að stíga slíkt skref? Treystir þú þess- um flokkum — Sjálfstæðis- flokknum, sem var andvígur útfærslunni 1958, og Alþýðu- flokknum, sem var veill og hálfur, þessum flokkum, sem gerðu afsalssamninginn við Breta og Þjóðverja — smánar- samning, sem engin þjóð önn- ur í víðri veröld er undir seld — þessum flokkum, sem ekki þora að leita úrskurðar þjóðar innar um útfærslu, en fengu samþykkta á Alþingi með ör- litlum meirihluta frámunalega grautarlega tillögu, þar sem segir að skipa skuli nýja nefnd og síðan biða — bíða og gera ekki neitt — treystir þú þess- um flokkum, lesandi góður, þessum undanhalds -og afslátt arflokkum, til þess að halda svo á landhelgismálinu, að hagsmunum þjóðarinnar sé borgið? Morgunblaðið er á nálum. Það er með sífelldar vanga- veltur og vífilengjur. „Stönd- um saman í landhelgismálinu" segir blaðið. Um hvað? Um að bíða og gera ekki neitt? Vel getur svo farið, se'gir Mbl. og Alþýðublaðið, að við verð- um að taka einhliða ákvörð- un um útfærslu, — ekki endi- lega í 50 milur, heldur jafnvel í 70 mílur eða meir, ef ásókn erlendra veiðiskipa á islenzk fiskimið eykst. Mér er spurn: Hversu mikið þarf ásóknin að aukast til þess að stjórnarflokk amir þori að sýna einhvern manndómsvott? Er 'kki ásókn in alltaf að aukast? Dettur nokkrum lifandi manni annað í hug en að hún muni halda áfram að aukast, eftir því sem um þrengist á öðrum miðum og fiskur eyðist þar? Núverandi stjómarflokkar munu aldrei hafa forystu um útfærslu landhelginnar um eina mflu, hvað þá meira. Til þess em þeir allt of /el smurð ir í hnjáliðunum, þegar við útlenda er að eiga. „Ég held að 5. konungkjörni þingmaður hafi gleymt því að hann er fslendingur". Svo mælti Guttormur bóndi á Amheiðarstöðum í svarræðu til Þéturs biskups á þjóðfund- inum fyrir 120 árum. 26. maí Gísli Magnússon. FÖSTUDAGUR 4. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00. 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 0001 Morgunbæn kl. 7.45 Morg unleikfimi kl. 7,50 Spjallað við bændur kl. 8,25 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdís Norðfjörð les áfram söguna um „Lfnu langsokk í Suðurhöfum" eft ir Astrid Lindgren (4). Útdráttur úr forustugreinum dagbaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sigild tónlist: Búda- pestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í cís-moll op. 131 eftir Beet- hoven / Wilhelm Backhaus leikur á pfanó „Skógarmynd ir“ eftir Schumann / Leon Goossens óbóleikari og Gerald Moore píanóleikari leika þrjár rómönsur eftir Schumann / Hans Hotter syngur lög eftir Brahms og Wagner / Saxneska ríkis- hljómsveitin leikur „Meist- arasöngvarana", óperufor- leik eftir Wagner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. T3- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna-. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj an“ eftir Somerset Maug- ham, Ragnar Jóhannesson les (4). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesm 16.15 17.00 18.00 18.10 18.45 19.00 19.30 19.55 20.25 20.45 dagskrá næstu vikn. Klassísk tónlist: Ðavid Oistrakh leikur fiðlu lög eftir Debussy, de Falla, Ysaye og Tsjafkovský. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Sin- fóníu nr. 34 í C-dúr (K338) eftir Mozart, Otto Klemper er stj. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Sóknin í það, sem sízt skyldi. Bjami Bjarnason læknir flytur erindi. Gestur í útvarpssah Nicolas Constantinidis frá Grikk- landi leikur á píanó: a. Sónötu nr. 2 f d-mcdl op. 14 eftir Sergej ProkofjefL b. Svítu nr. 1 eftir Georg Poniridy. Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá Tónlist frá rúmenska út- BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Sími 35810. Ég get ekki sagt annað, en að Diana er yfirmaður sveitarinnar. Ég þekki þig hér ekki. — Hún er með læknasveit SÞ. ekki. Ég get ekki sagt meira. Ertu það ckki líka? — Jú, ég er dr. Rob, Skyndilega verður dr. Rob hræddur. — Hvað kom fyrir hana? — Rólegur maður minn, við vitum það ekki. — Þetta er mjög flókið mál. Byrjið á byrjuninni, og hafið hraðann á. varpmu. Gewandhaushljómsveitin í Leipzig leikur tónverfc eftir Bach á Enescu tónlistarhá- tfðinni í Búkarest í sept a. Svita nr. 2 í h-moll. b. Konsert í d-moll fyrir fíðlu, óbó og kammersveit. c. Brandenborgarkonsert nr. nr. 3 í G-dúr. 21.30 Útvarpssagan: „Ámi eftir Bjömstjeme Bjömson. Amheiður Sigurðardóttir les 22.00 Fréttir. 22.25 Veðurfregnfe. Kvöldsagan: „Bama-Sa4ka“, þjóðlff^Mettir eför Þóranni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur fiytur (3T- 22.45 Undir lágnættið Hljómsveit Miiöer-Lamperts leikur léttkiassíska tónlist, Arthur Balsam leikur pfanó tilbrigði eftir Mozart um stef eftir Gluck, og Irm- gard Seefried syngur lög eftir Schubert. 23.30 Fréttir í stuttu máfi. Dagskrárlofc. SIÓNVARP Fostudagur 4. júnL 20.00 Fréttfe 20.25 Veður og auglýsingar, 20.30 Hljómleikar nnga fólksins. Tvelr haDettfngtar. Fílharmonínhljómsveit New Yoric-borgar fetkur tvo baBetta, Svanavatmð eftir Peter Tsjækovskí og Eld- fugfinn eftir Igor Stravinskí. Leonard Bemstein stjómar hljómsveitinni og kynnir jafnframt verkin og höf- unda þeirra. Þýðandi: Halldór Haraldsson. 21.20 Mannix. Leikslok. Þýðandi: Kristmann Ejðsson. 22.10 Erlend málefni. Umsj ónarmaður: Ásgeir Ingi'-'sson. 22.40 Dagskrárlok. Suöurnesjamenn Leitíif tUboðahjá oikkur LátiðoJdcur prenta fyríryhkur Fljót afgreiðsla - góð þjánusta Prentimiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hfann»rg8tn T --Keflavik___

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.