Tíminn - 04.06.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.06.1971, Blaðsíða 6
18 Sðlutjöld á Þjóðhátíðardag Þeim, sem liyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld í Reykjavík á Þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k., ber að hafa skilað umsóknum fyrir 10. júní n.k. á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, m. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þjóðhátíðarnefnd. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við lyflækningadeild Borgarspítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. október til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja- víkurborgar fyrir 10. júlí n.k. Reykjavfk, 3. 6. 1971. HeilbrigðismálaráS Reykjavíkurborgar. ÓSKILAHESTUR Hjá lögreglunni í Kópavogi er óskilahestur, jarp- ur að lit, dökkur á tagl og fax. Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15. júní n.k. verð- ur hann seldur fyrir áföllnum kostnaði. Nánari upplýsingar gefur G^stur Gunnlaugsson, Meltungu, sími 34813. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítalann til af- leysinga í sumarleyfum. Allar nánari upplýsing- ar hjá forstöðukonunni á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 3. júní 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Móðir mín, Anna Jónasdóttir Tuomikoski, andaðist aS heimili sinu á Álandseyjum 6. mal. JarSarförin fór fram 15. maí. LBja Fransdóttir, Króki, Rangárvatlasýslu. Þakka innilega auSsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, Þorbjörns Bjarnasonar, Laugavegi 140. Helga Sigurðardóttir Hiartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð og vlnarhug við andfát og jarðarför konunnar minnar, Helgu Guðrúnar Jósefsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson frá Molastöðum TÍMTNtsl Kosningagáta Framhald af bls. 20. hugmyndir uppi um, að Dalbraut yrði aldrei lögð. Krisljan minnti á, að í fjárhagsáætlun hefði ekki ver- ið gert ráð fyrir þessum fram- kvæmdum og furðulegt væri að ráðast í þær nú, á undan ótal mörg um öðrum nauðsynlegri. — Taldi Kristján ekki rétt að gefa embætt- ismönnum Reykjavíkurborgar slíkt fordæmi, sem borgarstj. gæfi með því að láta borgarverkfræð- ing taka sjálfan ákvörðun nm framkvæmdrr sem þessar. Hvað kæmi á eftir og hvað teldi borgar- stjóri að gefa ætti embættismönn- um borgarínnar mikið svigrúm til eigin ákvarðana um framkvæmdir Reykj avíkurborgar ? Nauðsyn væri þó, að fram- kvæmdir, sem borgarstjóri vildi leyfa embættismönnunum að ákveða, væru í samræmi við skipu- lag, þeirra væri þörf, og eftir þeim óskað af einhverjum öðrum en viðkomandi embættismanni sjálfum. Ekki mætti heldur vera um hreina bráðabirgðafram- kvæmd að ræða, þannig að verið væri að kasta dýrmætu fjármagni á glæ. Öll þessi skilyrði vantaði varð- andi það mál sem verið væri að ræða um. Ekki væri annað sýnna en verið væri að beina í vaxandi mæli meiri umferð ökutækja inn á Gnoðavoginn, sem ætti skv. skipulagi að vera friðsæl íbúða- gata og fjölga tengingum við Suðurlandsbrautina, sem leiddi til aukinnar slysahættu. Að lokum sagði Kristján, að margir tnyndu þiggja götuspotta fyrir sig og að sjálfsögðu væri æskilegt að greiða ffrir umferð að verzlunarbyggingum borgarinn ar. Eftir ummælum Geirs Hall- grímssonar, borgarstjóra, í um- ræðum um þetta mál, má ljós- lega drag^ þá ályktun, að honum finnst það einnig æskilegt, a.m.k. ef ménn ættu þangað leið, til að leggja eitthvað af mörlcum í kosn- ingasjóð. Dauðaslys Framhald af bls. 20 ið var djúpt í Þverál þegar slysið varð. Var þegar haft samband við land og beðið um læknisaðstoð. Varðskipið Þór var inni á ísa- firði. Fór Þór með Atla Dagbjarts son, lækni, til móts við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Þegar læknirinn kom um borð í síðarnefnda skipið í gærkvöldi úti fyrir Vestfjörðum, var Reynir látinn. Reynir var tvítugur að aldri. Hann var ókvæntur, en lætur eft ir sig foreldra á ísafix-ði. Reynir lauk prófi frá Sjómannaskólanum nú í vor. Þetta var fyrsta ferð hans með Guðrúnu Guðlaugsdótt ur, en þar ætlaði hann að vera stýrimaður í sumar. Bændur Röskur 14 ára strákur vill komast á gott heimili í sumar. Vinsamlegast hringið strax í síma 16842. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 12 Simi 18783. FÖSTUDAGUR 4. júní 1971 Sími 50249. MAKALAUS SAMBÚÐ (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára, gerð eftir sam- nefndu leikriti, sem sýnt hefur verið við metað- sókn um víða veröld, m. a. í Þjóðleikhúsinu. Technicolor — Panavision. Aðalhlutverk: JACK LEMMON WALTER MATTHAU Leikstjóri: Gene Sakg. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ABCDEFGH 12. Bxf7! — Hf8 13. Bh5 — Hxf2 14. Bf3 — Rf6 15. Hel og svartur gafst upp (Rdl). A alþjóðlegu skákmóti pilta í Meldorf 1968 kom þessi staða upp í skák Tompa, sem hefur hvítt og á leik, og Juhnke. ABCDEFGH síiliíi WÓÐLEIKHÚSID SVARTFUGL Sýnimg í kvöld fel. 20. SíSasta sinti. ZORBA Sýning laugardag fcl. 20 Sýning sanaiiudag kl. 20. Fáar sýningar eftir LISTDANSSÝNING Listdansskóla Þjóðleilfchússins og Félags íslenzkrá listdaesara. Sýning ménudag bl. 20. ASeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 tU 20. — Sími 1-1200. Þora ekki Framhald af bls. 20 bréfið þennan sama dag. Það kom í ljós, að sunnudagurinn 6. júní, sjómannadagurinn, yrði óheppilegur fundardagur á Suðurnesjum. Dagsetningunni var því breytt á þriðjudagsmorg un og form. FUS látinn vita um þá breytingu samstundis, en skv. breytingunni var fund ardagurinn ákveðinn mánudag ur 7. júní. Þá var kannað, m. a. hjá kosningaskrifstofu sjálf stæðismanna í Keflavík, hvort eitthvað sérstakt, fundur, skemmtun o.þ.h., væri fyrirhug að á vegum sjálfstæðismanna í kjördæminu þetta kvöld, en svo reyndist ekki vera. Ungir framsóknarmenn tryggðu sér hús undir kappræðufundinn, Félagsbíó í Keflavík, að sjálf sögðu með þeim fyrirvara, að ungir sjálfetæðismenn tækju boðinu. En svo reyndist sem sagt ekki vera. í gær, miðvikudag, barst FUF í Kópavogi svar við áskoruninni undirritað af form. FUS í Kópavogi, þar sem sagt er, að málið hafi verið kannað meðal ungra sjálfstæðismanna í kjördæminu og þeir geti ekki orðið við áskoruninni af marg- víslegum ástæðum, m. a. vegna tímaskorts. Slíkán fyrirslátt sæmir ungum sjálfstæðismönn um ekki að bera fyrir sig, þeir höfðu 2 og hálfan dag til að kanna málið og taka ákvörðun, og þess má og geta, eins og fram kemur hér að, framan, að það tók unga framsóknarmenn aðeins einn dag að kanna málið og taka ákvörðun. Ástæðan er því önnur en tímaskortur o.þ.h. Ástæðan er líkiega sú og sú ein, að ungir sjálfstæðismenn þoi-a ekki að mæta ungum fi-amsóknai-mönn um í kappræðum um þjóðmál in svona rétt fyrir kosningarn ar. Láir þeim það enginn eftir útreiðina í Sigtúni á dögunum. AurIvsíÖ í íímanum Hitabylgja laugardag kl. 20,30. Síðasta sinn. Kristnihald sunnudag. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 KSnó er opn frá kl. 14. Simi 13191. RIDG A stórmótí Sunday Times um áramótin spiluðu 18 pör, og þar voru menn með 7 HM-titla, 11 EM- titla og 33 landsmeistarar. Sterk- asta tvímenningskeppni, sem háð hefur verið, en hinum beztu getur einnig yfirsézt í erfiðri og þreyt- andi keppm. A ÁD102 V ÁG76 + Á3 * 1097 & 85 A K 9 7 6 V KD543 V 98 ♦ 98764 + D 10 5 2 * 8 * 653 4t G43 V 10 2 * K G * ÁKDG42 V spilaði út Hj-K í 6 L Suðurs, tekið á Ás og tromp tekið 4 sinn- um. Vestur kastaði Hj-4, síðan T-4 og T-6, en A kallaði með Sp-9. Spil- arinn lét nú Hj-10, sem V tók á D, Austur lét Hj-9. Þið hafið nú tekið eftir að Hj í blindum eru efstu spil í litnum, en spilarinn hafði gleymt Hj-8 Austurs i fyrsta slag. Þegar V nú spilaði Sp. var tekið á Ás — Hj-G spilað og þegar A sýndi eyðu sagðist spilarinn tapa spilinu og gaf það. En það hefði borgað sig að spila til loka. Eftir Hj-G var rétt að spila á T-K, taka síðan trompin, spila blindum inn á T-As og Hj-7 hefði nú verið vinn- ingsslagurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.