Fréttablaðið - 12.08.2002, Blaðsíða 20
Eftir vel heppnaðan hinsegindag á Ingólfstorgi var stefnan
tekin á notalegt sjónvarpskvöld. Í
Kastljósið var mættur Guðmundur
Þórarinsson sem
rifjaði upp einvígi
aldarinnar í Laug-
ardalshöll 1972.
Mér er þetta ein-
vígi í fersku minni
þrátt fyrir að hafa
verið krakki á þess-
um tíma. Ég hélt
með Spasský og
var meira og minna
miður mín eftir því
sem leið á einvígið. Samúðin var
öll með Rússanum og mér fannst
Fisher hálfgert skrýmsli, sem ætti
ekkert gott skilið, og allra síst að
verða heimsmeistari í skák. Seinna
lærði ég að heillast af Fisher, ein-
faldlega vegna þess að það er eitt-
hvað spennandi við sérvitringa
sem fara eigin leiðir og ramba á
óljósum mörkum þess sem okkur
ofurvenjulegum meðaljónum eru
illskiljanleg.
Sjónvarpið bauð svo upp á gam-
anþáttinn My Family sem er óend-
anlega breskur og fyndinn og svo
lét ég mig hafa það að horfa á bíó-
myndina Hrakfallabálkinn, ótrú-
lega þvælu, og ætla bara að hafa
um hana sem fæst orð. Ekkert í
sjónvarpinu minnti á hátíðisdag
homma og lesbía og spurning
hvort ekki hefði mátt sýna bíó-
mynd eða þátt þeim til heiðurs.
Sjónvarpsdagskráin var nefnilega
fremur leiðinleg samkvæmt venju,
en ekkert öðruvísi eða hinsegin. Ég
endaði samt kvöldið með Jay Leno
á Skjá einum. Hann er mistækur
eins og við er búast af manni sem
heldur úti þætti fimm daga vik-
unnar og þarf að vera „non stop“
fyndinn, en hann er þó oftar fynd-
inn en ekki og fínt vegarnesti inn í
draumalandið.
12. ágúst 2002 MÁNUDAGUR
16.35 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í
efstu deild karla. e.
16.50 Helgarsportið Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Pekóla (2:13) (Pecola) Teikni-
myndaflokkur um mörgæsina
Pekólu og þau fjöldamörgu ævin-
týri sem hún og vinir hennar
lenda í.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Enn og aftur (15:22) (Once and
Again) Bandarísk þáttaröð um
þau Rick og Lily og flækjurnar í
daglegu lífi þeirra. Aðalhlutverk:
Sela Ward og Billy Campbell.
20.55 Ríkisleyndarmál (1:3) (Secrets of
the State) Nýlegur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um
breytt hlutverk Bandaríkjanna í al-
þjóðaumhverfinu eftir seinni
heimsstyrjöldina. Litið verður til
ákvarðana sem ýmist hafa verið
opinberar og þeirra sem hafa ver-
ið ríkisleyndarmál og hafa haft
áhrif utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna. Einnig verða deilur frá mis-
munandi tímum skoðaðar svo
sem hin umdeilda Kúbudeila. Í
fyrsta þættinum verður forseta-
tímabil Trumans og Kennedys
skoðað.
22.00 Tíufréttir
22.15 Frasier (16:24) (Frasier) Bandarísk
gamanþáttaröð með Kelsey
Grammer í aðalhlutverki. e.
22.40 Út í hött (7:8) (Smack the Pony)
23.05 Vélhjólasport Sýnt er frá KFC & DV
Sport Íslandsmótinu í vélhjóla-
akstri. Fylgst verður með 3. um-
ferðinni í Moto-Cross sem fram
fór á Ólafsvík 27. júlí og farið í
heimsókn til keppanda í toppbar-
áttunni. Umsjón: Karl Gunnlaugs-
son. Nánari upplýsingar eru á síðu
366 Textavarpi og
www.motocross.is
23.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.45 Dagskrárlok
10.00 Bíórásin
The Deli (Sælkerabúðin)
12.00 Bíórásin
Space Cowboys (Geimkúrekar)
13.05 Stöð 2
(Mumford)
14.10 Bíórásin
Journey of August King (Ferðalag
Augusts King)
16.00 Bíórásin
The Deli (Sælkerabúðin)
18.00 Bíórásin
Cheaters (Svindlarar)
20.00 Bíórásin
Space Cowboys (Geimkúrekar)
22.10 Bíórásin
Mansfield Park
22.25 Stöð 2
(Mumford)
0.00 Bíórásin
Crouching Tiger, Hidden Dragon
(Skríðandi tígur, dreki í leyni)
0.00 Sýn
Í vígamóð (Fist Of The North Star)
2.00 Bíórásin
Ride With the Devil (Stríðátök)
4.15 Bíórásin
Mansfield Park
BÍÓMYNDIR
12.00 Black Fox: Good Men
and Bad
14.00 Norman Rockwell's
Breaking Home Ties
16.00 The Odyssey
18.00 Her Desperate Choice
20.00 Law & Order
21.00 The Hound of the
Baskervilles
23.00 Her Desperate Choice
1.00 Law & Order
2.00 The Odyssey
4.00 Black Fox: The Price of
Peace
SVT2
BBC PRIME
NRK1
DR1
SVT1
18.00 Meet Me in Las Vegas
20.00 Please Don't Eat the
Daisies
21.50 Buddy Buddy
23.20 Dark of the Sun
1.00 The House of the Seven
Hawks
2.30 The Cross of Lorraine
TCM
DR2
15.08 Skuespillerens værktøjer
(3:4)
15.40 Gyldne Timer
16.58 Når børn mister (3:5)
17.30 Indisk mad med Madh-
ur Jaffrey (6:14)
17.55 Bogart
18.25 Operaglæde i Sønder-
marken
19.20 Festen (kv - 1998)
21.00 Deadline
21.20 Von Triers 100 øjne
22.20 TV-Talenter (12)
23.00 Godnat
10.00 TV-avisen
10.10 Temadag: Mine bedste
haver
13.20 Fra Kap til Kilimanjaro
(8:8)
13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie
15.00 18.00 Barracuda
16.00 Fjernsyn for dig
16.30 TV-avisen med Sport og
Vejret
17.00 19direkte
17.30 Det' Leth (21)
18.00 Rene ord for pengene
(22)
18.30 Miraklet på Mols (1:4)
19.00 TV-avisen
20.00 Begærets lov - The Vice
(15)
21.15 Da Vinci - dødens det-
ektiv - Da Vinci's Inquest
(47)
22.00 Boogie
23.00 Godnat
17.00 Sportsrevyen
17.30 Dyreklinikken (t)
18.00 Siste nytt
18.10 Ung, sint og fengslet (t)
18.50 Rakett (t)
19.00 Amistad (kv - 1997)
21.30 Baby Blues (t)
21.50 Rally-VM 2002: VM-
runde fra Finland
22.40 Inside
Hollywood/Cybernet
10.10 Helenas iskalla metrar
12.50 Herr Arnes penningar
14.00 Rapport
14.05 Ett Herrans liv - The Vic-
ar Of Dibley (7:9)
14.50 Gemensamma kilon
15.20 Tredje makten
16.00 Sportspegeln
16.30 Billy
16.40 Puss och kram
16.45 Skymningssagor
17.00 Hemligheten
17.15 Två ridderliga riddar-
bröder
17.25 Valsedlar
17.30 Rapport
18.00 Sommartorpet
18.30 Den nakna kocken:
Käk! (2)
18.55 Homiez
19.00 Morden i Midsomer -
The Midsomer Murders
20.40 Världsmusiken i
Europa: Klingande alper
21.40 Rapport
21.50 Under en rostig stjärna
22.45 Nyheter från SVT24
NRK2
SJÓNVARPIÐ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 Net TV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
POPPTÍVÍ
4.15 Italianissimo
4.30 Kids English Zone
5.00 Noddy
5.10 Noddy
5.20 Playdays
5.40 Superted
5.50 Big Knights
6.00 Smart
6.20 Blue Peter
6.45 Garden Invaders
7.15 Real Rooms
7.45 Antiques Roadshow
8.15 Ape-man : Adventures
in Human Evolution
9.15 The Weakest Link
10.00 The Ozmo English Show
10.30 St Paul's
11.30 Lovejoy
12.30 Garden Invaders
13.00 Noddy
13.10 Noddy
13.20 Playdays
13.40 Superted
13.50 Big Knights
14.00 Smart
14.20 Blue Peter
14.45 Bergerac
15.45 Battersea Dogs Home
16.15 Wildlife
16.45 The Weakest Link
17.30 Doctors
18.00 Eastenders
18.30 Dad's Army
19.00 The Cops
20.00 Goodness Gracious Me
20.30 Parkinson
21.30 Paddington Green
KL. 22.00 ÞÁTTUR SKJÁR 1
PROFILER
Rachel kemst aftur í tæri við barna-
morðingja sem hún reyndi að sækja til
saka á árum áður. Hann hefur nú aftur
tekið til við að fremja ódæðisverk.
Bróðir Rachel lætur sig hverfa og sam-
band hennar við Tom breytist. George
er illa við að vera sendur í frí vegna
verkjalyfjafíknar.
var ekkert uppveðruð yfir dagskrá laugardags-
kvöldsins.
Edda Jóhannsdóttir
15.10 Mánáid-tv - Samisk
barne-tv: Sikk Sakk Sikk-
elastit (1:8)
15.25 PS - ung i Sverige (t)
15.40 Tid for tegn: Tegntitten:
1-2-3 idé
15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-TV
16.30 Reparatørene
16.40 Distriktsnyheter og Nor-
ge i dag
17.00 Dagsrevyen
17.30 Veterinærene i Det ville
vesten (t)
18.00 Edle dråper: Rom
18.30 Barmeny
18.55 Sommeråpent
19.00 Siste nytt
19.10 Sommeråpent
20.00 Dok22: Biznis i zik-zak
(t)
21.00 Kveldsnytt
21.20 Reparatørene
21.30 Profil: John Irving (t)
22.30 Sommeråpent
HALLMARK
12.08 2002 Mánudagur
17.30 Muzik.is
18.30 Klassíski klukkutíminn (e)
19.30 Myndastyttur Undanfarin misseri
hafa Myndastyttur verið einn hel-
sti vettvangur ungs og efnilegs
kvikmyndagerðarfólks til að koma
verkum sínum á framfæri og í
sumar verður þráðurinn tekinn
upp aftur eftir stutt hlé.
20.00 CSI (e)
21.00 Law & Order SVU
22.00 Profiler
22.50 Jay Leno Jay
23.40 Hjartsláttur í strætó (e) Strætó-
stjórarnir Maríkó Margrét og Þóra
Karítas verða á fleygiferð í allt
sumar.
0.30 Law & Order SVU (e)
1.20 Muzik.is
Venjulegt sjónvarp á hinsegin degi
Við tækið
Sjónvarpsdag-
skráin var
nefnilega frem-
ur leiðinleg
samkvæmt
venju, en ekk-
ert öðruvísi
eða hinsegin.
15.40 Nyhetstecken
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 Livslust
17.00 Min trädgård
17.20 Regionala nyheter
17.30 Hack i häl (1:6)
17.55 Vilda lustar
18.00 Vetenskapens värld
19.00 Aktuellt
20.10 Fotbollskväll
20.40 Nattlek (kv - 1966)
F A S T E I G N A V E I S L A
Laufás fasteignasala, Kringlan 4-12, 9. hæð stóri turn, sími: 533 1111
GILJASEL
Glæsilegt ca. 400 fm. vel staðsett ein-
býli innst inn í lokuðum botnlanga.
Húsið er mjög vandað og vel skipulagt.
Hægt að hafa aukaíbúð í kjallara, jafn-
vel tvær. Tvöfaldur góður bílskúr.
Möguleiki að taka minni eign uppí. V.
29,5 m. 1394
LYKKJA
Vorum að fá í einkasölu býli á Kjalanesi
nálægt byggðakjarna. Húsið er um 200
fm mjög mikið endurnýjað á fallegan
og skemtilegan máta. Annað 180 fm
hús fylgir, sem er verið að endur-
byggja. Á jörðinni sem er 1,5 ha er að-
staða er fyrir hesta í húsi. Draumaeign.
V. 27 m. 1273
ESJUGRUND
Erum með í sölu 113 fm. endaraðhús
með byggingarétti fyrir 29 fm. bílskúr.
Húsið er rúmgott með þremur svefn-
herbergjum teppi og dúkur á gólfum,
gengið er út í garð úr stofu, eldhús er
með fallegri ljósri eldhúsinnréttingu.
Ákv. 7,6 m. v. 14.0 m. 1040
TJARNARSTÍGUR
Fallegt og bjart 180 fm parhús á einni
hæð með stórum bískúr á Seltjarnar-
nesi. Eldhús með fallegri innréttingu
parket og teppi á gólfum, viðarklæddu
lofti. Eign sem vert er að skoða.
V. 20,9 m. 1351
BARÐAVOGUR
Mjög góð miðhæð í þríbýli ásamt bíl-
skúr. Hæðin skiptist í eldhús, tvær
stofur önnur notuð sem herb. í dag,
tvö herb. sameiginlegt þvottahús, litla
geymslu og 28 fm. bílskúr. Suðvestur
svalir. Parket og flísar á gólfum. V.
13,2 m. 1072
MARBAKKABRAUT
Vorum að fá í sölu 132 fm parhús á
þessum frábæra stað. Húsið er með
andyri, baðherbergi, þvottarhúsi, eld-
húsi stórri stofu sem gefur möguleika á
að skipta í herbergi og stofu og geym-
slu á neðri hæð. Á efri hæð eru þrjú
svefnherbergi, baðherbegi og sjón-
vrpshol. Húsið afhendist fokhelt. V.
14,2 m. 1353
KÓRSALIR
Glæsilegar 4 herbergja og penthouse
íbúðir með stórum svölum og meiri-
háttar útsýni. Fyrir þá vandlátu. V.16,9-
22 m. 1401
VEGHÚS
Mjög góð 93,2 fm. íbúð með góðum
bílskúr. Stórar suðursvalir, flísar og
parket á gólfum. Efri hæð með sérinn-
gangi stórt herb. gætu verið tvö og
snyrting gæti hentað til útleigu. Hús og
lóð í góðu standi V. 13,2 m. 1354
GNOÐARVOGUR
Vel staðsett 5 herbergja 120 fm. sér-
hæð. Teppalagður inngangur samegin-
legur með risi. íbúðin er með parketi í
forstofu, stofu og á herbergjum flísar á
baði. Góð eign. V. 15,7 m. 1385
TUNGUSEL
4ra herbergja íbúð á góðum stað.
Teppi á holi og á rúmgóðri stofu. Eld-
hús m/upprunal. innr. dúk á gólfi.
Svefnherb. m/dúk á gólfum og góðir
skápar í tveim þeirra. Baðherb.m/ný-
legum tækjum, flísum á gólfi, baðkar.
Rúmgóð geymsla í kjallara. Sameiginl.
þvottah. Suðursvalir. V. 11,5 m. 1200
VESTURBERG
Góð 3ja herb. íbúð í lyftublokk. Forstofa
m/eik á gólfi, parketlagður gangur. Eld-
hús m/flísum og ágætri innr. Stofa m/
parketi gengið út á góðar austursvalir.
Baðherb. flísl. hólf í gólf, baðkar
m/sturtu. Stærra svefnherb. m/parketi
og skápum. Sér geymsla í kjallara.
Sameiginl. þvottah.með vélum á hæð.
V. 9,5 m. 1377
REYRENGI
STÓRSKEMMTILEG 82 FM. 3JA HER-
BERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANGI.
íBÚÐIN ER BJÖRT MEÐ FALLEGUM
INNRÉTTINGUM. íBÚÐIN ER LAUS
FLJÓTLEGA. EKKERT áhvílandi.
V. 11.3 m. 1330
TORFUFELL
Falleg 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í
fjölbýlishúsi.. Hol með dúk á gólfi, ný-
legur skápur. Baðherbergi með flísa-
lagðri sturtu. Gott eldhús með nýlegri
innréttingu. Rúmgott herbergi með ný-
legum skáp. Rúmgóð stofa. í kjallara
er: Geymsla, þvottahús, þurrkherbergi.
V. 7,5 m. 1387
BARÓNSTÍGUR
Mjög notaleg 44 fm. íbúð. Forstofa,
stofa og herb. m/spónaparketi., eldhús
m/ dúk og góðri innréttingu. Sameiginl.
geymsla, sér bílastæði. V. 6,1 m. 1398
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja her-
bergja íbúð á einum besta stað bæjar-
ins. Íbúðin er björt, rúmgóð og vel
skipulögð. Innrétt. eru ágætar og dúkur
á gólfum. Húsið er í góðu ásigkomulagi
og aðkoman góð. V. 8,4 m. 1399
ÁLFTAMÝRI
Vorum að fá i sölu fallega 2ja herbergja
íbúð. Parket á gólfum og góðar innrétt-
ingar. Íbúð í góðu fjölbýlishúsi sem tek-
ið var í gegn fyrir ári Góð eign sem
selst fljótt. Ákv. 3,4 m. V. 8,3 m. 1329
KIRKJUSANDUR
Glæsileg 3ja herbergja 90 fm. á einum
eftirsóttasta stað bæjarinns. Íbúðin er
innréttuð með glæsilegum innrétting-
um. Sjón er sögu ríkari. Ákv. 4,8 m. V.
13.7 m. 1342
ÁSVALLAGATA
Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð í
vesturbænum. Eldhús er með hvítri
innréttingu með nýlegum tækjum.Park-
et og dúkur er á gólfum. Rúmgott 15
fm. sér herbergi er í kjallara ásamt
þvottahúsi, þurkherbergi og geymslu.
Húsið allt ný tekið í gegn. V. 11,2 m.
1350
2-3 herbergja
4-6 herbergja
Einbýli-rað-parhús
Vantar allar tegundir eigna á skrá
Club
Vegas
Erotic nig
htclub
Opið öll kvöld
midnight special