Fréttablaðið - 26.10.2002, Síða 15

Fréttablaðið - 26.10.2002, Síða 15
15LAUGARDAGUR 26. október 2002 WINDTALKERS kl. 7 og 10 HABLE CON ELLA kl. 5.40 KUNG FU SOCCER kl. 5 og 10.30 Sýnd kl. 5.20, 7.40 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SÍMI 553 2075 AUSTIN POWERS kl. 8 og 10 PÉTUR OG KÖTTURINN 2 kl. 6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SALTON SEA kl. 8 og 10.10 VIT453 SERVING SARA kl. 6 VIT435 MAX KEEBLE’S... kl. 2 og 4 VIT441 LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 2 VIT429 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 VIT 460 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 VIT 448 LAUGARDAGURINN 26. OKTÓBER XXX kl. 8 ÚTIVIST 10.30 Dagsferð Ferðafélags Íslands verður umReykjanesskaga. Ekið verður að Vogum á Vatnsleysu- strönd og gengið þaðan í suður- átt Skógfellaveg áleiðis til Grinda- víkur. Farið verður frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð fyrir félagsmenn eru 2.400 kr. en 2.700 kr. fyrir aðra. 11.00 Fjölskyldutrimm í boði Trimm- klúbbs Seltjarnarness. Lagt verður af stað frá sundlauginni. Allir þátt- takendur fá bol að gjöf. Hressing verður í boði íþróttafélagsins Gróttu að loknu hlaupi. UPPÁKOMUR 11.00 Páll Óskar les úr Línu langsokk í bókabúð Máls og Menningar, Lauga- vegi. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. 13.00 Brautskráning kandídata frá Há- skóla Íslands, verður í Háskóla- bíói. 14.00 Skákdagar Hróksins hefjast í Bókabúðum Máls og menningar með því að hinn 14 ára gamli skákmeistari, Guðmundur Kjart- ansson, teflir fjöltefli við börn og unglinga. Fjölteflið verður í Bóka- búð Máls og menningar, Lauga- vegi 18, og er opið öllum börnum og unglingum. FUNDIR 14.00 Aðalfundur Sögufélags verður haldinn í húsi félagsins, Fischer- sundi 3. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf. Einnig mun Helgi Skúli Kjartansson flytja erindið Glímt við Ísland á 20. öld. Höf- undarvandinn við yfirlitsritun um samtímasögu. 15.00 Guðmundur Oddur Magnússon talar um Hönnun, ímyndir og myndmál í Ketilhúsinu. Þetta er annar fyrirlesturinn í röðinni Fyrir- lestrar á haustdögum á vegum Listnámsbrautar Verkmenntaskól- ans í samvinnu við Gilfélagið. 16.00 Pólitíski grínarinn Mark Steel mun koma fram á Landsráð- stefnu Samtaka herstöðvaand- stæðinga í ReykjavíkurAkademí- unni. OPNUN 13.00 Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur opn- ar sýning á portrettmyndum Augusts Sanders. Sýningin er í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík og stendur til 1. desember 2002. Opnunartími er 12-18 virka daga en 13-17 um helgar. 14.00 Ari Svavarsson listmálari og graf- ískur hönnuður opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls. Sýningin stendur til 14. nóvember. 14.00 Anna Þóra Karlsdóttir opnar sýninguna Rjóður/Clear-cuts, í Listasafni ASÍ, við Freyju- götu. Sýning- in verður opin daglega frá 14 - 18 nema mánudaga og henni lýkur sunnu- daginn 17. nóvember. 15.00 Í listasalnum Man opnar sýning á verkum Jóhannesar Geirs. Sýn- ingin stendur til 16. nóvember. 17.00 Erla S. Haraldsdóttir opnar sýn- inguna Það sem þú raunverulega sást í Gallerí Hlemmur. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnu- dags frá 14-18. Sýningin stendur til 10. nóvember. 17.00 Tengi (All about ties) er heiti á samsýningu sjö myndlistarmanna sem opnar í Gallerí Skugga á Hverfisgötu 39, laugardaginn 26. október kl. 17.00. Þrír íslenskir listamenn og fjórir japanskir lista- menn eiga verk á sýningunni. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 13-17. Sýningunni lýkur 10. nóvember. KVIKMYNDIR 15.00 Í Listasafni Íslands verður myndin Helmut Newton. Frames from the edge eða Helmut Newton. Rammar af jaðrinum sýnd. 17.00 Ný heimildarmynd, Möhöguleikar um Sigurð Guðmundsson, verð- ur sýnd í Ketilhúsinu Akureyri. Að- gangseyrir kr.500 LEIKHÚS 14.00 Snuðra og Tuðra sýna í Mögu- leikhúsinu. 14.00 Kardemommubærinn er sýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis. 19.00 Hamlet er sýndur í Leikfélagi Ak- ureyrar. 19.00 Rakarinn í Sevilla er sýndur í Ís- lensku Óperunni. 20.00 Með fulla vasa af grjóti er sýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Örfá sæti laus. 20.00 Jón og Hólmfríður er sýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. 20.00 Skýfall er sýnt í Nemendaleikhús- inu. 20.00 Grettissaga er sýnd í Hafnarfjarð- arleikhúsinu. Nokkur sæti laus. 20.00 Lífið þrisvar sinnum er sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins. 21.00 Myrkar rósir eru sýndar í Kaffi- leikhúsinu. 21.00 Beyglur með öllu sýna í Iðnó. Uppselt. TÓNLEIKAR 15.15 Þriðju tónleikar 15:15 syrpunnar á Nýja sviði Borgarleikhússins. Að þessu sinni bregður Ferðalaga- þáttur 15:15 sér til Bæheims og Týrol og flytur áheyrendum nokk- ur sýnishorn af tónlist eftir Mart- inu, Dvorák og Beethoven. 16.00 Guðni Franzsson fer í líki Hera- mesar í Salnum. 17.00 Söngvasveigur handa Sigurði Demetz verður fléttaður úr ís- lenskum sönglögum og óperuarí- um í Salnum, Kópavogi. 21.00 Clickhaze og Krít spila í Austur- bæjarbíói. 23.00 Ron Jeremy og Rottweiler hund- ar rappa á Gauki á Stöng. Páll Óskar þeytir skífum. Hörður Torfa spilar á Hótel Stykkis- hólmi. TÓNLIST Sín spilar fyrir dansi á Fjörukránni. Dj Fúsi spilar á Amsterdam. Léttir sprettir spila á Champions. Dj Ýmir spilar á Café 22. Ómar Hlynsson spilar á Celtic. Gullfoss og Geysir spila á Vegamótum. Sælusveitin spilar á Catalinu. 3some spila á Ásláki. Vítamín spilar á Barnum. Dj Amore spilar á Ibiza. Land og syni spila í Sjallanum. Stuðmenn spila á Hótel Valaskjálf, Egils- stöðum. SSSól spilar í Höllinni Vestmannaeyjum. FÓLK Fyrrum saxafónleikari Roll- ing Stones hefur kært tannlækni sinn fyrir eyðileggja fyrirhugað tónleikaferðalag og hljóðversupp- tökur fyrir nýja plötu með sveit- inni. Tenórsaxafónleikarinn, Bobby Keys, kærði tannlækninn Larry Grissom þar sem tennurnar héldust ekki upp í honum og gerði honum þar af leiðandi erfitt um vik með að spila á hljóðfærið. Keys segir að léleg vinnubrögð Gris- soms, árið 2001, hafi orðið til þess að hann missti af tónleikaferðalög- um með Rolling Stones og af upp- tökum á síðustu plötunni. Hann spilaði seinast með sveitinni á plöt- unum Exile on Main Street, árið 1972 og Sticky Fingers, ári seinna. Tannlæknirinn segir að tennur Keys hafi verið afar illa farnar þegar hann leitaði til hans. Hann hafi þurft að laga það sem miður fór hjá öðrum tannlækni. „Þetta var mikið klúður,“ sagði Grissom um tennur saxa- fónsleikarans. „Þegar ég loksins náði þessu gamla úr gátum við byrjað að vinna að skemmdun- um.“ Tannlæknirinn hefur ekki enn séð kæruna en hann hyggst ráða sér lögfræðing. Keys fer fram á þúsundir dollara í skaðabætur og byggir kröfuna á því að hann fái um 5 þúsund dollara, tæpa hálfa millj- ón íslenskra króna, fyrir hverja tónleika. Hann hefur blásið í hljóð- færið frá árinu 1950 og með lista- mönnum á borð við Eric Clapton, Buddy Holly, Sheryl Crowe, B.B. King og Marvin Gaye.  Fyrrum saxafónleikari Rolling Stones í mál við tannlækni: Missti tennurnar við að blása í saxafón ROLLING STONES Tenórsaxafónleikarinn, Bobby Keys, kærði tannlækninn Larry Grissom þar sem tennurnar héldust ekki upp í honum og gerði honum þar af leiðandi erfitt um vik með að spila á hljóðfærið.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.