Fréttablaðið - 01.11.2002, Síða 21

Fréttablaðið - 01.11.2002, Síða 21
21FÖSTUDAGUR 1. nóvember 2002 KINDUR GETA VERIÐ SKÆÐAR SKEPNUR Kole Gurney, fjögurra ára, féll af baki reið- skjóta sínum í árlegu barnaródeói sem haldið var í Kansas í vikunni. Melbourne í Ástralíu: Dame Edna úr ristuðu brauði MELBOURNE Í tilefni af Melbourne-há- tíðinni í Ástralíu var í fyrradag af- hjúpuð sjö metra há andlitsmynd af Dame Ednu, sem var búin til úr ristuðu brauði. Listamaðurinn Maurice Bennet frá Nýja Sjálandi, sem gerði listaverkið á framhlið há- hýsis í miðbæ Melbourne, notaði til þess 2.989 brauðsneiðar. Sneiðarn- ar voru skornar til og ristaðar og varðveittar í plasti meðan listamað- urinn kom þeim fyrir. „Þegar ég hugsa um ímynd Ástralíu dettur mér strax Dame Edna í hug,“ sagði Bennet. „Hún er þekktur Ástrali og getur auðveldlega verið tákn lands- ins. Svo er hún húsmóðir að auki, sem er bein tenging við brauðið,“ sagði Bennet, sem meðal annars hefur gert myndir af John Lennon og Elvis Presley úr ristuðu brauði. Myndin af Ednu verður á háhýsinu í fimm vikur.  S E N D U M Í P Ó S T K R Ö F U NICKERBOX KNICKERBOX Kringlunni Mán. - Laug. opið 10-18.30 KNICKERBOX Laugavegi 62 Mán. - Fös. opið 10-18 Lau. 10-17 dagana 1. - 3. nóv. af öllum nýjum vörum. Við erum 7 ára 20% afsláttur Fullar búðir af nýjum vörum!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.