Fréttablaðið - 01.11.2002, Síða 23

Fréttablaðið - 01.11.2002, Síða 23
23FÖSTUDAGUR 1. nóvember 2002 Tilboðið gildir aðeins föstudaginn 1. nóv. 699 Frábært verð! ...safaríkur og bragðgóður! Tilboð á grilluðum kjúkling alla föstudaga ill ll kr/stk Grillaður kjúklingur Söngvari White Stripes: Sá svalasti TÓNLIST Jack White, söngvari í dúettnum The White Stripes, hef- ur verið valinn svalasti einstak- lingurinn í tón- listarheiminum í dag af tímaritinu NME. Á hæla White komu Mike Skinner, úr hljómsveitinni The Streets, Meg White, úr White Stripes og rapparinn Nelly. Á listann yfir þá sem telja sig vera svala en eru það ekki komust þau Robbie Williams, Shirley Manson, úr hljómsveitinni Gar- bage og rapparinn P. Diddy, sem áður hét Puff Daddy.  KVIKMYNDIR Leikarinn Christopher Lee hefur opinberað á heimasíðu sinni að honum hafi verið boðið að taka við að leikaranum Richard Harris sem Hogwartskólastjórinn Aldus Dumbledore í næstu Harry Potter myndum. Harris lést á föstudag og þurfa framleiðendur Potter myndanna að hafa hraðann á að finna nýjan leikara í hlut- verkið þar sem tökur á þriðju myndinni hefjast snemma á næsta ári. Lee er ekki ókunnugur í hlut- verki galdramanna þar sem hann fer einnig með hlutverk Sáru- manns hins illa í „Lord of the Rings“ þríleiknum. Ekki hefur enn verið gefið upp hvort Lee muni taka að sér hlutverkið í myndinni „Harry Potter and the prisoner of Azkaban“. Vitað er þó að Lee var upphaflega boðið hlut- verkið á undan Harris en gat þá ekki sinnt því vegna anna. Aðrir leikarar sem hafa verið orðaðir við hlutverkið eru þeir Ian McKellen sem leikur Gandalf, Sean Connery, Peter O’Toole og Brian Blessed.  Hver tekur við af Richard Harris í Harry Potter myndunum? Lee boðið að leika Dumbledore CHRISTOPHER LEE Afþakkaði upphaflega boðið um að leika Dumbledore í fyrstu Harry Potter myndinni vegna anna. Kannski hefur hann tíma núna? SJÓNVARP Fyrsti þáttur- inn í annarri þáttaröð „24“ með Kiefer Sutherland í aðalhlut- verki verður styrktur í heild sinni af bílafram- leiðandanum Ford. Verður þátturinn fyrir vikið sýndur án auglýs- ingahléa. Samningur þess efnis var nýlega undirritaður. Margir samningar af þessu tagi voru gerðir þegar bandarísk sjónvarpsþáttagerð var að fara af stað. Í þættinum mun Sutherland aka um á glænýjum Ford Ex- pedition-bíl. Auk þess mun hann aka fleiri tegundum af Ford síð- ar í þáttaröðinni. Í þættinum, sem sýndur var í banda- rísku sjónvarpi í gær- kvöldi, eru auglýsingar frá bílaframleiðandan- um bæði fyrir og eftir þáttinn. Sutherland þakkar framleiðandanum einnig fyrir stuðninginn áður en þáttur- inn hefst. Fyrsta þáttaröð „24“ naut gíf- urlegra vinsælda, meðal annars fyrir frumleg efnistök.  Fyrsti þátturinn af „24“: Styrktur í heild sinni af Ford SUTHERLAND Kiefer Sutherland leikur aðalhlutverkið í „24“. Síðumúla 3-5 N á t t f a t n a ð u r

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.