Fréttablaðið - 04.11.2002, Qupperneq 20
Var hérumbil dáin úr leiðindumundir beinni útsendingu frá
hátíðarsamkomu
N o r ð u r l a n d a -
ráðs. Meira að
segja Svíinn sem
veifaði pylsum
og korvum frá
nágrannaþjóðun-
um kallaði ekki
fram bros. Enda minntist hann
ekki á SS-pylsur. Sömuleiðis æddi
hann í skelfingu um sviðið með
sænskan surströmming í dós, en
minntist ekki á íslenskan hákarl
og brennivín. En aðallega mis-
heppnaðist honum að vera fynd-
inn. Samkoman var að öðru leyti
grafalvarleg og metnaðarfull.
Horfði svo á lækni í Kastljósi tala
um húmor. Hann var að búa sig
undir fyrirlestur um efnið í End-
urmenntunardeildinni. Læknirinn
vildi ekki beint halda því fram að
hláturinn lengdi lífið, en mælti
með kímnigáfu og léttri lund. Það
finnst mér einmitt vera mergur-
inn málsins. Að setja ekki sama-
semmerki á milli þeirra sem
hlæja daginn út og inn og hinna
sem hafa kímnigáfu. Ég þekki
fullt af fólki sem hlær eins og hý-
enur að því sem er ekkert fyndið.
Og allt í lagi með það. En ég hefði
alveg getað hugsað mér örlítinn
húmor á hátíðarsamkomunni í
Helsinki.
Bretar kunna öðrum fremur að
gera grín að sjálfum sér. Það er
þeirra styrkur. Við Norðurlanda-
búar þurfum að læra þetta af
Bretum og hætta að vera svona
sjálfhverf og leiðinleg.
4. nóvember 2002 MÁNUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV Pikk
19.02 XY TV
20.30 Geim TV
21.02 Freaks & Geeks (15:22)
21.45 Ferskt Í Ferskt
finnst að Norðurlandabúar mættu að ósekju
vera skemmtilegri og taka sig minna hátíðlega.
Eddu Jóhannsdóttur
Meiri húmor, takk
Við tækið
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
10.00 The Spanish Prisoner
12.00 Spy Kids (Litlir njósnarar)
14.00 Shooting Fish (Auðveld
bráð)
16.00 The Big One (Stórlaxar)
18.00 The Spanish Prisoner
20.00 Spy Kids (Litlir njósnarar)
22.00 Harlan County War
0.00 Virus (Veiran)
2.00 From Dusk Till Dawn
4.00 Harlan County War
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.30 Muzik.is
18.30 Jamie Kennedy Experiment
19.00 World’s Most Amazing Vid-
eos (e) Mögnuðustu
myndbönd veraldar ílýs-
ingu stórleikarans Stacy
Keatch.
20.00 Survivor 5 Vinsælasti raun-
veruleikaþáttur heims snýr
aftur og nú færist leikurinn
til Tælands.
20.50 Haukur í horni
21.00 CSI Hinn ljóngáfaði Gris-
som og félagar hans kryfja
líkama og sál glæpa-
manna til mergjar, leysa
gátur og varpa vondum
köllum sem herja á Las
Vegas í steininn.
22.00 Law & Order: Criminal In-
tent Í þessum þáttum er
fylgst með störfum lög-
regludeildar í New York en
einnig með glæpamönn-
unum sem hún eltist við
22.50 Jay Leno
23.40 The Practice (e)
0.30 Muzik.is
16.35 Helgarsportið Endursýndur
þáttur frá sunnudags-
kvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið (4:30)
18.30 Spanga (1:26) (Braceface)
Teiknimyndaflokkur um
þrettán ára stelpu og æv-
intýri hennar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Edduverðlaunin 2002
Kynntar verða tilnefningar
til Edduverðlaunanna
2002 sem verða afhent í
beinni útsendingu á
sunnudagskvöld.
20.00 Frasier (Frasier)
20.25 Nýgræðingar (5:22)
(Scrubs) Bandarísk gam-
anþáttaröð um læknanem-
an J.D. Dorian.
20.50 Hafið, bláa hafið - Haf-
djúpin (2:8) (Blue Planet)
21.40 Nýjasta tækni og vísindi
22.00 Tíufréttir
22.15 Launráð (7:22) Lumbly.
23.00 Spaugstofan
23.20 Markaregn
0.05 Kastljósið
0.30 Dagskrárlok
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 21
CSI
Bandarískir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas borgar.
Rúta með 23 farþega á leið frá
Los Angeles til Las Vegas fer út
af veginum og níu deyja.
STÖÐ 2 FRAMHALDSMYND KL. 21
FRAMHALDSMYND MÁNAÐARINS
Sýkt blóð, eða Bad Blood, er
hörkuspennandi framhaldsmynd.
Hjartaskurðlæknirinn Joe Harker
og Nina, eiginkona
hans, dreymir um
að eignast barn.
Joe er ófrjór og vill
ekki leita til sæðis-
banka. Þau eiga
litla von um að
ættleiða barn í
Englandi og leita því til Rúmeníu.
Hjónin ættleiða þriggja ára dreng
en þegar heim er komið fara
undarlegir hlutir að gerast.
10.00 Bíórásin
The Spanish Prisoner
12.00 Bíórásin
Spy Kids (Litlir njósnarar)
13.00 Stöð 2
Tími til að tengja
14.00 Bíórásin
Shooting Fish
16.00 Bíórásin
The Big One (Stórlaxar)
18.00 Bíórásin
The Spanish Prisoner
20.00 Bíórásin
Spy Kids (Litlir njósnarar)
21.00 Stöð 2
Sýkt blóð (Bad Blood)
22.00 Bíórásin
Harlan County War
22.40 Stöð 2
Tími til að tengja
0.00 Bíórásin
Virus (Veiran)
2.00 Bíórásin
From Dusk Till Dawn
4.00 Bíórásin
Harlan County War
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
16.00Barnatími Stöðvar 2
Drekaflugurnar, Sesam, opnist
þú, Litlu skrímslin
18.00 Sjónvarpið
Myndasafnið, Spanga
FYRIR BÖRNIN
SÝN
17.50 Ensku mörkin
18.50 Spænsku mörkin
19.50 Enski boltinn (Newcastle -
Middlesbrough) Bein út-
sending frá leik Newcastle
United og Middlesbrough.
22.00 Gillette-sportpakkinn
22.30 Sportið
23.00 Ensku mörkin
23.55 Spænsku mörkin
0.50 Once a Thief (19:22) (Eitt
sinn þjófur) Spennu-
myndaflokkur úr smiðju
Johns Woos. Mac, Li Ann
og Victor eiga vafasama
fortíð. Þau starfa nú fyrir
aðila sem berst gegn
glæpum. Verkefnin eru
hættuleg og af ýmsum
toga.
1.35 Dagskrárlok og skjáleikur
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
9.20 Í fínu formi
(Styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (13:26) (Ó, ráð-
hús)
13.00 I Got the Hook Up (Tími til
að tengja) Gamanmynd
um tvo blanka vini sem
detta heldur betur í lukku-
pottinn þegar þeir finna
bílhlass af farsímum.
14.30 Tónlist
15.00 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2 Dreka-
flugurnar, Sesam, opnist
þú, Litlu skrímslin
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Ally McBeal (7:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Just Shoot Me (6:22) (Hér
er ég)
20.00 Dawson’s Creek (10:23)
(Vík milli vina)
20.50 Panorama 20.55
Fréttir
21.00 Bad Blood (Sýkt blóð)
Hörkuspennandi fram-
haldsmynd.
22.40 I Got the Hook Up (Tími til
að tengja)
0.10 Ensku mörkin
1.05 Ally McBeal (7:21)
1.50 Ísland í dag,
2.15 Popp TíVí
„Ég þekki fullt af
fólki sem hlær
eins og hýenur
að því sem er
ekkert fyndið.“
Könnun um kynlífshegðun:
Stærð limsins
áhyggjuefni
BRETLAND Einn af hverjum fjórum
breskum karlmönnum er ósáttur
við stærðina á lim sínum, að því er
kemur fram í niðurstöðum könnun-
ar sem birt var í Bretlandi á sunnu-
dag. Könnunin var gerð fyrir dag-
blaðið Observer, en hún leiddi líka í
ljós að fjórar milljónir eiginmanna
og -kvenna, það er meira en einn af
hverjum sex, höfðu haldið fram
hjá. Það voru aðallega menn á aldr-
inum 35-44 ára sem höfðu áhyggjur
af limastærðinni, en 26% karl-
manna eldri en 65 ára höfðu veru-
legar áhyggjur af stærð og lögun
líffærisins. Þeir sem eru að leita
að traustum félaga ættu að leita
hans í London, þar sem eingöngu
7% viðurkenndu að hafa verið ótrú.
Meira en helmingur svarenda í
könnuninni hafði átt einnar nætur
samband við einstaklinga sem þeir
vissu ekki hvað hétu.
60% prósent Breta eru á því að
lögleiða vændi og 41% sagðist
myndu hugleiða kynlíf fyrir pen-
inga ef upphæðin væri nógu há.
10% Breta hafa haft mök við ein-
stakling af sama kyni og helmingur
svarenda var meðmæltur hjóna-
böndum samkynhneigðra.
Þriðjungur þeirra sem svöruðu
sögðust ekki stunda öruggt kynlíf
og 42% prósent þeirra sem þegar
höfðu smitast af kynsjúkdómi við-
urkenndu að hafa ekki látið sér það
að kenningu verða og héldu áfram
að stunda óábyrgt kynlíf.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Mokkajakkar og kápur,
ullarkápur stuttar og síðar.
Fallegar úlpur, hattar og húfur.
Kanínuskinn kr. 2.900
Nýjar vörur
Opið 9-18
virka daga
og 10-15
laugardaga.