Fréttablaðið - 01.10.2003, Síða 28

Fréttablaðið - 01.10.2003, Síða 28
1. október 2003 MIÐVIKUDAGUR 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 17.30 Olíssport 18.00 Mótorsport 2003 18.30 UEFA Champions League (UEFA Champions League 03/04) Bein útsend- ing. 20.40 UEFA Champions League (UEFA Champions League 03/04) 22.30 Olíssport 23.00 Western World Soccer Show 23.30 Stagecoach (Póstvagninn) Þessi sígildi vestri frá 1966 er endurgerð sam- nefndrar kvikmyndar Johns Waynes frá 1939. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Red Buttons, Alex Cord, Bing Crosby. Leikstjóri: Gor- don Douglas. 1966. 1.20 Sintown (Syndabæli) Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 Dagskrárlok og skjáleikur 7.00 70 mínútur f 16.00 Pikk TV 21.00 Rip Curl Present 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið 23.30 Meiri músík 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Dateline Dateline er margverð- launaður fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkj- unum. Þættirnir hafa unnið til fjölda við- urkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 21.00 Fólk með Sirrý Fólk með Sirrý verður á sínum stað í vetur og fjölbreytt- ur sem aldrei fyrr. Þátturinn hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti vettvangur líf- legrar umræðu um málefni líðandi stundar, enda er Fólki ekkert mannlegt óviðkomandi. 22.00 Law & Order Bandarískir saka- málaþættir með New York sem sögusvið. 22.50 Jay Leno 23.40 Judging Amy (e) 16.00 City Hall Stórmynd frá árinu 1996 með Al Pacino, John Cusack og Bridget Fonda í aðalhlutverkum. 18.00 Tequila Sunrise Spennumynd með Kurt Russell, Michelle Pfeffer og mel Gibson í aðalhlutverkum 20.00 Yes, Dear! 20.25 Will & Grace 20.50 Everybody loves Raymond 21.15 CSI 22.00 Queer as Folk Í þessari um- deildu bresku þáttaröð er fylgst með lífi þriggja samkynhneigðra karla búsetta í Manchester. Þrátt fyrir ólíkar skoðanir og væntingar til lífsins eru þeir tengdir órjúf- anlegum tryggðarböndum sem móta til- veru þeirra og samskipti. 22.45 E! Tv Hollywood True Stories Tekinn er púlsinn á fræga fólkinu í Hollywood. 23.30 John Doe Spennuþátturinn John Doe er um hinn leyndardómsfulla John Doe sem birtist upp úr þurru á afskekktri eyju. 0.15 City Hall Stórmynd frá árinu 1996 með Al Pacino, John Cusack og Bridget Fonda í aðalhlutverkum. 2.10 Dagskrárlok 13.30 Setning Alþingis 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Otrabörnin (46:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (4:42) 18.30 Gengið (4:28) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Stóri vinningurinn (6:6) (At Home with the Braithwaites IV) Breskur myndaflokkur um Braithwaite-fjölskyld- una sem gekk gersamlega af göflunum eftir að húsfreyjan vann stóra vinninginn í happdrætti. 20.50 Svona var það (13:25) 21.15 Borgarbúar (15:15) (City Folk) Þáttaröð sem samanstendur af mannlífs- myndum frá nokkrum evrópskum borg- um. Í hverjum þætti koma fram þrír borgarbúar og segja frá lífi sínu, sorgum, sigrum, áhyggjum og draumum. 21.45 Vísindi fyrir alla Baráttan og ballettinn - Saga listdans á Íslandi.Ballett nam land á Íslandi snemma á tuttugustu öld og í dag er íslenskur dansheimur fjölbreyttur og nýstárlegur. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Geimskipið Enterprise 23.20 Kastljósið e. 23.40 Dagskrárlok 6.00 Titan A.E. 8.00 Brewster’s Millions 10.00 Tango 12.00 Litla risaeðlan 5 14.00 Titan A.E. 16.00 Brewster’s Millions 18.00 Tango 20.00 Another Stakeout 22.00 Pearl Harbor 1.00 Outside Providence 2.35 Final Destination 4.10 Another Stakeout 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.50 Morg- unleikfimi 10.03 Veðurfregnir 10.15 Hátt úr lofti 11.03 Samfélagið í nær- mynd 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05 Tónlist 13.30 Frá setningu Alþingis 14.30 Miðdegis- tónar 15.03 Tónaljóð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.26 Spegill- inn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.40 Laufskálinn 20.20 Hátt úr lofti 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Ís- lenskir tónlistarmenn 23.10 Listin að breyta stefi 0.10 Útvarpað á sam- tengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur 9.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram 18.26 Spegillinn 20.00 Gott kvöld með Ragnari Páli 22.10 Geymt en ekki gleymt FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. FM 98,9 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH1 15.00 So 80’s 16.00 Men in Makeup Top 10 17.00 Smells Like the 90s 18.00 Then & Now 19.00 Red Hot Chilli Peppers Ultimate Album 20.00 Run DMC Ultimate Albums 21.00 Mary J. Blidge Greatest Hits 21.30 Stevie Wonder Greatest Hits TCM 19.00 The Strawberry Statem- ent 20.50 Edge of the City 22.15 Battle Beneath the Earth 23.45 The Angel Wore Red 1.20 Young Tom Edison 2.50 The Mask of Fu Manchu EUROSPORT 14.30 Snooker: World Trickshot 16.30 Football: World Cup USA 18.00 Equestrianism: 3-day Ev- ent Burghley United Kingdom 19.30 Equestrianism: Show Jumping Vilamoura 20.30 Foot- ball: World Cup USA 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Golf: Challenge Tour 23.00 Golf: Ladies European Tour Solheim Cup 23.30 Foot- ball: World Cup USA ANIMAL PLANET 16.30 Breed All About It 17.00 Keepers 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 An Animal’s World 20.00 Elevision 21.00 Shark Tracker 22.00 Pandas of the Sleeping Dragon 23.00 Animal X 23.30 Twisted Tales 0.00 Twisted Tales BBC PRIME 14.30 The Weakest Link Special 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Yes Minist- er:party Games 19.00 Clocking Off 19.55 Clocking Off 20.50 Guess Who’s Coming to Dinner 21.20 Podge and Rodge’s Tv Bodges 21.30 Yes Minister:par- ty Games 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops 2 23.00 Changing Stages 23.45 King Lear DISCOVERY 6.00 Scrapheap Challenge 17.00 Diagnosis Unknown 18.00 Extreme Engineering 19.00 Lost Worlds 20.00 Sex Lives of the Ancients 21.00 Unwrapped - The Mysterious World of Mummies 22.00 Extreme Machines 23.00 Hitler’s Children 0.00 People’s Century MTV 17.00 Hitlist Uk 18.00 Mtv:new 19.00 **premiere** 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten - Classic Rock 21.00 The Late Lick 22.00 Making the Video Beyonce ‘crazy in Love’ 22.30 Snoop Fizzle Tellyvizzle 23.00 Unpaused DR1 15.30 Junior 16.00 Gnotterne 16.30 TV-avisen med sport og vejret 17.00 19direkte 17.30 Rabatten 18.00 Smertens sejr 19.00 TV-avisen 19.25 Profilen 19.50 K 20.25 SportNyt 20.35 K 21.30 Onsdags Lotto 21.35 Klikstart DR2 15.40 Gyldne Timer 17.05 Film- land 17.35 Det femte gear (4:8) (16:9) 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Bestsell- er 16:22 19.00 Fyret ! (1:3) 19.30 Made in Denmark: Elsker, elsker ikke (1:3) 20.00 Sagen ifølge Sand (5:11) 20.30 Deadline 21.00 Præsidentens mænd - The West Wing (43) 21.40 Indefra 22.10 VIVA 22.40 Godnat NRK1 14.05 Funky Kopps 14.30 The Tribe - Drømmen lever 15.00 Oddasat 15.15 Høydepunkter fra Frokost-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerin- spektørene 17.55 Retro 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsny- heter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Vikinglotto 19.45 Nikolaj og Julie 20.30 Berserk mot Nordpolen 21.00 Kveldsnytt 21.10 Lydverket 21.50 Hotellet NRK2 12.05 Svisj-show med Tone- Lise 14.30 Svisj 15.30 Blender 16.00 Siste nytt 16.10 Blender forts. 17.30 Trav: V65 18.00 Siste nytt 18.05 MedieMenerne 18.35 Presidenten ñ The West Wing 19.20 Niern: Vindauge mot bakgarden 21.10 David Letterman-show 21.55 Rallycross: EM-runde fra Tyskland SVT1 13.35 Tre systrar 14.00 Rapport 14.05 24 minuter 14.30 Mat 15.00 Spinn 16.00 Bolibompa 17.30 Rapport 18.30 Gröna rum 19.00 Toppform 20.55 Rapport 21.05 Kulturnyheterna 21.15 Tusenbröder II SVT2 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Indy Car 2003 18.00 Dokument ini- från: Vad är det för fel på soci- alen? 19.00 Aktuellt 19.30 Carin 21:30 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 A- ekonomi 20.30 Musikbyrån 21.30 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.35 Mediemagasinet Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Kurt &Courtney Sláandi banda- rísk bíómynd semfjallar um líf og ótíma- bærandauða Kurt Cobain aðalsöngvar- aNirvana. 22.15 Korter Ég er orðin dálítið þreytt ámannfólkinu og ég held að það sé vegna þess að það er of mikið af viðtalsþáttum í sjónvarpi. Mér finnst ég vita allt um alla og því getur ekkert lengur vakið forvitni mína á þessum hundrað manna hópi sem mætir reglulega í fjöl- miðla til að ræða líf sitt. Ég held samt að þetta sé tímabundið ástand og áhugi minn muni vakna á ný. Ég þarf bara hvíld. Hvíldin kom reyndar í dýralíki. Ég endurnærðist öll við að sjá hinn talandi páfagauk Lord Nelson mæta í beina útsendingu í Íslandi í dag og þegja allan tímann. Reynd- ar kann ástæða þagnar hans að hafa verið sú að hann var önnum kafinn við að fylgjast með mynd- bandi af sjálfum sér þar sem hann talaði hástöfum. Hefur sennilega ekki séð ástæðu til að bæta neinu við það sem þar var sagt. Ég hreifst þó enn meir af ein- eygðu kengúrunni í Ástralíu sem bjargaði lífi manns sem hafði tek- ið hana í hálfgert fóstur þegar hún á unga aldri varð munaðarlaus. Eiginkona hins slasaða manns var í viðtali á SKY, grátklökk af þakk- læti og lýsti því fjálglega hvernig kengúran hefði bankað að dyrum og teymt sig þangað sem eigin- maðurinn lá slasaður eftir að hafa orðið undir tré. Svo voru sýndar fallegar myndir af kengúrinni þar sem hún hoppaði um í náttúrunni hámandi í sig lauf og gras, eða hvað sem það nú annars er sem kengúrur nærast á. Hún virtist fremur spræk, miðað við að hún er hálfgerður öryrki. Og hún þagði líka allan tímann sem hún var í mynd. ■ Við tækið KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR ■ hreifst af frammistöðu tveggja dýra í fjölmiðlum. Talandi páfagaukur og eineygð kengúra 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Reba (10:22) (e) 13.05 Third Watch (16:22) (e) 13.50 American Idol (7:34) (e) 15.00 Smallville (5:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Seinfeld 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Lífsaugað Fyrsti skyggnilýsingar- þátturinn í íslensku sjónvarpi. Umsjónar- maður er Þórhallur Guðmundsson miðill en honum til aðstoðar er Guðrún Möller. 20.40 Strong Medicine (19:22) (Sam- kvæmt læknisráði) Hönnuður tölvuleikja liggur fyrir dauðanum en það er ekki fyrr en þá sem ósætti milli eiginmannsins og móðurinnar kemur í ljós. Dana verður fyrir þrýstingi um að prófa óviðurkennda læknisaðferð á einhverfu barni. 21.30 Footballer’s Wives (2:8) 22.25 The Guardian (5:23) ) (Vinur litla mannsins 2) Alvin, yfirmaður lögfræði- þjónustunnar í Pittsburg, er handtekinn og LuLu tekur við stjórnartuamunum eftir að hafa séð hann í sjónvarpinu. 2002. 23.10 Six Feet Under (1:13) (e) Bönn- uð börnum. 0.05 Amazing Race (2:13) (e) 0.50 Boys Don’t Cry (Strákar gráta ekki) Sannsöguleg kvikmynd sem sópaði til sín verðlaunum og færði m.a. Hilary Swank Óskarinn. Aðalhlutverk: Hilary Swank, Chloe Sevigny, Peter Sarsgaard, Brendan Sexton. Leikstjóri: Kimberly Peirce. 1999. Stranglega bönnuð börn- um. 2.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Verið velkomin 15% afsláttur af yfirhöfnum Justin fær flestar til- nefningar TÓNLIST Popparinn Justin Timber- lake fékk flestar tilnefningar til evrópsku MTV-tónlistarverðlaun- anna í ár, fimm talsins, og á því meiri möguleika en allir aðrir til- nefndir á að taka styttu með sér heim. Á hælum hans eru söngkonan Christina Aguilera og rokkdúettinn The White Stripes sem fengu fjórar tilnefningar. Hátíðin verður haldin í tíunda skiptið í Edinborg þann 6. nóvember og er búist við því að allt að einn milljarður manna muni fylgjast með henni. Söngvarinn Robbie Williams fékk þrjár tilnefningar ásamt Evanescence, 50 Cent og Sean Paul. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni verða Travis, Beyoncé, The Flaming Lips og Kylie Minogue. Forsprakki skosku sveit- arinnar Travis, Fran Healy, segist vera himinlifandi að hátíðin verði loksins haldin á heimaslóðum hans. Aðeins um 8.000 manns fá að- gang að hátíðarstaðnum og þykir næsta víst að mjög erfitt verði að tryggja sér miða. ■ JUSTIN TIMBER- LAKE Raðar inn verðlaun- um á arin- hillu sínu þessa dag- ana. 28

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.