Fréttablaðið - 27.10.2003, Blaðsíða 28
Sjónvarp
27. október 2003 MÁNUDAGUR28
6.00 Fréttir 6.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin
8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Rödd úr
safninu 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfir-
lit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar 13.05 Í hosiló 14.03 Útvarpssagan,
Morgunþula í stráum 14.30 Miðdegistónar
15.03 Á slóðum sjóræningja í Karíbahafi
15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð-
sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26
Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn 19.30 Veðurfregnir 19.40 Lauf-
skálinn 20.20 Kvöldtónar 21.00 Frá kaupþingi
til kauphallar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr
tónlistarlífinu 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 Íþrótta-
spjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Spurninga-
keppni 21.00 Tónleikar með Live 22.00 Fréttir
22.10 Hringir 0.00 Fréttir
6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds-
son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir
eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík
síðdegis 20.00 Með ástarkveðju
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn-
þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir
14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur
Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
Rás 1 FM 92,4/93,5
Úr bíóheimum:
SkjárEinn 21.00
Svar úr bíóheimum: Shrek
Rás 2 FM 90,1/99,9
Bylgjan FM 98,9
Útvarp Saga FM 94,3
18.15 Kortér Fréttir, Dagbókin,
Sjónarhorn (endursýnt kl.19.15 og
20.15)
20.30 Stir of Echoes Bandarísk
bíómynd með Kevin Baconí aðal-
hlutverki. Bönnuð börnum
22.15 Korter (endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)
Aksjón
CSI: Miami
Horatio á að
bera vitni í máli
en sakborning-
urinn í því er
eiginmaður
borgarráðs-
manns. Áður
en hann mætir
uppgötvar
hann nýjar staðreyndir sem gætu sannað sak-
leysi mannsins. Einnig kemur þá í ljós að ann-
að fórnarlamb fannst sem gæti verið myrt af
sama manni.
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
„Donkey, two things okay? Shut... up!“
(Svar neðar á síðunni)
...mín elskulega þjóð. Það gerðist
nefnilega á föstudagskvöldið að
þjóðin kaus „ædólin“ sín í síma-
kosningu, og í fyrsta skipti, í sögu
slíkra kosninga, vorum við sam-
mála, þjóðin og ég. Þetta sjón-
varpsefni, að nákvæmri banda-
rískri fyrirmynd, svínvirkar.
Þarna stígur á svið ungt fólk og
sjarmerandi, stjórnendur þáttar-
ins eru nákvæmlega eins og
stjórnendur svona þáttar eiga að
vera og dómararnir harla góðir,
þó auðvitað bíði maður spenntast-
ur eftir að Bubbi opni munninn.
Ég fer reyndar stundum í per-
sónulegt kvíðakast út af Bubba,
ég er svo hrædd um að hann segi
eitthvað hallærislegt, en hann
kemur bara skrambi vel út úr
þessu. Og Kalla og Önnu Katrínu,
sem komust áfram, fylgja hér
baráttukveðjur.
Meðan á þessari æsispennandi
keppni stóð á Stöð tvö, var Jón
Ólafsson, hinn sami og spilar und-
ir hjá krökkunum í Idolinu, með
Hörð Torfa í spjalli á RÚV. Ein-
hver sagði að Jón væri kallaður
Jón góði Ólafsson, fyrir mér er
hann Jón æðislegi Ólafsson. Og ef
Idolið væri ekki svona spennandi
hefði ég fylgst með Jóni og Herði
frá byrjun. Hörður er mikill uppá-
haldslistamaður, á sér merkilega
sögu og hefur þroskast að visku og
dýpt með árunum. Hann hefur líka
bjargað lífi mínu, því fyrir
nokkrum árum, þegar ég var í
hreint voðalegri ástarsorg í út-
löndum, og ekkert sem gladdi yfir-
komið hjartað, urðu diskarnir með
Herði Torfa mér til lífs. Lögin
hans og textarnir eru svo brilljant
að meira að segja hjörtu, sem eru
um það bil að bresta, taka kipp og
fara að slá glaðlega á ný. ■
Við tækið
EDDA JÓHANNSDÓTTIR
■ var býsna ánægð yfir sjónvarpinu á
föstudagskvöld.
▼
Stöð 2 20.50
Kokkur án klæða
Meistarakokkurinn Jamie
Oliver snýr aftur á Stöð 2 í
kvöld og lætur til sín taka
næstu mánudagskvöld. Af
kappanum er það helst að
frétta að hann stendur í
stórræðum á tveimur víg-
stöðvum. Heima fyrir er
Jamie að takast á við for-
eldrahlutverkið og að auki
hefur hann tekið að sér að kenna fimmtán
ungum matreiðslumönnum listina að búa til
góðan mat. Jamie hefur nokkra mánuði til
stefnu og það gengur á ýmsu. Nemendurnir
koma úr ýmsum áttum og kannski leynist
meistarakokkur framtíðarinnar í hópnum.
▼
VH1
16.00 So 80’s 17.00 Robots Top
10 18.00 Smells Like the 90s
19.00 Then & Now 20.00 Rise &
Rise of NSYNC 21.30 Making the
Video 22.00 Spice Girls Greatest
Hits 22.30 Elton John Greatest
Hits
TCM
20.00 Quo Vadis 22.45 The
Prodigal 0.35 The Fixer 3.00 Al-
fred the Great
EUROSPORT
15.30 Snooker 17.30 Rally 18.00
Fight Sport 19.30 Sumo 21.30
Football 23.00 News 23.15 Nasc-
ar 0.15 News
ANIMAL PLANET
16.30 Breed All About It 17.00
Aspinall’s Animals 17.30 Wild on
the Set 18.00 The Planet’s
Funniest Animals 18.30 The
Planet’s Funniest Animals 19.00
The Jeff Corwin Experience 20.00
The Crocodile Hunter Diaries
20.30 The Crocodile Hunter Di-
aries 21.00 Natural Born Sinners
22.00 The Natural World 23.00
The Planet’s Funniest Animals
23.30 The Planet’s Funniest
Animals 0.00 In the Wild With
BBC PRIME
15.30 The Weakest Link 16.15 Big
Strong Girls 16.45 Bargain Hunt
17.15 Ready Steady Cook 18.00
The Life Laundry 18.30 Doctors
19.00 Eastenders 19.30 Keeping
Up Appearances 20.00 Judge
John Deed 21.30 Parkinson 22.30
Keeping Up Appearances 23.00
Fame Academy 0.00 Darwin
DISCOVERY
17.00 Scrapheap Challenge 18.00
Conspiracies 18.30 Full Metal
Challenge 19.30 Dream Machines
20.00 Trauma - Life in the ER
21.00 Amazing Medical Stories
22.00 Sex Sense 23.00 Extreme
Machines 0.00 Nazis, a Warning
from History
MTV
10.00 Unpaused 12.00 Making
the Video Madonna ‘hollywood’
12.30 Mtv Jammed - no Doubt
13.00 Unpaused 16.00 Trl 17.00
Unpaused 18.00 European Top
20 19.00 Mtv:new 20.00 **premi-
ere** Diary of Brittany Murphy
20.30 Fanography Eminem 21.00
Top 10 at Ten - Missy Elliott 22.00
Mtv Mash 22.30 The Osbournes
23.00 Making the Tour - Justified
& Stripped 0.00 Unpaused
DR1
16.30 TV-avisen med Sport og
Vejret 17.00 19direkte 17.30
Handyman 18.05 Elefanter:
Spioner i flokken 19.00 TV-avisen
med Horisont og Sportnyt 20.00
Gallamiddag , Fredensborg 20.45
Sælger til salg - Glengarry Glen
Ross 22.20 Dødens detektiver
22.45 Ed 23.25 Viden Om -
Fremtidens husdyr 23.55 Boogie
Listen 0.55 Godnat
DR2
13.30 Rapport fra fremtiden
14.00 Godt håndværk og gamle
huse 14.30 Retur - en rejse i hi-
storien 15.00 Deadline 15.10
Klikstart 15.40 Gyldne Timer
17.00 Ny i job17.45 Kloning af
mennesker 18.35 Selvmords-
skolen 20.00 VIVA 20.30 Dead-
line 21.00 Depression 21.30
Præsidentens mænd ñ The West
Wing 22.10 Når krigen slutter
23.00 Godnat
NRK1
13.10 Puggandplay 13.25 Sind-
bads fantastiske reiser 13.45
Typer i trøbbel 14.00 Siste nytt
14.03 Etter skoletid 14.05
Samurai Jack 14.30 The Tribe -
Håp for verden (5:52) 15.00
Oddasat - Nyheter på samisk
15.15 Mánáid-tv - Samisk barne-
tv: Mánáid TV - Movettegis gánda
(4:6) 15.30 Skipper’n 15.40 Tid
for tegn 15.55 Nyheter på tegn-
språk 16.00 Barne-tv 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Puls 17.55 Midt i blinken
18.25 Redaksjon EN 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Faktor: Truls Mørk - tett
på 20.00 Autofil 20.30 Store
Studio 21.00 Kveldsnytt 21.10
Dok1: Monsterkrabbene i Pol-
havet 21.55 Våre små hemmelig-
heter - The secret life of us (2:22)
22.40 Redaksjon EN
NRK2
12.05 Svisj-show med Tone-Lise
14.30 Svisj hip hop 15.30 Blender
16.00 Siste nytt 16.10 Blender
17.30 Berserk mot Nordpolen
18.00 Siste nytt 18.05 Med kjær-
lige hilsener - Sting! 18.35 Hot-
ellet (26) 19.20 Niern: Med loven
i eigne hender - The Jack Bull (kv
- 1999) 21.10 Dagens Dobbel
21.15 David Letterman-show
22.00 Uti vår hage 22.30
Nattønsket
SVT1
15.00 Gymnasievalet 15.30
Krokodill 16.00 Bolibompa 16.01
Björnes magasin 16.30 Lilla
Sportspegeln 17.00 Degrassi High
17.25 Spinn topp 1 17.30 Rapport
18.00 Belinder auktioner 19.00
Plus 19.30 Mat 20.00 Vita huset -
The West Wing 20.45 Rapport
20.55 Kulturnyheterna 21.05 Upp
till bevis 22.05 Hitchhiker
SVT2
15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Fråga doktorn
17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg-
ionala nyheter 17.30 Känsligt läge
18.00 Vetenskapsmagasinet
18.30 Trafikmagasinet 19.00
Aktuellt 19.30 Hjärtat i Arsenal
19.55 Radiohjälpen: Världens
barn 20.00 Sportnytt 20.15 Reg-
ionala nyheter 20.25 A-ekonomi
21.01 Musikspegeln 22.25 Röda
rummet 22.50 Bildjournalen
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón-
varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
Sýn
17.30 Gillette-sportpakkinn
18.00 Ensku mörkin
19.00 Spænsku mörkin
20.00 Toppleikir
22.00 Olíssport
22.30 Ensku mörkin
23.30 Spænsku mörkin
16.40 Helgarsportið e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið e.
18.30 Spæjarar (24:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Frasier
20.25 Nýgræðingar (6:22)
20.50 Á valdi lystarstols Frönsk
heimildarmynd.
21.45 Dansað fyrir myndavél
Sýndar verða tvær stuttar dans-
myndir, Sprenging eftir Reyni Lyng-
dal og Þegar kötturinn er ekki
heima eftir Helenu Jónsdóttur og
Unni Ösp Stefánsdóttur.
22.00 Tíufréttir
22.20 Launráð (10:22)
23.05 Spaugstofan e.
23.30 Markaregn e.
0.15 Kastljósið e
0.35 Dagskrárlok
6.00 Rugrats in Paris: The Movie
8.00 High Heels and Low Lifes
10.00 Running Mates
12.00 Star Wars Episode I
14.10 Rugrats in Paris: The Movie
16.00 High Heels and Low Lifes
18.00 Running Mates
20.00 Star Wars Episode I
22.10 Five Seconds to Spare
0.00 Shriek If You Know what ...
2.00 Proximity
4.00 Five Seconds to Spare
16.00 Police Academy
Gamanmynd.
17.40 The Pelican Brief (e)
Spennudrama um lögfræðistúdent.
20.00 Hack
20.45 Watching Ellie Ellie er
söng- og leikkona.
21.10 Dining in Style Flott veit-
ingahús skoðuð.
21.35 Homes with Style Kíkt á
flotta hönnun og arkitektúr.
22.00 Thunderball Illvíg glæpa-
samtök ræna tveimur kjarnorku-
sprengjum og James Bond er send-
ur til þess að koma í veg fyrir að
sprengjurnar séu notaðar.
0.10 Police Academy (e)
1.50 Dagskrárlok
18.00 Ewald Frank
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Sherwood Craig
20.00 Um trúna og tilveruna
20.30 Maríusystur
21.00 T.D. Jakes
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
Sjónvarpið Stöð 2
SkjárTveir
Bíórásin
Omega
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Dharma og Greg (5:24) (e)
13.05 The Guardian (8:23) (e)
13.50 Bull (20:22) (e)
14.35 Tónlist
15.00 Ensku mörkin
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.40 Neighbours
18.05 George Lopez (10:28)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Dawson’s Creek (12:24)
20.50 Jamie’s Kitchen
21.45 60 Minutes II
22.30 Path to War Dramatísk
kvikmynd.
1.10 Footballer’s Wives (5:8)
(e) (Ástir í boltanum 2)
2.00 Ensku mörkin Litið yfir
mörk helgarinnar í enska boltan-
um.
2.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 3
19.00 Seinfeld 2 (8:13)
19.25 Friends (Vinir 1)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf
20.30 Simpsons
20.55 Home Improvement
21.15 Father Ted
21.40 League of Gentlemen
22.05 The Fast Show
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld 2 (8:13)
23.40 Friends (Vinir 1)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement
1.30 Father Ted
1.55 League of Gentlemen
2.20 The Fast Show
2.45 David Letterman
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.55 Greece Uncovered
21.55 Supersport
22.03 70 mínútur
23.10 Lúkkið
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
Ég býð þér dús...
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Maður á mann (e)
19.30 Atvinnumaðurinn (e)
20.00 Survivor - Pearl Islands
Sjöunda þáttaröð hinna geysivin-
sælu veruleikaþátta SURVIVOR. Nú
fer keppnin fram á Pearl Islands,
sem liggja utan við Panama og
stefnir í svakalega spennu.
21.00 CSI: Miami Í spennuþátt-
unum CSI: Miami er fylgst með
réttarrannsóknardeild lögreglunnar
í Miami.
22.00 Dragnet
22.50 Jay Leno
23.40 The Practice (e)
0.30 Dr. Phil McGraw (e)
SkjárEinn