Fréttablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 15.12.2003, Blaðsíða 26
ÁNUDAGUR 15. desember 2003 COSTA RICA ssi fljótandi ljósaknöttur var hluti af jólaljósa hátíð í San Jose, Costa Rica sem haldin var á laugardag. Hnötturinn á að vera tákn fyrir frið á milli allra þjóða heimsins. esember hjá Nínu og Smára í Æðey: Eins og á fyrri öldum eir eru margir sem verða að sinna sínum daglegu störfum á um, jafnt sem aðra daga. Þeirra meðal eru þau Nína Ivanova og ar Smári Kristinsson sem sjá veðurathugun og hirðingu fjár hunda í Æðey á Ísafjarðardjúpi r veturinn. Þau una því vel þótt islegt sé frumstætt. „Við lifum s og fólk fyrir fimm hundruð m nema hvað við erum með vu,“ segir Nína hlæjandi. Hér geta þess að þau eru með masíðuna www.landmanna- gar.info Nína og Smári fara ekki einu ni í land til að versla fyrir jólin. ð pöntum bara það sem við fum og fáum það með póst- num. Vorum einmitt að velja amatinn gegnum síma,“ segir ári og kveðst meðal annars a pantað hangikjöt og hvalkjöt. a er rússnesk og því er hátíða- d með sérstöku sniði hjá þeim. u halda íslensk jól og áramót s og flestir og síðan rússnesk þann 6. janúar. „Þá er stutt í rann svo það eru eiginlega tnar hátíðir hjá okkur allan urinn, enda fá jólaljósin að a til vors,“ segir Smári kíminn. u láta samt inniseríur nægja en mintungl og norðurljós lýsa upp n dyra. „Þetta er góður staður til að stunda stjörnurannsóknir,“ segja þau og verða ekki rengd. Einu ljósin sem sjást úr landi út um gluggana eru á Melgraseyri og Bæjum en Bæir eru samt í eyði. Ef þau labba svo upp á hól sjá þau ljósin meðfram Óshlíð- inni, milli Ísafjarðar og Bolungar- víkur. „Það er löng og mikil jóla- sería og lítur út eins og perluband héðan,“ segja þau. Jólaundirbúningurinn er ólíkur frá ári til árs hjá þeim Smára og Nínu. Stundum skrifa þau á mörg kort, stundum færri og kortin búa þau til sjálf, gjarnan með hjálp tölvunnar. Jólabaksturinn er mis- munandi mikill líka og Smári seg- ir Nínu leggja meira í bakstur fyr- ir páskana en jólin. „Þótt hún sé engin sérstök „hefðarkona“ þá bakar hún alltaf dýrðlegt rúss- neskt bakkelsi fyrir páskana,“ segir hann. Lítið fer fyrir jólaundirbún- ingnum ennþá hjá þeim hjónum enda hefur bókaútgáfa og sölu- mennska í kringum hana tekið sinn tíma. Þau eru nefnilega bæði myndlistarmenn og Smári var að gefa út bókina „Ný vestfirsk þjóð- saga, 101 andlitsteikning á léttum nótum“. Þar má kenna þekkta Vestfirðinga, bæði konur og menn. gun@frettabladid.is ÁNÆGÐ Í ÆÐEY Jólaundirbúningurinn mismunandi frá ári til árs.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.