Tíminn - 24.07.1971, Side 5
TIMINN
5
&£3g^it2>&GUR 24. júlí 1971
Msr-——------------------
MEÐ MORGUN
KAFFBNU
Stúlka var spurð að því,
hvort hún væri gift.
— Ónei, svaraði hún. —
Eiginlega hef ég aldrei gifzt,
en ég hef verið tvö sumur á
Siglufirði.
— Það verður gaman að vita,
hvert við förum í brúðkaups-
ferð.
— Mér er alveg sama. Eitthvert
gagn skaWu fá að gera.
Akureyringur var að sækja
um mikilsverða stöðu og þurfti
þess vegna að gangast undir
læknisrannsókn.
— Er nokkur sinnisveiki í ætt
yðar? spurði læknirinn.
— Já, frændi minn er sagður
eitthvað bilaður.
— Hvernig lýsir það sér?
— Hann flutti frá Akureyri
til Reykjavíkur.
Úr skólaritgerð um Reykja-
víkurhöfn:
— Við höfnina eru mörg og
stór mannvirki t.d. hafnarhús-
ið, Friðrik Bertelsen og kola-
kraninn.
Sú trú eða þjóðsögn hefur
vcrið uppi um snjótitlinginn,
að hann sofi liggjandi á bakinu
og láti annan fótinn standa upp
í loftið til varnar því að himinn
inn detti ofan á hann.
Bóndi nokkur stóð fyrir rétti
vegna þess, að hann hafði flutt
merkjastein langt inn á land ná-
granna síns.
Dómarinn spurði hvers vegna
hann hefði gert þetta.
— Ja, ég hlýt að hafa verið
vitlaus, svaraði bóndi.
— En þá hefðuð þér alveg
eins getað flutt steininn inn á
yðar landareign.
— Nei, svo vitlaus var ég
ekki.
Einn af núverandi forráða-
mönnum þjóðarinnar frétti, að
Karlakór Reykjavíkur ætlaði að
syngja í Alsír, og varð honum
þá að orði.
— Loksins gátum við hefnt
fyrir Tyrkjaránið.
Prestur nokkur var að halda
páskaræðu og komst meðal ann
ars svo að orði;
— Geta má sér þess til, að
frelsari vor hafi fyrst birzt kon-
um eftir upprisuna til þess að
tryggja sér það, að fréttin bær-
ist út.
— Það er rétt, Jón. Þú hefur
gefið okkur bcztu ár ævi þinn-
ar. En við höfum heldur engan
áhuga á meiru.
DENNI
Mér finnst þitt rétta andlit
DÆMALAU5I miklu fallegra.
iitiiitMiiiuimtiiniiMHiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiitiiiiiiMiiimiiiiimiitiuiiiimiiiimttiiitiiiimMM
...
Margir munu kannast við
dönsku leikkonuna Puk Schauf-
fuss, en hún var gift söngvaran-
anum Preben Uglebjerg, sem
fórst í bílslysi fyrir fjórum ár-
um, kvöldið áður en litli sonur
þeirra var skírður. Nú er Puk
loks búin að taka gleði sína á
tný og ástæðan til þess, er
29 ára gamall Dani, hefur upd
anfarið verið á flótta með
tveggja ára gamla dóttur sína.
Ástæðan fyrir því er sú, að
dómsstólar í Danmörku höfðu
dæmt barnið til handa eigin-
konu hans fyrrverandi, en aftur
á móti hefur barnaverndarráðið
í heimabyggð hans Skiveegnen
haidið því fram að faðirinn ætti
rétt á barninu. Að auki hefur
móðirinn annað barn þeirra
hjóna fjögra ára gamla dóttur
þeirra.
Faðirinn, sem er nú á flótta
undan dönsku lögreglunni, seg-
ir að það verði að gerast krafta-
verk, ef hann eigi að halda
barninu og hann býst við að
þurfa að flýja til útlanda með
bamið. Það er lengi hægt að
rífast um þessi blessuð börn,
þegar hjónaskilnaðir eru ann-
arsvegar.
Einhversstaðar á Atlanzhaf-
inu, norðan við Skotland, var
statt skip fyrir sjö árum. Á
þessu skipi var Norðmaður að
nafni Guttorm Henriksen. Hon-
um leiddist og hann skrifaði
bréf og setti í flösku, sem hann
kastaði út um kýraugað. í bréf-
inu stóð nafn hans og heimilis-
fang og beiðni um svar. Næstu
tvo mánuðina, veltist flaskan á
öldum hafsins, en síðan rak
hana upp að ströndum Faneyj-
ar í Danmörku. Þar fann Birthe
Willsen hana. Hún skrifaði
póstkort sem Guttorm fékk á
aðfangadagskvöld í Rotterdam.
Þau Guttorm og Birthe giftu sig
11. júlí s.l. í sex ár voru þau
bara pennavinir, en í ágúst í
fyrra kom sá dagur, að Guttorm
Danski tízkukóngurinn Bent
Visti. Vinir þeirra beggja hafa
lengi vitað, að Bent var Puk
meira, en maðurinn, sem teikn-
aði og saumaði á hana fötin.
Undanfarna mánuði hefur mátt
sjá þau leiðast í veizlum og út
úr leikhúsum. Nýlega var svo
vinahópnum tilkynnt í kvöld-
fékk briggla da|||frí af skipinu,
er það lá í Hamborg óg hann
heimsótti vinkonu sína. ÞÍu
fóru út að ganga og hann tók í
hönd hennar . . . Þá var það
klárt. Þau vissu ekki, hvenær
þau myndu sjást aftur, því hún
var að fara í vist í Frakklandi
og hann í Austurlandasiglingar.
En ekki leið á löngu . . . Eitt
kvöld sátu þau hvort í sinni
heimsálfu og skrifuðu bréf,
sem mættust á miðri leið. Hún
skrifaði, að hún hætti í vistinni
veizlu heima hjá Visti, að þau
Puk ætluðu að rugla sama’n reit
um sínum í framtíðinni. Ekki
var þó talað um brúðkaup, en
greinilegt þótti, að parið er
yfir sig ástfangið. Meðfylgjandi
mynd var tekin af þeim Puk og
Bent Visti í veizlunni.
um áramótin 1971, en liann, að
hann mundi hættá á skipinu um
áramótin 1971. 2. janúar hitt-
ust þau svo í annað sinn og
ekkert hafði breytzt. Nú er
hann búinn að fá sér vinnu í
landi í Esbjerg til að geta allt-
af verið heima hjá konunni
sinni, sem fékk ástina sina í
flösku. Myndin er af þeim
Guttorm og Birthe, þar sem
þau voru að njóta lífsins og sól-
arinnar skömmu áður en þau
giftu sig.
ITgíM^fSIP