Tíminn - 24.07.1971, Síða 10

Tíminn - 24.07.1971, Síða 10
JÍO TIMINN LALGARDAGUR 24. júlí 1971 HALL CAiNE: GLATAÐI SONURINN skammaöist hún sín fyrir þessa 26 Já, raunverulega ég, sagði Helga og hló, og það var hún, sem varð að lúta niður að systur sinni til að kyssa hana. Þóra var bæði undrandi og hálfmiður sín. Henni fannst hún vera lítil og umkomulaus, Helga var svo fallcg, andlitsdrættirnir voru fínlegir, augun stór og grá, litarhátturinn brúnn og geislandi. Þóru fannst hún vera lítilf jörleg og subbulega klædd í íslenzka búningnum sín- um. Helga bar dönsk tízkuklæði, sem gerðu hana enn fegurri. Komstu ein? — spurði Helga. — Alein, — sagði Þóra. Eru þau pabbi og Margrét frænka ekki með þér? Eða hinn dásamlegi Óskar? Nei, ég er ein, — sagði Þóra, og þó henni fyndist hún bæði lít- il og fánýt, þá herti hún upp hug- ann og sagði frá kosningunum og bar fram skilaboðin frá föður þeirra. — Þess vegna hefur lúðrasveit in verið að spila, þegar við kotn- um, — sagði Helga. Þóru flaug í hug, að ef til vill hefði Helga haldið, að lúðrasveit- in hefði verið að spila til að fagna heimkomu hennar, svo hugdettu. — Það er þá bezt, að við kom um okkur í land, — sagði Helga og sveif upp stigann. Þóra fór á eftir henni, þetta var allt svo öðru vísi en Þóra hafði búizt við. að hana langaði mest til að lilaupa á brott og gráta. Þeg- ar þær voru seztar í bátinn og ljósanna frá skipinu gætti ekki lengur, þá var eins og lotningin fyrir fegurð og. tizkuklæðum Ilelgu hyrfi og Þóra smeygði eins og hún hafði alltaf ætlað sér að gera, og eftir það var eins og alll gengi betur. Þegar báturinn var kominn upp að bryggjunni, þá heyrðist gauragangur og köll þar í myrkrinu, Þóra var æst og taugaóstyrk, en Ilelga var hin ró- legasta og virtist vera skemmt. — Það eru sjálfsagt engir vagn ar í þessu frumstæða landi enn? — spurði Ilelga. — Nei, en ég kom með Silfur- topp handa þér, sagði Þóra. — En hvað með þig? — Ég geng, mér þykir svo gam- an að ganga, — sagði Þóra. Það var þröng af fólki á göt- unum, sem lá frá bryggjunni, fólk ið var að bíða eftir kosningaúr- slitunum, það var í góðu skapi en hávært, systurnar áttu í erfiðieik- um með að komast leiðar sinnar. 'oar til hávaxinn maður kom að og ,tti fólkinu frá, eins og hann væri >ð sópa burt mýflugum. — Þetta var nú tneiri risinn, ég r viss um, að hann gæti snúið nið ur naut, — sagði Helga. — Þekktirðu hann ekki? þetta var Magnús Stefánsson. Var þetta Magnús, ég er alveg hissa, hann talaði ekki við okkur, — sagði Helga. — Systurnar voru nú komnar út úr mestu mannþrönginni og voru einmitt að nálgast kjör- staðinn, þá rak fólkið upp mikið óp, um leið og sýslumaður- inn gekk út á svalirnar. — Hann ætlar að kunngcra úr- slitin, eigum við að bíða? — spurði Þóra. — Það gæti verið gaman, sagði I-Ielga. Strax og fólkið þagnaði, hóf sýslumaður að lesa kosningatölurnar. Óskar hafði fengið tvo þriðju greiddra at- kvæða. Fólkið rak nú upp áköf fagnaðaróp og hrópaði: „Óskar, Óskar.“ Næst kemuL’ Óskar út, eigutn við að bíða og sjá hann? — spurði Þóra. — Já, því ekki? Það verður gaman að sjá hann, — sagði Helga. Þóra klappaði Silfurtopp til að róa hann, hún færði sig nær systur sinni og þrýsti hönd henn- ar. Allt í einu kom Óskar þjótandi út á svalirnar ásamt tveim mönn- um, sem báru logandi kyndla. Mannfjöidinn á götunni sá hann því vel . . . hann var grannur og lipur í hreyfingum, ljósa hárið hans var dálítið úfið, augun ijómuðu, og hið slöðuga bros lék um varir hans. Þetta bros, seni vann honum hylli allra, þó að munnsvipur hans bæri vott um að maðurinn var ekki gæddur vilja- styrk. Þannig sá Helga Óskar í fyrsta sinn, eftir að hann var orðinn fulltíða maður. Svipur Helgu hafði verið gázkafullur, nú varð hún allt í einu alvarleg, hún sagði: — En glæsilegur. — Þóra heyrði vart hvað Helga sagði, svo mikil voru fagnaðarlæti fjöldans, en hún sagði: — Nú flytur hann ræðu, eigum við að hiusta á hann? — Auðvitað, — sagði Helga, og þegar Óskar byrjaði ræðu sína og sagði: „Samborgarar og landar.“ Þá fann Þóra, að hönd Helgu titr- aði og hún heyrði hana segja: Söm er röddin. Óskar varð að þagna í lok hverrar setningar vegna hrifning- arópa mannfjöldans. Þegar hann hafði lokið rnáli sínu og var far- inn ásamt blysberunum, þá ávarp- aði Þóra systur sína aftur, en Helga svaraði útí hött og sat sem í draumi í söðlinum. Nú kom einhver annar út á svalirnar, mót- tökur fólksins voru nú misjafn- ar — Þetta hlýtur að vera pabb' — sagði Þóra, svo heyrðist rödd faktorsins, það var auðheyrt, að honum stóð alveg á sama um óvin- reittar upphrópanir fólksins. Hann sagði, að kvöldverður hefði erið frarhreiddur á veitingahús- inu fyrir stuðningsmenn hins sig- ursæla frambjóðenda, þeir skyldu því hraða sér þangað, nýkjörni þingmaðurinn kæmi þangað bráð- lega. Þá tvístraðist mannfjöldinn og systurnar héldu leiðar sinnar. Þóra gekk eins nærri systur sinni og hún gat, henni var hlýtt um hjartaræturnar bæði af ást oa stolti, hún spurði: Eftirfarandi staða kom upp í skák Gufeld og Nikolajews í Kiev 1968. Gufeld hefur hvítt og á leik. ABCDEr’Gh ABCDEFGH 16. axb4 — Rd3f 17. Kdl — Dxb4 18. Hxa7 — Re6! 19. Hn8f — Kd7 20. HxHf — HxH 21. Dal — Ke7 22. Kc2 — Db3t 23. Kd2 — Rxb2j- og hvítur gaf. RIDG elheppVnuð köll gáfu vörninni ríkulega uppskeru í þessu spili — 4 Sp. dobluðum í S. er lauga dagurinn 24. júlí Árdegishál'Iæði í Rvík kl. 07.41. Tungl í hásuðri kl. 15.16. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarsoítalao um er opln allan sólarhrtnginn Síml 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr tr Revkjavfk og Kópavog sími 11100 Sjúkrabtfreið i Bafnarfirðt slmt annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Nætur- og helgidagavarzla lækna Ne.vðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum sími 11510. Kvöld-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. KIRK.JAN llallgr-imskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan. Messa kl. 1. Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Fríkirkjan í Ilafnarfirði. Messa kl. 10.30. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10 árdegis. Kvöld- bænir eru daglega í kirkjunni kl. 6.30 .síðdegis. Séra Arngrímur Jónsson. Gufunesradíó tekur á móti aðstoð- arbeiðnum í síma 22484 einnig er hægt að ná sambandi við vega- þjónustubifreiðarnar í gegnum hin ar fjölmörgu talstöðvarbifreiðar á veg,um landsins. Staðsetning vegaþjónustubifreiða F.Í.B. helgina 24—25. júlí 1971 Aðstoð og upplýsingar Snæfellsnes Þingvellir Hellisheiði — Árnessýsla Kranabifreið i Hvalfirði Kranabifr. í nágr. Rvík. Borgarfjörður 10 Út frá ísafirði 12 Vík í Mýrdal 13 Hvolsvöllur. 14 Austfirðir 15 Hvalfjörður 16’ Út frá Akureyri 17 Norðurland 18 Laugarvatn FIB. 20 Húnavatnssýslur. Málmtækni s.f. veitir skuldlausum félagsmönnum FlB 15% afslátt af kranaþjónustu, símar 36910 og 84139. Kallmerki bílsins gegnum Gufunesradíó er R-21671. FIB. FIB. FIB. FlB. FÍB. FIB. FÍB. FIB. FIB. FIB. FÍB. FÍB. FIB. FÍB. FÍB. ORÐSENDING Skálhoilshátíð. Ferðir verða frá Umferðarmiðstöð- inni til Skálholts kl. 11 f.h, og frá Skálholti kl. 6 e.h. , Orösending frá verkakvenna- féiaginu Framsókn. Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15. ágúst næstkomandi. Farið verður í Þjórsárdalinn um sögustaði Njálu og fleiri staði. Gist að Eddu- hóteli Skógaskóla. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst á skrifstofu félagsins, sem veitir nánari upp- lýsingar í síma 26930 — 26931. Fjölmennum og gerum ferðalagið ánægjulegt. A 87652 V G3 4 K 10 4 * K10 6 á AG A 4 VK9654 VÁD10 72 ♦ 753 « ADG2 A 982 * 754 A KD1093 ¥ 8 4 986 * ADG3 A hafði opnað á 1 Hj. og v', sem doblaði, spilaði út Hj-K. miklu sterkara, en hið venjulega fjórða hæsta, þar sem V getur þá litið á spil blinds meðan hann á út. Og nú komu köllin að góðum notum — A lét Hj-D, greinilega beiðni um T. Vestur spilaði því T-7 í öðr- um slag og A fékk á T-G. Þá spil- aði hann Hj-Ás. Spilarinn tromp- aði og trompaði út — en V tók strax á Sp-As, spilaði meiri T. Austur tók nú á T-Ás og D og spilaði 13. T og þar með var Sp-G Vesturs slagur. Ef V hefði spilað út 4ða hæsta Hj. hefði S fengið tveimur slögum meira. Nú tapaði hann 800. 51336 Tannlæknavakt er l Hellsu'’erndar stöðinnþ þar sem Slysavarðstoi an vai. og er opln tausardaga or sunnudaga kl 5—6 e. b. — Slm 22411 Almennar applýsingar am lækna þjónustu t borglnnl eru gefnai simsvara Læknafélags Reykjavlk ur. slmi 18888 FæðingarheimllJð i Kópavogi Hlfðarvegi 40 stmi 42644. Kopavogs Apótek er opif ’rk: dagi. fcl. 9—19 taugardaga k 1 ____14, belg'daga fcl 13—lö. KeflavUnu Apóteh er opið vtrfca daga fcL 9—19. taugardagi kl 9—14, helgidags fci íís—15. •//?£ MSHT, £AGl£ ’.OV/ .?/£&' T/J ý&S/AlAiF Ssrfr y'AtMVéTÆS •V si/■’">” //S/S £S/W *J MS Ar£~ Apótek Hafnarfjarðar er opíð ai y vlrfca dag frá fcl 9—7. a laúgar | dðgum kL 9—2 og á sunnudöa § am og öðrum belgidögum er op = ið frá fcl 2—4 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka | i Reykjavík vikuna 10. — 16. ..... Hvað segir töfralækniriun? Haiin beitir öllum brögðum til þess að lækna iiöfð- ingjann, hann verður að lifa. Ég veit, að IIMIIIIIIIIIMIIIMUIIimillMMIIIIUIIIMIIIIIIIIIHIMIIIMIMIMIIIIIHIIMi'. fólkið mitt leyfir mér ef til vill ekki að hjálpa til, en skylda mín sern læknis er að rcyna að hjálpa höfðingjanum. — Þú • .<miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'«iiiiMii hefur á réttu að standa, Arnarkló. Við ríðum með þér og sjáuin livað gerist.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.